Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2002, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2002 '» 2 Jólakrans saumakonunnar Efvel er að gáð má viða Jinna hugmyndir i jólaskraut. Þessi frumlegi jólakrans, sem er eins og skeifa í laginu, er uppruninn á Spáni. Grunnurinn er hefðbundinn en i stað hefðbundins jólaskrauts eru notuð gömul tvinnakejli úr tré. Keflin eru skreytt með taui, rauðum borðum og tölum. Jólakrans með eplum Kransinn er skreyttur með grœnum grein- um, til dcemis greni.furu, buxus eða lijvið. Að síðustu eru grœn epli fest á hann með blómavir. Geymist á köldum stað. ARSKORT I FJOLSKYLDUOG HÚSDÝRAGARÐINN Nú er hægt að kaupa einstaklings- og fjölskyldu- árskort í garðinn. •Árskortshafar geta komið í garðinn eins oft og þeir vilja a' gildistíma kortsins. •Árskortshafar verða sjálfkrafa félagar í Vinaklúbbi Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. VINAKLÚBBURíNN Vinir fá send fréttabréf garðsins mánaðarlega ásamt því að fá sendar tilkynningar um sérstaka atburði. eVinaferðir og vinamorgnar Vinum garðsins stendur til boða að taka þátt í umhirðu dýranna ásamt ýmsum skemmtilegum og fræðandi uppákomum. • Ýmis tilboð Vinir fá allskyns tilboð innan garðsins sem kynnt eru sérstaklega. VERÐ A ARSKORTUM: kort 500 kr Fjölskyldukort kr 12 500 Nánari upplýsingar fást hjá fræðsludeild i sima 5757-800 og hægt er aö senda fyrirspurn til okkar: postur@husdyragardur. is TFJOLSKYLDU-OG HÚSDÝRAGARÐURINN Jólaljós í fótu Allt sem þatf i þessa einjoidu og fallegu skreytingu er skreytingavir, lítil fata, greinar og mjó kerti. Vírinn er vaftnn upp þannig að hann myndi kertahaldara og siðan festur við greinarnar á löngum stilk. Þeir sem vilja geta bœtt við jólakúlum eða öðru skrauti eftir smekk Jólakarl úr blómapottum í þennan myndarlega jólasvein þarf sex litia blómapotta og einn stóran, bóm- uilarkúlu í haus og tvœr litlar bjöllur. Pott- arnir eru málaðir og festir saman með bandi. Sígrænt eðaltré í hæsta gæðaffoktd frá skátunum prýðir nú þúsundir íslenskra heimila Í4. 10 éra ábyrgð Eidtraust t* 12 stærðir, 90 - 500 cm **■ Þarf ekki að vökva f« Stálfotur fylgir »íslenskar leiðbeiningar í» Ekkert barr að ryksuga t*. Traustur soluaðili ir* Truflar ekki stofubiómin Skynsamleg flárfesting ÓV' efófc áw 1. tei vii Ðeberahciifis §kát€im§ðstöðin Amorbeikká 2 Bandalag fslenskra skáta .. r c/ .. ÖÓfHUM&ifÓlClgfÖf Gjafakort á flugtíma í jólapakkann er óvænt og spennandi gjöf. Við erum í jólaskapi og erum með í desemberjólaverð á flugtímum. Fyrir einkaflugmanninn: hnéborð, flugtölvur, headsett, úr, töskur, logbækur. (jaa), reiknistokkar og fleira. Hringdu núna í síma 533-1505 eða kíktu á heimasíðuna okkar www.flugsyn.is Jólakveðjur frá öllum í Flugsýn FLUGSKÓLINN ILUGSÝN sími 533 1505

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.