Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Síða 7
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2002
23
DV
Sport
Haukar-Fylkir/ÍR 38-16
2-0, 7-2, 10-4, 14-5, (15-6), 15-8, 22-10, 26-11,
31-15, 37-15, 38-16.
Haukar:
Mörk/viti (skot/víti): Hanna Guörún Stef-
ánsson 9/1 (12/2), Harpa Melsted 6 (11), Inga
Fríða Tryggvadóttir 4 (5/1), Tinna Björk Hall-
dórsdóttir 4 (6), Nína Kristín Bjömsdóttir 4/2
(7/2), Ragnhildur Guömundsdóttir 3 (3), Elísa
Björk Þorsteinsdóttir 2 (2), Ingibjörg Bjama-
dóttir 2 (2), Sonja Jónsdóttir 2 (2), Sandra
Anulyte 1 (3), Ema Þráinsdóttir 1 (3), Ema
Halldórsdóttir (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 20 (Hanna 8,
Harpa 3, Inga Fríöa 3, Ingibjörg 2, Ema Þ.,
Sonja, Anulyte, Elísa).
Fiskud viti: Ragnhildur, Inga Fríöa, Harpa,
Tinna, Ema Þ. Vitanýting: Skorað úr 3 af 5.
Varin skot/viti (skot á sig): Lukrecija Bok-
an 21/2 (36/5, hélt 9,58%), Bryndís Jónsdóttir
4 (5, hélt 2, 80%, víti í stöng).
Brottvísanir: 8 mínútur.
Dómarar (1-10):
Ingi Már Gunnars-
son og Þorsteinn
Guðnason (8).
Gœði leiks
(1-10): 6.
Áhorfendur: 60.
Best á
Hanna G. Stefánsdóttir, Haukum
Fvlkir/ÍR:
Mörk/víti (skot/víti): Sigurbiraa Guöjóns-
dóttir 6 (17), Hekla Daðadóttir 5/3 (12/5),
Hrönn Kristinsdóttir 2 (7/1), Tinna Jökuls-
dóttir 1 (1), Hulda Karen Guömundsdóttir 1
(2), Valgerður Ámadóttir 1 (3), Helga B. (2),
Lára Hannesdóttir (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 0.
Vítanýting: Skoraö úr 3 af 6.
Fiskuð viti: Sigurbima 2, Soffía Rut Gísla-
dóttir, Lára, Hulda, Anna María Siguröard.
Varin skot/viti (skot á sig): Ema María Ei-
ríksdóttir 14 (52/3, hélt 6, 27%, víti í slá, víti í
stöng). Brottvisanir: 6 mínútur.
Annar sigurinn hjá
Akureyrarstelpum
- KA/Þór vann Fram, 22-29, í Safamýri
Hann var ekki áferðarfallegur
leikurinn milli Fram og KA/Þórs í
Safamýrinni á fostudagskvöldið.
Fyrirfram var vitað að þetta væri
einn af úrslitaleikjum vetrarins í
neðri hluta deildarinnar og úr varð
baráttuleikur.
Framstúlkur, sem höfðu tapað öll-
um 5 leikjum sínum í deildinni,
byrjuðu betur og leiddu fram yfir
miðjan fyrri hálfleik. Norðanstúik-
ur sváfu værum svefni í vörninni
og Framarar náðu 3ja marka for-
skoti, 8-5.
Þá var Hlyni þjálfara nóg boðið.
Hann tók leikhlé þar sem hann
brýndi sínar-stúlkur og eftir það
tóku norðanstúlkur við sér, gerðu 4
mörk í röð og komust yfir, 8-9.
Liðin skoruðu svo á víxl og stað-
an í leikhléi var jöfn, 11-11. Seinni
hálfleikur var svo eign KA/Þórs frá
upphafi til enda. Þær komu ákveðn-
ar til leiks, lokuðu vöminni þar sem
flestar sóknir Fram brotnuðu á
þeim Eyrúnu og Mörthu og Sigur-
björg tók mikilvæga bolta í mark-
inu. Framstúlkur áttu ekkert svar
við góðum varnarleik KA/Þórs og
þær lentu fljótlega 6 mörkum undir.
Þá var sem allt sjálfstraust hyrfi úr
Framliðinu og úrræðaleysið var al-
gert.
Eftir þetta hélst munurinn þetta
5-7 mörk og KA/Þór kláruðu leik-
inn auðveldlega með 7 marka mun,
22-29.
Norðanstúlkur fögnuðu þama
sínum öðrum sigri i deildinni,
fengu mikilvæg stig sem gefa þeim
sjálfstraust upp á framhaldið. Fram-
arar töpuðu aftur á móti sínum
sjötta leik í röð og eru án stiga.
Mjakast í rétta átt
Þór Bjömsson, þjálfari Fram, bar
sig engu að síður þokkalega í leiks-
lok. „Við ættum kannski að vera
lengur inni í þessum leikjum, þetta
hefur verið að detta niður í hálfleik
hjá okkur og við höfum verið of
fljótar að missa þetta frá okkur,
reynsluleysið er kannski okkar að-
alvandamál. Þetta er samt að
mjakast í rétta átt hjá okkur þó við
séum að gera fullt af mistökum. Það
verður að horfa á að margar af okk-
ar stelpum eru að spila sitt fyrsta ár
í efstu deild.“
Bestar hjá Fram voru markvörð-
urinn Guðrún Bjartmarz og Katrín
Tómasdóttir sem auk þess að spila
vel i vöminni skoraði úr öllum 10
vítum sínum.
Eftir dapran fyrri hálfleik tóku
norðanstúlkur vel við sér og börð-
ust feikivel i þeim seinni. Sigur-
björg varði vel, vömin var sterk
með Eyrúnu og Mörthu í farar-
broddi og Ásdís dró vagninn í sókn-
arleiknum.
-TK
Fram-KA/Þór 22-29
2-0, 3-2, 6-3, 8-5, 8-9, 9-9, 10-10, (11-11),
11-14, 12-18, 14-20, 16-21, 20-25, 21-27, 22-29.
Fram:
Mörk/viti (skot/viti): Katrín Tómasdóttir
13/10 (14/10), Guörún Hálfdánardóttir 4 (6),
Linda Hilmarsdóttir 3 (9/1), Sigrún Magnús-
dóttir 1 (1), Sigurlína Freysteinsdóttir 1 (2),
Ama Eir Einarsdóttir (3), Þórey Hannes-
dóttir (1), Inga Rán Gunnarsdóttir (1), Eva
Harðardóttir (1), Ásta B. Gunnarsdóttir (1).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 0.
Vitanýting: Skoraö úr 10 af 11.
Fiskuð vítU Þórey 4, Eva 2, Guörún, Sigur-
lína, Linda, Ásta og Sigrún.
Varin skot/víti (skot á sig): Guðrún Bjart-
marz 14/1 (43/3, hélt 4, 32%).
Brottvísanir: 8 mínútur.
Dómarar (1-10):
Bjami Viggósson
og Valgeir
Ómarsson (8).
Gœði leiks
(1-10): 5.
Áhorfendur: 40.
Ðest á vellinum
Ásdís SigurÖardóttir, KA/Þór
KA/Þór:
Mörk/víti (skot/viti): Ásdís Siguröardóttir 8
(13), Inga Dís Siguröardóttir 7/2 (10/3),
Katrín Andrésdóttir 6 (6), Martha Her-
mannsdóttir 3 (6), Eisa Birgisdóttir 3 (6),
Guðrún Tryggvadóttir 2 (2), Eyrún Kára-
dóttir (1).
Mörk úr hraóaupphlaupunv 4 (Katrín 3,
Eisa 1).
Vitanýting: Skoraö úr 2 af 3.
Fiskuð vitU Ásdís 2, Martha 1.
Varin skot/viti (skot á sig): Sigurbjörg
Hjartardóttir 15 (31/7, hélt 10, 48%, víti í
stöng), Elísabet Arnardóttir 3 (9/3, hélt 1,
33%). Brottvísanir: 8 mínútur.
Grótta/KR-Víkingur 16-15
Víkineur:
Mörk/viti (skot/viti): Guörún Hólmgeirsdótt-
ir 5 (6), Helga Bima Brynjólfsdóttir 5/4 (9/5),
Guöbjörg Guömannsdóttir 3 (7), Heiðrún Guö-
mundsdóttir 1 (2), Steinunn Bjamarson 1 (4),
Margrét Egilsdóttir (1), Geröur Beta Jóhanns-
dóttir (6/2).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 4 (Guörún 3,
Guöbjörg 1).
Vítanýting: Skorað úr 4 af 7.
Fiskuð vítU Margrét 2, Guöbjörg 2, Heiörún 1,
Guörún 1, Helga 1.
Varin skot/viti (skot á sig): Helga Torfadótt-
ir, 12 (28, hélt 8, 43%).
Brottvisanir: 2 mínútur.
Grótta/KR vann góðan sigur á
Víkingi, 16-15, í frekar slökum leik
á Seltjamamesi á laugardag. Úrslit-
in réðust ekki fyrr en á lokasekúnd-
unum og var lokakaflinn i samræmi
viö það sem gengið hafði á fram að
því. Víkingar misstu boltann í sókn-
inni þegar um hálf mínúta var eftir.
Skömmu síðar vom dæmd skref á
Gróttu/KR, Víkingar köstuðu bolt-
anum beint i hendur leikmanna
Gróttu/KR og Gerður Einarsdóttir
skoraði loks úr hraðaupphlaupi þeg-
ar sjö sekúndur voru eftir.
Þetta var þriðja eins marks tap
Víkingsliðsins á aðeins einni viku,
fyrst fyrir Val í deildinni, þá í fram-
lengdum bikarleik gegn FH og loks
gegn Gróttu/KR á laugardaginn.
Lofaöi góöu
Leikur liðanna lofaði nokkuð
góðu í fyrri hálfleik. Liðin skiptust
á um að hafa forystuna og sýndu
góða takta í sóknarleiknum þar sem
leikmenn voru óhræddir við að taka
af skarið og opna leiðir fyrir sam-
herja sína. Grótta/KR náði um tíma
þriggja marka forskoti en Víkingar
náðu með mikilli baráttu að jafna
fyrir hálfleik.
Seinni hálfleikurinn byrjaði ekki
gæfulega fyrir Gróttu/KR sem töp-
uðu boltanum í 10 af fyrstu 12 sókn-
um sínum. Víkingar nýttu sér það
og skoruðu þrjú mörk úr hraðaupp-
hlaupum en það var góðum vamar-
leik Gróttu/KR að þakka að Víking-
ar náðu ekki að stinga af á þessurp
kafla. Þegar 10 mínútur voru eftir
var staðan 13-15 og öll mörk Vík-
inga í síðari hálfleik höfðu þá kom-
ið úr vítaköstum eða hraðaupp-
hlaupum. Mörk þeirra urðu ekki
fleiri en Gróttu/KR tókst að jafna
leikinn þegar fjórar mínútur vora
eftir þrátt fyrir mikinn vandræða-
gang í sókninni og tryggöu sér sigur
Staöan í Essodeild
kvenna:
ÍBV 6 6 0 0 167-121 12
Stjaman 6 4 1 1 131-108 9
Haukar 6 4 0 2 173-129 8
Grótta/KR 6 4 0 2 116-118 8
Valur 6 4 0 2 124-127 8
Víkingur 6 3 0 3 119-106 6
FH 6 2 1 3 135-123 5
KA/Þór 7 2 0 5 153-170 4
Fylkir/ÍR 5 0 0 5 76-127 0
Fram 6 0 0 6 115-180 0
Eva Margrét
Kristinsdóttir,
hin unga
skytta hjá
Gróttu/KR,
skorar hér eitt
af þremur
mörkum sín-
um gegn Vík-
ingi i sigurleik
á Nesinu um
helgina.
Grótta/KR er
með sterkan
heimavöll í
Esso-deild
kvenna og
hefur unniö
alla fjóra leiki
sína þar i
vetur.
Til varnar Evu
Margréti er
Víkingsstúlk-
an Guðbjörg
Guðmanns-
dóttir.
0-1, 3-1, 3-4, 5-4, 7-5, 0-6, 10-S, (10-10), 10-12,
12-12,13-13,13-15,16-15.
Grótta/KR:
Mörk/viti (skot/viti): Ragna Karen Siguröar-
dóttir 3 (4), Eva Björk Hlöðversdóttir 3 (4), Eva
Margrét Kristinsdóttir 3 (6), Geröur Rán Ein-
arsdóttir 2 (2), Brynja Jónsdóttir 2 (3), Kristín
Þóröardóttir 2 (6), Anna Guömundsdóttir 1 (2),
Þórdís Brynjólfsdóttir (2), Stefaine Aiga (4).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 2 (Ragna
Karen, Geröur Rán)
Vitanýting: Skorað úr 0 af 0.
Varin skot/viti (skot á sig): Berglind Haf-
liöadóttir, 7/1 (20/3, hélt 2, 35%, 1 víti í slá),
Hildur Gísladóttir, 5 (7/2, hélt 3, 71%, 1 víti í
stöng).
Brottvisanir: 2 mínútur.
Dómarar (1-10):
Júlíus Sigurjóns-
son og Magnús
Bjömsson (6).
Gœði leiks
(1-10): 5.
Áhorfendur: 110.
Best á vellinum:
Eva Björk Hlöðversd., Gróttu/KR
DV-mynd Hari
eins og áður var lýst.
Grótta/KR átti varla skilið meira
en annað stigið út úr þessum leik og
geta þakkað öflugum vamarleik það
að leikurinn vannst. Hildur Gísla-
dóttir varði mark Gróttu/KR á
lokakaflanum og gerði það vel.
í vandræöum meö sóknina
Víkingur hefur átt í vandræðum
með sóknarleik sinn en aldrei eins
og í þessum leik. Aðeins eitt mark
kom úr langskoti en Guðrún Hólm-
geirsdóttir var drjúg í hominu og í
hraðaupphlaupunum.
-HRM
Þrjðjaejns
Ktaoi
- hjá Víkingstúlk
15-16 fyrir Gróttu/
im á einni viku, nú
KR á Seltjarnarnes