Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Qupperneq 8
24 MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2002 Sport DV Skallagrímsmenn sýndu það að minnsta kosti í leiknum gegn ÍR að liðiö á svo sannarlega heima í úrvals- deildinni í körfuknattleik en eins og kunnugt er tók það sæti Þórs frá Ak- ureyri í deildinni á dögunum. ÍR-ing- IR-ingurinn Siguröur Þorvaldsson sækir aö körfu föstudagskvöld en til varnar er Erlendur Þór Ottesen. ar, sem fyrirfram voru taldir sigur- stranglegri, þurftu svo sannarlega að hafa fyrir sigrinum og það hafðist ekki fyrr en um miðjan síðasta leik- fjórðung. Skallagrímsmenn voru með yflrhöndina þegar í síðasta leikfjórð- ung kom en það var eins og þeir stæð- ist ekki pressuna og ÍR-ingar söxuðu jafiit og þétt á níu stiga forskot Borg- nesinga og innbyrtu að lokum sigur, 80-01. Leikur liðanna var mjög hraður á köflum og inn á milli sáust góð til- þrif og finir leikkaflar. Mikil stemn- ing var á leiknum en á fimmta hundrað komu í Seijaskólann. Þaö var fátt sem benti til að Borg- nesingar myndu veita iR-ingum ein- hverja keppni en í fyrsta leikhluta voru það heimamenn sem réðu ferð- inni. Eirikur önundarson fór mikinn Skallagríms á og gerði 15 stig. I upphafi annars leik- DV-mynd Hari. Fráköst: Njarövík 24 (5 í sókn, 19 í vöm, Friörik 13), Keflavík 29 fráköst (11 í sókn, 18 í vöm, Grandberg 7). Stoösendingar: Njarðvík 21 (Philo 6), Keflavík 9 (Johnson 3, Gunnar 3). Stolnir boltar: Njarðvik 25 (Friörik 8), Keflavík 21 (Johnson 6). Tapaöir boltar: Njarðvík 25, Keflavík 18. Varin skot: Njarðvík 4 (Friðrik 4), Keflavík 3 (Þorsteinn 2). 3ja stiga: Njarðvík 19/7, Keflavík 34/11. Víti: Njarðvík 29/20, Keflavík 16/14. Fráköst: ÍR 33 (10 sókn, 23 vöm, Sigurður 8), Skallagrímur 27 (9 sókn, 18 vörn, Hawkins 18). Stoösendingar: ÍR 17 (Eiríkur 5), Skallagrímur 14 (Pétur Már, 4, Sigmar 4). Stolnir boltar: ÍR 11 (Ólafur J 3, Eiríkur 3), SkaUagrímur (Sigmar 2, Hawkins 2). Tapaöir boltar: ÍR 18, Skallagrímur 24. Varin skot: ÍR 4 (Cumic 2), Skallagrímur 1 (Hawkins 1). 3ja stiga: ÍR 14/5, Skallagrímur 30/9. Víti: ÍR 38/27, Skallagrímur 30/20. Borgnesingar sýndu óvæntan styrk gegn ÍR Maöur leiksins: Friörik Stefánsson, Njarövik. Maöur leiksins: Eiríkur Önundarson, ÍR Friörik Stefánsson, fyrirliöi Njarövíkinga, átti mjög góöan leik f sigrinum á nágrönnunum úr Keflavík. DV-mynd Vfkurfréttir „Það er einfaldlega þannig að við kunnum að sigra. Hér í Njarðvík al- ast menn upp við sigurhefðina í gegnum alla yngri flokkana og það skilar sér þegar upp í meistaraflokk er komið,“ sagði Páll Kristinsson, leikmaður Njarðvíkur, eftir að mik- ið breytt lið þeirra hafði borið sigur- orð af Keflavík, 83-81, í æsispenn- andi leik i Njarðvík á föstudags- kvöldið. Njarðvíkingar hófu leikinn af miklum krafti og undir forystu Bandaríkjamannsins Petes Philos náði liðið niu stiga forystu að lokn- um fyrsta leikhluta. Þeir léku vörn- ina af miklum krafti og uppskáru auðveldar körfur fyrir vikið. Keflavikurliðið vaknaði hins veg- ar heldur betur til lífsins í öðrum leikhluta. Það byrjaði að hitta úr sínum frægu þriggja stiga skotum, skoraði á tímabili sextán stig í röð með góðri hittni og öflugri pressu- vörn og hreinlega keyrði yfir Njarð- víkinga sem áttu fá svör í vörn og sókn. Uppskeran var tólf stiga for- ysta Keflvíkinga í hálfleik, 48-36. Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarð- víkinga, var ekki ánægður með sína menn í öðrum leikhluta og hafði þetta aö segja um hann eftir leikinn. „Það var með ólíkindum hvemig liðið brotnaði saman í öðmm leik- hluta. Menn hættu að verjast og vom eins og leikskólakrakkar gegn þokkalegri pressuvöm Keflvíkinga.“ Hafi einhver verið búinn að af- skrifa Njarðvíkinga eftir fyrri hálf- leik þá þurftu hinir sömu að éta það ofan í sig því að það var gjörbreytt Njarðvíkurlið sem kom til leiks í siðari hálfleik. Hægt og bítandi náði það að minnka forystu Keflvíkinga og þegar rúmar tvær mínútur vom til leiksloka náði Páll Kristinsson að jafna metin fyrir Njarðvík, 77-77. Lokamínúturnar voru æsispenn- andi. Keflvíkingar tóku leikhlé strax eftir körfu Páls en misstu síðan bolt- ann. Páll skoraði aðra körfu þegar rúm ein og hálf mínúta var eftir. Sverrir Sverrisson jafnaði strax, 79-79, en í næstu sókn missti Pete Philo boltann út af. Kevin Grand- berg fékk síðan dæmda á sig sóknar- villu hinum megin og Pete Philo skoraði úr tveimur vítaskotum þeg- ar 44 sekúndur voru eftir. Damon Johnson jafnaði fyrir Keflavík, 81-81, en Philo renndi sér síðan í gegnum vörn Keflvíkinga og skoraði fallega körfu og tryggði Njarðvíking- mn sigur þar sem síðasta sókn Kefl- víkinga rann út í sandinn. Sigur Njarðvíkinga var sigur liðs- heildarinnar. Friðrik Stefánsson átti frábæran leik í vörninni og mátti Kevin Grandberg sín lítils gegn hon- um. Pete PhUo kom sterkur upp á lokakaflanum og þeir Páll Kristins- son og Sigurður Einarsson sýndi mikla baráttu og skoruðu mikUvæg- ar körfur. „Við þurftum að stjórna hraðan- um í leiknum tU að eiga möguleika á að vinna hann. Mér fannst við gera það vel ef undan er skUinn ann- ar leikhluti. Ég er með ftUlt af ung- um strákum sem eru góðir og ég treysti þeim tU að vinna Keflavík hvar sem er, hvenær sem er,“ sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Njarð- víkur, eftir leikinn. Mikið hafði verið rætt og ritað um ágæti Keflavíkurliðsins fyrir mótið og spekingar kepptust við að spá liðinu sigri í Intersport-deild- inni á komandi tímabUi. Leik- mannahópurinn er glæsUegur en þarf að sýna mun meira heldur en hann gerði gegn Njarðvík á föstudagskvöldið ef spá manna fyrir mót á að rætast. -ósk SkaUagrimsmenn komu mjög á óvart og eiga örugglega eftir að hala inn stigin í vetur. Pétur Már Sigurðs- son og EgUl Öm EgUsson áttu góðan leik og Hafþór Gunnarsson stóð þeim ekki langt að baki. Bandaríkjamaður- inn Isaag Howkins verður að leika betur en þetta, hélt boltanum Ula og virkar þunglamalegur í hreyflngum. Hann má sín litils gegn sterkari and- stæðingum í vetur. „Það er á margan hátt við okkur sjálfa að sakast að við héldum ekki út en mér fannst við hafa aUa möguleika á að klára leikinn. Ég verð samt að segja að ég var mjög ánægður með spUamennsku liðsins í leiknum og strákamir lögðu sig aUa fram og eiga skUið hrós fyrir frammistöðuna. Samt er alveg Ijóst að við þurfúm að laga ýmsa hluti í vamarleiknum. Það var gaman að sjá að strákunum tókst að komast aftur inn í leikinn eftir að ÍR- ingar náðu góðu forskoti í fyrsta leik- hluta,“ sagði Valur Ingimundarson, þjálfari SkaUagrims, í samtali við DV eftir leikinn. -JKS 2-0, 2-3,6-6,10-6,12-10, (19-10), 19-13, 25-13, 27-18, 27-34, 30-10, (36-48), 39-48, 46-56, 52-56, 55-58, 57-64, (59-64), 59-66, 62-68, 67-68, 71-75, 77-77, 79-79, 83-81. Stig Njarðvikur: Pete Philo 28, Páll Kristinsson 16, Ragnar Ragnarsson 12, Sigurður Einarsson 11, Friðrik Stefánsson 9, Guðmundur Jónsson 4, Halldór Karlsson 2, Ágúst Dearbom 1. Stig Keflavikur: Damon Johnson 25, Hjörtur Harðarson 14, Sverrir Þór Sverrisson 13, Guðjón Skúlason 8, Kevin Grandberg 8, Falur Harðarson 6, Gunnar Einarsson 5, Þorsteinn Húnfjörð 2. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Rögnvaldur Hreiðarsson (8). Gceöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 350. 0-2, 5-2, 10-2, 12-6, 18-6, 20-8, 23-8, 26-10 (29-16). 33-21, 37-29, 39-37, 44-45, 4547, (5M7). 54-54, 61-61, (63-66). 63-68, 69-75, 82-75, 86-81. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 31, Sigurður Þorvaldsson 16, Ólafur J. Sigurðsson 15, Alexander Cumic 9, Eugene Christopher 7, Ómar Sævarsson 6, Fannar Helgason 1, Hreggviður Magnússon 1. Stig Skallagrims: Isaac Hawkins 19, Pétur M. Sigurðsson 14, EgiU Öm Egilsson 11, Haípór Gunnarsson 11, Sigmar Egilsson 10, Finnur Jónsson 6, Púlmi Sigurðsson 6, Erlendur Ottesen 4. Dómarar (1-10): Sig- mundur Her- bertsson og Ge- org Andersen (6). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 420. hluta voru Borgnesingar vaknaðir til lífsins, vömin small saman og menn fóm að hitta í körfuna út um allan völl. ÍR-ingar hvíldu Eirík og jafnt og þétt minnkuðu Borgnesingar bfiið og Sigmar Egilsson kom þeim yfir, 44-45, með glæsilegri þriggja stiga körfu. ÍR náði að hrista af sér slenið og komst yfír á nýjan leik fyrir leikhlé. I síðari hálfleik var leikurinn fram- an af í jafnvægi en Borgnesingar tóku mikinn kipp í fjórða leikhluta og virt- ist sem þeir væra með unninn leik í höndunum. Þeir náðu tíu stiga forystu en það var eins og þeir þyldu ekki álag- ið og ÍR-ingar jöfnuðu metin og tryggðu sér að lokum flmm stiga sigur. Ef ÍR-ingar ætla sér á annað borð einhverja hluti i deildinni í vetur verða þeir að gera betur en þetta. Mannskapurinn er fýrir hendi en margir hveijir vora ekki að sýna sín- ar bestu hliðar. Eiríkur Önundarson var yfirburðamaður á vellinum, lunk- inn að skora og leitar samherja sína uppi. Sigurður Þorvaldsson sýndi mikla baráttu og komst vel ffá sínu. Njarðvík-Keflavík 83-81 nnum sigra insson eftir að Njarðvík lagði Keflavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.