Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.2002, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 29 Dacourt sektaður Terry Venebles, knattspyrnustjóri Leeds, hefur sektað franska miðjumanninn Oliver Dacourt fyrir ummæli sem hann lét falla um Leeds- liðið i frönsku dagblaði á dögunum. Enskir fjölmiðlar komust á snoðir um ummæli Dacourts og í framhaldi því að ákvað Venebles að sekta leikmanninn. Dacourt heldur því fram að enskir fjölmiðlar hafi tekið ummæli sín og slitið þau úr samhengi en Venebles blés á það. -ósk Flest mörk skoruö í leik: ÍR (3.)....................29,0 ÞórAk. (5.)...............28,87 Haukar (2.) ...............28,85 HK (4.) ...................28,6 KA (6.) ...................27,3 Valur (1.) .................27,1 Fæst mörk skoruö í leik: ÍBV (12.)..................22,6 Afturelding (11.) ............23,3 Selfoss (14.)................24,5 Fæst mörk á sig í leik: Valur (1.) .................20,8 Grótta/KR (9.)..............22,9 Haukar (2.)................23,1 Fram (8.)..................24,9 KA (6.) ...................25,4 Þór Ak. (5.)................25,6 Flest mörk á sig í leik: Selfoss (14.)................32,9 Víkingur (13.)..............30,7 ÍBV (12.)..................29,3 Besta skotnýting: HK (4.)..................60,3% ÍR (3.)...................59,9% Haukar (2.) ..............59,7% Valur (1.)................58,8% FH (7.)..................58,4% KA (6.)..................58,3% Slakasta skotnýting: ÍBV (12.).................46,1% Afturelding (11.)..........'. 50,2% Selfoss (14.) ..............50,9% Besta markvarsla: Valur (1.) . . . 47,7% (19,0 skot í leik) ÍR (3.)..............43,8% (19,6) Haukar (2.)..........42,3% (16,9) Þór Ak. (5.)..........41,6% (18,3) Grótta/KR (9.)........39,5% (14,9) FH (7.)..............38,1% (15,9) Slakasta markvarsla: IBV (12.)........29,5% (12,3 í leik) Víkingur (13.)........30,2% (13,3) Selfoss (14.)..........31,7% (15,3) Besta vítanýting: Selfoss (14.) ___..........84,7% Valiir (1.)................82,1% FH (7.)..................78,7% Þór Ak. (5.) ..............76,7% Grótta/KR (9.) ............76,7% Stjarnan (10.).............75,9% Slakasta vítanýting: KA (6.)..................60,3% ÍBV (12.).................62,0% ÍR (3.)...................67,5% Besta vítamarkvarsla: Selfoss (14.) ..............37,3% Valur (1.)................29,0% Stjarnan (10.).............26,9% Flest hraöaupphlaupsmörk: Haukar (2.).................5,7 Grótta/KR (9.)...............5,1 Þór Ak. (5.).................5,0 Valur (1.) ..................4,9 Fram (8.) ..................4,4 ÍR (3.).....................4,3 Fæst hraðaupphlaupsmörk: Selfoss (14.).................1,3 KA (6.)....................2,6 Afturelding (11.).............2,8 Fæst hraðaupphlmörk á sig: KA (6.) ...................2,07 IR (3.) ....................2,13 Valur (1.) .................2,33 keppni í hverju orði Soknin hja HK er þess besta vörn - HK hefur skorað 29,3 mörk að meðaltali í síðustu sjö leikjum, sex þeirra hafa unnist Eitt allra heitasta liðið í Esso- deild karla í handbolta þessa dag- ana er lið HK sem hefur unnið fjóra deildarleiki í röð, sex leiki af sið- ustu sjö auk þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum SS-bikarsins. HK-menn létu strax vita af sér í haust þegar þeir unnu opna Reykja- víkurmótið en eftir tvö eins marks töp í fyrstu þremur leikjun- um var eins og að liðið vantaði aðeins upp á að keppa um topp- sætið. HK-ingar voru ekkert að láta svekkjandi byrjun hafa áhrif á sig, liðið hefur náð í 19 stig af síðustu 24 og sigurganga þess upp 4 góðir í síðustu 4 - mörk f lelk og skotnýting Jaliesky Garcia.........8,8 (66%) Ólafur Víðir Ólafsson___7,8 (62%) Alexander Arnarson.....5,8 (79%) Samúel tvar Árnason .... 5,8 (72%) Liðiú ..............32,0(64%) Mótherjar..........28,0 (57%) á síðkastið hefur vakið athygli, ekki síst þar sem þeir eru eina liðið sem hefur lagt topplið Valsmanna í vet- ur. HK hefur skorað 29,3 mörk að meðaltali í síðustu sjö leikjum en sex þeirra hafa unnist. HK hefur enn fremur unnið fjóra siðustu leiki þar sem liðið státar af 64% skotnýt- ingu og 32 mörkum að meðaltali. Fjórir leikmenn liðsins hafa skorað yfir 5 mörk að meðaltali í leik á þeim tíma en tölfræði þeirra má sjá hér til hliðar. Það má vissulega segja að sóknin sé besta vörnin hjá HK, liðið hefur fengið heil 28 mörk að meðaltali á sig í þessum fjórum síðustu sigur- leikjum og alls 26,9 mörk að meðal- tali á sig í vetur. Aðeins fjögur lið í deildinni hafa fengið á sig fleiri mörk það sem af er. -ÓÓJ Dregið í undanúrslit SS-bikarsins í handbolta: Grannaslagur í Hafnarfiröi - FH tekur á móti Haukum í kvennaflokki í gær var dregið í undanúrslitum SS-bikars karla og kvenna í hand- knattleik. I karlaflokki mætast Valur og Aft- urelding á HTiðarenda og HK tekur á móti Fram í Digranesi. Leikirnir fara fram miðvikudaginn 12. febrúar. Valur og Afturelding hafa einu sinni mæst í vetur. Það var í Mosfells- bænum 22. nóvember síðastliðinn en þá fóru Valsmenn með sigur af hólmi, 24-23, eftir hörkuspennandi leik þar sem Snorri Steinn Guðjónsson tryggði Valsmönnum sigurinn með marki úr vítakasti mínútu fyrir leikslok. HK og Fram hafa einnig leikið einu sinni í vetur. Það var í byrjun tíma- bils, 27. september, i Digranesi i Kópa- vogi. Framarar komu nokkuð á óvart og unnu leikinn en síðan þá hafa HK- menn verið á mikilli siglingu. Liðin mætast á morgun í Fram-húsinu í seinni leik liðanna í Esso-deildinni. í kvennaflokki mætast annars veg- ar Fylkir/ÍR eða ÍBV og Stjarnan og hins vegar FH og Haukar í Kaplakrika. Leik Fylkis/ÍR og ÍBV í 8-liða úr- slitum keppninnar var frestað til 8. janúar næstkomandi vegna þátttöku tveggja leikmanna ÍBV, Sylviu Strass og Birgit Engl, með austurriska lands- liðinu á Evrópumótinu sem nú stend- ur yfir í Danmörku og kemur þá í ljós hvort liðið tekur á móti Stjörnunni. Undanúrslitaleikirnir fara fram mið- vikudaginn 5. febrúar. Það verður erfiður róður hjá Fylki/ÍR gegn ÍBVí 8-liða úrslitum því ÍBVhefur unn- ið báða leiki liðanna í vet- ur með sam- anlagt 29 marka mun. FH og Hauk- ar hafa einu sinni mæst í vetur. Það var á Ásvöllum og fóru Haukastúlkur með sigur af hólmi, 26-24. -ósk Bikarkeppni kvenna í körfu: Laugdælir áfram í átta liða úrslit Stelpurnar í Laugdælum tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni kvenna í körfubolta með 57-40 sigri á liði Breiðabliks á Laugarvatni en bæði liðin leika í 2. deild kvenna og eru stelpurnar í Laugdælum taplausar á tlmabilinu. Þetta var fyrsti leikurinn af sex í 16 liða úrslitum en þeim verður síðan framhaldið um helg- ina. Laugdælir höfðu góð tök á leiknum allan tímann, leiddu meðal annars 33-19 í hálfleik og fyrir síðasta leikhlut- ann. Stig Uiugdœla: Áslaug ' Guðjónsdóttir 12, Ragnheiö- ur Georgsdóttir 12, Guð- björg Hákonardóttir 10, Anna SofRa Sigurlaugs- dóttir 8, Hallbera Gunnars- dóttir 7, Sigríður Guöjóns- dóttir 5, Helga Vala Ingvars- dóttir 2, Sigrún Dögg Þórðar- dóttir 1. Stig Breiöabliks: Birta Ant- onsdóttir 15, Sigriður Antons- dóttir 11, Arna Andrésdóttir 8, Agnes Hauksdóttir 4, Kristín Georgsdóttir 3. -ósk/ÓÓJ Kristín Rós Hákonardóttir er komin með ^ tvenn verðlaun á HM: Tvíbætti Is^ landsmetið Kristín Rós Hákonardóttir vann i gær sín önnur verðlaun á heíms- meistaramóti fatlaðra í sundi sem nú stendur yfir í Argentínu en hún hefur nú unniö bæði gull og silfur á tveimur fyrstu dögunum. Kristín Rós vann 1 gær til silfurverðlauna í 100 metra skriðsundi en hún tvíbætti íslandsmetið sitt á leið sinni að silfrinu. Kristín Rós synti á 1:16,81 mínútum í úrslitasundinu en hafði synt á 1:17.56 mín- útum í undanrásum þar sem hún varð önnur inn í úrslit. Bjarki Birgisson hefur keppni í dag þegar hann keppir í 100 metra bringusundi en hann er orðinn mjög spenntur fyrir að spreyta sig. Kristín Rós keppir einnig í dag, nú í 100 metra bringusundi en þar á hún heimsmet og er því mjög sigurstrangleg. -ÓÓJ Kristín Rós Hákonar- döttir byrjar vel í Argentínu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.