Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Blaðsíða 38
54 4\ MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 2002 Tilvera Jón Birgír Pétursson skrifar um fjölmiöla. MfmMm Hver kemur í stól Ingibjargar? Það er hlýtt á jólaföstu og brunahiti í stjórnmálunum í Reykjavik. Fólk sem átti að halda litlu jólin sin deilir nú af hörku. Friðsemdarflokkurinn sem kall- aður hefur verið R-listi hefur tvístrast og verður andafóður eitt áður en lýkur. Kærleiksheimilið úti í Tjörninni er splundrað. Svo alvarlegt er málið að til hafa verið kallaðir hákallar úr land- stjórnarmálunum, utanbæjarmenn sem eiga aö segja Reykvíkingum til, rétt eins og þegar brunalið nágrannaþorpa eru kölluð til þegar glatt logar. Sjónvarps- og útvarpsstöðvar hafa þurft meira fréttarými á versta tíma. En umfjöllunin um Ingibjörgu Sólrúnu hef- ur reyndar verið flöt og framan af skildi almúginn ekki út á hvað málið gekk, hélt það hag Reykvíkinga að fá öflugan borgarstjóra sem varaþingmann. Það var loks þegar DV gerði skoðanakönnun að í ljós kom að Ingibjörg Sólrún í 5. sæti kann að fella utanríkisráðherrann sem verður í efsta sæti fyrir sinn flokk í Reykjavík. Þarna lá fiskur undir steini. Það er kominn tími til að RÚV og Stöð 2 komi sér upp stjórnmálafréttamönnum með bein f nefi. Spurningar eru bitlausar og ítrekað spurt um það sama. Eina verulega bitastæða umræðan um stjórn- mál fer fram á litlu ókeypis stöðinni, Skjá einum. Hinn silfraði Egill er flinkur að laða fram áhugaverða umræðu. Það tekst öðrum stjórnmálaskriffinnum þvi miður ekki. Þeir virðast líta á stjórnmál sem yfirskilvitlegt fyrirbæri, nota stund- um lítt skiljanlega frasa og óttast við- mælendur sína. Stöð 2 gerði sniðugan hlut í gærdag, fór út á götu og spurði fólk hvort það vissi um fjóra borgarfulltrúa aðra en Ingibjörgu Sólrúnu Gisladóttur. Flestir vissu ekki um marga borgarfulltrúa og féllu á prófinu. Sjálfum komu mér á óvart nöfn ýmissa borgarfulltrúa, hafði aldrei heyrt þeirra getið. | U Dolby IDD/ " TRx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Kvikmyndahusin oska landsmönnum öllum gleðilegra jóla. t * i 17.05 117.50 ; 18.00 18.25 18.48 19.00 19.35 20.25 20.50 21.15 22.20 23.00 I 00.30 01.20 Leiöarljós. Táknmálsfréttlr. Myndasafnlð. Malla mús, Undrahundurinn Merlín og Fallega húsið mitt. e. Spanga (8:26) (Braceface). Teiknimynda- flokkur. Jöladagatalib - Hvar er Völundur? (23:24). Áöur sýnt 1996. Fréttlr, íþróttlr og veöur. Kastljósið. í kvöld verður Kastljósiö í lengra lagi og verður sent út úr miðbae Reykjavíkur. Frasler (Frasier). Banda- rtsk gamanþáttaröð með Kelsey Grammer í aöal- hlutverki. Nýgræðingar (12:22) (Scrubs). Andlltlö (1:2) (The Face). Launráö (14:22) (Alias). Tll heiöurs Johnny Cash (All Star Tribute to Johnny Cash). Kastljósiö, Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldiö. Dagskrárlok. Bandarisk gamanþáttaróð um lækna- nemann J.D. Dorlan og ótrúlegar uppá- komur sem hann lendir í. Á spítalanum ero sjukllngamir furðuleglr, starfsfólkiö enn undarlegra og alit getur gerst. Bandarísk helmlldamynd I tveimur hlutum um Krlstsmyndlr i llstasögunnl. Englnn elnn maður hefur haft melrl áhrif á helmsllstlna og mennlngu sibustu tvö þúsund ára og engln ásjóna hefur oftar verlb máluö eba mótuö i steln. Selnni hlutinn verbur sýndur ab viku llblnnl. 22.20 tráð Bandarisk spennuþáttarób um Sydney Bristow, unga konu sem er f háskóla og vinnur sérverkefnl á vegum leynlþjónust- unnar. Abalhlutverk: Jennlfer Gamer, Ron Rifkin, Michael Vartan, Bradley Cooper, Merrin Dungey, Victor Garber og Carl Lumbly. 23.00 | Til heiðurs Johnny Cash (All Star Tribute to Johnny Cash). Upptaka frá tönlelkum sem haldnir voru tll helburs Johnny Cash í Nashvllle, Meb- al þeirra sem koma fram á tónleikunum eru Krls Kristofforsson, Emmylou Harrls, Wlllie Nelson, U2, June Carter og Bob Dylan. 06.58 09.00 09.20 09.35 10.20 12.00 12.25 112.40 13.00 • 14.25 115.00 16.00 16.25 j 16.50 17.15 17.40 18.30 19.00 119.30 i 20.00 | 20.50 '20.55 í 21.00 ! 22.40 100.15 ! 02.25 . 03.15 ; 04.00 ¦ 04.25 island í bítlb. Bold and the Beautiful. í fínu formi. Oprah Winfrey. ísland í bítið. Neighbours. i fínu forml. Dharma & Greg (4:24). Anya's Bell (Haltur leiöir blindan). Blind kona verður nær bjargarlaus þegar mamma hennar deyr. Að hætti Sigga Hall. Ensku mörkln. Happapenlngurinn. Ævintýri Papírusar. Saga j&lasveinsins. Neighbours. Fear Factor 2 (9:17). Fréttir Stöbvar 2. fsland í dag, iþrðttir og vebur. Just Shoot Me (13:22). Dawson's Creek (17:23). Panorama. Fréttlr. Town & Country. Payback. He Got Garne. Ensku mörkln. Fear Factor 2 (9:17). ísland í dag, iþrðttir og vebur. Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi. Pottþétt gamanmynd með úrvalslelkurum. Porter Stoddard er mlkllsmetlnn arkitekt í New York. Hann stendur nú á ákveðnum tímamötum I lífi sínu og veft ekkl f hvorn fótlnn hann á að stíga. Vlð kynnumst líka eiginkonu hans, Ellle, og vlnahjónum þelrra, Monu og Griffin. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Diane Keaton, Andie MacDowell, Garry Shandllng, Goldle Hawn, Jenna Elfman. Leikstiörl: Peter Chelsom. 2001. Hörkuspennandl mynd um tvo smá- krimma, Val og Porter, sem i samelnlngu ræna 140 þúsund dollurum af kínverskri klíku. Val er hlns vegar ekki á því að della penlngunum með öðrum og fær élgln- konu Porters til ab drepa hann. Abalhlut- verk: Mel Glbson, Gregg Henry, Marla Bello. Ulkst]6ri: Brlan Helgeland. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 00.15 i Shuttlesworth var fangelsabur á sínum tima fyrir morbib á konu slnni. Hann fær reynslulausn meb því skilyrðl að hann fal son slnn, sem er efnllegur körfuknattleiksmabur, til ab splla fyrir helmaskóla ríkisstjórans. Jake fiefur eln- ungis vlku til stefnu, annars fer hann belnustu lelb aftur i grjótlð. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Mllla Jovovlch, Ray Allen. Lelkstjórl: Splke Lee. 1998. Bönn- uð bórnum,_________ OMEGA 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Líf í Orblnu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þlnn dagur. Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Um trúna og tllver- una. Friðrik Schram. 20.30 Maríusystur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Líf í Orðlnu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller (Hour of Power). 24.00 Nætursjón- varp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. AKSJON 18.15 Kortér. Fréttir. Dagbókin/Þorsteinn Péturs- son, Sjónarhorn (endursýnt kl.19.15 og 20.15). 20.30 In and Out. Bandarísk gamanmynd með Kevin Kline og Joan Cusack í aðalhlutverkum. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutíma fresti til morguns). POPPTIVI 07.00 70 mínútur. 15.03 Fréttlr. 16.00 Plkk TV. 17.02 Plkk TV. 18.00 Fréttir. 19.02 Ferskt. 20.00 XY-TV 21.02 Freaks & Geeks (13.22). 22.00 Fréttlr. 22.03 70 mínútur. I 1 1 STERIO 07.00 - Með hausverk á morgnana. 10.00 - Gunna Dís. 14.00 - Þór Bæring. 18.00 - Brynjar 6®6. 19:00 - Með hausverk á kvöldln. 22.00 - Auður Jðna. _

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.