Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 2002 15 J3V Utlönd Palestínumenn fresta kosningum í janúar - ekkert mun gerast fyrr en ísraelsher hættir umsátri Palestlnska ríkisstjórnin ákvað i gær að fresta fyrirhuguðum kosning- um í janúar næstkomandi þar sem eríitt sé að reka kosningabaráttu og kjósa á meðan Israelsher situr um palestínskar borgir á Vesturbakkan- um. Mikill þrýstingur hefur verið á Palestínumenn, sérstaklega frá Bandaríkjunum, að kjósa sér leið- toga sem ekki „lætur hryðjuverknað viðgangast". Yasser Arafat, forseti Palestínu, hefur neitað því ítrekað að hvetja til ofbeldis gegn ísraelum og hefur i ófá skipti fordæmt árásir á Palestínu- menn og ísraela á þeim tveimur ár- um síðan uppreisn þeirra fyrrnefndu hófst. „Hvernig er hægt að hafa kosning- ar þegar hernaðaryfirvöld framfylgja útgöngubanni 1 borgum og bæjum," sagði Saeb Erekat, palestínskur ráð- herra. ísraelar segjast hins vegar ekki ætla að hætta umsátrinu fyrr en uppreisn Palestínumanna og árásum þeirra á ísraelska borgara linni. Háttsettur ísraelskur embættis- maður sagði við Reuters-fréttastof- una að landsmenn sínir hefðu aldrei tekið kosningaáform Palestínu- manna alvarlega. „Kosningar með Arafat og hryðjuverknaði hefðu orð- ið lýðræðishugmyndinni til skamm- ar," sagði hann. Bretar hafa boðið palestínskum Kérti tendrað f fæðingarkirkju frelsarans Kristin palestínsk börn tendra hér kerti í fæöingarkirkju Krists í Betlehem í gær. ísraelsmenn hafa bannaö Arafat að ferðast til borgarinnar umjólin. Betlehem er hersetin ásamt öðrum palestínskum borgum. forystumönnum að funda með þeim fjórum aðilum, Bandaríkjamónnum, Bretum, ESB og Rússum, sem hafa unnið fyrir friði i Miðausturlöndum. Þau lönd eru að semja nýja friðar- áætlun sem er ætlað að binda enda á uppreisn Palestínumanna og stofn- un nýs ríkis Palestínu. Áætlunin mun vera nærri tilbúin en verður ekki kynnt fyrr en eftir kosningar í ísrael sem haldnar verða 28. janúar næstkomandi. v\mmi 20" sjónvarp með textavarpi, Scart tengi og fjarstýringu. 4.990 Verðáðurkr. 6.990 MINeLTA EEI Flott myndavél fyrir þé sem vilja bara smella af! Ekkert mál með þessari. 4.990 Verð áður kr. 6.990 Einfaldur diktafónn með tveim upptökuhröðum, upptökutími allt að 3 klst, hröð afspilun, tengi fyrir heyrnartól og pásutakki. * ? -•* Cj R Ll n DIG Einfalt en gott útvarp með I. iii ¦» stöðvaminnum, tilvalið í Mlltill eldhúsið eða ferðalagið. 10.990 UNITED ¦ ¦I.WH Ferðageislaspilari sem spilar MP3 diska. 45 sek. hristivörn ó venjulegum geisladiskum og 120 sek. á MP3 geisladiskum, heymartól og spennubreytir fylgja. GRUHDIG AKAI UNITED HITACHI KEL5TER MINOLTA harmaa kardon UBL Engin ióí án heivraí Þegar íslensku ostarnir eru bomirfram, einir sér, á ostabakka eða til að kóróna matargerðina — þá er hátíð! Dala-Yrja Sígildur veisluostur semfer vel á ostabakka. Gullostur Bragðmikill hvítmygluostur, glæsilegur á veisluborðið. l-^T? T. fc -P- ' Höfðingi Bragðmildur hvítmygluostur sem hefur slegið igegn. Gráðaostur 'valinn til matargerðar. Góður einn og sér. %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.