Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Side 12
12 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003 Tíska DV Sumartoppur Sumarlitirnir hjá Vatcnlino cru sterkir og bjen nr. Bróúci fiöiir toppm meö háiskrnuti í stil nö hívtti itulsk.i hönnuóuriiis Vfilentinos. Paris dýröin er á sínum staö eins og svo oft í sumartiskunni og aðdáendur bleika litarins geta andað léttar - hann virö- ist enn og aftur ætla að halda velli. Ein af stóru sýningunum var á veg- um Chanel-tískuhússins og þótti Karl Lagerfeld enn bera af öllum öörum. Haft var á oröi aö hann heföi meö sumarlínunni sýnt og sannað aö hann er enn á toppnum. Lager- feld haföi því tilefni til aö fagna og einnig fyrir þær sakir aö hann á nú 20 ára starfsafmæli hjá Chanel. Meöal annarra sem vöktu verðskuldaða at- hygli má nefna Jean Paul Gaultier, Val- entino, Julian MacDon- ald aö ógleymdum Christian Lacroix. Forsmekkurmn af vor- og sum- artískunni var gefinn með pompi og prakt á tískuviku í París sem lauk í gær. Þaö hefur rignt eldi og brenni- steini í París síöustu daga og mót- mælafundir vegna yfirvofandi stríös viö írak hafa veriö um alla borg. Tískuhönnuð- ir létu þetta hins vegar ekki a sig fá og sýn- ingar Je fóru fram eins og til stóö. * Þaö kann aö hljóma klisjukennt en sumarlínur frönsku tísku húsanna ein kennast af gríö arlegri fjöl- breytni. Lita- íburður Vor- og sumarlína Jean Pauls Gaultier þótti að venju íburðarmikil. Bleikt sumar! Dragtin hér að ofan titheyrir vor- og sumartísku Chanel- tískuhússins. Karl Lagerfeld þótti taka aðra hönnuði í bakaríiö meö glæsilegri sýningu sinni í París á dögunum. Til hliðar má sjá fiókna samsetningu að hætti Jean-Pauls Gaultier. ítalski hönnuöurinn Valentino á heiöurinn af blómadragtinni hér að neöan. Litadýrð einkennir sumarfatnaö Valentinos sem aldrei fyrr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.