Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2003, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2003, Qupperneq 21
21 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003 DV Tilvera Michael Schumacher 34 ára Michael Schumacher á afmæli í dag. Schumacher er konung- ur ökuþóranna og var á síðasta keppnistímabili nánast ósigrandi í For- mulu 1. Schumacher er þýskur og hafði aðallega keppt á heimaslóðum þegar hann hóf keppni í Formulu 1 árið 1994. Hann fór strax í hóp þeirra bestu og hefur verið þar siðan. Schumacher býr í Swiss ásamt eiginkonu sinni, Corinnu Betsch, og tveimur börnum, Ginu-Mariu, 6 ára, og Mick, 3 ára. Schumacher á einn bróður, Ralf, sem einnig er meðal bestu kappaksturmanna í heimi. Gildir fyrir iaugardaginn 4. janúar Vatnsberinn (20. ian.-i8. febM; ■ Þú gætir þurft að " leiðrétta misskilning sem kom upp alls ekki fyrir löngu og þér ætti að vera það létt. Happatölur þínar eru 8, 19 og 23. Fiskarnir (19. fehr.-?0. marsr Næstu dagar gætu lorðið nokkuð tjölbreytilegir og þú veist ef til vill ekki alltaf hveiju þú mátt eiga von á. Kvöldið verður rólegt. Hrúturinn (21. mars-19. april): l Þú verður líklega ^nokkuð óþolinmóður fyrri hluta dagsins og verður að gæta þess að halda ró þinni. Notaðu kvöldið til að slappa af. Nautið (?0. anríl-?Q. maíl: Einhver breyting verð- ur á sambandi þinu við ákveðna mann- eskju. Haltu gagnrýni fyrir sjálfan þig þar sem fólk gæti tekið hana óþarílega nærri sér. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúníl: V Þú gætir lent í y^*rerflðleikmn með að I sannfæra fólk um það sem þér flnnst og þú mætir einhverri andstöðu við hugmyndir þínar. Krabblnn (22. iúní-22. iúií): Fyrri hluti dagsins | verður óvenjulegur ' að einhverju leyti en kvöldið verður mjög rólegt og þú nærð góðu sambandi við ástvini þína. Liónið (23. iúlí- 22. áeústl: ■ Sjálfstraust þitt er ekki í hámarki fyrri hluta dagsins en þú verður sjálfsöruggari og ánægðari eftir þvi sem hður á daginn. Mevian (23. áeúst-22. seot.): Ekki vera of opin- ská(r) við fólk og ^^^tgættu þess að sýna ' i ókunnugum ekki tilfinningalíf þitt nema að htlu leyti. Skipuleggðu næstu daga vel. Vogin (23. sept.-23. okt.l: ^ Þetta er ekki dagur fyrir áhættu. Reyndu \f að halda þig við þá / f hluti sem þú þekkir. Dagurinn verður ánægjulegur með tilliti til vina og ættingja. Sporðdreklnn (24. okt.-2i, nðv.): Dagurinn verður mjög ánægjulegur pog þú eyðir honum [með fólki sem þér hður vel með. Happatölur þínar eru 4, 15 og 27. Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.): ...|Það gerist eitthvað 'í dag sem kemur af stað óvenjulegri atburðarás en það er ekki víst að þú takir eftir því fyrr en seinna. Steingeltln (22. des.-19. ian.l: Þú færð kjörið tækifæri til að sýna væntumþykju þína í verki í dag. Einnig mætirðu góðvild frá öðrum og færð hjálp sem þú þarfnast. Jólasveinar Aldrei hafa fleiri jólasveinar safnast saman á einum staó en í Portó í Portúgal í desember 2001. Heimsmetabók Guinness: Ný og gömul met Áramótin eru góður tími til að líta um öxl, gera upp, endurmeta og skoða verk mannanna. Þá er gott að líta yflr farinn veg og skoða það sem merki- legt er og draga fram i sviösljósið það sem gerir manninn að herra jarðar- innar. Um áramótin sendir Heims- metabók Guinness frá sér yfirlit yfir ný heimsmet og gömul sem hafa enn ekki verið slegin. Mannraunir Kevin nokkur Cole, sem býr í Carls- bad í Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum, á heimsmetið í að blása spagettí út um neflð. í desember 1998 tókst hon- um að blása nitján sentímetra löngu spagettíi út um nefið á sér í einum blæstri. Það er heimsmet sem verðugt væri að reyna við. Vinsælasta sjónvarpsefniö Strandveróir eru vinsælasta sjón- varpsefni í heimi og er taliö aö rúm- lega 1,1 milljaröur manna horfi á þáttinn í hverri viku. Þátturinn er þýddur á fjörutíu og fjögur tungumál og sendur út í öllum heimsálfum nema á Suöurheimsskautslandinu. í ágúst í fyrra setti Kanadamaður- inn Tom Comet setti nýtt heimsmet í að kasta keðjusögum upp í loftið og grípa þær aftur í ágúst í fyrra. Comet tókst að henda keðjusögunum, sem voru í gangi, fjörutíu og fjórum sinn- um í röð upp í loftið og grípa þær aft- ur. I fyrstu tilraun tókst honum ein- ungis að kasta keðjusögunum tuttugu og tvisvar upp en í annari tilraun sló hann fyrra metið sem var fjörutíu og tvö skipti. í maí á síðasta ári var sett nýtt heimsmet í líkamsgötun. Charlie Wilson gataði hinn tuttugu og átta ára gamla Kam Ma sex hundruð götum og setti títanhring í hvert þeirra. Alls vógu hringirnir tvö hundruð og fimm- tíu grömm. í eldra meti voru 373 hringir. Það tók rúma fimm mánuði að skipuleggja atlöguna við eldra metið en mest hætta var á að það mis- heppnaðist ef Kam Ma gæfist upp vegna sársauka. Bretinn Alister Weaver setti nýtt hraðamet fyrir þá sem aka með bund- ið fyrir augun á árinu. Weaver náði 226,91 kilómetrahraða á klukkustund á Elvington-flugbrautinni í Yorkshire 8. apríl síðastliðinn. Hann ók Audi S8. Að öllu jöfnu berst mannsröddin um hundrað og áttatíu metra ut- andyra í kyrru veðri. Þetta er þó mis- jafnt eftir tungumálum og samkvæmt mælingum berst hljómur tungumáls sem neftiist silbo lengst allra. Eitt af einkennum silbo, sem er tungumál innfæddra á Kanaríeyjum, er flaut sem sker loftið og getur farið allt að átta kílómetra i kyrru veðri. Lengsta vegalengd sem vitað er til aö manns- röddin hafa borist án hjálpartækja eru sautján kilómetrar yfir kyrrt stöðuvatn að næturlagi. Jólamet Samkvæmt upplýsingum á heima- síðu Heimsmetabókar Guinness bjuggu íbúar Bethel í Maine i Banda- ríkjunum til stærsta snjókarlinn sem vitað er um í febrúar 1999. Snjókarl- inn, sem fékk heitið Angus, var 34,63 metrar á hæð og það tók fjórtán daga að búa hann til. Til að auðvelda gerð snjókarlsins var notaður snjóblásari og snjónum blásið upp í hausinn sem var mótaður fyrir fram úr hænsnavír. Handleggimir voru gerðir úr þriggja metra löngum trjám og sex stór dekk voru notuð í staðinn fyrir tölur. Erlendis hengir fólk sérstaka jóla- sokka út í glugga eða við arininn fyr- ir jólin í stað þess að setja skóinn út í glugga eins og við. Jóla sveinninn kemur svo á jóladag og setur gjafir í sokkinn. Fjölskyldu einni í Sydney í Ástr- alíu þótti ekki nóg að setja upp venjulegan jólasokk og tók sig til og saumaði stærsta jólasokk í heimi fyrir jólin 2000. Þegar sokkurinn var mældur reyndist hann vera 10,25 rúmmetrar að stærð, 8,6 metra hár og 1,9 metra breiður. Ástral- Listir og fjölmiðlar Á ársþingi Alþjóðasamtaka blöðru- listamanna í Chicago árið 1999 tóku listamennirnir höndum saman og bjuggu til risastóra mynd úr blöðrum. Myndin var 26,21 metri á hæð og 17,6 metrar á breidd. Til að ljúka verkinu þurti 70.884 blöðrur. Myndin var gerð innandyra til að blöðrunar fykju ekki út i loftið. Stærsta listasafn í heimi er í Vetr- arhöllinni í Pétursborg. Það er þrjú hundruð tuttugu og tveir salir í safn- inu og sá sem ætlar að ganga á milli þeirra allra þarf að vera vanur löng- um göngum því ferðin um þá alla er tuttugu og fiórir kílómetrar. í safninu eru um þrjá milljónir listaverka. Stærsta safn skrípóblaða og teikni- mynda er að finna í The Intemational Museum of Cartoon Art í Boca Raton í Flórída. í safninu eru rúmlega 160.000 skrípóblöð frá öllum heims- hornum og ómældir kílómetrar af filmun og myndböndum sem geyma teiknimyndir og viðtöl við höfunda. Strandverðir (Baywatch) er vin- sælasta sjónvarpsefni í heimi. Talið er að rúmlega 1,1 milljarður manna horfi á þáttinn í hverri viku. Þátturinn er þýddur á fiörutíu og fiögur tungumál og sendur út í öllum heimsálfum nema á Suðurskautslandinu. Að meðaltali lesa rúmlega milljón manns New York Times á virkum dögum en talið er að fiöldi lesenda sé um einn milljón sex hundruð og fimmtíu þúsund um helgar. Fjórtánda september 1987 var gefið út dagblað sem var 1612 blaðsíður. Góð helgarlesning það. -Kip Blöörulist Það þurfti sjötíu þúsund átta hundruö áttatíu og fjórar blöörur í stærsta blöörulistaverk heims. Allir íþróttaviðburðir / beinni á risaskjám. Pool. Eóður matseðill. Tokum að/okkur hópa, starfsmannafálög. Stórt og gott dansgólf. Líkamsgötun / maí á síöasta ári var sett nýtt heimsmet í líkamsgötun. Charlie Wilson gataöi hinn tuttugu og átta ára gamla Kam Ma sex hundruö göt- um og setti títanhring í hvert þeirra. ir eiga einnig heiðurinn af stærstu knallettu sem búin hefur verið til. Hún var 55,45 metra löng og 3,6 metr- ar á breidd. Hún var sprengd 16. des- ember 1998. Mestur fiöldi jólasveina sem safnast hefur saman á einum stað kom saman í Portó í Portúgal í desember 2001. Alls reyndust jólasveinarnir vera 2.627 í ftillum skrúða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.