Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Qupperneq 14
30
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2002
Sport
Frammistaðan
Árni Gautur Arason
markvöröur
Klaufalegt úthlaup í fyrra markinu
gerði það að verkum að hann náði sér
aidrei almennilega á strik. Hann virkaði
þungur og var síður en svo jafnsnarpur
og útsjónarsam-
ur etns og hann
hefur áður verið
í landsleikjum.
Ámi átti samt
nokkra ágæta
takta þó að það
reyndi ekkert
verulega á
hann, ef und-
anskilin eru
mörkin tvö.
Skot á sig: ........4
Skot varin:.........2
Mörk á sig: ........2
Lykilmarkvörslur: .. 0
Fyrirgjafir gripnar: .. 1
Heppnuð úthlaup: ... 1
Biarni Þorsteinsson
hægri bakvörður
Hann átti afleitan fyrri háifleik og það
kom heldur á óvart að honum var ekki
skipt út í háifleik. Hann þakkaði það
traust sem honum var sýnt með sæmileg-
um leik eftir hlé.
En mistökin
voru allt, ailt of
mörg og hann
tók alltof oft of
mikla sénsa þeg-
ar hann spilaði
boltanum frá
sér sem hefðu
getað orðið dýr-
keyptir.
Skot (á mark): ... 0
Færi/mörk:.......0/0
Stoðsendingar:.... 0
Lykilsendingar: ... 0
Aukasp. fengnar ... 1
Aukasp. gefhar .... 1
Rangstööur:......0
lárus Orri Sigurðsson
miðvörður
Þrátt fyrir allt óöryggiö og vanda-
málin í vöminni virkaði Láras Orri á
köflum mjög ákveðinn í leik sínum og
kom íslenska liðinu nokkram sinnum
til bjargar.
Lárus hélt
sinni stöðu vel
og vann flestöll
skalleinvígi og
tæklingar sem
hann fór í í
leiknum og er
að festa sig í
sessi sem mið-
vörður liðsins.
Skot (á mark): ... 1 (0)
Færi/mörk:.......1/0
Stoðsendingar:.... 0
Lykilsendingar: ... 1
Aukasp. fengnar ... 1
Aukasp. gefhar .... 5
Rangstöður:......0
Hermann Hreiðarsson
miðvörður
Það var afar einkennilegt að sjá til
Hermanns í leiknum. Hvar var kraftur-
inn og keppnisskapið? Hvort sem það var
bakið sem háði Hermanni eða hvað var
hann afar ólíkur
sjálfum sér í
þessum leik og
er óskandi að
þessi mikli
keppnismaður
sýni okkur sitt
rétta andlit
gep Lítháum á
miðvikudaginn
kemur.
Skot (á mark): . . . 0 (0)
Færi/mörk:.......0/0
Stoðsendingar: .... 0
Lykilsendingar: ... 1
Aukasp. fengnar ... 1
Aukasp. gefhar .... 2
Rangstöður:......0
Eiður Smári Guðjohnsen komst næst því að skora fyrir íslenska iiðið þegar hann lék í gegnum skosku vörnina og
átti þrumuskot f slána á marki Skota. Hér leikur Eiður á einn Skotann. DV-mynd Hilmar Pór
Slegnir niður í
upphafi leiks
- sagði vonsvikinn Eiður Smári Guðjohnsen eftir leikinn
„Ég held að við getum alveg viður-
kennt að þetta var ekki okkar besti
leikur en samt verður að gefa skosku
leikmönnunum hrós, þeir spiluðu góð-
an bolta í leiknum í dag.
Háu sendingarnar voru ekki að
ganga upp og þeir voru sterkari en við
í loftinu. Ég vil miklu frekar fá bolt-
ann í lappirnar en það er ekki okkar
sterkasta hlið að byggja spilið á stutt-
um sendingum," sagði Eiður Smári
Guðjohnsen sem náði sér ekki á strik
á laugardaginn, ekki frekar en aðrir
leikmenn liðsins. Eiður sagði að fátt í
leik Skotanna hefði komið íslensku
leikmönnunum á óvart.
Mjög vel skipulagöir
„Þeir voru mjög skipulagðir en það
kom mér í sjálfu sér ekkert á óvart.
Við vissum fyrir að þeir eiga góða
leikmenn. Það var hálfgert rothögg að
fá þetta mark á upphafsmínútum á sig
og svoleiðis kemur vissulega niður á
sjálfstraustinu. Síðan nokkrum mín-
útum seinna ver markvörður þeirra
frábærlega skot frá mér í slána en
hefði það farið inn þá hefði leikurinn
getað orðið allt annar. Það er nú bara
þannig að oft er það eitt mark sem
þarf til að rífa liðið upp.
En nú er bara að standa upp aftur
og reyna eins og við getum að rétta úr
kútnum og til þess höfum við leikinn
við Litháa á miðvikudaginn."
Eiður þvertekur fyrir allt andleysi í
herbúðum íslenska liðsins. „Ég held
nú að það hafi allir á vellinum séð að
við mættum grimmir tU leiks. Það var
þetta fyrsta mark þeirra sem sló okk-
ur út af laginu. Þegar okkur vantar
einhvem innblástur eftir ófarir síð-
ustu landsleikja þá erum við slegnir
niður strax í upphafi.
En við vitum að væntingamar hjá
íslensku þjóðinni voru og eru miklar
en við náðum ekki að klára okkar
verk og því er verr og miður.
Nú þurfum við að einbeita okkur
að leiknum gegn Litháum á miðviku-
daginn. Þar þurfum við að rifa okkur
upp, sýna stolt okkar og bæta fyrir
vonbrigðin hér í dag.
Ekki búiö
Eiður segir að það sé fjarri því að
íslendingar séu úr leik í baráttunni.
„Nei, þetta er bara fyrsti leikurinn
okkar og við töpuðum honum. Þetta
eru að sjálfsögðu ekki úrslitin sem við
vonuðumst eftir en þetta er enginn
heimsendir. Það em margir leikir eft-
ir og það kemur í ljós þegar allir leik-
imir eru búnir hvort við komumst
áfram. Þá er hægt að setjast niður og
meta stöðuna en það er algjör óþarfi
að fara á taugum þrátt fyrir að fyrsti
leikurinn í keppninni hafi tapast,"
sagði Eiður Smári. -vig
Arnar Þór Viðarsson
vinstri bakvörður
Hann var án efa með slökustu leik-
mönnum liðsins í leiknum. Hann
gerði mörg mistök í vöminni og fór
oft illa með fyrirgjafir og stungusend-
ingar inn fyrir
miðju Skota.
Hann virtist
vera afar skap-
vondur allan
leikinn og
leyfði skosku
leikmönnun-
um að fara of
mikið í taug-
amar á sér.
ívar Ingimarsson
miðjumaður
ívar var einn af fáum mönnum ís-
lenska liðsins sem var að spila vel. Hann
var mun ákveðnari en i síðustu tveimur
landsleikjum og ljóst með þessum leik að
Atii veðjaöi á
réttan hest þeg-
ar hann tók
hann inn á miðj-
una fyrir haust-
leikina. Hann
vann vel og
skapaði oft
hættu með góð-
um rispum
fram á við.
Brvniar Gunnarsson
miðjumaður
Brynjar var aftur kominn í sína
stöðu á miðjunni og styrkur hans og yf-
irferð hjálpuðu honum og ívari að ná
ágætum tökum á miðjunni framan af
leik. Vandamál-
ið var hins veg-
ar að líkt og
með fleiri leik-
menn liðsins
gekk honum
illa að spila frá
sér boltanum
og hann gaf að
auki eftir þeg-
ar á leið.
Skot (á mark): ... 0 (0)
Fært/mörk:.......0/0
Stoösendingar:.... 0
Lykilsendingar: ... 0
Aukasp. fengnar ... 6
Aukasp. gethar .... 1
Rangstöður:......0
Skot (á mark): . .. 1 (1)
Færi/mörk:.......0/0
Stoðsendingar:.... 0
Lykilsendingar: ... 0
Aukasp. fengnar ... 2
Aukasp. gefhar .... 3
Rangstöður:......0
Skot (á mark): ... 0 (0)
Færi/mörk:.......0/0
Stoðsendingar: .... 0
Lykllsendingar: ... 1
Aukasp. fengnar ... 0
Aukasp. gefhar .... 2
Rangstöður:......0
Bjarni Þorsteinsson:
Ails ekki
sáttur við
leik liðsins
„Ég er ekki sáttur við þessi úrslit
og leik liðsins. Seinni hálíleikur var
reyndar mun skárri en sá fyrri. Þá
var meiri baráttugleði í liðinu held-
ur en í þeim fyrri. Við vorum að
koma oldcur í óþarfa vandræði í
fyrri hálfleik. Við leituðum alltof
mikið eftir löngum sendingum i
stað þess að reyna að spila stutt og
það gekk bara ekki.
Skosku varnarmennimir voru
mjög góðir í loftinu og unnu flesta
bolta þannig að það var nánast til-
gangslaust að reyna það. Fyrra
markið var óheppni sem gerist einu
sinni á ferlinum og því miður þurfti
það að gerast í þessum leik. Ég og
Ámi Gautur lendum í því sem er
frekar súrt i broti þvi að þetta var
fyrsti alvörulandsleikurinn minn.
Seinna markið fannst mér koma
gegn gangi leiksins.
Við vorum að spila ágætlega í
seinni hálfleik og héldum boltanum
mun betur heldur en í þeim fyrri.
Mér fannst ég persónulega spila bet-
ur í seinni háifleik. Ég var óneitan-
lega stressaður í byrjun en þetta var
stór stund fyrir mig sem endaði því
miður svona leiðinlega. Leikurinn á
miðvikudaginn leggst vel í mig. Við
hljótum að geta rifið okkur upp á
rassgatinu," sagði Bjami Þorsteins-
son. -ósk
JDavid Winnie:
íslendingar
þurftu að
elta leikinn
„Úrslitin í dag eru frábær fyrir
Skotland. Það var það mikið undir
í þessum leik að þaö var ljóst frá
byrjun að það yrði ekki mikið um
léttan og lipran samleik heldur
myndi leikurinn snúast um hvort
liðið myndi sýna meira liðsanda og
berjast meira. Skotar sýndu meira
af því og þess vegna náðu þeir frá-
bærum úrslitum. Mér fannst sigur
Skotanna vera sanngjarn en ég
held að það hafi hjálpað liðinu mik-
ið að skora svona snemma.
Liðið var búið að vera undir
mikilli pressu undanfarið og mark-
ið róaði taugamar og setti pressu á
íslenska liðið. íslendingar voru þó
óheppnir nokkrum sinnum, til að
mynda þegar Eiður skaut í slána
og þeir fengu tvö eða þrjú færi til
viðbótar. Hefðu þeir skorað úr ein-
hverju af þeim hefði leikurinn get-
að breyst. Eins og leikurinn þróað-
ist lentu íslendingar í eltingaleik
sem var það sem Skotar vildu frá
upphafi," sagði Skotinn David
Winnie, sem var bæði leikmaður
og þjálfari hjá KR árin 1998-2001,
eftir leikinn á laugardaginn. -ósk
Rúnar Kristinsson
miðjumaður
Spilaði líklega einn sinn slakasta
landsleik í langan tíma en íslenska liðið
hefur jafhan treyst á og reiknað með að
Rúnar spili vel. Svo var ekki á laugar-
daginn. Rúnar
komst aldrei í
takt við leikinn,
týndist oft úti
vinstra megin
og mátti sin lít-
ils þegar loks
hann fékk bolt-
ann umkringd-
ur grimmum
Skotum.
Skot (á mark): . . .0(0)
Færi/mörk: . ... . 0/0
Stoðsendingar: ... .0
Lykilsendingar: .. .0
Aukasp. fengnar . .0
Aukasp. gefhar .. .0
Rangstöður: .... .0