Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Side 39
= Grýla og Leppalúði eiga stóran og grimman kött sem hefur þann leiða vana að éta krakka og fullorðna sem fá ekki ný fot fyrir jólin. Tiltölulega lítið er vitað um köttinn annað en það að hann kemur fram á sjónarsviðið á nítjándu öld. Jólakötturinn er á kreiki í kringum jólin og tekur alla sem ekki eiga nýja flík að fara í á aðfangadagskvöld. Sumar sögur segja reyndar að hann taki matinn þeirra sem ekki eiga nýja flík. Hér á landi er til siðs að gefa öll- um ný föt um jólin þó fæstir trúi á jólaköttinn. Jólakötturinn á ættingja í nautslíki við Eystrasalt og annan af geitarkyni í Noregi. í síðara bindi þjóðsagnasafhs Jóns Amasonar segir svo um jólaköttinn: „Þó gátu menn ekki notið jólagleðinn- ar með öllu áhyggjulausir því auk jpla- sveinanna var það trú að óvættur væri - á ættingja í nautslíki við Eystrasalt. á ferð sem kallaður væri jólaköttur. Hann gerði reyndar engum þeim mein sem eignuðust einhveija nýja flík að fara í á aðfangadagskvöldið, en hinir sem ekkert nýtt fat fengu „fóru allirÝ í jólaköttinn“ svo hann tók þá eða að minnsta kosti jólarefinn þeirra og þótti þá góðu fyrir goldið ef kötturinn gerði sig ánægðan með hann. En jóla- refur hét það sem hverjum heimilis- manni var skammtað til jólanna á að- fangadagskvöldið. Af þessu kepptust allir við, bæði börn og hjú, að vinna til þess af húsbændum sínum fyrir jólin að fá eitthvað nýtt fat svo þeir færu ekki í ólukkans jólaköttinn né að hann tæki jólarefinn þeirra. Þegar börnum og hjúum tókst bæði að fá nýja flík, nógan jólaref og þar á ofan jólakerti og það sem mest var í varið, að þurfa Kattarófétið ekki að fara í jólaköttinn, var ekki kyn Jólakötturinn er á kreiki i kringum jólin og tekur alla sem ekki eiga þó kátt væri um jól til foma.“ -Kip nýja flik að fara i á aðfangadagskvöld. SNYRTISTOFA Hverfisgata 61 (áður Hótel Sögu) ílffipu nntainza tíúfm rnfcfcnrrfrnntí(mr S/{mnr/u, o/f, á/máa/h, ó/cUtuna nwna af tý/Æ o/jf, fjAsráemum fiar á áp, ndþ ... snegl; LISTHUS Grettisgata 7, n 562 0426 hans)6nsmlns Etllr Sálina. . o6KartAEnstU«sson Frábær gjöf - fellur aldrei úr gildi AsáUnnihans)onsmM.o " o Stefán. Hi'marssynt Frumsýning'Ujanuar sól&máni Gjafakort og miðar I forsölu á tilboðsverði til jóla ■ í . . H Heill heimur í einu umslagi BORGARLEIKHUSIÐ uciMtílag Reykjavikur • Listabraut 3-103 Reykj; Miðasala 568 8000 • www.borgarleikhus.ls 39 >- Jóga íjólagjöf Ármúla 38, 3.hæð • www.gbergmann.is • yoga@gbergmann.is • 690-I8I8 Gjafabréf fyrir fjölbreytt námskeið og opna jógatíma Sjá nánari upplýsingar á www.gbergmann.is Jóga hjá Guðjóni Bergmann Ármúla 38, 3. hæð I08 Reykjavik Pantaðu gjafakort t stma 690-I8I8 eða tölvupóst yoga@gbergmann.is J FRÁBÆRT JÓLATILBOÐ Láttu þetta ekki fram hjá þér fara 10 tímar Trimform eða Slendertone. 10 tímar G5 nudd. 1 0 tímar Ijós. Allt þetta á aðeins 14.900 kr. Aðalsólbaðsstofan Þverholti 14, sími 561 7640. www.adalsolbadsstofan.is •• f s • • * Æ • •• /> Gjafakort á flugtíma í jólapakkann er óvænt og spennandi gjöf. Við erum í jólaskapi og erum með í desembeijólaverð á flugtímum. Fyrir einkaflugmanninn: hnéborð, flugtölvur, headsett, úr, töskur, logbækur (jaa), reiknistokkar og fleira. Hringdu núna í síma 533-1505 eða kíktu á heimasíðuna okkar www.flugsyn.is Jólakveðjur frá öllum í Flugsýn FLUGSKÓUNN ILUGSÝN sími 533 1505 T-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.