Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 I ! I>V Fréttir DV-MYND SIGURJÓN HJÁLMARSSON Fjórar skriður á veginn og 15 smærri hlaup: Vegfarendur í stórhættu Fjórar allstórar aurskriður féUu á veginn um Vattarnesskriður á milli Fáskrúðsfjarðar og Reyðarfjarðar í lok síðustu viku. Hver um sig var það stór að ekki var fært um skrið- umar og var vegurinn lokaður allri umferð af þeim sökum fram undir hádegi á föstudag. Fréttamaður DV taldi auk þess flmmtán smærri hlaup sem ekki náðu niður á veginn. Það þarf ekki að fjöl- yrða um hvað þeir sem síðast áttu leið um skriðurnar upp úr miðnætti, voru í mikilli hættu enda þegar farnar að falla skriður um það leyti. Fáskrúðs- flrðingar horfa fram á greiðari og ör- uggari leið um jarðgöng, sem vonandi verður farið að vinna að fijótlega. -SiHj Hreindýraveiðar 2003: Heimilt verður að fella 800 dýr Heimilt verður að veiða allt að 800 hreindýr á tímabil- inu l. ágúst til 15. september 2003, alls 339 tarfa og 461 kú, auk hreindýrakálfa sem fylgt hafa felld- um kúm, en þá skal fella sé þess kostur. Þessi heimild er veitt með fyrirvara um að ekki verði verulegar breyting- ar á stofnstærð fram að veiðum sem kalli á endurskoðun fjölda veiði- heimilda. Veturgamlir tarfar eru al- friðaðir og miðast tarfaveiði því við tveggja vetra og eldri tarfa. Hrein- dýraveiðar eru óheimilar fyrir 15. ágúst 2003 á svæði sem afmarkast af austurbakka Jökulsár í Fljótsdal að Laugará, með Laugará að Hölkná, og það- an í beinni línu í topp á Urgi, í Tungusporð, Búrfellstopp og að ósi Dysjarár. Vesturmörk fylgja síðan Jök- ulsá á Brú að Jökli. Langflest dýr má veiða í sveit- arfélaginu Norður-Héraði, áður Jök- uldalur austan Jökulsár á Brú og Hróarstungu. Svæðið nær einnig yfir Fellahrepp, Fljótsdalshrepp og Austur-Hérað, þ.e. Velli vestan Grímsár og Skriðdal vestan Gríms- ár. Þar má fella 150 tarfa og 168 kýr, eða alls 318 dýr. -GG Hrelndýraveiðar Langflest dýr mé fella í sveitarfélag- inu Noröur-héraoi. SETTU NORSKU ULLARNÆRFÖTIN Á ÓSKALISTANN Allt frá því Fridthjof Nansen fór á skíðum þvert yfir Grænlands- jökul ífötum frá Devold árið 1888 hafa norrænir heimskauta- farar lagt traust sitt á þetta þrautreynda vörumerki. Norska hágæðaullin og ýmsar tækninýjungar tryggja að Devold fatnaður skarar fram úr enn í dag og hentar þér betur en nokkuð annað. Devold nærföt: síðar nærbuxur, nærbolur og bolur meö rennilás. ®HV®LIe) Helmiflsfang Grandagarður 2 Vtffang www.ellingsen.is Slml 580 8500 580 8501 Slofnir 1916 Tegund versíunar m&^^ Ferða- og útivistaivörur, gasvörur, útgerðarvörur og björgunar- og neyðarvörur o.f I. Verslun athafnamannsins ELLINGSEN í Alltfyritóherb jS Sturtuklefgr Baðkarshlífar Þrískipt baSkarshlíf, hl40L125cm. 5 mm öryggisgl., hvíft Verðkr. 16.900,- 3sfurtuklefi 90x90 cm. Rúnnao sturtuhom, 80-90 cm. Sturtuhorn, 80-90 cm. fcð fró kr. 122.650,- 4-6mm öryggisgl., hvítt/króm 4-6mm öryggisgl., hvítt/króm Verð fró kr. 35.800,- Verð fró kr. 19.750,- .MMfT' T Baokarshlíf, h140L85cm. 5mm öryggisgl., hvítt/króm Verðfrókr. 14.900,- BaSkarshlíf milli veggja, h 140 L160-200 cm. 4 mm öryggisgl., hvítt Verð fró kr. 26.850,- HitastýrS blöndunartæki stýi Verðfrókr. 8.900,- Smáatriðín í Ifig! Fiölbrevtt uHral ffylgihluta á ffróbaeru verði V. Fellsmúla • S. 588 7332 OpiSrMán.-föst. 9-18, Laugardaga í des. 10-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.