Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2002, Blaðsíða 13
ÞREDJUDAGUR 10. DESEMBER 2002 13 z>-v Utlönd Bandaríkjamenn sakaðir um yfirgang - eftir að hafa gripið fram fyrir hendur SÞ og afritað Iraks-skýrsluna Sýrlendingar, sem eiga fulltrúa í Öryggisráði Sameinuöu þjóðanna, mótmæltu því í gær að aðeins þær fimm þjóðir sem eiga fastafulltrúa í ráðinu, þ.e.a.s. Bandaríkjamenn, Bretar, Frakkar, Þjóðverjar og Kín- verjar, fengju að sjá afrit af tólf þús- und slðna vopnayfirlýsingu íraka, sem ráðið fékk afhent um helgina samkvæmt ályktum ráðsins og sagði Mikhail Wehbe, sendiherra Sýrlend- inga hjá SÞ, að það væri gegn álykt- uninni að hinar tíu aðildarþjóðirnar fengju ekki að sjá skýrsluna fyrr en á seinni stigum. Ákvörðun um að afhenda áður- nefndum fimm þjóðum afrit af skýrslunni var tekin á sunnudaginn, stuttu eftir að hún barst til höfuð- stöðva SÞ í New York, og munu Bandaríkjamenn hafa gripið fram fyrir hendur SÞ og afritað skýrsluna strax fyrir aðrar fastaþjóðir í ráðinu, eða stolið glæpnum eins og segir i frétt á vefsíðu BBC í morgun. Áður hafði verið ákveðið að SÞ sæi um afritun og afhendingu skýrsl- unnar og segja óstaðfestar fréttir það aðeins hafa verið fyrir yfirgang og frekju Bandaríkjamanna að þeir fengu skýrsluna afhenta til afritunar eftir að hafa beitt sendifulltrúa Kam- bódíumanna, sem fara með forsæti í Öryggisráðinu, þrýstingi. Þessu hafa Kambódiumenn neitað og segjast ekki hafa verið beittir þrýstingi. Richard Boucher, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins sagði að þetta hefði verið gert vegna þess að bandarlska utanríkisráðu- neytið hefði yfir miklu betri og ná- kvæmari ljósritunarbúnaði að ráða heldur en skrifstofur SÞ. „Við vorum beðnir um að gæta fyllsta öryggis við afritunina þannig að engar við- kvæmar upplýsingar úr skýrslunni lækju út," sagði Boucher. í síðustu ályktun Öryggisráðsins kemur skýrt fram að yfirlýsing íraka skuli afhent öllu ráðinu en ekkert um það að hún skuli áður afhent formprent@formprent.is JÓLAKORT* Áttu eftir aö STAFRÆN PRENTUN* senda jólakortin ?? FUÓTAFGREIÐSLA* GOTTVERÐ* n^j ¦ .-.- ..^i-^Br ^^^^Br ^B i 'TVTVT^ WBmÆntM WM 1 1 1 FORMPRENT Hverfisgötu 78* Sími: 552 5960 * Fax: 562 1540 Smáauglýsingar atvinna ! i b\% 550 5000 Góð kaup Iraks-skýrslan viö komuna tll New York Fulltrúi ðryggisráðs SÞ við komuna til New York um helgina með tólfþúsund síðna vopnayfirlýsingu íraka í stórri ferðatösku. fulltrúum þeirra ríkja sem þar eiga fastafulltrúa eins og gert var og sagði Kambódíumaðurinn Alfonso Valdivieso, sirjandi forseti ráðsins, að ákvörðun um það hefði verið tek- in í fullu samráði við alla aðila. „Ákvörðunin var byggð á þeim forsendum að kjarnorkuveldin fimm væru í raun þau einu sem væru í stakk búin til þess að meta innihald skýrslunnar og einnig vegna hugsan- legra upplýsinga sem óæskilegt væri að kæmust í annarra hendur af öryggisástæðum," sagði Valdivieso. Toyota Avensls Terra Nýskr.11.1999, 1800cc v 4 dyra, sjálfskiptur, Silfuri ¦»1.320þ Ford Mondeo 1.8 Trend Nýskr.11.1999, 1800cc vél, Nýskr.04.2001, 1800cc vél, 4 dyra, sjálfskiptur, Silfurgrár, ekinn 50.þ 4 dyra, 5 gíra, svartur, ekinn 27.þ *1.720f> Komlð • Skoðlð • Próflð 575 1230 Opiö mán-fös 09-18 og lau 10-16 A Grjóthálsi 1 bilaland.is j Ju Bf ys/úiö Aossiiú unáif ssvpíiDiiSjí Stgr. ZANUSSI Stór kæliskápur með T'frtftm lfinlir_ng 105 lítra frystir. Sjálfvirk afþíðing í kæli. Hraðfrystihg. ,5xi ZANUSSI Kæliskápur með frysti Rúmgóður 195 lítra kælir og 61 lítra frystir. Sjálfvirk afþíðing í kæli. HxBxD: 158x59,5x59. Áðurkr.F ^ATLAS ZANUSSI [ Kæliskápur með frysti Kæliskápur í borðhæð með litlu frystihólfi. HxBxD: 85x55x60. Frystikistur Áður kr lebVsTlTíl Otrúlega orkugrannar Zanussi Frystikistur í A flokki. Opiö virka daga 9-18 og laugardaga 10-16 Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.