Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.2002, Blaðsíða 30
30 ÞRIDJUDAGUR 3. DESEMBER 2002 ! Tilvera Páll Asgeir Ásgeirsson skrífar um • fjölmiöla. limEM Þetta er ekki fyndið Það er mér algerlega óskUjanlegt hvernig ríkissjónvarpinu datt í hug að draga Spaugstofuna aftur á flot í haust. Flakið af þessum úr sér gengna skemint iþæt U hafði þá legiö við festar árum saman og allir vissu að þetta var ekki haffært fley. Sá revíustfll sem Spaugstofan hef- ur alltaf gert út á er þá og því aðeins skemmtilegur að mönnum detti eitt- hvað í hug sem er fyndið. Stundum bjóða atburðir vikunnar upp föst skot en þráhyggja þeirra Spaugstofu- manna í garð örfárra stjórnmála- manna er leiðinleg. Þótt örn Arnar- son geti hermt ef'tir Davíð þá er það ekki nóg. Það er annars undarlegt að þeir virðast vera ófærir um að herma eftír neinum srjórnmála- manni undir fimmtugu. Stundum er eins og enginn þeirra hafi nennt að fyigjast með fréttum og þá er dembt yfir okkur í staðinn ein- hverjum safnhaug af golfbröndurum, fótboltabröndurum eða einhverju sem augljóslega hefur verið hamstr- að gagnrýnisiaust í allt sumar. Þetta er skelfilegt. Svo er stundum mjög augljóst hvernig Spaugstofan er að nýta tím- ann. Þegar allir eru komnir í búning og um borð í fiugvél þá fáuni við þennan eina brandara sem var fynd- inn en verðum að þola 10 aðra sem eru grinsnauðir með öllu. Sama ger- ist ef einhver þeirra nennir að drusl- ast í kjól og setja á sig hárkollu. Þá er reynt að gernýta það með aula- bröndurum út allan þúttinn. Við viljuui þetta ekki. Það eru komnar tvær yngri kynslóðir grinista sem geta gert þetta miklu betur en þessir þorrablótsskemmti- kraftar. Við skulum hætta þessu og helst sem fyrst. Þetta er ekki fyndið. ISLAND I AÐALHLUTVERKI OM ISS AN Dl Sýnd kl. 5, 8 oq 10.50. B.i. 12 ara. I Lúxus VIP kl. 4, 7og10. Frábær sperínutryllir sem fór beint 4 toppinn í andaríkjuri Sýnd kl. 5.30,8.30 og 11.10. B.i. 12 ára. SW' Bcn Cronin átti bjarta framtíð cn á clnu augnabliki brcyttist allt saman. Nú cr hans mcsti aðdáandí orðínn hans vcrsta martroð. Þaö er ekkert eins mikilvœgt og að vera Earnest, þaö veit bara enginn hver hann erl Frábœr rómantísk gamanmynd meo Reese WHherspoon, Ruport Everett, Judi Dench og Colin Firth úr Bridgot Jones Diary í aoalhlutverkum. Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. B.i. 12 ára 17.05 17.50 18.00 18.25 18.48 19.00 19.35 20.05 20.50 21.30 22.00 22.20 23.10 00.10 00.30 Leiöarljós. Tðknmðlsfréttlr. Róbert bangsl (24:37). Stuöboltastelpur (6:26) (Power Puff Girls). Jóladagatalið - Hvar er Völundur? (3:24). Dag- skrárgerö: Ragnheiður Thorsteinsson. Áöur sýnt 1996. Fréttlr, íþróttir og veður. Kastljósið. Svona er lifiö (10:19) (That's Life). Bandarísk þáttaröö um unga konu sem slítur trúlofun sinni og fer í háskóla viö litla hrifningu foreldra sinna og kærastans fyrrverandi. Aðalhlutverk: Heather Paige Kent, Debi Mazar, Ellen Burstyn og Paul Sor- vino. Mósaík. Þáttur um listir og menningarmðl. Umsjón: Jónatan Garðarsson. Dag- skrárgerö: Jón Egill Berg- þórsson og Þiðrik Ch. Em- ilsson. Heima er bezt (1:3). Tiufréttir. Morð (4:4). DJassleikarinn í gúlaginu. Kastljöslð. e. Dagskráriok. í þættinum verður ekta dönsk ao- ventustemming með eplaskífum, jólaglöggi, smákökum og IJúffengu helmageröu konfektl. Gestgjafar eru kökugerðarmeistararnlr Þormar Þor- bergsson og Tlne Burr Hansen. Fram- lelbandi: Saga fllm. 22.20 JMorð Breskur sakamálaflokkur um þau áhrif sem hrottalegt morð hefur á þá sem eftir llfa og tengjast rannsókn málsins ð elnn eða annan hátt. Fjöl- skylda hlns látna, nágrannarnir, blafta- maður sem skrifar um málið, löggan sem rannsakar það og fjölskyida moro- ingjans - engtnn er samur. Aoalhlut- verk: Julie Waltere, Davld Morrissey, Om Puri, Ron Cook og Imelda Staunt- on. 23.10 {Djassleikarinn i gúlaginu The Jazzman from The Gulag). Heim- ildarmynd um djassleikarann Adolf „Eddy" Rosner sem flýöi Þýskaland naslsmans austur til Póllands og þaö- an tll Sovétríkjanna. Þar kynntl hann djass, naut hylll Staltns og varð stjarna en féll siðar úr náð og var dæmdur tll gútagsvlstar. Myndln verður endursýnd kl. 12.50 á sunnudag. 06.58 Island í bítio. 09.00 Bold and the Beautiful. 09.20 í fínu formi. 09.35 Oprah Wlnfrey. 10.20 ísland í bítið. 12.00 Neighbours. 12.25 i fínu formi. 12.40 Three Sisters (9:16). 13.05 Thls Ufe (4:21). 13.55 Þorstelnn J. (8:12) (Af-; leggjarar). 14.20 Thlrd Watch (19:22). 15.05 Trans Worid Sport. 16.00 Barnatími Stöðvar 2. 16.50 Saga Jólasvelnslns. 17.20 Neighbours (Nágrannar). I 17.45 Fear Factor (5:9). 18.30 Fréttir Stöðvar 2. 19.00 ísland í dag, íþróttlr ogj veður. 19.30 What about Joan (13:13).! 20.00 Daylight Robbery (7:8). i 20.55 Fréttir. 21.00 Six Feet Under (10:13). 21.55 Fréttir. 22.00 60 mínútur II. 22.45 The Gambler Bönnuö börnum. 00.20 Coupling (2:6) (Pörun). 00.50 Fear Factor UK (6:13). 01.35 Fear Factor (5:9). 02.15 ísland í dag, íþróttir ogl veður. 02.40 Tðnlistarmyndbönd frá f Popp TíVí. __________I Breskur myndaflokkur um fjórar konur sem eru í fjárhagskröggum. Þelm virðast öli sund lokuö en sjá þá lelö sem gæti leyst öll þeirra vand- ræöi. Vopnub rán geta gefið vel af sér og konurnar ðkveða aö láta slag standa. 21.00 Six Feet Under Þratt fyrlr að Ketth og David hafi tek- Ið saman aftur er það deginum Ijósara að samband þelrra þarfnast talsverðrar vlnnu og ekki hjálpar leyndarmállb sem Karia býr yflr. Ruth er tilbúin að taka næsta skref f sambandi sfnu og Nlcotais en honum tfka hlutirnir eins og þelr eru. Brenda og Nate eru enn að fð bakþanka varðandi trúlofunlna og bregöast vlð ð ólfka vegu. 22.45 Fjodor Dostojevskí er í fjárkröggum og elna lelðln út úr vandræðunum er að skrifa skðldsögu. Hann skrtfar f kapp vlð tfmann og nýt- ur aðstoðar ungrar konu, Önnu, en samstarflð við rithöfundinn ð eftlr að hafa mikil ðhrif ð hana. Aðalhiutverk: Michael Gambon, Johdi May, Polly Walker. Leikstjóri: Karoly Makk. 1997. Bönnuð börnum. OMEGA 06.00 Morgunsjönvarp. BlönduB innlend og erlend dagskrá. 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn. 19.30 Frcddic Rlmore. 20.00 Guðs undranðb. Guölaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdóttir. 21.00 Bænastund. 21.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller (Hour of Power). 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. AKSJON 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 17.55 Spumingalcikur grunnskólanna. 4. bekkur Brekku- skóla, Síðuskóla, Hlíðarskóla og Glerárskóla. 18.15 Kortér, fréttir, pólitík/Birgir Guðmundsson, Sjónar- horn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30 Bæjar- stjórnarfundur. 22.15 Kortcr (endursýnt á klukku- tímafresti til morguns). BIORASIN 06.00 Prince of Egypt. 08.00 The Legend of Bagger Vance. 10.00 Shootlng Flsh. 12.00 The Competition. 14.05 Prince of Egypt. 16.00 The Legend of Bagger Vance. 18.00 Shootlng Rs. 20.00 Dogma. 22.05 The Thin Blue Lle. 24.00 Elizabeth. 02.00 Gone in 60 Seconds. 04.00 The Thin Blue Lie. 1 ¦J'J/JTJJ1 tfþú kaupírtína pitzu, störan skommr af brauðstðngum og kemur 09 sœkir pöntunlna farðu aðra plzzu afsðmu stœrð fria. Þúgrtíðlrfyrtrdýrari ptzzuna. 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.