Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Side 20
36 MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2002 Sport Undankeppni EM 2004 á laugardaginn: Jafnt hjá ítölum - töpuðu dýrmætum stigum gegn Júgóslövum í Napolí ítalir töpuðu dýrmætum stigum í undankeppni EM á heimavelli á laugardaginn þegar liðið gerði jafn- tefli, 1-1, gegn Júgóslavíu í Napolí í leik liðanna i 9. riðli. Gestirnir náðu forystunni á 27. mínútu þegar Predrag Mijatovic nýtti sér mistök Alessandro Nesta og skoraði fram hjá Gianluigi Butfon, markverði italska liðsins. Alessandro Del Piero, sem hefur leikið frábærlega með Juventus í vetur, jafnaði metin sjö mínútum seinna meö því að skora beint úr aukaspymu. ítalir áttu í miklum vandræðum með fríska Júgóslava og geta þakkað Buffon markverði að ekki fór verr því að hann varði nokkrum sinnum glæsilega í seinni hálfleik. Giovanni Trappatoni stillti upp liðinu með það fyrir augum að sækja til sigurs eftir að hafa verið gagn- rýndur af ítölskum ijölmiðlum fyrir að spial of varfæmislega í heims- meistarakeppninni og i fyrsta leikn- um í undankeppni EM gegn Aserbaidsjan. Þessi aðferð Trappatoni gekk ekki upp og hann viðurkenndi það eftir leikinn. „Við sköpuðum okkur engin svæði til að sækja í. Þeir vom stór- hættulegir í skyndisóknum sínum, þeir pressuðu okkur og í hvert sinn sem við færðum okkur framar á völl- inn þá mynduðust svæði fyrir aftan varnarlínuna,“ sagöi Trappatoni. Sannfærandi Spánverjar Spánverjar unnu sannfærandi sig- Undankeppni EM 2004 á laugardaginn: Frakkar á flugi Franska landsliðið í knattspymu virðist vera að vakna til lífsins eftir háðulega útreið í heimsmeistarakeppninni í sumar. Frakkar hafa byrjað undankeppni EM af krafti og eru með fullt hús stiga eftir tvo leiki í 1. riðli. Á laugardaginn mættu þeir Slóvenum í Paris og kjöldrógu þá, 5-0. Snillingurinn Zinedine Zidane var í frábæru formi og í vöminni stóð Marcel Desailly, sem lék sinn 100. landsleik fyrir Frakka, eins og klett- ur. Frakkar hófu stórskotahríð að marki Slóvena strax í byrjun og Zidane átti skot í stöng á 5. mínútu. Fyrsta mark Frakka koma á 10. mínútu og var það samvinna Arsenal-leikmannanna frábæru Patricks Vieira, sem skóp það, og Henrys en þeir splundruðu vörn Slóvena með fallegu spili og sá fyrmefndi skor- aði af öryggi. Þá var röðin komin að framherja Ful- ham, Steve Marlet. Hann kom Frökkum í 2-0 á 34. mínútu eftir góðan undirbúning Sylvains Wiltords og geröi síöan endanlega út um leikinn á 63. mínútu. Hann var síðan óheppinn að bæta ekki við þriöja markinu á 76. mínútu þegar hann vippaði boltanum rétt yfir markið. Stórsókn Frakka hélt áfram og Sylvain Wiitord bætti við íjórða markinu aðeins þremur mín- útum seinna eftir að hafa leikið á þrjá vamarmenn Slóvena. Varamaður- inn Sidney Gouvu skoraði síðan funmta markið á síðustu mínútu leiks- ins. Það er ljóst að Frakkar em á góðri leið með jafiia sig á vonbrigðum sumarsins og em Maltveijar, sem mæta Frökkum í Valletta á miöviku- daginn, ekki öfundsverðir af hlutskipti sínu. -ósk ur á N-ímm, 3-0, í 10. riðli í Al- bacete. Miðjumaðurinn Ruben Bara- ja, sem leikur með Valencia, skoraði tvívegis og Guti, sem leikur með Real Madrid, bætti því þriðja við. Spánverjar vom mikið til muna sterkari í leiknum og hefðu auöveld- lega getað bætt við fleiri mörkum. Sigurinn færir Spánveijum efsta sætið í riðlinum en Úkraínumenn geta þó komist upp fyrir þá ef þeir sigra N-íra í Belfast á miðvikudag- inn. Sjóðheitir Búlgarar Búlgarar hafa byrjað undankeppni EM af miklum krafti og unnu um helgina sinn annnan leik í jafnmörg- um leikjum í 8. riðli þegar þeir lögðu Króata að velli, 2-0, í Sofíu. Þeir sönnuðu um leið að útisigurinn gegn Belgum fyrir rúmum mánuði var engin tilvfijun. Króatar sá aidrei til sólar 1 leiknum og gerðu Búlgarar út um leikinn með tveimur mörkum í fyrri hálfleik. Búigarar spiluðu oft á tíðum mjög skemmtilega og verða að teljast til alls líklegir 1 þessari und- ankeppni. Tyrkir komu til baka Tyrkir sýndu mikla seiglu þegar tryggðu sér sigur, 2-1, gegn Makedónum eftir að hafa lent undir strax eftir sjö mínútur í leik liðanna í 7. riðli undankeppni EM í Skopje í Makedóníu. „Við vorum heppnir að vera enn- þá inni í leiknum eftir hálftíma. Við náðum síðan tökum á ieiknum þegar við jöfnuðum. Það sem skiptir mestu máli er að við fengum þrjú stig á mjög erfiðum útivelli,“ sagöi Senol Gunes, þjálfari Tyrkja, eftir leikinn. Nikola Ilijevski, þjálfari Makedón- íu, sagði að það hefði verið sorglegt að sjá lið sitt brenna af mörgum dauðafærum í fyrri hálfleik en að þaö hefði verið á brattann að sækja eftir að Tyrkir hefðu komist yfir í seinni hálfleik. -ósk Frakkarnir Zinedine Zidane, Patrick Vieira og Sylvain Wiltord fagna hér Steve Marlet sem skoraöi tvö mörk fyrir liöiö á laugardaginn. Reuters 8. riðill Búlgaría-Króatía . 2-0 1-0 StUian Petrov (21.), 2-0 Dimitar Berbatov (37.). Andorra-Belgla 0-1 Wesley Sonck (62.). . 0-1 Búlgaria 2 2 0 0 4-0 6 Belgía 2 10 1 1-2 3 Króatía 2 0 11 0-2 1 Eistland 10 10 0-0 1 Andorra 10 0 1 0-1 0 9. riðill Finnland-Aserbaidsjan . 3-0 1-0 Nurmale (16.), 2-0 Tihinen (60.), 3-0 Hyypia (72.). Ítalia-Júgóslavla.............1-1 0-1 Predrag Mijatovic (28.), 1-1 Alessandro Del Piero (39.). Ítalía 2 110 3-1 4 Wales 1 1 0 0 2-0 3 Finnland 2 10 13-2 3 Júgóslavía 10 10 1-1 1 Aserbaidsjan 10 0 10-2 0 10. riöill Albanla-Sviss................1-1 0-1 Yakin (38.), 1-1 Murati (79.). Georgla-Rússland ........frestað vegna bilunar í flóðljósabúnaði í Tblisi. Sviss 2 110 5-2 4 Rússland 1 1 0 0 4-2 3 Albanía 10101-1 1 írland 10 0 1 2-4 0 Georgía 10 0 11-4 0 Bland i poka Tveir stuðningsmenn enska landsliðs- ins í knattspymu vom skotnir og særðir á laugardagsmorgun í Brat- islava þar sem þeir vora mættir til að horfa á leik Slóvaka og Englendinga í 7. riðli undankeppni EMseinna um daginn. Anhar þeirra særðist á hálsi en hinn á fæti en þeir vora þó ekki al- varlega slasaðir. Sendiráð Englands í Bratislava sagði eftir atburðinn að það myndi vinna hörðum höndum með slóvakísku lögreglunni við að komast að orsökum þessa voðaverks sem átti sér stað fyrir utan krá eina ekki langt frá hóteli enska landsliðsins. Þetta var viðburðarik helgi fyrir Englendinga í Bratislava. Slóvakíska lögreglan stóð í ströngu við að halda aftur af stuðningsmönnum enska liðsins á meðan á leiknum við Slóvakíu stóð en Englendingamir ætluðu sér að komast yfir tU slóvakísku stuðningsmannanna og efna tU slagsmála. Lögreglunni tókst að halda aftur af þeim en þó ekki án þess að nota kylfur sem barefli gegn æstum skrilnum. Þýska landsliðið i knattspyrnu, sem leikur i 5. riðli undankeppni EM með islendingum, gerði jafntefli gegn Bosníumönnum, 1-1, í vináttulands- leik í Sarajevo á föstudaginn. Elvir Baljic kom Bosníu yfir á 21. minútu og á 35. mínútu brenndi Torsten Frings, leikmaður Þjóðverja, af víta- spymu. Það var síðan framherjinn stæðUegi, Carsten Jancker, sem jafn- aði metin fyrir Þjóðverja á 56. mínútu og bjargaði andlitinu fyrir þá. Þjóð- verjar mæta Færeyingum á miðviku- daginn í undankeppninni. Leik Georgiumanna og Rússa í 10. riðli, sem fara átti fram í Tblisi á laug- ardaginn, var hætt í hálfleik vegna bU- ana í flóðljósum á Lokomotiv-leikvang- inum. Flóðljósin bUuðu fyrst eftir fimm minútna leik og síðan aftur í hálfleik og ákvað dómari leiksins þá að flauta leikinn af. Staðan í leiknum í hálfleik var markalaus og sagði eftlr- litsmaður Knattspymusambands Evr- ópu, Tékkinn Rudolf Bata, að þrátt fyr- ir að reglur sambandsins segðu að leikurinn ætti að fara fram daginn eft- ir hefði honum verið frestað um óá- kveðinn tíma í samráði við forráða- menn georgíska og rússneska liðsins. -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.