Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Blaðsíða 3
 MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2002 19 DV Sport f : Haukar-Strðvoios 31-20 Strovolos Haukar 16-43 0-1, 2-8, 6-15, 7-21 (8-22), 8-24, 10-34, 13-39, 14-42, 16-43. Youth Union Strovolos: Mörk/viti (skot/viti): Sasa Mitrovic 7/2 (17/3), Godwin Haninyi Obed 3 (9/1), David Faouls 2 (2), Paris Kynigos 2 (3), Marios Christou 1 (3), Doros Chrysanthou 1 (1). Mörk úr hradaupphlaupunu 1. Vitanýting: Skorað úr 2 af 4. Fiskuð víti: Obed 2, Faouls, Christou. Varin skot/viti (skot á sig): Georgios Georgiou 2 (17, 12%), Marois Hatzistillis 7 (35/2, 20%). Brottvisanir: 6 mínútur. Haukar: Mörk/viti (skot/víti): Vignir Svavarsson 9 (12), Aron Kristjánsson 8 (8), Þorkell Magnús- son 7/1 (8/1), Halldór Ingólfsson 5 (7), Pétur Magnússon 4 (4), Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 (6), Aliaksandr Shamkuts 2 (2), Bjami Frosta- son 1 (1), Jón Karl Bjömsson 1 (1), Robertas Pauzoulis 1 (2), Vigfús Gunnarsson 1/1 (3/1), Andri Stefan 1 (3). Mörk úr hradaupphlaupum: 16 (Þorkell 4, Vignir 4, Ásgeir 3, Aron 2, Shamkuts, Andri, Halldór) Vitanýting: Skoraö úr 2 af 2. Fiskuö víti: Halldór, Vignir. Varin skot/víti (skot á sig): Birkir ívar Guö- mundsson 7/2 (15/2, hélt 1, 44%), Bjami Frostason 9 (15/1, hélt 4, 56%), Þóröur Þórðarson 2 (4/1, hélt 1, 50%). Brottvísanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Martin Gjeding og Mads Hansen frá Danmörku (8). Gœöi leiks ?Mdn*ri Ellefu marka sigur í fyrri leiknum á kostum Kynnir á báðum Evrópuleikjun- um var gamla Haukakempan Sig- Són Sigurðsson (Diddi) og er óhætt að segja að hann hafi farið a kostum. Léttur húmor og serlega góður hreimur, er hann kynnti lið gestanna, fór vel í áhorfendur og setti skemmtilegan svip a leikrna. Svona eiga kynnar að vera, engm SPLúðvfk Geirsson, hæjarstjón Hafnarfjarðar og fyrrverandi for- maður Hauka, var heiðursgestur fyrri leiksins en Rannveig Rist, forstjóri ÍSAL, heiðursgestur a þeim seinni og heilsuðu þau bæði uppáleikmenn liðanna. -SMb Haukar mættu Youth Union Strovolos frá Kýpur í Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik á fóstudags- kvöldið á Ásvöllum og unnu ellefu marka sigur, 31-20. Þrátt fyrir þennan mikla mun átti Haukaliðið í heildina séð dapran leik og því veittist erfitt að koma sér al- mennilega í gang. Reyndar byijuðu Haukamir af krafti og virtust hrein- lega ætla að valta yfir gestina, komust í 4-1 og 8-4, en þá fóru hlut- irnir að fara úrskeiðis hjá þeim. Vörnin varð gloppótt og liðið missti boltann alltof oft og gerði Kýpur- mönnunum kleift að komast aftur inn í leikinn. Leikmenn Strovolos náðu ágætum rispum og þeir skor- uðu næstu fjögur mörk og jafnt var á með liðunum alveg fram undir lok fyrri hálfleiksins en þá settu Hauk- amir þrjú síðustu mörkin. Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka, hefur líklega tekið sína menn aðeins á beinið í leikhléinu því að það var allt annar bragur á leik liðsins í síðari hálfleik þótt ekki hafi Haukarnir ver- ið neitt nálægt því að sýna sitt besta. Varnarleikurinn þéttist mikið og markvarslan varð betri en sóknarleik- urinn gekk ekki alveg sem skyldi. Þó unnu Haukarnir hálfleikinn með átta marka mun sem sýnir nokkurn veg- inn styrkleikamun þesssara tveggja liða. Sasa Mitrovic var sterkastur gestanna og þeir Anthoulis Constant- inides og Nearchos Michaelides voru nokkuð sprækir. Hjá heimamönnum vora Aron Kristjánsson, Þorkell Magnússon og Robertas Pauzuolis bestir og Ásgeir Öm Hallgrímsson og Bjarni Frosta- son áttu einnig ágætan leik. Ungir piltar, þeir Pétur Magnússon og Vig- fús Gunnarsson, fengu að spreyta sig undir lokin í fyrsta Evrópuleik sínum og stóðu þeir sig vel. Viggó Sigurðs- son var tiltölulega sáttur eftir leikinn og sagði það ekki hafa verið auðvelt verk að virkja leikmenn sína fyrir þennan leik: „Við gerðum okkur þetta erfitt í fyrri háffleik með óttalegum aula- gangi og miklu af tæknilegum mistök- um eftir annars góða byrjun. Dráps- eðlið var hreinlega ekki til staðar. Menn vom sér líklega vel meðvitandi um styrkleikamuninn og þá er oft erfitt að spila eðlilegan leik. Líkast til hafa menn litið á þetta sem skyldu- verkefni og ég held að leikurinn hafi mótast mikið af því. við hljótum þó að gera betur á morgun,“ sagði Viggó eftir fyrri leikinn. -SMS Haukar komust áfram í Evrópukeppni á sannfærandi hátt um helgina en þeir slógu Strovolas frá Kýpurút meö samtals 38 marka mun. DV-mynd Hari (1-10): 8. Áhorfendur: 300. Maóur leiksins: Vignir Svavarsson, Haukum 1-0, 4-1, 8-4, 10-10, 13-13 (16-13), 17-13, 21-14, 24-17, 26-19, 29-20, 31-20. Haukar: Mörk/viti (skot/viti): Aron Kristjánsson 8 (12), Þorkell Magnússon 6/1 (6/1), Robertas Pauzoulis 5 (5), Ásgeir Öm Hallgrímsson 4 (6), Halldór Ingólfsson 2/1 (3/1), Siguröur Þórðarson 1 (1), Jón Karl Bjömsson 1 (1), Vigfús Gunnarsson 1 (1), Aliaksandr Shamkuts 1 (2), Pétur Magnússon 1 (2), Andri Stefan 1 (2). Mörk úr hraðaupphlaupum: 12 (Aron 3, Ásgeir 2, Þorkell, Shamkuts, Pétur, Andri, Jón Karl, Pauzoulis, Sigurður) Vitanýting: Skorað úr 2 af 2. Fiskuð viti: Vignir Svavarsson, Shamkuts. Varin skot/viti (skot á sig): Birkir ívar Guðmundsson 4 (15/1, hélt 1, 27%), Bjami Frostason 10 (19/1, hélt 4, 53%). Brottvisanir: 10 mínútur. Youth Union Strovolos: Mörk/víti (skot/viti): Sasa Mitrovic 8/2 (13/2), Nearchos Michaelides 4 (6), Anthoulis Constantinides 4 (6), Marios Christou 1 (3), Godwin Haninyi Obed 2 (9), David Faouls 1 (2). Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 Vitanýting: Skoraö úr 2 af 2. Fiskuð víti: Constantinides, Obed. Varin skot/viti (skot á sig): Georgios Georgiou 1 (18/2, 6%), Marois Hatzistillis 6 (20, 30%). Brottvísanir: 8 mínútur. u .. Lett hia Haukum - unnu Youth Union Strovolos ™ frá Kýpur með samtals 38 marka mun um helgina Haukar fóru létt áfram í þriðju um- ferð Evrópukeppni bikarhafa í hand- knattleik en liðið lagði Youth Union Strovolos frá Kýpur í tveimur leikjum sem fram fóru á Ásvöllum á föstudags- kvöld og laugardag. Fyrri leikinn unnu Haukarnir, 31-20, og þann seinni, 16-43, og samanlögð úrslit því 74-36, eða 38 marka munur. Fyrri leik- urinn taldist vera heimaleikur Haukanna og því auðvitað sá seinni hjá gestunum. Það var alit annar bragur á leik Hauka á laugardag eftir depurðina kvöldið áður. Greinilegt var að leik- menn ætluðu sér að skemmta sér og stuðningsmönnum sínum og það tókst líka svona vel. Svipaðar tölur og á fostudagskvöld litu dagsins ljós í byrjun leiks, 1-4 og 4-8, en nú var ekkert gefið eftir eða gert með hálfum huga. Haukamir gáfu hressilega í og keyrðu óhikað í hraða- upphlaupin. Vamarleikurinn var líka fínn, liðið færði sig aftar, lék 6:0 vöm en 3:3 og 4:2 vömin frá því í fyrri leiknum gekk alls ekki upp. Eins og venjulega fór markvarslan í gang með vöminni og þegar fyrri hálfleikur var allur höfðu Haukamir skorað 22 mörk gegn aðeins 8 og það segir nánast allt sem segja þarf um breytingunaá liðinu. Þeir voru síðan ekkert á því að gefa neitt eftir í síðari hálfleik og ef eitt- hvað var þá jókst hraði liðsins og leik- menn tóku að skemmta áhorfendum vel með glæsilegum hraðaupphlaup- um sem, eins og kynnir kvöldsins benti á, minnti talsvert á Harlem Globetrotters. Þetta kunnu áhorfendur vel að meta og klöppuðu þeim óspart Dómarar (1-10): Martin Gjeding og Mads Hansen frá Danmörku (7). Gœði leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 400. Maður leiksins: Aron Kristjánsson, Haukum lof í lófa fyrir og menn vora fljótir að gleyma fyrri leiknum. Allt liðið spilaði vel en mest fór fyr- ir Vigni Svavarssyni og Aroni Krist- jánssyni. Einnig átti Bjarna Frostason góða innkomu í markið og kórónaði hana með því að skora eitt mark. Lið Strovolos var hvorki fugl né fiskur í þessum leik og höfðu þeir ekkert uppi í erminni eftir að Hauk- amir voru búnir að átta sig á þeim. Eini leikmaðurinn í liðinu sem eitt- hvað kvað að var Sasa Mitrovic. Liöið er með nokkra lunkna en lág- vaxna leikmenn sem komust lítt áleiðis gegn sterkum Haukum. Hall- dór Ingólfsson, fyrirliði þeirra, var ánægður með breytingu liösins: „Við vorum afar ósáttir með sjálfa okkur í fyrri leiknum og Viggó lét okkur fá það óþvegið og áttum við það vel skilið. Við börðum okkur saman og spiluðum alvöruhandbolta í þess- um leik og sýndum þeim hvemig á að gera þetta. Samstaðan var góð og stemningin fin. Við ákváðum að brosa aðeins og hafa gaman af þessu og þá gengu taktískar breytingar upp og þetta var allt miklu bjartara." En hvemig metur Halldór styrk liðsins á þessum timapunkti miðað við liðið í fyrra? „Það hafa orðið nokkrar breytingar og liðið þarf smá- tima til að slípa það hrjúfa af en þetta lítur vel út og þótt byrjunin hafi ekki verið neitt sérstök þá komum við, að ég held, bara til með að styrkjast," sagði Halldór Ingólfsson. -SMS Aron Kristjánsson skoraöi 16 mörk úr aöeins 18 skotum f Evrópuleikjunum gegn Youth Union Strovolos frá Kýpur. DV-mynd Hari FÓTB0LTASPIL Stórkostlegur leikur fyrir alla fjölskylduna S. V. Sverrisson [ Suðurlandsbraut 10 (2h) - Rvk. sími: 568 3920 - 897 1715 J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.