Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Side 22
22 Tilboð 2. ! ------------------------------\ 9.900 kr. I Nokia 3310 á 9.900 kr. Með 12 mánaða áskrift. Ekkert stofngjald JLJjBÖ'' Venjulegt verð 14.900 kr. Hringdu strax \ síma 800 1111 eða komdu í verslun okkar í Kringlunni. W Hver býður ☆ betur? -jl, Startpakkinn - allt sem til þarf ■ . „ Tilboð 1. Aðeins .900 k ADSL mótald • Stofngjald • Músarmotta Samtals verðmæti 18.125 kr. ■■■■■ • ■ Íslandssími islandssimi.is FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2002 | Einfalt matreiðslukver fyrir heldri manna húsfreyjur: /)i)( í'Cjcun/a Imkerti um jólin: fiota/eaw ariaan I skammdeginu er fátt notalegra fyrir sálina en að kveikja á kertum og koma sér notalega fyrir, einn síns liðs eða með ást- inni sinni. Þetta vita eigendur fyrirtækis- ins Tígra sem flytur inn skosk ilmkerti. Margrét Rós, annar eigandi Tígra. seg- ir kertin mjög vönduð. „Þegar fólk kaupir kertin frá okkur fær það falleg kerti sem brenna vel, leka ekki og fylla húsið af notalegri angan.“ Nú þegar stutt er til jóla er cinnamon apple pie ilmurinn mjög vinsæll og einnig kerti með bök- unarilm. Hún segir að kertin hafi fengið geysigóðar viðtökur hér á landi, eins og kerti í fallegum gjafapakkningum með sápu og freyði- baði. Helstu sölustaðir eru apótek, blóma- búðir og snyrtistofur um allt land. llmkertin frá Tígra Fyrir jólin eru kerti með bökunarilm mjög vinsæl. Fyrir nokkrum árum gaf Söguspekinga- stiftið út matreiðslubók Mörtu Mariu Stephensen. Bókin, sem nefnist „Einfalt mat- reiðslukver fyrir heldri manna húsffeyjuri', var fyrst gefin út á Leirárgörðum árið 1800 fyrir tilstuðlan Landsuppfræðingafélagsins og braut blað í íslenskri matarmenningu. Haft er fyrir víst að mágur Mörtu, Magnús Ólafsson Stephensen dómstjóri, sé hinn raunverulegi höfiindur bókarinnar en hafi fengið nafn mág- konu sinnar að láni. Magnús hafði vetursetu í Noregi 1783 til 1784 þar sem hann skemmti sér við söng og dans auk þess sem hann skrifaði upp mat- reiðslukverið eftir tilsögn Önnu Birgitte Fjeldsted af tómri matarást. Magnúsi þótti ekki við hæfi að setja nafn sitt við matreiðslu- bók og fékk því að nota nafh mágkonu sinnar og skrifaði formálann í nafni bróður síns. Boðið til stofu I matreiðslukverinu er að finna fjölda merkilegra uppskrifta að réttum sem fæstir mundu trúa að hefðu verið á boðstólum með- al íslendinga í upphafi nítjándu aldar enda munu fæstir þeirra hafa verið ætlaðir almenn- ingi eins og nafn bókarinnar gefúr til kynna. Eins og fyrr segir var Magnús mikill mat- maður og liíði eftir því. í dagbók Henrys Hollands um íslandsferð sína 1810 segir hann frá matarboði hjá Magnúsi á þessa leið. „Við vorum þegar í stað leiddir inn í viðhafhar- stofu heimilisins og þangað var okkur bor- ið kaffi, vín, tvíbökur og enskur ostur. Þetta var einungis inngangurinn að ennþá ríkulegri veitingum. Klukkan 8 var miðdegisverður ffam reiddur; lax, kinda- kjöt og kartöflur, sagóhlaup með tjóma, framúrskarandi portvín og Lundúnabjór." Hænsungasteik Eitt af því sem vekur athygli við kverið er að þeir sem það lesa fá fiæðslu um hvemig best er að slátra skepnunum sem nota á í réttina. Margir réttimir em býsna freist- andi og ekki laust við að þeir ffam vatn í munninn. ,TIæns- ungasteik, sem best er af hálf- vöxnum eður 8 vikna gömlum ungum, er svo tilreidd; Ungam- ir skáldast [slátrað], hreinsast og setjast í lag, eins og # 40. En áður en pinnanum er stungið í gegnum lærið era ungamir fylltir upp með krumpkomi af upplokkuð- um péturseljublöðum, eltum saman við lít- ið eitt af smjöri; era þeir síðan steiktir annað- hvört á jámteini eður í pönnu með smjöri, (sjá # 30).“ Sítrónusósa „Sósa, góð með alls konar steikum, er smjör brætt og vel brúnað, með litlu í af sítrónusaft. Með gása- og andarsteikum er hún þó enn betri, sé í hana látið ögn af sinn- epi. j...] Með steikum er sósan, sem um var getið # 31 [hér að ffaman], sú besta og auð- veldasta; þó er með kálfa- og hænsfúglasteik- lega jafhað. En súmasósan ertilreidd af 2 eður 3 handfyllum súma, ekki of smávöxnum, úr hvöijum stærstu leggina skal rifa, sjóða svo í mjög litlu af jöfhu mauki, ásamt bitakomi af samanheltu hveitu og smjöri, litlu af sítrónusafl, sykri, salti og stykki af útþvegnu smjöri. Meður steikum má og brúka eintómis brætt smjör, vel brúnað, af hvöiju froðunni sé vel aflfleytt, og því svo gætilega hellt ofan af saltinu, sem við bræðsluna sest á boútinn." Braut blað í islenskri matarmenningu Haft er jýrir víst að Magnús Ólafsson Stephensen dómstjóri sé hinn raunverulegi höfundur bókarinnar en hafi fengið nafn mágkonu sinnar að láni. um enn befia haldin sítrónu- eður súmasósa. Sítrónusósan er svo tilbúin, að 2 eður 3 hænseggjablóm eru vel hrærð sundur í litlu af vatni, og svo látinn spónn fúllur af sítrónusaff, dálítið vínedik, bita- kom af smjöri og hveiti saman- heltu, og nokkuð af útþvegnu Gömlu islensku luensnin Hœnsungasteik er best af hálf- vöxnum eða átta vikna gömlum ungum. smjon; svo er þetta sett yfir eld, hrært vel með nokkra vatni, látið sjóða uns þar er mátu- Eftirréttur Jólakökur, sem Danir svo nefha, og sem svo kostulegar eru og haldast, era og tilbúnar af hveiti, sem vætt er í góðri og sætri mjólk, og sýrt með geri eður og hveitisúrdegi, viðlíkt og deig í þau svo kölluð bakaraofhs eður súr- brauð, hvört danskir nefha rúðbrauð, huus- bageibröd, og era þau ólík þeim réttu súr- brauðum, sem gjörð era af sýrðu hveitideigi. En deig í öll þessi brauð, sýrist þegar heitt vam eður mjólk er látin í stamp eður kerald, þar saman við vel hrært ger eður smámulið súrdeig og salt, og síðan svo vel, sem verður, eins mikið af hveiti eður mjöli (eftir því sem brauðin eiga að vera til), og það getur á móti tekið, sem mest, er þá ílátið, þegar deigið er svo þykkt orðið, að ekki verður lengur íhrært, þakið vel ofan með brekunum eður öðra, og grafið niður í heit rámföt eður sett við velgju, svo sem nálægt eldi, hvar af það gengur, eður bólgnar vel; svona byrgt skal það standa í 3 dægur; en hvað jóla- kökumar áhrær- fr, þá eru ásamt hveit- inu, leggja lausar rás- ínur og kórennur, og ef til era nokkr- ir smámolar af súkkati hrærðir '"iÆSF' i3®11 santan við Wjii- deigið, sem efhr3dægur er opnað aft- ur, og hnoðað vel, og um leið svo mikið af hveiti inní degið, sem inní vill ganga, eru stór kringlótt brauð eður kökur óbakaðar hér um 2ja þumlunga þykkvar, myndaðar, og, ef til ofan á utan með til prýðis fal- lega mótaðar með þar til gerðu trémóti. Til útvortis glansa og feg- urðar má og yfirborð þeirra ijóðra með sundurslegnum eður hrærðum eggjablómum. Loksins eru þessar jólakökur bakaðar í brauð- pönnu með eldglæðum yfir og undir, eður og í bakstursofni eins og önnur brauð. Þær era síðan borðaðar með smjöri ofan á og osti eða kjötpöram ellegar pylsusneiðum til áibíts og kvöldmatar, á hátíða- og öðram tillidögum, eður og þurrar." Verði ykkur að góðu. -Kip

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.