Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Síða 30
30
ft/HUlU
Fallega skorið laufabrauð
Með því að skera hráefnið við nögl var hœgt
að gefa fleiri að smakka lostœtið og útskurð-
urinn gerði kökurnar
fallegar á að
horfa.
Laufabrauð er eitt af sérkennum jóla-
halds á íslandi. Víða i Evrópu eru bakað-
ar skrautlegar hátíðarkökur en þær eru
langtum matarmeiri en íslenska laufa-
brauðið.
Sérstaða laufabrauðs felst einkum í því
hversu næfurþunnt það er. Orsök þess hve
þunnt það er er sennilega skortur á komi
sem löngum hijáði íslendinga fyrr á tím-
um. Með því að skera hráefnið við nögl
var hægt að gefa fleirum að smakka lost-
ætið og útskurðurinn gerði kökumar fal-
legar á að horfa.
Laufabrauð með kúmeni
800 grömm hveiti
200 grömm heilhveiti
Ein teskeið salt
6-7 desilítrar af mjólk
100 g sykur
Tvær matskeiðar heilt kúmen
Hitið
mjólkina
ásamt
svoiitlu af
smjörlíki og
kúmeni. Helt
yfir mjölið og
hnoðað. Fletjið
mjög þunnt, sker-
ið og gatið. Steikt
heitri feiti.
Laufabrauð 2
1 kíló hveiti
1/4 teskeið Baker’s Ammonia
1 teskeið salt
6-7 desilítrar af mjólk
Feiti til djúpsteikingar
Hitið mjólkina að suðu. Blandið hveit-
inu og saltinu saman og hellið mjólkinni í
hveitið. Hnoðið í deig og formið í langa
rúllu.
Skerið
*
' blta
og rúllið hverjum
í mjög þunnar kökur.
Skerið brauðið í hringlaga kökur og
skreytið eftir smekk. Gott er að pakka
brauðinu inn til að koma í veg fýrir að það
þomi. Aður en brauðið er steikt er það
gatað. Djúpsteikið á báðum hliðum þar til
það er gullinbrúnt. -Kip
>
Heitasta
búðin í
bænum !
100% mesta vöruúrval áferm.
Alltfrá magadansbúningum
til ekta pelsa.
Hátíðafatnaður, perlutoppar
og brjóstahöld, perlujakkar,
stuttir og stðir,
magadansbún ingar.
Otrúlegt úrval gjafavöru.
Sigurstjarnan
í bláu húsi við Fákafen,
sími 588 4545.
Einnig opið um helgar.
*
St. 17-25
Litir: Svart oa vínrautt
Cafa stígvél
st. 22-36
Litur: svartur
Verð 4.590
Zono Ekta fyrstuskór
St. 16-22
Litir: Rautt/blátVhvítt
leður
Verð 4.690
Valicia drengjaskór
Litir: brúnt og svart leður
St. 24-33
Verð 5.790
Litir:
Vínrautt leður
Verð 5.490
St. 34-35
svart og vfnrautt
LakkaðTeður
Bikou
St. 18-25
iingöngu rauðir
Leöur
Verð 5.290
Union
ökklaháir m/rennilás
Litur: svart rúskinn
Spariskór m/hæl
3 gerðir
Litur: Svartur
St. 31-39
Verð 4.990
St. 22-33
Gull
Verð. 3.390
Art: 4150
Perluhvítir
St. 28-37
Verð 3.990
Art 101
drengjaskór
St. 30-35
Verð 4.990
Art 461
St. 20-31
Verð 3.990
Drengjaskór
Litir: Svartur
St. 22-35
Verð 3.590
g m "í o V A -r* Sérverslun med barnaskó,
ivLJI- Suóurlandsbraut 52, í bláu húsi v/Fákafen sími 568 3919
FTMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2002
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ v/Bústaðaveg
Kjólar
toppar
buxur
og margt fleira
15% afsl. til jóla
Sími 588 8488
MEÐGONGUFATNAÐUR
Vertu smart í
meðgöngu-
fatnaði frá
Þumalínu -
mikið úrval yst
sem innst.
Og fyrir litla krílið
Ekta bómullar- og
ullarfatnaður,
ullarteppi og
sérhannaðar
ullargærur - besta
jólagjöfin.
ÞUMALINA
HeiiSLrf>omið
SkÖJavorðustíg 41
Póstsendum, simi 551-2136
MORE»MORE
Nýr Glæsibær
Kjólar
toppar
buxur
MORE4 MORE
20% afsláttur á fatnaði
14. des. v/opnunarhátíðar.
Nýr Glæsibær,
sími 588 8050.
Gefðu vellíðan
i jolagjof
NOVAFON
Ertu með gigt?
Novafónninn er
lítið
hljóðbylgjutæki til
heimanotkunar
gegn spennu,
vöðvabólgu, gigt,
hálsrfg,
tennisolnboga og
hrukkum, svo
eitthvað sé nefnt:
Novafónninn hefurfengið gullverðlaun
á læknaþingum fVín og Brussel, er lofaður
af fþróttafólki, snyrtistofum og öldruðum.
í Danmörku einni eru yfir 550.000 ánægðir notendur.
•AA2 jólaafsláttur
dElW /O M. ÞUMALÍNA
Heasuhomlð
Skó!avB(óustig 41
póstseoaum, sltni 551-2136