Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Side 29
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003
29
DV
Tilvera
REUTERS
Salma afslöppuð á Sundance
Það fer lítið fyrir glanskjólum og kjólfötum á Sundance-kvikmyndahátíöinni
sem fer fram í Park City í Utah um þessar mundir. Salma Hayek mætir hér til
leiks en hún sýnir eina mynd á hátíðinni, The Maldonado Miracle, sem er
hennar frumraun sem leikstjóri.
Brown útskrifaður
af sjúkrahúsinu
Söngvarinn góðkunni og eigin-
maður Whitney Houston, Bobby
Brown, var á þriðjudag lagður inn á
sjúkrahús vegna ótilgreinds kvilla.
Brown var fangelsaður í síðustu
viku vegna ákæru um akstur undir
áhrifum áfengis og var hann fluttur
á sjúkrahúsið frá fangelsinu. Tals-
menn lögreglunnar í Atlanta, þar
sem Brown er í haldi, segja ástand
Bobby hafa verið nokkuð gott.
Bobby var handtekinn og dæmd-
ur í 8 daga fangelsi fyrir að brjóta
skilorðið. Honum var fyrir lagt aö
yfirgefa Georgíuríki en hann var þó
viðstaddur bandarísku tónlistar-
verðlauna-hátíðina í síðustu viku,
sem vitanlega kom upp um brot
hans. Það átti þó að sleppa honum
fyrr, á miðvikudag, og stóðst það
þegar hann útskrifaðist af sjúkra-
húsinu og fékk að halda heim á leið.
Honum var veittur fjórðungs „af-
sláttur" af fangelsisvistinni vegna
Góökunningi lögreglunnar
Bobby Brown hefur oftar en einu
sinni og oftar en tvisvar komist í
kast við lögin.
góðrar hegðunar. Hann þarf þó enn
að sinna samfélagskylduverkum í
240 klukkustundir og greiða 2600
dollara í sekt.
Brown hefur lengi verið „góð-
kunningi“ lögreglunnar víða um
Bandaríkin, allt frá því að hann var
óharðnaður unglingur í Boston.
Hann var fangelsaður í 26 daga í
Flórída fyrir að brjóta skilorð vegna
atviks sem átti sér stað á nætur-
klúbbi í Orlando. Sama ár var hann
ákærður fyrir að sparka í öryggis-
vörð á hóteli í vesturhluta
Hollywood. í nóvember síðastliðn-
um var Brown handtekinn í Atlanta
og ákærður fyrir að hafa 28 grömm
af maríjúana í fórum sínum sem og
fyrir hraðaakstur.
Eiginkona hans, Whitney Hou-
ston, er fyrst nú að koma söngferli
stnum aftur í gang eftir að upp
komst um stórfellda flkniefnaneyslu
hennar, sem hún hefur viðurkennt.
Liz hrifin af peningaköllum
Elizabeth Hurley er komin með
nýjan kall - og aftur hefur hún
nælt sér í vellauðugan viðskipta-
mann en hennar síðasta samband
var með hinum forríka Steve
Bing.
Nýi maðurinn heitir Arun Nair
og er erflngi vefnaðarveldis og
munu þau hafa fellt saman hugi
um jólin. Hún er talin hafa fundið
mikla samúð hjá Arun eftir erfið
sambandsslit við Bing en þau
eignuðust einnig bam saman á
síðasta ári.
En allt virðist vera i góðu
standi nú og hafa þau skemmt sér
konunglega undanfarið á tísku-
vikunni í París. Þar hafa þau
kysst og haldist i hendur fyrir
allra augum.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MURBR0T
• MALBIKSSÖGUN
Símar 567 4262 og 893 3236
Fax: 567 4267
ÞRIFALEG UMGENGNI
SAGTÆKNI
Bæjarflöt 8/112 Rvík.
KíS-TEFFLONh
Er bíliinn að faila í verði?
Settu hann í lakkvörn hjá okkur. ,
2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. M
Hyrjarhöfði 7 - sími 567 8730
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
l DÆLUBÍLL
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasfmakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir (eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og fSt,
góð þjónusta. ML/
jjonsson@islandia.is JÓN JONSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 893 1733 og 562 6645.
áiiuÐiöimsiaii ehf
Þorsteinn Garðarsson
Kársncsbmut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 564 2255 • BR.s. 896 5800
LOSUM STÍFLU
Wc
Voskum
Niðurtölium
O.fl.
RÖRAM YN D AVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA
15 Ara reynsla
'ONI
StólpiWMistifa Ásg3\rs sf.
Stífiuiosun
Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum.
Röramyndavé!
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530 iímhhí|
Bílasími 892 7260 VISA
\/ertu í BEilSiU sambandi
viö þjönustudeiidir D\/
L»
EFt AÐALNUMERIÐ
Smáauglýsingar Auglýsingadeild Drei/ing Þjónustudeild Ljósmyndadeild íþróttadeild
550 5700 550 5720 550 5740 5505780 55° 5.840 550 5880
Hitamvndavél
STIFLUÞJONUSTA BJARNA
6363 & 554 6
Röramyndavél
til að ástandsskoða lagnir
Fjarlægi stíflur
úr w.c., handlaugum,
baðkörum &
frárennslislögnum.
Dælubíll
til að losa þrær
& hreinsa plön
- VISA / EURO -
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNABORUN^
MÚRBROT^
SSL
Vagnhöfða 11
11°Reykjavík q 577
www.linubor.is
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
GLÓFAXIHF.
hurðlr
ARMULA42-SIMI553 4236
Oryggis-
hurðir
lyfta.is"1
JgtuleJj^ay
T
JA
rSkæra- & körfulyftur^
til sölu & leigu’
S. 892 7512