Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Side 14
14
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003
ÚtlölKÍ _______________________________________ÐV
Fyrirhugaðar hernaðaraðgerðir gegn Irökum:
segist sann-
um stuðning
Vopnaeftirliti mótmælt
Vopnaeftirlitsmenn SÞ yfirgefa hér háskólann í Bagdad eftir aö hafa leitað
þar ólöglegra vopna í gær. Námsmenn notuðu tækifæriö til þess að
mótmæla nærveru þeirra og kröfðust þess aö þeir kæmu sér til síns heima.
REUTERS
Næsta Worid Trade Center?
Teikningar Antoni Gaudi eru orönar
95 ára gamlar.
Teikningar Gaudi
með í keppninni
Teikningar spænska arkitektsins
Antoni Gaudi verða lagðar fyrir
dómnefnd í vor í keppni tiilagna um
byggingu þar sem World Trade
Center stóð áður í New York. Teikn-
ingar Gaudi, sem eru frá árinu 1908,
gera ráð fyrir nýstárlegri hótelbygg-
ingu svipaðri á hæð og Empire
State byggingin. Það er vel
hugsanlegt að hann hafi haft
nákvæmlega þessa staðsetningu í
huga þegar hann vann verkið en
það er þó ekki hægt að staðfesta.
Byggingunni mætti helst líkja við
geimskutlu á jörðu niðri fyrir skot
en Gaudi þótti ávallt vera mjög
frumlegur í sínum verkum. Margir
fræðimenn eru mjög hrifnir af
teikningunum og gætu þær þvi vel
komið til greina.
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Skógarhlíö 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
_________farandi eignum:___________
Bárugata 13, 12,5% í íbúð í kjallara
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Eg-
ill Úlfarsson (c/o Guðmundsson), gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Brekkulækur 1, 0302, 50% ehl.,
Reykjavík, þingl. eig. Heiðar Stanley
Smárason, gerðarbeiðendur Ker hf. og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28.
janúar 2003, kl. 10.00.
Bræðraborgarstígur 43, 0102, Reykja-
vík, þingl. eig. Sperra ehf., gerðarbeið-
endur Bræðraborgarstígur 43, húsfé-
lag, og Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Fannafold 203, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Bergur R. Magnússon, gerðarbeið-
endur Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., íbúðalánasjóður, íslandsbanki hf.,
útibú 527, og Ólafur Helgi Úlfarsson,
þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Frostafold 149,0101, Reykjavík, þingl.
eig. Sigríður Kjartansdóttir, gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Grandagarður 8, 010205, Reykjavík,
þingl. eig. Sjónþing ehf., gerðarbeið-
andi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn
28. janúar 2003, kl. 10.00.
Grundarstígur 23, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Sporten AS, gerðarbeiðend-
ur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og
íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 28. jan-
úar 2003, kl. 10.00._______________
Gullengi 27, 0202, Reykjavík, þingl.
eig. Ólafur Þ. Brynjólfsson, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudag-
inn 28. janúar 2003, kl. 10.00.
Hesthús C-tröð 6, 0103, Reykjavík,
þingl. eig. Gestur Guðjón Haraldsson,
gerðarbeiðandi Ökuskólinn í Mjódd
ehf., þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Hjarðarhagi 40, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. Ásgeir Magnús Sæmunds-
son, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf.
og Lýsing hf., þriðjudaginn 28. janúar
2003, kl. 10.00.
Powell
færður
Colin Powell, utanríkisráöherra
Bandaríkjanna, sagðist í morgun
sannfærður um það að Bandaríkin
fengju stuðning alþjóðasamfélagsins
við aðgerðir gegn Irökum þegar á
reyndi þrátt fyrir efasemdir leiðtoga
ýmissa valdamikilla ríkja.
Þar átti Powell viö leiðtoga
Frakka og Þjóðverja sem báðir hafa
lýst harðri andstöðu við beina
hemaðaríhlutun Bandaríkjamanna
án samþykkis Öryggisráðs SÞ, en
auk þeirra hafa Rússar og Kínverjar
lýst efasendum. „Ég held við þurfum
ekki að hafa áhyggjur af því að
standa í þessu einir,“ sagði Powell og
ítrekaði vonir sínar um að samstaða
næðist um aðgerðirnar.
Þá segja talsmenn bandaríska
vamarmálaráðuneytisins að írakar
séu þegar famir að undirbúa stríð og
að áreiðanlegar heimildir væra fyrir
því að þeir væm þegar farnir að
vinna aö því að byggja upp varnir
gegn áhrifum efnavopna. Það sýndi
vel hvað þeir hefðu í huga.
„Skjöl sem smyglað var úr landi af
stjórnarandstæðingum sýna það
svart á hvítu að herinn hefur verið
birgður upp af hlífðarbúningum til
varnar efnavopnum auk þess sem
atrópíni hefúr verið dreift meðal for-
ingjanna," sagði ónefndur talsmaður
varnarmálaráðuneytisisns.
Þá fuilyrti Paul Wolfowitz, aðstoð-
arvarnarmálaráðherra Bandaríkj-
Hraunbær 22,0102, 50% ehl., Reykja-
vík, þingl. eig. Örn Úlfar Andrésson,
gerðarbeiðendur Lögskil ehf. og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 28. jan-
úar 2003, kl. 10.00.
Hverafold 5, 0303, sólbaðsstofa á 3.
hæð t.h. með inng. frá stigahúsi m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. H&A eignar-
haldsfélag ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 28. jan-
úar 2003, kl. 10.00.________________
Krummahólar 37, Reykjavík, þingl.
eig. Ásta Pálsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28.
janúar 2003, kl. 10.00.
Laugavegur 28B, Reykjavík, þingl. eig.
Dagbjört Hanna Sigdórsdóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 28. janúar 2003, kl. 10.00.
Laugavegur 66, 010103 og 010104
(áður 0102), Reykjavík, þingl. eig.
K.J.Eignir ehf., gerðarbeiðandi Spari-
sjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn
28. janúar 2003, kl. 10.00.
Laugavegur 96, 0101, 74% ehl. í versl-
un og skrifstofuhúsnæði m.m. á 1. hæð
og í kjallara, Reykjavík, þingl. eig.
H.Á.fasteignir ehf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28.
janúar 2003, kl. 10.00.
Lágaberg 1, Reykjavík, þingl. eig. Des-
form ehf., markaðsdeild, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
28. janúar 2003, kl. 10.00.
Lækjargata 6a, 0201, Reykjavík,
þingl. eig. ERA ehf. þrotabú b.t. Páls
Skúlasonar hdl., gerðarbeiðendur Sjó-
vá-Almennar tryggingar hf., Sparisjóð-
ur Kópavogs og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Melbær 19, 0001, Reykjavík, þingl.
eig. Haukur Harðarson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
28. janúar 2003, kl. 10.00.
Mjölnisholt 12, Reykjavík, þingl. eig.
Svanhvít Friðriksdóttir, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðju-
daginn 28. janúar 2003, kl. 10.00.
Nýlendugata 15B, 0201, efri hæð og
1/2 ris m.m., Reykjavík, þingl. eig.
María Dís Cilia, gerðarbeiðendur
Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Leik-
skólar Reykjavíkur, Ríkisútvarpið,
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn-
is, útibú, Tollstjóraembættið og Trygg-
ingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 28.
janúar 2003, kl. 10.00.
anna, í ræðu í New York í gær að
írákar segðu enn ósatt um vopna-
eign sína og sagði þá aldrei hafa
hætt uppbyggingunni. „Við höfum
líka fyrir því öraggar sannanir að
Saddam hafi hótað vísindamönnum
sínum því að þeir verði drepnir
verði þeir uppvísir að því að hafa
gefið vopnaeftirliti SÞ einhverjar
Nökkvavogur 33, 0101, 50% ehl.
Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Bima Garð-
arsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 28. janúar
2003, kl. 10.00.
Ólafsgeisli 6, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. Ágúst Leifsson, gerðarbeið-
andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Ólafsgeisli 12, 030301, Reykjavík,
þingl. eig. Ágúst Leifsson, gerðarbeið-
andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.______________________________
Ólafsgeisli 14, 010201 og 010301,
Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Leifsson,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf., þriðjudaginn 28. janúar
2003, kl. 10.00.____________________
Ólafsgeisli 18, 030101, Reykjavík,
þingl. eig. Heimsbyggð ehf., gerðar-
beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn
hf., þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Skipholt 51, 0404, Reykjavík, þingl.
eig. Jóhanna Lára Árnadóttir og Ólaf-
ur Lárus Baldursson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.______________________________
Skólavörðustígur 23, 0101, 1. hæð
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Borgarfell
ehf., gerðarbeiðendur íslandsbanki
hf., íslandsbanki hf., útibú 526, Spari-
sjóðurinn í Keflavík og Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 28. janúar 2003,
kl. 10.00.__________________________
Skúlagata 30, 010301, Reykjavík,
þingl. eig. Fasteignaþjónustan, gerðar-
beiðendur Frjálsi fjárfestingarbank-
inn hf. og Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 28. janúar 2003, kl. 10.00.
Skúlagata 42, 0402, 75,2 fm íbúð á 4.
hæð m.m. og bílastæði nr. 8, Reykja-
vík, þingl. eig. Sigríður Einarsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Sólbraut 5, Seltjarnarnesi, þingl. eig.
Sólbraut 5 ehf., gerðarbeiðendur.
íbúðalánasjóður og Seltjarnames-
kaupstaður, þriðjudaginn 28. janúar
2003, kl. 10.00.____________________
Sólheimar 29, Reykjavík, þingl. eig.
Húsráð ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 28. jan-
úar 2003, kl. 10.00.
leynilegar upplýsingar og það sama
gildi um íjölskyldur þeirra," sagði
Wolfowitz.
Áður höfðu Irösk stjómvöld hvatt
vísindamenn sina til þess að ræða
við vopnaeftirlitsmenn, en þeir sem
leitað hefur verið til hafa hingað til
neitað nema fuiltrúar stjórnvalda
verði viðstaddir.
Spilda úr landi Skeggjastaða
(010101), Mosfeilsbæ, þingl. eig.
H.R.H. Motorsport ehf., gerðarbeið-
andi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Starengi 24, 0102, Reykjavík, þingl.
eig. Júlíus P. Guðjónsson, gerðarbeið-
andi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðju-
daginn 28. janúar 2003, kl. 10.00.
Suðurlandsbraut 46, 0102, Reykjavík,
þingl. eig. Akta ehf., gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar,
Lífeyrissjóðurinn Framsýn og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 28. jan-
úar 2003, kl, 10.00.
Tungusel 3, 0302, Reykjavík, þingl.
eig. Hrafnhildur G. Stefánsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 28.
janúar 2003, kl. 10.00.
Vatnagarðar 4, 010102, vesturendi 1.
hæðar, Reykjavík, þingl. eig. Saga
Film hf., gerðarbeiðendur Dýralækn-
ingar ehf. og Japansk-ísl. verslunarfél.
ehf., þriðjudaginn 28. janúar 2003, kl.
10.00.
Vesturgata 21, Reykjavík, þingl. eig.
Jón Hafnfjörð Ævarsson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 28. janúar
2003, ld. 10.00.
Vitastígur 10, Reykjavík, þingl. eig.
Hringbraut ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 28. jan-
úar 2003, ki. 10.00.
Vættaborgir 6,0102,83,2 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í
kjallara, merkt 0002, Reykjavík, þingl.
eig. Hjördís Tómasdóttir, gerðarbeið-
andi Toilstjóraembættið, þriðjudaginn
28. janúar 2003, kl. 10.00.
Þingás 35, Reykjavík, þingi. eig. Heba
Hallsdóttir, gerðarbeiðendur Eim-
skipafélag íslands hf., Reykjavíkur-
höfn og Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 28. janúar 2003, ld. 10.00.
Öldugrandi 5, 0203, Reykjavík, þingl.
eig. Hans Sigurbjörnsson og Ásta
Jónsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður og Lífeyrissjóður starfs-
manna ríkisins, B-deild, þriðjudaginn
28. janúar 2003, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Fjárlög samþykkt
Bandaríska öld-
ungardeiidarþingið
samþykkti í gær 390
miiljarða dala fjár-
lagapakka fyrir nú-
verandi ár en þó
eru enn nokkur
ósamþykkt fjárlög
eftir. Pakkinn sem
var samþykktur í gær þarf nú að
fara fyrir fulltrúaþingið en George
W. Bush forseti hefur hvatt þing-
menn í báöum deildum að afgreiða
þessi mál fljótt, áður en nýtt ferli
fyrir næsta fjárlagaár hefst.
Breskir öfgamenn á þing
Breski þjóðemisflokkurinn BNP
kom sinum 5. manni á þing í gær
með sigur í Halifax í aukakosning-
um. Fyrir sat fuiltrúi Verkamanna-
flokksins á þingi fyrir kjördæmið
en hann varð að játa sig sigraðan.
Ein af meginstefnum BNP er að fá
ibúa landsins sem ekki em hvítir á
hörund til að snúa aftur til þess
lands sem þeir koma upphaflega frá.
Mexíkanar vilja aðstoð
Þeir 30 þúsund Mexíkanar, sem
em heimilislausir eftir jarðskjálft-
ann á þriðjudag, hafa heimtað að yf-
irvöld í landinu komi þeim tii hjálp-
ar eins og þeir hafi lofaö. 29 létust í
skjálftanum sem mældist 7,6 á
Richters-kvarða.
180 milljónir atvinnulausra
Samkvæmt Aiþjóðlegu verka-
mannasamtökunum eru 180 miiljón-
ir manns atvinnulausir í heiminum,
sem er 10% aukning á aðeins 2 ár-
um. Konur sem starfa í útflutningi,
til að mynda á vefnaði, koma verst
út úr þessu ásamt ungu fólki sem er
að leita að sinni fyrstu vinnu. Þá
munu 550 miiljónir manns lifa á
minna en 80 kr. á dag.
í fyrir Blair
Ævareiður náms-
maður greip fram í
fyrir Tony Blair,
forsætisráðherra
Breta, þegar hann
hélt ræðu fyrir
stuðningsmenn
Verkamannaflokks-
ins og krafði náms-
maðurinn hann um að réttlæta af-
stöðu sina til íraksdeilunnar. Blair
reyndi að útskýra afstöðu sína áður
en pflti var vísað á dyr.
Danir skjóta á bangsa
Danska sprengjusveitin skaut í
gær leikfangabangsa í tætlur en
hann hafði verið skilinn eftir á
tröppum húsnæðis Votta Jehóva í
einu úthverfa KaupmEinnahafnar. Á
bangsanum var miði sem á stóð: „Ef
þú snertir mig mun ég springa í loft
upp. Ég er sprengja “
Jarðskjálfti í Indónesíu
Jarðskjálfti upp á 5 á Richters-
kvarða skók austurhluta Indónesíu
seint í gær og mun hafa orðið til þess
að 2 þúsund manns era nú heimilis-
laus. 500 heimili og smáar byggingar,
þeirra á meðal moskur og skólar,
hrundu í skjálftanum.
Svört helgi fram undan
Ástralar búa sig undir það versta
um helgina en spáð er miklum vind-
um og hlýindum en miklir skógar-
eldar hafa farið geyst um landið
undanfamar vikur. 4 hafa þegar lát-
ist og 540 heimili hafa oröið eldin-
um að bráð.
UPPBOÐ