Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2002, Síða 17
MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2002
33
x>v
Sport
Skosku stuöningsmennirnir settu skemmtilegan svip á landsleik íslendinga og Skota á laugardaginn. Sá Ijóöur var þó á ráöi þeirra aö þeir komu sér fyrir í
stæöunum viö suöurenda gömlu stúkunnar sem er stranglega bannað samkvæmt reglum Knattspyrnusambands Evrópu. Þaö kom þó ekki í veg fyrir aö
þeir sungu allan leikinn og fögnuöu ógurlega hverju einasta skrefi sem skoska liöiö steig í leiknum. Ber er hver aö baki nema sér bróöur eigi og þaö á svo
sannarlega viö um skoska liöiö og stuöningsmenn þess. DV-mynd ÞÖK
Jón og séra Jón
- Skotar völsuðu um völlinn að vild á meðan ljósmyndarar
íslensku blaðanna komust hvorki lönd né strönd fyrir öryggisvörðum
Það vakti mikla athygli að
skoskir áhorfendur hlömmuðu sér
niður í stæðin við suðurenda
gömlu stúkunnar þrátt fyrir að
reglur Knattspymusambands Evr-
ópu kveða á um að allir áhorfend-
ur skuli sitja í þar tO gerðum sæt-
um. íslenskir lögreglumenn
reyndu að fá Skotana til að fara til
sæta sinna en höfðu ekki erindi
sem erfiði og voru í raun hálfhjá-
kátlegir í glimu sinni við Skotana.
Að lokum fór svo að þeir stóðu
sem fastast í stæðunum allan leik-
inn og skemmtu sér konunglega.
Það að Skotamir skuli hafa
fengið að sitja sem fastast kemur
mjög á óvart í ljósi þess hvernig
öryggisgæslu á Laugardalsvellin-
um hefur verið háttað að undan-
fornu. Jóhannes Kristinsson, vall-
arstjóri Laugardalsvallar, hefur
gengið fremstur í flokki um að
framfylgja reglum Knattspyrnu-
sambands Evrópu um staðsetning-
ar blaðamanna og ljósmyndara DV
og Morgunblaðsins og oft á tíðum
hefur þessum aðilum nánast
reynst ómögulegt að vinna sína
vinnu fyrir reglugerðarbók Jó-
hanns. Hann hefur ítrekað sýnt yf-
irgang og hroka í samskiptum sín-
um við fjölmiðlamenn og er varla
sá maður tU á þessum tveimur
blöðum sem ekki hefur lent upp á
kant við hann síðan hann tók við
vallarstjóminni.
Það hljómar því furðulega að
hann hafi ekki reynt að framfylgja
ströngum reglum Knattspyrnu-
sambands Evrópu um staðsetning-
ar áhorfenda þegar á reyndi eftir
að hafa fylgt þeim upp á millí-
metra í samskiptum sínum við ís-
lenska fjölmiðla. Þessi vinnubrögð
munu að öUum líkindum koma tU
með kosta Knattspyrnusamband
íslands þó nokkum skUdinginn í
formi sekta og því hefði maður
haldið að aUt yrði gert tU að koma
Skotunum tU sæta sinna svo regl-
unum væri framfylgt. Hægt er að
setja spumingarmerki við undir-
búningsvinnuna því að engin tU-
raun var gerð tU að loka stæðun-
um og menn gátu valsað þar um
eins og þá lysti.
VaUarstjóri og lögregla treystu
sér ekki tU að ráðast tU aUögu við
Skotana heldur héldu sig tU hlés
og leyfðu þeim að standa sem fast-
ast. Það vekur upp spumingar um
Jón og séra Jón. -ósk
____________________________y
Geir Þorsteinsson:
Fáum líklega
háa sekt
Mjög líklegt er að sú ákvörðun
skosku stuðningsmannanna að
neita að fara tU sætis í stúku en
sitja sem fastast í stæðunum við
suðurenda gömlu stúkunnar
muni draga dilk á eftir sér fyrir
Knattspymusamband íslands.
Geir Þorsteinsson, fram-
kvæmdastjóri KSÍ, staðfesti
þetta í samtali við við DV-Sport í
gær og sagði reglur Knatt-
spymusambands Evrópu mjög
strangar þegar kæmi að því að
áhorfendur héldu sig á fyrirfram
ákveðnum stöðum.
„Ég á von á því að við verðum
sektaðir. Það fer náttúrlega aUt
eftir því hvað eftirlitsmaðurinn
á leiknum skrifar í skýrslu sína
en Knattspyrnusamband Evrópu
er þekkt fyrir að taka hart á
þessum málum og sektimir eru
oft mjög háar. Hversu há okkar
sekt verður veit ég ekki en ég
vona auðvitað að hún verði í
lægri kantinum,“ sagði Geir Þor-
steinsson, framkvæmdastjóri
KSÍ, við DV-Sport í gær. -ósk
Rúnar Kristinsson, fyrirliði íslenska liðsins:
Baráttan dugar ekki alltaf
- verðum að skapa færi og skora úr þeim ef sigur á að vinnast
Gera Islendingar
of miklar kröfur?
„Ég er ekki frá því að Islendingar geri
of miklar kröfúr. Ég held að það sé búið
að spiUa íslenskum knattspymuáhuga-
mönnum með sjónvarpsútsendingum af
meistaradeUdinni og menn verða að átta
sig á því að við erum ekki í sama gæða-
flokki og Zinedine Zidane. Við erum ekki
einu næstbestu knattspyrnumennirnir i
heimi en við reynum að gera okkar besta
í hvörjum landsleik og erum aUir mjög
stoltir af að spUa fyrir íslands hönd,“ sagði
Rúnar Kristinsson, fyrirliði íslenska lands-
liðsins, eftir leikinn og bætti við að leik-
menn íslenska liðsins myndu mæta dýrvit-
lausir tU leiks á miðvikudaginn gegn Lit-
háum á LaugardalsveUi. -ósk
Það vakti mikla athygli í leikn-
um á laugardaginn þegar Rúnar
Kristinson, fyrirliði íslenska liðs-
ins, kastaði af sér fyrirliöabandinu
og ætlaði að skipta við Bjarna
Guðjónsson sem stóð tUbúinn á
hliðarlínunni. Atli Eðvaldsson,
landsliðsþjálfari íslands, hafði
hins vegar annað í huga og skipti
Hauki Inga Guðnasyni út af fyrir
Bjarna.
Rúnar Kristinsson hafði þetta að
segja um atvikið eftir leikinn.
Slæmur í náranum
„Ég hef verið slæmur i náranum
að undanförnu og var farinn að
stífna mikið þegar líða tók á leik-
inn. Ég sendi
skUaboð þess
eðlis á bekkinn
en þau virðast
eitthvað hafa
misfarist. Ég
ætlaði síðan að
harka af mér í
nokkrar mínút-
ur þar tU hægt
væri að skipta
á ný en þá kom
í ljós að við
vorum búnir
með skipting-
amar. Ég
þurfti því að
spUa leikinn á
enda,“ sagði
Rúnar.
Hvernig lögö-
uö þió upp leik-
inn?
„Við ætluð-
um að leyfa
þeim að spUa
boltanum út á annan hvom bak-
vörðinn og setja síðan pressu á þá
þegar þeir fæm að nálgast miðjan
eigin vaUarhelming. Við ætluðum
ekki að leggjast í vöm heldur setja
pressu á þá þegar tækifæri gæfist
og reyna að setja mark á þá. Þeir
skora mark eftir sex mínútur og
þá breytist leikurinn. AUt sem við
lögðum upp fyrir leikinn var farið
tU fjandans og það er óhætt aö
segja að þetta mark hafi verið
kjaftshögg. Þetta var klaufalegt
mark og sló okkur út af laginu en
að sama skapi fyUti það Skotana
sjálfstrausti sem þeir þurftu svo
sannarlega á að halda eftir dapurt
gengi að undanfórnu. Við lögðum
upp með það að byrja með Eið út á
vinstri kanti og mig fyrir framan
tvo miðjumenn. Ég lenti mikið
vinstra megin og það var kannski
erfitt að koma boltanum tU mín.
Við komum mikið upp hægra meg-
in og þá er oft erfitt að koma bolt-
anum yfir tU vinstri. Vallarað-
stæður buðu ekki upp á að það
væri mikið spUað gegnum miðj-
una því vöUurinn var blautur og
háU og erfitt að taka við boltanum
og snúa. Mér fannst reyndar aUir
miðjumenn okkar týnast á ein-
hverjum kafla í leiknum og það
gekk illa að finna menn. Við ætl-
uðum að beita sömu aðferð og
Færeyingar notuöu gegn Skotum,
það er koma boltanum inn fyrir
vömina hjá þeim og láta Hauk
Inga og Helga hlaupa á eftir bolt-
anum. Það gekk hins vegar ekki
því að þeir bökkuðu eftir að þeir
skoruðu fyrra markið og notuðu
hvert tækifæri eftir það tU að tefja
og hægja á leiknum."
Voru menn aö leggja sig fram í
leiknum?
„Já, það voru aUir að gera sitt
ýtrasta til að berjast og slást og
stemningin inni í klefa fyrir leik
var mjög góð. Það voru aUir stað-
ráðnir í að gefa sig aUan í leikinn
og ég held að menn hafi gert það
en þaö dugar kannski ekki aUtaf.
Það þarf að skapa færi, skora úr
færunum og halda markinu
hreinu tU að vinna leiki.“
Hvernig fannst þér Skotarnir?
„Skotamir voru að spUa vel.
Þeir eru með mjög ákveðið leik-
mynstur sem þeir fylgja og leik-
menn vita aUtaf upp á hár hvað
gerist næst. Þetta er þeirra styrkur
enda spUa þeir aUir á Bret-
landseyjum og eru aldir upp við
sama boltann. Við eram hins veg-
ar dreifðir irni aUar jarðir þar sem
ólík knattspyma er spUuð og það
er kannski ástæðan fyrir því að
það gengur Ula að ná upp
heUdstæðum sóknarleik.“ -ósk