Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2003, Blaðsíða 19
19
4»
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003
DV
Tilvera
íí f iö
E F ' T I. R
V I N N U
•Sýningar
BGIerverk eftir Rakei
Síðasta sýningarhelgi er um þessa
helgi á sýningunni Safeway sem er
innsetning Rakelar
Steinarsdóttur. Sýningin er í
skemmu við Bræðraborgarstíg 16,
gengið inn úr porti (áður
bókaútgáfa Iðunnar og bakarí Jóns
Símonarsonar). Opið verður fram á
sunnudag frá kl. 16-19 og eftir
samkomulagi í síma 8990870. Rakel
vinnur aðallega með flotgler, þ.e.
rúðugler, speglagler, dichrioic
gler og einangrunargler. Víðátta
landsins, nakin fjöllin, sandauðnir
og ísbreiður hafa verið innblástur í
verk hennar sem oft eru tengd
ýmsum vangaveltum um
manneskjuna. Þetta er fyrsta sýning
Rakelar. Athugið að gestir eru á
sinni eigin ábyrgð á sýningunni.
•Fyrirlestrar
MVisindaráhstefna________i
Læknagarði í dag og á morgun er
í gangi vísindaráðstefna lækna-,
tannlækna og lyfjafræðideildar
Háskóla íslands í Læknagarði,
Vatnsmýrarvegi 16. Ráðstefnan
hefst kl. 9 í dag og lýkur kl. 16.45 á
morgun með verðlaunaafhendingu
menntamálaráðherra. Dagskrá
ráðstefnunnar er hægt að finna á
vef Læknablaðsins: lbl.icemed.is,
undir fylgiriti 47, en þar verður að
fara í pdf útgáfu til að fá réttar
upplýsingar.
■Framtið háskóla á íslandi
í Reykjavíkurakademíuniii er í
gangi rannsóknarstefna í dag.
Rannsóknarstefnan hefst kl. 15 og
lýkur kl. 17.30 í húsnæði
Reykjavíkurakademíunnar, í JL-
húsinu, Hringbraut 121, 4. hæð.
Yfirskrift ráðstefnunnar er:
„Háskóli í hvert kjördæmi? - hvert
stefnir með uppbyggingu háskóla í
landinu? M.a. verður fjallað um
hvort rétt sé að fjölga skólum eða
eru menn með því að dreifa
takmörkuðum fjármunum og
kröftum of mikið. Þeir sem taka til
máls eru: Tómas Ingi Olrich, Stefán
Arnórsson, prófessor í Háskóla
íslands, Ólafur Proppé, rektor
Kennaraháskóla íslands, og Ari
Edwald, framkvæmdasfjóri Sam-
taka atvinnulífsins. Pallborðs-
umræður.
Lárétt: 1 gryfja,
4 hákarlaöngull,
7 ófagurt, 8 bylgja,
10 hrintu, 12 ferskur,
13 geð, 14 anga,
15 ánægö, 16 umrót,
18 skoðun, 21 snáði,
22 hirslu, 23 yndi.
Lóðrétt: 1 mánuður,
2 tímabil, 3 óvild,
4 auðsveipu, 5 hratt,
6 spil, 9 þvo, 11 losaði,
16 hlaup, 17 forsögn,
19 mjúk, 20 hljóm.
Lausn neðst á síöunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvítur á leik!
Núna stendur yfir heimsmeistara-
mót unglinga á Indlandi. 2 íslenskir
keppendur taka þátt, Þeir Stefán
Kristjánsson, alþjóðlegur meistari, og
Davið Kjartansson, Islandsmeistari
unglinga 2002. Eftir 5 umferðir hafði
Stefán staðið sig mjög vel, teflt við
sterka skákmenn, stórmeistara og al-
þjóðameistara og hafði fengið 3,5 v. af
5 og ekki tapað skák. Davíð Kjartans-
son var einnig með ágætisárangur,
2,5 v. af 5. Stefán vann ævintýralega
skák i 1. umferð, tefldi mjög djarft i
endatafli og yfirspilaöi andstæðing
sinn frá Indlandi eftir öllum kúnstar-
innar reglum. Hér er baráttan í al-
gleymingi en endaði með að Stefán
hafði biskup upp úr krafsinu sem
dugði til vinnings.
Hvítt: Stefán Kristjánsson (2431).
Svart: G N Gopal (2174).
Sikileyjarvöm.
41. Heimsmeistaramót unglinga.
Goa, Indlandi (1), 2002
1. e4 c5 2. c3 d5 3. exd5 Dxd5 4.
d4 Rf6 5. Rf3 Bg4 6. dxc5 Dxdl+ 7.
Kxdl e5 8. b4 e4 9. h3 Bh5 10. g4
Rxg4 11. hxg4 Bxg4 12. Rbd2 exf3
13. Bd3 Rc6 14. Hel+ Be7 15. Kc2
a5 16. b5 Rd8 17. a4 Re6 18. Ba3 0-
0-0 19. Rb3 Bh4 20. Be4 Rg5 21.
Bxb7+ Kxb7 22. He7+ Kc8 23. b6
Re6 24. Ha7 Bf5+ 25. Kb2 Be4 26.
Hel Bd5 27. c4 Bf6+ 28. Kbl Bb7
29. Rxa5 Bc3 (Stöðumyndin) 30. c6
Bxa5 31. cxb7+ Kb8 32. Hxa5 Kxb7 33.
Ha7+ Kxb6 34. Hxf7 Hhe8 35. Be7 Rc7
36. Bxd8 Hxel+ 37. Kc2 He2+ 38. Kd3
Hxf2 39. Bxc7+ Kc6 40. Bg3 Ha2 41.
Hxf3 Ha3+ 42. Ke4 Hxa4 43. Kd4 Ha7
44. He3 Hd7+ 45. Kc3 Hf7 46. He6+
Kc5 1-0.
Lausn á krossgátu
•U0( 03 ‘UII 61 ‘pds H ‘SBJ 91 ‘ipuiæ; n
‘egnBi 6 ‘niu 9 ‘ho g ‘njBiirÁjs \ ‘dB5{spuBf| g ‘pio z ‘eoS x iijajQoq
•imim sz ‘dBjjs ZZ ‘ÚlBd iz ‘ihb 8i ‘>isbj 91 ‘iæs gi
‘buih EI ‘puni 8i ‘jau zi ‘npA oi ‘BpiB 8 ‘HQfi 1 ‘mjos \ ‘joj3 i :jjajBi
Pagfari
fslands
þúsund ár
Mikið getur maður orðið
þjóðrækinn í andanum um
áramót. Það gera meðal ann-
ars áramótaávörpin í fjölmiðl-
unum. Svo upphafin og hátíð-
leg. Ekki spilla myndirnar úr
okkar tignarlegu íslensku
náttúru sem líða yfir sjón-
varpsskjáinn um leið og hinn
rismikli Lofsöngur hljómar.
Útvarpsstjórinn endar ávallt
árið í útvarpi og sjónvarpi
með einstökum hætti. Man
fyrst eftir Vilhjálmi Þ. sem
einlægt kvaddi með hinni
fallegu kveðju „í Guðs friði.“
Svo kom Andrés Björnsson og
hafði mikilli speki að miðla
með sinni djúpu rödd. Nú orð-
ið kafnar ávarp útvarpsstjór-
ans í hinum gríðarlega
sprengjugný og það er synd.
Svo kemur nýársdagur og for-
setinn með sína hugvekju. í
þetta sinn kom hann við
kaunin á þjóðinni er hann
fjallaði um fátæktina. Það var
hollt.
í minni sveit er hóll sem
heitir Fátækramannahóll.
Nafn sitt dregur hann af því
að fyrr á öldum, þegar hung-
urvofan vofði yfir, lögðu þeir
sveitungar sem voru aflögu-
færir gjafir við hólinn. Þar
var þeirra vitjað af þeim sem
þurftu þeirra með. Þetta var
mæðrastyrksnefnd þess tíma
og ber vissulega vott um rétt-
lætiskennd og samhygð íbúa í
afskekktri sveit. í velsældar-
þjóðfélagi nútímans finnst
manni samt að ætti að vera
búið að þróa kerfi sem gerði
slíkar ölmusugjafir í stórum
stíl óþarfar. Það væri okkar
góða landi samboðið og sýndi
að hér væri gróandi þjóðlíf
með þverrandi tár, eins og
þjóðsöngurinn boðar.
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
blaöamaöur
Myndasögur
1
-í
Jæja, þá er Sigurbjörn Einareeon biök
up byrjaður að afgreiða heitar pylsur í
innkeyrölunni hjá Píranaklúbbnum...
Ekki bara það, við tókum *
kjötlð úr pylsunni og fylltum
hana af eagi.
Hvar er
brauðið?
Petta er
vínarpylea!
Srauðið koatai
tvö hundruð. j
Hún er i
innflutt.