Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 2002 11 DV Fréttir Um 60% sveitarfélaga innheimta hámarksútsvar: Fjögur sveitarfélög með lágmarksútsvar Fjármálaráðuneytið ákveður staðgreiðsluhlutfall hvers árs og er það samtala af tekjuskattshlut- falli samkvæmt lögum um tekju- skatt og eignarskatt og útsvars- hlutfalli eins og það er að meðal- tali samkvæmt ákvörðunum sveit- arstjóma. Tekjuskattshlutfall á ár- inu 2003 verður 25,75% sem er það sama og er á yfírstandandi ári. Meðalútsvar á árinu 2003, sam- kvæmt fyrirliggjandi ákvörðunum sveitarstjórna, verður 12,80% en þetta hlutfall er 12,79% á yfir- standandi ári. Meðalútsvarshækk- un milii ára er því 0,01%. Stað- greiðsluhlutfall á árinu 2003 verð- ur því 38,55%, samanborið við 38,54% á þessu ári. Hækkun á milli ára verður því 0,01%. Sveitarfélögin geta ákveðið út- svar á bilinu 11,24% til 13,03%. Af 105 sveitarfélögum ætla 64 þeirra að innheimta hámarksútsvar en 4 sveitarfélög verða með lágmarks- útsvar: Hvalfjarðarstrandarhrepp- ur, Skilmannahreppur, Skorra- dalshreppur og Ásahreppur. Þrjú sveitarfélag lækka útsvarsprósent- una. Helgafellssveit úr 12,04% í 11,99%, Hvolhreppur (nú Rangár- þing ytra eftir sameiningu) úr 13,03% í 12,99% og Rangárvalla- hreppur (nú Rangárþing ytra) úr 13,03% í 12,40%. Vegna sameining- Flytjandi styöur Hjálparstarf kirkjunnar - gefur kjöt, kökur og kex Fyrirtækið Flytjandi aðstoðaði Hjálparstarf kirkjunnar með mat- arpökkum í gær. Fyrirtækið ákvað að senda ekki jólakort í ár en gefa andvirði þeirra í matvæl- um til nauðstaddra. Um 900 um- sóknir um aðstoð hafa borist í des- ember og ákvað fyrirtækið að að- stoða. „Margir eru að koma í fyrsta sinn eftir aðstoð, einkum fólk úr Reykjavík, og margir af Suðurnesjum. Hjálparstarflð hefur keypt töluvert af mat en fyrirtæk- ið hefur einnig styrkt matarbúrið meö gjöfum eða góðum afslætti. Uppistaðan í matarpakkanum er kjöt og kartöflur, dósamatur ýmiss konar, brauð, smör og ostur en auk þess ýmislegt góðmeti til há- tíðabrigða," segir Vilborg Odds- dóttir, umsjónarmaður innan- landsaðstoðar. Einnig var deilt út úttektarmiðum frá Bónus eftir ákveðnum reglum. Tekið var við umsóknum allan desember og út- hlutað jafnt og þétt til umsækj- enda af öllu landinu. -ss FYRIR GRAFFARANN Peysur T-bolir Beanies Litir Tappar Gjafabréf Grettisgata 64 Sími 551-2874 ar sveitarfélaga fækkar þeim um 17 frá fyrra ári. Stærstu sveitarfé- lögin bera misjafna útsvarspró- sentu. Reykjavík er með 12,70% sem er óbreytt milli ára, Kópavogur 12,70%, Seltjarnarnes 12,46%, Garðabær 12,46%, Hafnarfjörður 13,03%, MosfeUsbær 12,94%, Reykja- nesbær 12,70%, Akranes 13,03%, ísa- fjarðarbær 13,03%, Akureyri 13,03%, Fjarðabyggð 13,03% og Ár- borg 13,03%. Áætlað er að á árinu 2003 innheimtist um 126 milljarðar króna fyrir ríki og sveitarfélög með staðgreiðslu opinberra gjalda. Þar af renna um 64 milljarðar króna tU sveitarfélaga en um 62 miUjarðar króna tU ríkissjóðs. -GG DV-MYND GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON Jólagöng milli Reyöarfjaröar og Fáskrúösfjaröar Kveikt var á Ijósum viö væntanlega gangamunna á jarögöngunum milli Reyöar- fjaröar og Fáskrúösfjaröar fyrir helgina. Þaö var umdæmisverkfræöingur \/ega- geröarinnar sem kveikti á Ijósunum en þau eru Reyöarfjaröarmegin ganganna. „Allt það bestakemur frá Þýskalandi. AEG heimilistækin, Beck's bjórinn og L0EWE sjónvarpstækin” (Elke Stahmer f. 1941 í Kiel í Þýskalandi) LOEWEACONMÍO Super Black Line myndlampi • Widescreen Flatur skjár • 3 * Scart tengi RCA Hljóðútgangur *RCA og Super-VHS Tengi fyrir heymatól Islenskt textavarp með 3500 síðum 4 Hátalarar, 2 x 40W • PIP (Mynd í mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 104.5 X 76.5x63.5« Þyngd 92 kg LOEWE Planus 32" 100 Hz Super Black Line myndlampi • Widescreen 3 x Scart tengi • RCA Hlióðútgangur RCA og Super-VHS ao traman Tengi fyrir heymatól Tlslenskt textavarp með 1750 síðna minni 6 Hátalarar, 2 x 40W • PIP (Mynd í mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 99x59x57.5 (BxHxD) Þyngd 52.5 kg L0EWE Planus 29" 100 Hz Super Black Line myndlampi 2 x Scart tengi • RCA Hljóðútgangur RCA og Super-VHS tengi að framan Tengi fyrir heymatól Islenskt textavarp með 390 síðum 6 Hátalarar, 2 x 40W • PIP (Mynd í mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 81.6 X 60.2x49.2 (BxHxD) • Þyngd 42.5 kg kr. 479.900.- kr. 209.900.- kr. 134.900.- kr. 134 ffTTlii i 1LOEWE Callda 29" 100 Hz Super Black Line myndlampi2 x Scart tengi RCA Hljóðútgangur RCA og Super-VHS tengi að framan Tengi fyrir heymatól (slenskt textavarp með 420 síðna mlnni 2 Hátalarar, 2 x 25W PIP (Mynd í mynd) 5 ára ábyrgð á myndlampa 68x62x50.5 Þyngd 42.5 kg LOEWE Profíl+ 29" Super Flaffine myndlampi Flatur skjár • 2 x Scart tengi RCA Hljóðútgangur RCA og Super-VHS tengi að framan Tengi fyrir heyrnatól Islenskt textavarp með 420 síðna minni 2 Hátalarar, 2 x 20W 5 ára ábyrgð á myndlampa 80x57.5x48.5 (BxHxD) Þyngd 38.5 kg kr. 98.900. - BRÆÐURNIR ORMSSON LAGMULA 8 • SIMI 530 2800 FURUVÖLLUM 5 • AKUREYRI »SÍMI462 1300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.