Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2002, Blaðsíða 27
-». ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2002 27 __________Sport Helena Sverrisdóttir keyrir hér upp aö körfu KR á dögunum og skorar ' tvö af 24 stigum sínum án pess aö Hanna Björg Kjartansdóttir komi vörnum viö. Sverrir Hjörleifsson, faöir Helenu, fylgist spenntur meö á bekknum. DV-mynd Sigurður Jökull Toppframlög leikmanna í 1. deild kvenna: 1. Denise Shelton, Grindavík .. 35,3 > 2. Helena Sverrisdóttir, Haukum . 22,6 3. Anna Maria Sveinsd, Keflavík . 213 4. Sonja Ortega, Ketlavík.....20,6 5. Hanna B. Kjartansdóttir, KR... 193 6. Sólveig Gunnlaugsd., Grindavík 18,8 7. Egidija Raubaité, Haukum___18,4 8. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík .17,6 9. Svandís Sigurðardóttir, ÍS.....15,8 10. Helga Jónasdóttir, Njarövik .. 14,9 11. Helga Þorvaldsdóttir, KR ..... 13,5 12. Marín Rós Karlsdóttir, Keflavik 123 13. Sacha Montgomery, Njarðvík 12,8 14. Kristin Blöndal, Keflavík.....10,6 14. Hildur Sigurðardóttir, KR-----10,6 16. Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflav. 10,1 17. Þórunn Bjarnadóttir, ÍS___.. 10,0 18. Cecilia Larsson, ÍS ..........8,4 19. Auður Jónsdóttir, Njarövík ... 7,9 20. Guðrún Ósk Karlsdóttir, Njarðv. 7,6 ^ DV-Sport fylgir jöfnu NBA- deildarinnar DV-Sport byggir framlagaformúlu sína á „Efficiency"-formúlu NBA- deildarinnar sem var kynnt til leiks i vetur. Stig leikmanna eru reiknuð út frá tölfræði þeirra i leikjunum. Jafhan er þannig: (Stig + fraköst + stoðsendingar + stolnir boltar + var- in skot) + (skot reynd - hitt úr skotum) + (víti tekin - hitt úr vítum) + tapaöir boltar / leikir, -ÓÓJ I>V Topplistar tölfræðinnar: - í 1. deild kvenna Flest stig í leik: 1. Denise Shelton, Grindavfk .. 33,5 2. Sacha Montgomery, Njarðvík 23,2 3. Helena Sverrisdóttir, Haukum . 17,3 4. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík . 15,1 5. Helga Þorvaldsdóttir, KR.....15,0 6. Þórunn Bjarnadóttir, tS......14,3 7. Sonja Ortega, Keflavfk.....14,0 8. Hanna B. Kjartansdóttir, KR .. 13,4 9. Sólveig Gunnlaugsd., Grindavlk 12,9 10. Anna Maria Sveinsd., Keflav. . 11,9 Fiest fráköst í leik: 1. Denise Shelton, Grindavik .. 14,6 2. Svandís Sigurðardóttir, ÍS-----13,4 3. Egidija Raubaité, Haukum-----11,9 4. Hanna B. Kjartansdóttir, KR .. 10,1 5. Sonja Ortega, Keflavfk .....9,6 6. Helena Sverrisdóttír, Haukum .. 9,0 7. Helga Jónasdóttír, Njarðvík___8,6 8. Anna María Sveinsd., Keflavik . 8,3 9. Hildur Sigurðardóttír, KR .....7,5 10. Þórunn Bjarnadóttir, ÍS......7,3 Flest sóknarfráköst í leik: 1. Sonja Ortega, Keflavfk .....5,8 2. Egidija Raubaité, Haukum.....5,4 3. Svandis Sigurðardóttir, tS.....5,1 4. Denise Shelton, Grindavfk .. 4,3 5. Helga Jónasdóttir, Njarðvik .... 2,9 5. Þórunn Bjarnadóttir, IS.......2,9 Flestar stoösendingar í leik: 1. Stefania Jónsdóttir, Haukum .. 5,3 2. Kristin Blöndal, Keflavik.....4,5 3. Sonja Ortega, Keflavfk ..... 4,4 4. Hildur Sigurðardóttir, KR .....4,4 5. Anna Maria Sveinsd., Keflavik . 4,3 6. María Anna Guðmundsd., Grind. 4,1 7. Cecilia Larsson, ÍS...........3,9 8. Auður Jónsdóttir, Njarðvík-----3,8 8. Helga Þorvaldsdóttir, KR......3,9 10. Helena Sverrisdóttir, Haukum . 3,3 Flestir stolnir boltar í leik: 1. Sonja Ortega, Keflavfk .....6,6 2. Helena Sverrisdóttir, Haukum .. 4,3 3. Anna Maria Sveinsd., Keflavflc . 4,1 4. Denise Shelton, Grindavfk .. 4,1 5. Cecilia Larsson, tS...........3,3 6. Hildur Sigurðardóttir, KR.....3,0 6. Sólveig Gunnlaugsd., Grindavík 3,0 8. Hanna B. Kjartansdóttir, KR ... 2,9 9. Sacha Montgomery, Njarðvík . 2,8 10. Stefanía Jónsdóttir, Haukum . 2,8 Flest varin skot í leik: 1. Egidija Raubaité, Haukum.....2,0 1. Helga Jónasdóttir, Njarðvik___2,0 1. Denise Shelton, Grindavfk .. 2,0 4. Svandis Sigurðardóttir, ÍS.....1,9 5. Guðrún Ósk Karlsdóttir, Njarðv. 1,6 Besta skotnýting: - lágmark hitt 116 skotnm (2 f leik) 1. Helga Jónasdóttir, Njarðvík . 58,3% 2. Ingibjörg Elva Vilbergsd., Njarð. 57,1% 3. Sólveig Gunnlaugsd., Grindav. 49,4% 4. Birna Valgarðsdóttir, Keflavik 48,9% 5. Marín Rós Karlsdóttir, Keflav. 47,9% 6. Hanna B. Kjartansdóttir, KR . 47,1% 7. Svava Ósk Stefánsd., Keflavík 45,8% 8. Helena Sverrisdóttir, Haukum 45,8% 9. Gréta María Grétarsdóttir, KR 45,6% 10. Anna María Sveinsd., Keflavík 443% Besta 3ja stiga skotnýting: - lágmark hitt f 5 skotum (0,6 f leik) 1. Meadow Overstreet, IS ___45,5% 2. Marín Rós Karlsdótttr, Keflav. 44,4% 3. Helena Sverrisdóttir, Haukum 41,2% 4. Sólveig Gunnlaugsd., Grindav. 39,3% 5. Denise Shelton, Grindavfk 35,7% Besta vítanýting: - lágmarkhitti 11 vflum (1,351 leUO 1. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavik 83,3% 1. Erna Rún Magnúsd., Grindav. 83,3% 3. Anna María Sveinsd., Keflavík 80,8% 4. Denise Shelton, Grindavlk 80,7% 5. Gréta Maria Grétarsdótttr, KR 80,0% 6. Helena Sverrisdóttír, Haukum 77,6% 7. Krystal Scott, Njarðvík......76,9% 8. Helga Þorvaldsdóttír, KR .... 75,8% 9. Guðrún Ósk Karlsdóttír, Njarðv. 75% 10. Kristln Blöndal, Keflavlk .... 71,4% Allir eru listarnir hér að ofan reikn- aöir út samkvæmt venjubundnum lágmörkum, sem finna má á heimasíðu KKÍ og þeir erlendu at- vinnumenn sem spila i deildinni eru auðkenndir með feitletrun. -ÓÓJ Sú fjórtán ára er fremst allra - Helena Sverrisdóttir úr Haukum skilar mestu af íslensku stelpunum DV-Sport skoðaði á dögunum frammistöðu leikmanna Intersport- deildarinnar í körfubolta út frá fram- lagsjöfnu NBA-deildarinnar sem kynnt var í vetur. Nú hefur sama jafha verið reiknuð út í 1. deild kvenna og þar koma mjög fróðlegir hlutir í ljós. Samkvæmt framlagsjöfnunni er það 14 ára Haukastelpa, Helena Sverris- dóttir, yngsti leikmaður deildarinnar, sem hefur skilað mestu til síns liðs í fyrstu átta umferðum mótsins. Hér er verið að tala um íslenska leikmenn deildarinnar .en ekki er- lenda atvinnumenn þó að aðeins Den- ise Shelton hjá Grindavík sé hærri en Helena. Shelton er í nokkrum sér- flokki í deildinni enda hefur enginn leikmaður hennar skorað meira (33,5) eða tekið fleiri fráköst (14,6) þar sem af er í vetur. Nýliðar Hauka hafa komið mjög á óvart í upphafi móts, hafa unnið 4 af 8 leikjum þrátt fyrir að liðið sé skipað stelpum á aldrinum 14 til 16 ára í lyk- ilhlutverkum. Helena sjálf er mjög fjölhæfur leik- maður sem hefur spilað flestallar stöð- ur í liðinu í vetur, jafnt inni í teig sem utan hans. Mikilvægi hennar sést kannski vel á þeim leik sem hún missti af (var veik) og tapaðist með 34 stigum og liðið glataði meðal annars 41 bolta í leiknum. Haukaliðið hefur því unnið fjóra af sjö leikjum sínum með Helenu innanborðs. 19árum eldri Fast á hæla Helenu á listanum er annar fjölhæfur leikmaður sem er þó heilum 19 árum eldri. Anna María Sveinsdóttir er spilandi þjálfari topp- liðs Keflavíkur sem hefur unnið átta fyrstu leiki sína. Árangur Önnu Mar- íu, sem hefur sex sinnum verið kosin best I deildinni, er enn merkilegri fyr- ir þær sakir að hún hefur spilað að- eins 25 mínútur að meðaltali í vetur. Hér að ofan má sjá hvaða 20 leik- menn hafa skilað mestu til sinna liða í vetur, topplið Keflavíkur á flmm leik- menn inni á listanum enda hefur liðið mikla breidd og er í nokkrum sér- flokki það sem af er vetrar. Eins og áður sagði er Helena mjög fjölhæfur leikmaður og það sést best á því að hún er inni á topp tíu listum í sjö af átta helstu tölfræðiþáttunum og enginn íslenskur leikmaður í deild- inni hefur skorað meira eða stolið fleiri boltum og aðeins tveir hafa tek- ið fleiri fráköst eða gefið fleiri stoðsendingar að meðaltali í leik. Bætti sig mikiö Hér til hægri má sjá samanburð á frammistöðu Helenu í vetur og þar má sjá miklar framfarir hjá henni milli mánaða. Helena skoraði 22,3 stig og tók 12 fráköst að meðaltali í nýliðnum nóvembermánuði þar sem hún skilaði framlagsjöfnu upp á 28,3 sem er ótrú- leg tala fyrir leikmann sem á enn fimm ár í að verða fullgildur meðlim- ur í meistaraflokki. Helena er enn í níunda flokki. í fyrra varð hún fimmfaldur íslands- og bikarmeistari með Haukum í 9., 10. og unglingaflokki en í ölium flokkunum spilaði hún upp fyrir sig. -ÓÓJ Frammistaða Helenu í vetur Framlög í leik í október:..........18,3 (5. sœti) f nóvember:............28,3 (1.) Samtals:...............22,6 (1.) Stig skoruö í leik í október:..........13,5 (5. sæti) í nóvemben............22,3 (1.) Samtals:...............17,3 (1.) Eftir lióum Gegn Grindavik___27,0 (1 leikur) Gegn Njarðvík ..........21,0 (2) Gegn KR...............14,0(2) Gegn ÍS................12,0(2) Fráköst í leik í október: .........6,8 (10. sæti) í nóvember:............12,0 (2.) Samtals:................9,0 (3.) Eftir lióum Gegn KR ..........10,5(2 leikir) Gegn Grindavík..........9,0(1) Gegn Njarðvík...........8,5(2) GegníS.................8,0(2) Stoösendingar í leik f október:...............2,5 (-) f nóvember:.........4,3 (3. sæti) Samtals:................3,3 (9.) Wtir liðum Gegn Njarðvík.......4,5(2 leikir) Gegn KR................3,5(2) Gegn Grindavík..........3,0 (1) Gegn ÍS.................2,0(2) Stolnir boltar í leik í október:...........5,8 (1. sæti) f nóvember:............2,3 (11.) Samtals:................4,3 (1.) Skotnýting í október:........41,3% (10. sæti) í nóvember: ..........51,4% (5.) Samtals: .............45,8% (8.) 3ja stiga skotnýting í október: ........42,9% (4. sæti) í nóvember:...........33,3% (-) Samtals: .............41,2% (2.) Vítanýting í október: ........71,4% (6. sæti) í nóvember: ..........80,0% (5.) Samtals: .............77,6% (6.) Talan innan sviga er sæti Helenu meðal íslensku leikmanna deildarinnar. Hún hefur leikið siö leiki í deildinni i vetur. -ÓOJ < H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.