Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Blaðsíða 1
¦ UTIL DYR, MIKILL GAURAGANGUR. BLS. 15 ------r>~ llllllil 710"1 3r* '¦ i ' . >¦ Ég LT\ DAGBLAÐIÐ VISIR 286. TBL. - 92. ARG. - FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK Þremur íslenskum skákmönnum neitað um að fara um borð í vél American Airlines í Karíbahafi: Haldið nauðugum Þremur íslenskum skákmönn- um, sem voru að koma af móti í Dóminíska lýðveldinu í Karíba- hafinu, var haldið nauðugum klukkustundum saman á alþjóða- flugvellinum á sunnudag þegar út- lendingaeftirlitið sagðist ekki vita hvað ísland væri, vegabréf mann- anna voru tekin og það gefið í skyn að farseðlar frá Flugleiðum væru falsaðir. Mennirnir þrír, meðal annars stjórnarmaður í Skáksambandi Islands, voru á leið til New York með vél American Airlines þegar þeir voru stöðvaðir og haldið í óvissu. Þegar þeir fóru á salerni fylgdu þeim vopnaðir verðir. TJtlendingaeftirlitið gerði grín að því hvað þeir höfðu keypt á hóteli sínu og rekistefna var um „hver fjárinn ísland væri eigin- lega", eins og Einar Kristinn Ein- arsson, einn þremenninganna, orðaði það i viðtali við DV. Hann ::....... & kúbaN; ---• HAITI [DOMENISKA ' LÝÐVEIiDIÐ y Santo W-Domlngo puERTO RICO margreyndi að óska eftir að fá að hringja í sendiráð Islands í Was- hington eða sendiráð Bandaríkj- anna í Santo Domingo, höfuð- borg lýðveldisins. Einar sagði starfsmann American Airlines hafa neitað að túlka fyrir þá og fullvissa heimamenn um að Is- land væri nú örugglega viður- kennt land. í viðtali við Einar í DV í dag segir hann frá því þegar ákveðið var að bandaríska vélin flygi til New York án hans og tveggja fé- laga en þá tók við taugastríð og deilur um hvernig leysa ætti vandann. Að lokum kom banda- ríska sendiráðið til aðstoðar okk- ar mönnum. -Ótt ¦ NÁNARI UMFJÖLLUN Á BLS. 2 í DAG Valgerður Sverrisdóttir. Rjjúpnarækt vel moguleg að mati landbúnaðarráðherra. Bls. 2 Samningar við Alcoa und- irritaðir um helgina: Málshöfðun tef- ur ekki málið Iðnaðarráð- herra, Valgerður Sverrisdóttir, seg- ir að samninga- viðræðum við bandaríska álfyr- irtækið Alcoa um álver við Reyðar- fjörð verði ekki frestað og um ára- mót muni liggja fyrir hvort samið verði við ítalska verktakann Impregilo S.p.A. um framkvæmdir við 1. og 2. áfanga og þann langstærsta, Kárahnjúkavirkjun. Tilboðið hljóðaði upp á 44,1 millj- arð króna. Iðnaðarráðherra telur ekki að málshöfðun gegn Lands- virkjun og kröfur á hendur ALcoa frá Náttúruverndarsamtökum ís- lands og þremur einstaklingum um að hætta viðræðum við ríkis- stjórnina tefji málið. Sérstök frum- vörp um lóðamál, skattamál, hafn- armál o.fl. verða lögð fram þegar Alþingi kemur saman í byrjun næsta árs. „Það væri alltaf hægt að halda í gangi einhverjum dómsmálum til að tefja málið og í sumar var þessu máli vísað frá vegna formgaíla og vakið upp'aftur í breyttu formi vegna þess að kærendur voru ekki aðilar máls. Þetta er bara aðferð andstæðinganna til þess að koma í veg fyrir þessar framkvæmdir," segir iðnaðarráðherra. -GG KRISTIN ROS MEÐ TVENN VERÐLAUN Á HM: Tvíbætti íslands- metið 29 * - NYTT 1 BIO: Draugaskip, körfubolti og krimmar 18 Lenco UDXO-VXDEO e^satf Lenco DVD14 Einfaldur en góður fjölkerfa DVD SPILARI sem spilar DVD/CD/MP3/VCD/SVCD. Qrp Heimilistæki TILBOÐ 14.995 UMBODSMENN UM LAND ALLT Verð áður 19.995 yerðfar/j&ict/|ii^ Kötlu^úúid ? parkökuhúsin verda til sýnis í Kringlunni alla vikuna Verdlaunahafhending á morgun kl. 16.30

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.