Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Qupperneq 15
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 2002 DV Utlönd 15 Palestínumenn fresta kosningum í janúar - ekkert mun gerast fyrr en ísraelsher hættir umsátri Kérti tendrað í fæðingarkirkju frelsarans Kristin palestínsk börn tendra hér kerti í fæöingarkirkju Krists í Betiehem í gær. ísraelsmenn hafa bannaö Arafat aö feröast til borgarinnar um jólin. Betlehem er hersetin ásamt öörum palestínskum borgum. Palestlnska ríkisstjórnin ákvað í gær að fresta fyrirhuguðum kosning- um í janúar næstkomandi þar sem erfitt sé aö reka kosningabaráttu og kjósa á meðan ísraelsher situr um palestinskar borgir á Vesturbakkan- um. MikiU þrýstingur hefur verið á Palestínumenn, sérstaklega frá Bandaríkjunum, að kjósa sér leið- toga sem ekki „lætur hryðjuverknað viðgangast". Yasser Arafat, forseti Palestinu, hefur neitað því ítrekað að hvetja til ofheldis gegn ísraelum og hefur í ófá skipti fordæmt árásir á Palestínu- menn og ísraela á þeim tveimur ár- um síðan uppreisn þeirra fyrrnefndu hófst. „Hvernig er hægt að hafa kosning- ar þegar hernaðaryfirvöld framfylgja útgöngubanni í borgum og bæjum,“ sagði Saeb Erekat, palestínskur ráð- herra. ísraelar segjast hins vegar ekki ætla að hætta umsátrinu fyrr en uppreisn Palestínumanna og árásum þeirra á ísraelska borgara linni. Háttsettur israelskur embættis- maður sagði við Reuters-fréttastof- una að landsmenn sínir hefðu aldrei tekið kosningaáform Palestínu- manna alvarlega. „Kosningar með Arafat og hryðjuverknaði hefðu orð- ið lýðræðishugmyndinni til skamm- ar,“ sagði hann. Bretar hafa boðið palestínskum forystumönnum að funda með þeim fjórum aðilum, Bandaríkjamönnum, Bretum, ESB og Rússum, sem hafa unnið fyrir friði í Miðausturlöndum. Þau lönd eru að semja nýja friðar- áætlun sem er ætlað að binda enda á uppreisn Palestínumanna og stofn- un nýs ríkis Palestínu. Áætlunin mun vera nærri tilbúin en verður ekki kynnt fyrr en eftir kosningar í ísrael sem haldnar verða 28. janúar næstkomandi. 20" sjónvarp með textavarpi, Scart tengi og fjarstýringu. Olympus kil kt Einfaldur diktafónn með tveim upptökuhröðum, upptökutími allt að 3 klst, hröð afspilun, tengi fyrir heyrnartól og pásutakki. MINOLTA MJm Flott myndavél fyrir þá sem vilja bara smella af! Ekkert mál með þessari. GRLfílDIG Einfalt en gott útvarp með - ■ stöðvaminnum, tilvalið í BMHhIiM eldhúsið eða ferðalagið. Ferðageislaspilari sem spilar MP3 diska. 45 sek. hristivörn á venjulegum geisladiskum og 120 sek. á MP3 geisladiskum, heymartól og spennubreytir fylgja. JVC CRUnDIG AKAI UNITED HITACHI KDL5TER MIN#DA harmarvkardon UBL UTU2Dx30 Verð áður kr. 6.990 DM3595 BDY51 UMU00SMENN UM flLLT IfiND ► REYKJAYÍIUIiSYÆÐIÐ Hackauo.Saáralmd lónterg.lóoavoo' UMD i [! XiTíTi i t/ t ! f ' » ' Fl 2 3 Enginjól ún þeiira! Þegar íslensku ostarnir eru bornirfram einir sér, á ostabakka eða til að kóróna matargerðina — þá er hátíð! ^ Dala-Yrja Sígildur veisluostur semfer vel á ostabakka. Gullostur Bragðmikill hvítmygluostur, glœsilegur á veisluborðið. Höfðingi Bragðmildur hvítmygluostur . sem hefur slegið igegn. ., Gráðaostur Tilvalinn til matargerðar. Góður einn og sér. Mascarpone Rjómaostur með ítölskum keim Dásamlegur í deserta. Camembert Einn og sér, á ostabakkann og i matargerð. Lúxus-Yrja Bragðmild og góð eins og hún kemurfyrir eða í matargerð. Stóri-Dímon Omissandi þegar vanda á til veislunnar. Dala-Brie A ostabakkann og með kexi og ávöxtum. Jólaostakaka Trönuberjasultan gefur sannkallað jólabragð. Hvitur kastali Með ferskum ávöxtum eða einn og sér. {/ Rjómaostur A kexið, brauðið, i sósur og ídýfur Piparostur Góður í heitar sósur. íslenskir ostar - hrcinasta afbragð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.