Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2003, Qupperneq 30
30
FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003
Tilvera
Hilmar
Karlsson
skrifar um
fjölmiðla
Fastir liðir
Á gamlársdag og nýársdag eru fast-
ir liðir á Ijósvakamiðlum það dag-
skrárefni sem allir bíða eftir. Næstu
vikumar eiga landsmenn eftir að
kryfja ýmislegt sem sagt var og sýnt.
Skaupið fær að venju mikið umtal og
eins og ávallt sýnist sitt hverjum um
gæði þess og skemmtanagildi. Flestir
eru þó sammála um að það hafi
heppnast vel í ár og áberandi menn í
þjóðlífinu fengið sinn skammt af grín-
inu.
Kryddsíldin á Stöð 2 var með hefð-
bundnu sniði. Viðtölin við athafna-
mennina vom ekki til þess fallin að
halda fólki við sjónvarpsskjáinn enda
kom ekkert þar fram sem almenning-
ur vissi ekki og málefnin sem á borð
vom borin em í umræðunni. Það
hitnaöi heldur betur í kolunum þegar
flokksleiðtogarnir fóm að skiptast á
skoðunum. Það vantaði ekkert nema
dómara til að setja á leiðtogana gul
og rauð spjöld. í íþróttaleik hefðu
bæði Davíð Oddsson og össur Skarp-
héðinsson fengið rautt spjald og sjálf-
sagt farið að rífast við dómarann og
verið reknir inn í búningsklefa.
Áramótaávörpin em þijú og hafa
verið það svo lengi sem elstu menn
muna. Forsætisráðherrann hefur leik-
inn á gamárskvöld og kemur með
vandlega hugsaðan boðskap til þjóð-
arinnar sem er eins gott að farið sé
eftir því sá maður kann sitt af hveiju
sé honum ekki hlýtt. Á miðnætti kem-
ur útvarpsstjóri. Og ef eitthvað er
gert af gömlum vana þá er það þetta
ávarp sem hefur engan tilgang. For-
seti íslands kemur svo á nýársdag,
hátíðlegur að vanda og búinn að
punta sig fyrir orðuveitingamar.
Hann vandar um fyrir þjóðinni eins
og forsætisráðherrann gerði en þó á
öðmm og mýkri nótum. Þetta er eitt
af fáum tækifærum sem forseti lýð-
veldisins fær til að tjá sig frá eigin
bjarta við þegna sína og er það af
hinu góða.
smHRfí
Miðasala opnuð kl. 13.30.^5^^^hucsadu stórt
„Besta mynd árslns“
„Turnamir gn
bestu myndír
SV. Mbi.
UK^
lifl.
Sýnd kl. 2 og 4.
OODolby /DD/ IHK
SÍMl 564 oooo - www.smarabio.is
'iiuáiisMaSM
„ ihúsin óska landsmönnum
öllum gleðilegs nýs árs og farsœldar á nýju ári.
18.
21.!
20.10
.35 At. Endursýndur þáttur frá
miövikudagskvöldi.
.05 Leiðarljós.
.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stubbarnir (90:90) (Tel-
etubbies).
30 Falin myndavél (52:60)
(Candid Camera).
00 Fréttlr, íþróttir og veður.
35 Kastljósið.
10 Dlsneymyndin - Úlfhund-
urinn II (White Fang II).
55 Er hún ekki æðisleg?
(Isn’t She Great).
35 í dulargervi (Face Off). e.
50 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
Ævintýramynd frá 1994 þar sem úlf-
hundur kemur Indiánaþjóð tll varnar
þegar námamenn gerast freklr í helma-
byggö þelrra. Lelkstjóri: Ken Olln. Aðal-
hlutverk: Scott Bairstow og Charmaine
Cralg.
21.55
ÍErhúnekki
Bíómynd frá 2000 um misheppn-
aða lelkkonu sem vegnar betur þegar
hún gerist rithöfundur. Lelkstjóri:
Andrew Bergman. Aðalhlutverk: Bette
Mldler, Nathan Lane, Stockard Chann-
ing, David Hyde Plerce, John Cleese,
John Larroquette og Amanda Pect.
23.35
f dulargervi
—
Bandarísk spennumynd frá 1997.
Lögreglumaöur bregður sér í gervl
hryöjuverkamanns, sem talinn er lát-
Inn, við rannsókn efnavopnamáls í Los
Angeles en ýmlslegt kemur honum á
óvart. Kvlkmyndaskoöun telur myndina
ekkl hæfa fólkl yngra en 16 ára. Lelk-
stjóri: John Woo. Aðalhlutverk: John
Travolta og Nicolas Cage. e.
13.45
14.25
15.15
’ 16.00
17.20
17.45
18.30
19.00
19.30
■ 20.00
20.25
20.55
21.45
23.15
01.05
03.00
03.45
04.05
04.30
—
ísland í bítiö.
Bold and the Beautiful.
í finu formi.
Oprah Winfrey.
ísland í bítiö.
Neighbours.
í fínu formi.
Dharma & Greg (7.24).
The Education of Max
Bickford (8.22).
Fugitive (1.22)
(Flóttamaöurinn).
Jag (1.24) (Gypsy Eyes).
Tónlist.
Barnatími Stöðvar 2.
Sinbad, Kalli kanína, I
Alvöruskrímsli.
Nelghbours (Nágrannar).
Fear Factor 2 (13.17).
Fréttlr Stöðvar 2.
ísland i dag, íþróttir og
veöur.
Friends I (1.24) (Vinir).
Friends (1.24) (Vinir).
Spln City (20.22).
Gnarrenburg (9.14).
Tomcats.
Why Do Fools Fall In Love.
Blade.
Fear Factor 2 (13.17).
Friends I (1.24).
ísland í dag, íþróttir og
veður.
Tónlistarmyndbönd frá
Popp TíVí.
Gamanmynd um nokkra vlni sem tóku
þátt í óvenjulegu veðmáli fyrir nokkrum
árum. Veömálið gekk út á það aö sá sem
síöastur gengi út stæöi uppl sem
sigurvegari og hirti alla penlngana.
Michael og Kyle eru elnu plparsvelnamir
eftir í hópnum og nú vill Mlchael endllega
koma Kyle í hnapphelduna þvl sjálfan
vantar hann penlnga eftlr ófarir í spilaviti
í Las Vegas. Aðalhlutverk: Jerry 0’Conn-
ell, Shannon Elizabeth, Jake Busey. Lelk-
stjóri Gregory Polrler. 2001. Stranglega
bónnuð bömum.
Mynd byggð á sannsögulegum atburö-
um þar sem ást, tónlist og penlngar eru i
brennidepli. Eftir andlát stjörnunnar
Frankie Lymon, koma þrjár eiglnkonur
fram á sjónarsviðlö, I von um að fá arf
slnn greiddan. Þær þurfa nú að sanna
hver giftlst Frankie fyrst og hver þeirra
elskaðl hann mest. Aöalhlutverk: Halle
Berry, Larenz Tate, Lela Rochon, Vlvica
A. Fox, Littlo Rlchard. Leikstjóri Gregory
Nava. 1998. Bönnuð börnum.
Blade er hálfur maður og hálf vampíra
sem eltir uppi vampírur og stráfellir þær
vegna þess að þær ollu dauöa móður
hans. Aðalhlutverk: Wesley Snlpes,
Stephen Dorff, Kris Kristofferson. Leik-
stjórl Stephen Norrington. 1998. Strang-
lega bönnuö börnum.
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlend
dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 700 klúbbur-
Inn. 19.30 Freddle Filmore. 20.00 Kvöldljós (e).
21.00 T.J. Jakes. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 700
klúbburinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert
Schuller. 24.00 Jlmmy Swaggart. 01.00 Nætur-
sjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá.
AKSJON
07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins í
gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15
Kortér. Fréttir, Helgin fram undan/Þráinn Brjánsson,
Sjónarhorn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30
Kvöldljós. Kristilegur umræðuþáttur frá sjónvarps-
stööinni Omega. 22.15 Korter (endursýnt á klukku-
tíma fresti til morguns).
POPPTIVI
07.00 70 mínútur.
16.00 Plkk TV.
17.02 Plkk TV.
19.02 XY TV.
20.02 Eldhúspartý.
22.02 70 mínútur.
STERIO
07.00 - Með hausverk á morgnana. 10:00 - Gunna
Dís. 14.00 - Þór Bæring. 18:00 - Brynjar 6@6.
19.00 - Með hausverk á kvöldln. 22.00 - DJ Baddi
Rugl.
y