Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Qupperneq 32
3 32
Lov
FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2002
>
Smiðjuvegi 5 • Kópavogi • Sími 58 50 500 • www.skolavorubudin.is
<§>
Skólavörubúðin
Um jól
A flestum bœjum var til siðs að slátra kind jyrir jólin til að eiga nýtt kjöt á jólunum og mun
kindin hafa verið kölluð jólaœrin.
Bannað að leika sér
Jónas segir að jólin hafi verið helgust og
mest allra hátíða enda megi rekja þau fram til
hinnar elstu og römmustu heiðni á Norður-
iöndum og meðal germanskra þjóða. Um
jólaleytið eru allar ófreskjur og illþýði á ferð
og gera allt illt af sér sem þær geta. Tröll og
óvættir gengu um og var Grýla og jólasvein-
amir þar fremst í flokki.
Ekki mátti leika sér á jólanóttina, hvorki
spila né dansa. Til er gömul saga sem segir að
einu sinni hafi tvö böm farið að spila á jóla-
nótt. Kom þá til þeirra ókunnugur maður og
fór að spila við þau, hann hvatti þau til að
spila við sig fram eflir nóttu eða þar til eitt
bamið fór að raula sálmavers en þá hvarf
maðurinn. Maðurinn mun hafa verið kölski
sjálfitr.
Ljós um allan bæinn
Víða mun hafa verið til siðs að láta loga
ljós um allan bæinn á jólanótt svo að hvergi
bæri á skugga.
Þegar búið var að sópa húsið gekk hús-
freyjan um og bauð álfúnum heim með orðun-
um: „Komi þeir sem koma vilja, veri þeir sem
vera vilja, fari þeir sem fara vilja mér og mín-
um að meinalausu."
Horft á logann brenna út
Jólin hafa alltaf verið hátið bamanna og var
til siðs að þau fengju að borða fylli sína um
hátíðina. Einnig þótti sjálfsagt að gefa þeim
nýja flík svo þau færa ekki í jólaköttinn.
Maigir fengu kerti um jólin og þótti það dýrð-
arstund að kveikja á kertinu sínum og horfa á
logann brenna út. -Kip
■
„Fyrlr-hannyrðakonuna
jp| ^ ■ ■
fluguhnýtingamannmn
og
Standlampi á hjólum
með dagsbirtuperu.
Gefur alltaf
rétta litatóninn.
Með stækkunargleri
og klemmu
fyrir verkefni.
Borðlampi
með
stækkunar-
gleri.
Ef marka má þjóðháttalýsingu Jónasar
Jónassonar frá Hrafnagili var aldrei keppst
eins mikið við vinnu eins og fyrir jólin. Eink-
um var lagt kapp á að Ijúka við ullarvinnu og
pijónaskap á jólafóstunni.
Vökustaurar
Síðasta vikan fyrirjóla var kölluð staurvika
vegna þess að þá notaði fólk vökustaura til að
halda sér vakandi. Stauramir eða augn-
tepramar voru gerðir úr smáspýtum, ámóta
stóram og eldspýtum en stundum var notað
svokallað baulubein úr þorskhaus eða eyr-
uggabein úr fiski. Skorið var inn í beinið til
hálfs en það haft heilt hinum megin og gerð á
það lítil brotalöm og skinninu á augnlokinu
smeygt inn í lömina. Stóðu þá endamir í
skinnið og mjög sárt að loka augunum.
Jónas segir að húsbændur hafi stundum
sett vökustaura á þá sem áttu erfitt með að
haida sér vakandi við vinnu síðustu vikuna
fyrirjól.
Stundum var skipt á rúmunum
Víða var til siðs að þrífa allt hátt og lágt fyr-
ir jólin. Menn skiptu um nærfót og stundum
var skipt á rúmunum og jafnvel mestu sóðar
bratu venjur sínar og vora hreinir og vel til
hafðirumjólin.
Samkvæmt gamalli þjóðtrú lét guð alltaf
vera þiðviðri rétt fyrir jólin, til þess að fólk gæti
þurrkað plögin sín fyrir hátíðina og var þessi
þurrkur kallaður fátækraþerrir. Einnig var það
víða til siðs að fara I kaupstað fyrir jólin. Sum-
ir fóra til að sækja jólakútinn til að geta boðið
upp á hressingu um jólin. Stundum var lagt út
í mikla óvissu til að ná í jólaölið og kom það
fyrir að menn urðu úti í slíkum ferðum.
Nýtt kjöt um jólin
Á flestum bæjum var til siðs að slátra kind
fyrir jólin til að eiga nýtt kjöt á jólunum og
mun kindin hafa verið kölluð jólaærin. Jónas
segir að siðurinn hafi að mestu verið aflagður
á Norðurlandi í sinni tíð en í fúllu gildi á Vest-
fjörðum langt fram á okkar tíma.
Vivace
hönnun, skífa úr perlumóöurskel
sett 10 demöntum
www.seikowatches.com
OR & GULL
Ómissandi á Þorláksmessu
Sá siður að borða skötu á Þorláksmessu mun vera upprunninn
á Vesturlandi og hafa breiðst út þaðan.
t ÍJiafa/i er /icn/Hi-
/mui/hstnafur
Mörgum fnnst ómissandi að borða skötu á
Þorláksmessu. Siðurinn mun vera uppranninn
á Vesturlandi og hafa breiðst út þaðan. Flestir
eiga sína persónulegu uppskrifl sem þeú nota
ár eftir ár. Þeir sem era óvanir að sjóða skötu
geta affur á móti notast við eftirfarandi upp-
skriftir.
Að vestfirskum sið
800 grömm af vel kæstri skötu.
300 grömm af vestfirskum hnoðmör.
salt
Sjóðið skötuna og hreinsið bijósk og roð
af. Stappið vel saman við hnoðmörinn og salt-
ið eftir smekk. Þeir sem vilja geta einnig
stappað kartöflur saman við.
Berið stöppuna fram heita með kartöflum,
rúgbrauði og smjöri. Einnig má láta stöppuna
kólna í formi, skera hana í sneiðar og hafa
hana með brauði. í staðinn fyrir hnoðmör má
nota tólg eða súrt smjör.
Skötustappa að nútímasið
600 grömm af skötu, kæst eða söltuð.
300 grömm af soðnum og flysjuðum kart-
öflum.
150 grömm af smjöri.
Þijú hvitlauksrif, fyrir þá sem vilja.
Nýmalaður hvítur pipar og salt.
Steinselja.
Matreiðsla: Sjóðið skötuna og kartöflumar
og saxið niður hvítlauksrifin. Búið til mauk úr
skötunni og kartöflunum. Hrærið mjúkt
smjörið saman við ásamt hvítlauknum.
Bragðbætið með salti og pipar. Setjið stöpp-
una á fat eða disk. Skreytið með steinselju.
Berið fram með brauði og smjöri.
Lifir við botninn
Tindaskata eða tindabikkja er oftast 40-70
cm að lengd en geturnáð 100 cm. Húnermeð
stutta tijónu og lítinn kjaft. Börðin er breið og
halinn stuttur. Tindaskatan er slétt að neðan en
hrafótt að ofan og með smáum tönnum eða
tindum sem stinga. Hún er mógrá að lit með
ljósum eða dökkum blettum að ofan, en ljós
að neðan. Stuttur halinn og gaddarnir gera
tindabikkjuna auðþekkjanlega fra öðrum
skötum. Tindabikkjan er bijóskfiskur af
sköúiætt og lifir við botninn á 20-1000 metra
dýpi. -Kip