Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2003, Side 20
20
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003
Islendingaþættir
DV
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
. ..
Fólk í fréttum
9í>ára
“1 Bergþóra Þorsteinsdóttir
ÆKK$)jL frá Háholti í Gnúpverja-
ff'., hreppi, fyrrv. verkakona,
m ' Drápuhlíð 5, Reykjavík.
Eiginmaður hennar er Ingv-
■ð^k ar G. Jónsson, fyrrv.
verkamaöur. Bergþóra og
Ingvar taka á móti gestum í Kiwanishús-
inu á Engjateigi 11, Reykjavík, á afmæl-
isdaginn milli kl. 17.00 og 20.00.
Ólafur Þóröarson,
Stórholti 19, Reykjavík.
80 ára
Eyþór Stefánsson,
Hafnargötu 17, Grindavík.
Guðmundur Guömundsson,
Núpalind 2, Kópavogi.
Jón Jónsson,
Grundargili, Laugum.
Margrét Siguröardóttir,
Grandavegi 47, Reykjavík.
Þorkelt Árnason,
Höskuldarvöllum 13, Grindavík.
Þuríöur Þorstelnsdóttir,
Engihjalla 9, Kópavogi.
75 ára
Hrafnhildur Þorgeirsdóttir,
Brekkubyggð 6, Garðabæ.
Krlstlnn Arason,
Heimalind 1, Kópavogi.
Oddrún Siguröardóttir,
Faxatröö 12b, Egilsstööum.
70 ára
Halldór Kristjánsson,
Mýrum 7, Patreksfirði.
Sigursveinn Helgi Jóhannesson,
Lambastaðabraut 8, Seltjarnamesi.
60 ára
Kristjana Eiösdóttir,
Leynisbraut 10, Grindavík.
Eiginmaður hennar er Jón Guðmunds-
son pípulagningameistari. Þau taka á
móti ættingjum og vinum á heimili sínu
laugardaginn 4.1. kl. 18.00.
50 ára
Arnheiður Jónsdóttir,
Stúfholti 3, Reykjavík.
Bergsteinn Ómar Óskarsson,
Möörufelli 7, Reykjavík.
Guöný Kristín Garöarsdóttir,
Brattholti 1, Hafnarfirði.
Guörún Linda Þorvaldsdóttir,
Hamraborg 20, Kópavogi.
Kolbrún Stefánsdóttir,
Hlíðarhjalla 65, Kópavogi.
Kristín Edda Jónsdóttir,
Ásgaröi 47, Reykjavík.
Rósa Sigurlaug Eiríksdóttir,
Löngumýri 11, Garöabæ.
Siguröur P. Ingólfsson,
Brekkugötu 21, Ólafsfirði.
Skírnir Björnsson,
Þórsmörk 9, Hveragerði.
40ára
Arni Karl Haröarson,
Kjarrhólma 14, Kópavogi.
Einar Sveinn Arason,
Barðavogi 38, Reykjavík.
Guöjón Theódórsson,
Heiðarbraut 55, Akranesi.
Gunnar Leó Helgason,
Blönduholti, Mosfellsbæ.
Natalya Gryshanina,
Hólmgarði 2b, Keflavík.
Arnl Gestsson, Efstaleiti 14, Reykjavík,
andaöist á líknardeild Landspítalans í
Kópavogi laugard. 28.12.
Sverrir Sigfússon, Hringbraut 67, Hafn-
arfiröi, lést þriöjud. 17.12. sl. Útförin
hefur fariö fram í kyrrþey í Harnarfiröi.
Gunnar Ingi Lövdal, Blásölum 24, Kópa-
vogi, lést af slysförum.
Anna Ingunn Björnsdóttlr lést á Land-
spítalanum við Hringbraut laugard.
28.12.
Magnús Ingjaldsson, áður Kleppsvegi
76, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni
sunnud. 29.12.
Jón Benediktsson, Höfnum, Skaga, er
látinn.
Jón Leví Jónsson, áður til heimilis á
Bergþórugötu 6, lést á Droplaugarstöö-
um fimmtud. 26.12.
Jaröarfarir
Jaröarför Bergþóru Siguröardóttur fer
fram frá Neskirkju föstud. 3.1 kl. 13.30.
Málfríöur Erla Lorange, Bláskógum 9,
Reykjavík, veröur jarðsungin frá
Fossvogskirkju föstud. 3.1. kl. 13.30.
Þorsteinn Hákonarson, Brautarási 3,
áöur Skarphéðinsgötu 12, verður
jarösunginn frá Fossvogskirkju föstud.
3.1. kl. 15.00.
Útför Eggerts A. Sigurðssonar, Miögarði
10, Keflavlk, fer fram frá Kefiavíkurkirkju
föstud. 3.12. kl. 13.30.
1 lli i ií jíiiéííiinií
Jón Hjaltalín Magnússon
verkfræöingur
Jón Hjaltcilín Magnússon, verk-
fræðingur og framkvæmdastjóri
ALTECH JHM hf. Hnjúkaseli 9, var
valinn frumkvöðull ársins 2002, af
Viðskiptablaðinu, Stöð 2 og DV.
Starfsferill
Jón fæddist í Reykjavík 2.4. 1948
og ólst þar upp við Sölvhólsgötuna í
Skuggahverfmu. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MR 1968 og prófi í raf-
eindaverkfræði frá Tækniháskólan-
um í Lundi í Svíþjóð 1973. Auk þess
hefur hann setið fjölmörg námskeiö
á sviði verkfræði, verkefnastjórnun-
ar og markaðsmála.
Jón var verkfræðingur hjá Kock-
ums Mekaniska Verstad AB í Mal-
mö 1973-75 og Kockums Automation
AB 1975-79 við þróun á sjálfvirkum
hleðslukerfum fyrir risaolíullutn-
ingaskip og hjá íslenska jámblendi-
félaginu hf. 1979-82. Hann hefur ver-
ið framkvæmdastjóri eigin verk-
fræði- og viðskiptaþjónustu frá 1982
og síðan ALTECH JHM hf. frá 1987.
Jón var ráðgjafi atvinnumála-
nefndar Reykjavíkur og HÍ um efl-
ingu hátækniiðnaðar og samskipta
HÍ og atvinnulífsins 1983-86, stunda-
kennari við rafmagnsverkfræði-
deild HÍ 1983-88, varaformaður Fé-
lagsins Verkefnastjómun 1985-89 og
talsmaður Verkfræðingafélags ís-
lands um iðnaðarmál frá 1991.
Jón keppti með meistaraflokki
Víkings í handbolta og siðan með
Lugi í Lundi 1969-78 en þeir urðu
Svíþjóðarmeistarar 1975. Þá lék Jón
fimmtíu og fjóra landsleiki með ís-
lenska landsliðinu, tók þátt í heims-
meistarakeppninni í handbolta í
Frakklandi 1970 og keppti á ólymp-
iuleikunum í Múnchen 1972.
Hann var formaður Handknatt-
leikssambands íslands 1984—92 og
Fimmtugur
sat i framkvæmdanefnd Ólympíu-
nefndar Islands 1984-89.
Jón hefur skrifað greinar um at-
vinnumál og iðnaðarmál, einkum
um sjálfvirkni í iðnaði. Hann hann-
aöi fyrsta íslenska vélmennið fyrir
álver sem sett var upp hjá ísal 1987
auk þess sem hann hefur þróað
tölvuforrit fyrir tjáskipti fatlaðra.
Hann var sæmdur gullmerki ÍSÍ
1987, gullmerki Víkings 1991 og gull-
merki Ólympíunefndar íslands 1995.
Fjölskylda
Jón kvæntist 16.8. 1969 Guðrúnu
Sonju Guðmundsdóttur, f. 1.4. 1947,
skrifstofustúlku. Hún er dóttir Guð-
mundar Jónassonar, bifvélavirkja
og framkvæmdastjóra, og Svövu
Jónsdóttur húsmóður.
Böm Jóns og Guðrúnar Sonju eru
Magnús Hjaltalín, f. 29.7.1973, lækn-
ir; Ólafur Öm, f. 16.2. 1975, flugmað-
ur; Svava Jónsdóttir, f. 28.12. 1978,
nemi.
Dóttir Jóns er Guðlaug Jónsdótt-
ir, f. 1.11. 1968, arkitekt i Los Angel-
es í Bandaríkjunum, en móðir henn-
ar er Kristín Sighvatsdóttir.
Systkini Jóns: Karl Georg, f. 5.10.
1949, húsasmíðameistari og öryggis-
fulltrúi íslenskra aðalverktaka, bú-
settur í Njarðvík; Hilmar Þór, f.
21.7. 1951, d. 10.8. 1966, háseti; Þór-
dís, f. 19.7.1954, yfirhjúkrunarfræð-
ingur; Stefán, f. 21.7. 1959, verk-
stjóri.
Hálfsystir Jóns, sammæðra, er
Bergþóra Bergþórsdóttir, f. 7.11.
1944, skrifstofumaður í Reykjavik.
Foreldrar Jóns: Magnús Jónsson,
f. 27.11. 1918, fyrrv. vélvirkjameist-
ari og yfirverkstjóri í Reykjavík, og
k.h., Guðlaug Bergþórsdóttir, f.
16.11. 1927, fyrrv. matreiðslukona.
Höskuldur H. Einarsson
stöðvarstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins
Höskuldur H. Einarsson, stöðvar-
stjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæð-
isins, Blöndubakka 11, Reykjavík,
er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Höskuldur fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp við Sölvhólsgötuna í
Skuggahverfmu. Hann var í Mið-
bæjarskólanum, Álftamýrarskóla,
Gagnfræðaskóla Austurbæjar og
Verknámsskólanum í Ármúla. Þá
lauk hann prófi sem símsmiður hjá
Pósti og síma, jarðsímadeild.
Höskuldur starfaði hjá Slökkvi-
liði Reykjavíkur 1974-85, hóf störf
hjá Slysavarnafélagi íslands 1985
við að koma Slysavamaskóla sjó-
manna á laggirnar, hóf aftur störf
hjá Slökkviliði Reykjavíkur 1992, er
síðar varð Slökkvilið höfuðborgar-
svæðisins og hefur starfaö þar síð-
an.
Höskuldur hefur verið leiðbein-
andi á fjölda námskeiða BMSR sem
og á vegum Slökkviliðs höfuðborg-
arsvæðisins.
Höskuldur sat í stjórn Bruna-varð-
afélags Reykjavíkur, var gjaldkeri
þess og síðar formaður Landssam-
bands slökkviliðsmanna um skeið.
Fjölskylda
Höskuldur kvæntist 21.6.1975 Sig-
ríði Ragnheiði Ólafsdóttur, f. 22.6.
1950, leikskólakennara. Hún er dótt-
ir Ólafs Jónssonar frá Skála og Guð-
laugar Helgu Sveinsdóttur.
Börn Höskuldar eru Sigfús Ómar,
f. 23.12. 1970, símsmíðameistari en
sambýliskona hans er Ásdís Bjama-
dóttir flugfreyja og er sonur þeirra
Baldvin Haukur Sigfússon; Hlynur,
f. 7.9. 1977, slökkviliðsmaður en
sambýliskona hans er María Helen
Eiösdóttir, nemi við KHÍ, og er dótt-
ir þeirra Elfa Dís Hlynsdóttir;
Helga, f. 4.10. 1987, nemi við Réttar-
holtsskóla.
Alsystur Höskuldar eru Sigrún
Björk, f. 30.6. 1944, húsmóðir í
Reykjavík; Þórlaug Erla, f. 29.1.
1947, húsmóðir i Reykjavík.
Hálfsystkini Höskuldar: Gunnar
Helgi Einarsson, f. 15.8. 1936, d. 25.7.
1999; Guðrún Einarsdóttir, f. 1.12.
1940, húsfreyja í Teigi í Hvamms-
sveit.
Foreldrar Höskuldar: Einar Þórir
Steindórsson, f. 10.9. 1916, d. 19.4.
1991, bifvélavirki og bifreiðarstjóri
langferðabifreiða í Reykjavík, og El-
ínborg Gísladóttir, f. 15.8. 1914, hús-
móðir.
Ætt
Einar var bróðir Eybjargar, móð-
ur Bjöms Vignis Sigurpálssonar,
fréttaritstjóra Morgunblaðsins. Ein-
ar var sonur Steindórs frá Gröf, efn-
isstjóra Pósts og síma, leikfimikenn-
ara, bindindisfrömuðar og skraut-
ritara, Bjömssonar, búfræðings í
Gröf í Mosfellssveit, Bjömssonar.
Móöir Bjöms í Gröf var Sólveig,
systir Áma, afa Bjöms Th. Björns-
son listfræðings. Sólveig var dóttir
Bjöms, pr. á Þingvöllum, bróður
Einars, langafa Halldóru, móður
listmálaranna Steingríms og Örlygs
Sigurðssona. Bjöm var sonur Páls,
pr. á Þingvöllum, Þorlákssonar,
bróður Jóns pr. og skálds á Bægisá.
Móðir Bjöms var Sigríður Stefáns-
dóttir, pr. á Breiðabólstað í Fljóts-
hlíð, Presta-Högnasonar, pr. á
Breiðabólstað, Sigurðssonar. Móðir
Sólveigar var Þórann Björnsdóttir,
systir Snæbjamar, langafa Haralds
Böðvarssonar á Akranesi. Annar
bróðir Þórunnar var Benedikt, faðir
Bjama, langafa Sturlu Friöriksson-
ar erfðafræðings og Gunnars
Bjarnasonar ráðunautar.
Móðir Einars var Guðrún, systir
Vilborgar, ömmu Vigdísar Finn-
bogadóttur. Guðrún var dóttir
Guðna, b. á Keldum í Mosfellssveit,
bróður Þorvarðar, langafa Margrét-
ar Sigurðardóttur, móður Bjargar
Ætt
Magnús er sonur Jóns Hjaltalíns,
b. á Kambi í Reykhólasveit, Brands-
sonar, bróður Daníelu, ömmu Krist-
jáns Loftssonar, framkvæmdastjóra
Hvals hf. Móðir Magnúsar var Sess-
elja Stefánsdóttir, bróður Snæ-
bjöms, hreppstjóra í Hergilsey, afa
Snæbjöms Jónassonar, fyrrv. vega-
málastjóra. Stefán var sonur Krist-
jáns, b. í Hergilsey, Jónssonar,
hreppstjóra á Kleifum, Ormssonar,
ættfóður Ormsættarinnar, Sigurðs-
sonar.
Guðlaug er dóttir Bergþórs, bif-
reiðarstjóra í Reykjavík, bróður
Hannesar, fyrrv. forstjóra Hampiðj-
unnar. Bergþór var sonur Páls,
■m
Sveinsdóttur mynd-
listarmanns. Guðni
var sonur Guðna, b.
í Saurbæ í Ölfusi,
bróður Sigríðar,
langömmu Halldórs
Laxness og Guðna
Jónssonar prófess-
ors, fóður prófessor-
anna Bjama og
Jóns. Guðni var
sonur Gísla, b. í
Reykjakoti í Ölfusi,
bróður Guðmundar,
afa Ólafs, afa Þór-
halls Vilmundar-
sonar prófessors og
langafa Ólafs Ólafs-
sonar, fyrrv. land-
læknis. Ánnar bróð-
ir Guðna var Jón,
langafi Konráðs,
langafa Júlíusar
Hafsteins fram-
kvæmdastjóra og
Kjartans Lárusson-
ar, forstjóra Ferðaskrifstofu ríkis-
ins. Systir Guðna var Ingveldur,
langamma Valgerðar, ömmu Guð-
mundar H. Garðarssonar, fyrrv.
alþm. og Vals Valssonar banka-
stjóra. Ingveldur var einnig
langamma Kolbeins, föður Arin-
bjamar læknis. Önnur systir Guðna
var Þjóðbjörg, langamma Guðmund-
ar, föður Eddu, konu Steingríms
Hermannssonar. Guðni var sonur
Guðna, ættföður Reykjakotsættar,
Jónssonar. Móðir Guðrúnar var
Ástríður Finnsdóttir.
Elínborg er dóttir Gísla, b. á Arn-
arnesi í Dýrafirði, bróður Guðnýjar,
móður Guðmundar Gilssonar tón-
listarmanns. Önnur systir Gísla var
Guðrún, amma Kristins Sigtryggs-
son, fyrrv. forstjóra Amarflugs.
Gísli var sonur Gils, b. á Amarnesi
í Dýrafirði, Þórarinssonar og Guð-
rúnar Gísladóttur, b. á Amamesi,
Torfasonar og Þorlaugar, systur
Torfa, afa Haralds, fyrrv. forstjóra
Rannsóknastofnunar byggingariðn-
aðarins, og Önundar, fyrrv. for-
stjóra Olís, föður Ragnars, fyrrv.
skipstjóra í Gufunesi, Hafliðasonar,
og Guðlaugar Ágústu Lúðvíksdótt-
ur. Móðir Guðlaugar er Þórdís, syst-
ir Jónínu, móður Jóhannesar Helga
rithöfundar. Þórdís var dóttir Jó-
hannesar, trésmiðs í Reykjavík,
bróður Guðrúnar, ömmu Magnúsar
Gestssonar, rithöfundar og kenn-
ara, en bróðir Jóhannesar var Jón,
afi Jóns Reykdal listmálara. Jó-
hannes var sonur Jóns, b. á Indriða-
stöðum, Jónssonar, b. á Sámsstöð-
um, Jónssonar, hreppstjóra, dbrm.
og ættföður Deildartunguættarinn-
ar, Þorvaldssonar. Móðir Þórdísar
var Helga Vigfúsdóttir, óðalsb. á
Sólheimum í Mýrdal, Þórarinssonar
og Þórdísar Berentsdóttur.
bankastjóra Iðnaðarbankans. Þor-
laug var dóttir Halldórs, b. á Arnar-
nesi í Dýrafirði, Torfasonar, b. á
Arnarnesi, bróður Magnúsar,
langafa Jóns forseta. Torfi var son-
ur Mála-Snæbjamar, lrm. á Sæbóli,
Pálssonar.
Móðir Elínborgar var Sigrún,
systir Kristins, afa Kristins Sig-
tryggssonar, fyrrv. forstjóra Amar-
flugs, og Sigtryggs, pr. á Núpi, föður
Hlyns veðurstofustjóra og Þrastar
skipherra. Systir Sigrúnar var Frið-
dóra, móðir Finns Sigmundssonar
landsbókavarðar. Sigrún var dóttir
Guðlaugs, b. á Þremi í Garðsárdal,
Jóhannessonar, bróður Bjama,
fræðimanns á Sellandi, langafa
Ingva, föður Maríu, fyrrv. formanns
Hvatar. Móðir Sigrúnar var Guðný
Jónasdóttir, b. á Veturliðastöðum í
Fnjóskadal, Bjamasonar, systir
Guðrúnar, konu Bjama á Sellandi.
Af þessu tilefni taka Höskuldur
og Sigríður á móti ættingjum og
vinum í sal Lögreglufélagsins,
Brautarholti 30, á afmælisdaginn,
milli kl. 20.00 og 23.00.