Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003
Uppboð
Framhaid uppboös á eftirfarandi
eignum veröur háö á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:________
Fensalir 2, 0102, þingl. kaupsamnings-
hafi Aðalheiður Sigurðardóttir, gerð-
arbeiðandi Kópavogsbær, mánudag-
inn 17. mars 2003, kl. 13.00.
Goðsalir 15, þingl. eig. Jóhanna Þor-
bergsdóttir, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður, sýslumaðurinn í Kópavogi
og Tryggingamiðstöðin hf., mánudag-
inn 17. mars 2003, kl. 14.30.
Grundarsmári 12, þingl. eig. Timbur-
vinnsla H.J. ehf., gerðarbeiðendur
sýslumaðurinn á Blönduósi og Söfnun-
arsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn
17. mars 2003, kl. 15.00._______
Hlíðarhjalli 65, 0202, þingl. eig. Björg
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
fbúðalánasjóður, mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 15.30.
Hlíðarsmári 9, 0402, þingl. eig. Ólafur
og Gunnar byggingaf. ehf., gerðarbeið-
endur Straumvirki ehf. og Tollstjóra-
skrifstofa, mánudaginn 17. mars 2003,
kl. 16. 30._____________________
Nýbýlavegur 24, 2. hæð vesturhl.,
þingl. eig. Spa. ehf., gerðarbeiðendur
Bortækni-Verktakar ehf., Edda-miðl-
un og útgáfa hf., Glerverksmiðjan
Samverk ehf., Heildun ehf., Húsa-
smiðjan hf. og Kópavogsbær mánu-
daginn 17. mars 2003, kl. 14.00
Skemmuvegur 12, neðri hæð f.m.,
þingl. eig. Reddi ehf., gerðarbeiðend-
ur Kópavogsbær, Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, Sparisjóður Vestfirðinga og
Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN f KÓPAVOGI
Útlönd
Forsætisráöherra Serbíu myrtur:
Glæpagengi taliö hafa
staðið lyrip mopðinu
Serbnesk stjómvöld tilkynntu í
morgun að glæpagengi í Belgrad
hefði staðið að morðinu á Zoran
Djindjic, forsætisráðherra Serbíu, í
gær en hann var skotinn í magann
og bakið fyrir utan þinghúsið í Bel-
grad um klukkan 13.00 að staðar-
tíma og lést síðan af sárum sínum á
sjúkrahúsi nokkrum klukku-
stundum síðar.
Natasa Micic, starfandi forseti
Serbíu, lýsti yfir neyðarástandi í
landinu í gær, sem þýðir að herinn
tekur yfir störf lögreglunnar og
ferðafrelsi fólks eru settar ákveðnar
skorður.
í yfirlýsingu frá stjórnvöldum
sagði að tUgangur glæpagengisins
með morðinu á Djindjic væri að
veikja baráttu stjórnvalda gegn
glæpastarfsemi í landinu en Djin-
djic, sem tók við völdum í Serbíu í
febrúar í fyrra, barðist einmitt hart
gegn glæpum.
Hann lagði einnig sitt af mörkum
við að koma ógnarstjórn Milosevics
frá völdum og síðar fyrir handtöku
Zoran Djindjic
Zoran Djindjin, forsætisráöherra
Serbíu, var skotinn í magann og bakiö
úti fyrir þinghúsinu í Belgrad í gær.
hans áður en hann var afhentur
stríðsglæpadómstólnum i Haag.
Við það eignaðist hann marga
óvini úr röðum stuðningsmanna
Milosevics, en margir þeirra stjórna
nú helstu glæpaklikum landsins.
Að sögn talsmanns lögreglunnar í
Belgrad hafa nokkrir meðlimir svo-
kallaðs Zemun-glæpagengis verið
handteknir og þar á meðal Milorad
Lukovic, fyrrum yfirmaöur sér-
stakra öryggissveita júgóslavnesku
lögreglunnar sem gengu undir nafn-
inu „Rauðu húfumar", en Lukovic
er talinn einn helsti foringi glæpa-
gengisins.
Lýst hefur verið eftir að minnsta
kosti tuttugu meðlimum gengisins
og þar á meðal helstu aðstoðar-
mönnum Lukovics, fyrrum foringa í
áðurnefndum öryggissveitum
Milosevics, og einnig Dejan Milen-
kovic, sem gmnaður er um að hafa
staðið að morðtilræði við Djindjic í
síðasta mánuð með þvi að aka
stórum vöruflutningabíl í veg fyrir
bifreið forsætisráðherrans.
UPPBOÐ
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíö 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
________farandi eignum:__________
Álakvísl 28, 0101, 3ja herb. íbúð, hluti
af nr. 24-30 og stæði í bílskýli, Reykja-
vík, þingl. eig. Solveig Pétursdóttir,
gerðarbeiðendur Fræðslustofnun
lækna, íbúðalánasjóður og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 17. mars 2003,
kl. 10.00._______________________
Bárugata 13, 12,5% í íbúð í kjallara
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sveinn Eg-
ill Úlfarsson (c/o Guðmundsson), gerð-
arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Bíldshöfði 5, 0101, Reykjavík, þingl.
eig. Bílahöllin-Bílaryðvöm hf., gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður verslunar-
manna og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Blöndubakki 1, 0202, 102,0 fm íbúð á
2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Hallfríður S. Sigurðardóttir og Ómar
Elíasson, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Brekkulækur 1, 0302, 50% ehl.,
Reykjavík, þingl. eig. Heiðar Stanley
Smárason, gerðarbeiðendur Ker hf. og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 10.00.
Drafnarfell 6, 0101, verslunarhúsnæði
á götuhæð m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Hringbraut ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 17. mars
2003, kl. 10.00._________________
Dugguvogur 12, 0302, Reykjavík,
þingl. eig. Pétur Pétursson ehf., gerð-
arbeiðendur Sjóvá-Almennar trygg-
ingar hf. og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Faxafen 12, 0101, 583,9 fm í NA-hluta
kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Fen
ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 17. mars 2003, kl.
10.00.___________________________
Fiskakvísl 32, 0201, Reykjavík, þingl.
eig. Hildur Waltersdóttir og Guðmund-
ur Kjartansson, gerðarbeiðendur
Glitnir hf., íbúðalánasjóður, Lands-
sími íslands hf., innheimta, Samvinnu-
lífeyrissjóðurinn, Tollstjóraembættið
ogViðskiptanetið hf., mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 10.00.
Geysir RE-82 skr.nr 0012, þingl. eig.
V.H. viðskipti ehf., gerðarbeiðendur
Bolungarvíkurkaupstaður, Lands-
banki íslands hf., aðalstöðvar, Spari-
sjóður Bolungarvíkur og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 17. mars 2003,
kl. 10.00.
Grandagarður 8, 010205, Reykjavík,
þingl. eig. Sjónþing ehf., gerðarbeið-
andi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 10.00.
Hesthús C-tröð 6, 0103, Reykjavík,
þingl. eig. Gestur Guðjón Haraldsson,
gerðarbeiðandi Ökuskólinn í Mjódd
ehf., mánudaginn 17. mars 2003, kl.
10.00.
Hlaðhamrar 10, Reykjavík, þingl. eig.
Allt-af ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 17. mars 2003,
kl, 10,00,
Hólaberg 64, 0101, 64,5 fm íbúð á 1.
hæð ásamt 63,7 fm efri hæð, 19,9 fm
bílgeymsla, merkt 0104, og 1/12 hluti
bflastæða- og bflskúralóðar Hólabergs
50-72, Reykjavík, þingl. eig. Lárus
Lárusson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 17. mars 2003,
kl. 10.00.
Hrísateigur 7, Reykjavík, þingl. eig.
María Þorgeirsdóttir og Sæmundur
Ágúst Óskarsson, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 17. mars
2003, kl. 10.00.
Krummahólar 37, Reykjavík, þingl.
eig. Ásta Pálsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 10.00.
Laufásvegur 17, 0201, 75% af 2. hæð,
Reykjavík, þingl. eig. Matthías Matth-
íasson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjár-
festingarbankinn hf., Sparisjóður
Rvíkur og nágr., útib., og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 17. mars 2003,
kl. 10.00.
Laufengi 15,50% ehl. í 0204,3ja herb.
íbúð á 2. hæð t.h. og geymsla merkt
01112 m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Bjarni Bergmann Vilhjálmsson, gerð-
arbeiðendur Laufengi 15, húsfélag, og
Tal hf., mánudaginn 17. mars 2003, kl.
10.00.
Laufengi 180, 0101, 5 herb. íbúð á
tveimur hæðum, 115,7 fm m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Rannveig Páls-
dóttir og Juan Carlos Pardo Pardo,
gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf.,
Tal hf., Tollstjóraembættið og Útflutn-
ingsráð fslands, mánudaginn 17. mars
2003, kl. 10.00.
Laugavegur 28B, Reykjavík, þingl. eig.
Dagbjört Hanna Sigdórsdóttir, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Laugavegur 96, 0101, 74% ehl. í versl-
un og skrifstofuhúsnæði m.m. á 1. hæð
og í kjallara, Reykjavík, þingl. eig.
H.Á. fasteignir ehf., gerðarbeiðendur
Logos sf. ogTollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Lágaberg 1, Reykjavík, þingl. eig. Des-
form ehf., markaðsdeild, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
17. mars 2003, ld. 10.00.
Látraströnd 36, 99% ehl., Seltjarnar-
nesi, þingl. eig. Ásta Hrönn Maack,
gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
mánudaginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Logafold 23, Reykjavík, þingl. eig.
Unnur Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 10.00.
Logafold 178, 010101, 50 % ehl.,
Reykjavík, þingl. eig. Ingjaldur Eiðs-
son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt-
ið, mánudaginn 17. mars 2003, kl.
10.00.______________________________
Melbær 19, 0001, Reykjavík, þingl.
eig. Haukur Harðarson, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
17. mars 2003, kl. 10.00.
Möðrufell 9, 0202, Reykjavík, þingl.
eig. Sigurður Árni Gunnarsson, gerð-
arbeiðendur fbúðalánasjóður og Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 17. mars
2003, kl. 10.00.____________________
Nesvegur 59, 0001, 50% ehl. í íbúð í
kjallara og 1/3 hluti lóðar, Reykjavík,
þingl. eig. Ævar R. Kvaran, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Norðurbrún 24, Reykjavík, þingl. eig.
Ásta Jóhanna Barker, gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 10.00.
Nökkvavogur 33, 0101, 50% ehl.
Reykjavík, þingl. eig. Ólöf Birna Garð-
arsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 17. mars 2003,
kl. 10.00.
Seilugrandi 4, 0301, Reykjavík, þingl.
eig. Ragnheiður J. Sverrisdóttir, gerð-
arbeiðendur Sjóvá-Almennar trygg-
ingar hf. ogTollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Síðumúli 27,010301, Reykjavík, þingl.
eig. Viðskiptanetið hf., gerðarbeiðandi
Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 10.00.
Skúlagata 42, 0402, 75,2 fm íbúð á 4.
hæð m.m. og bflastæði nr. 8, Reykja-
vík, þingl. eig. Sigríður Einarsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið,
mánudaginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Sólheimar 29, Reykjavík, þingl. eig.
Húsráð ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 17. mars
2003, kl. 10.00.____________________
Stórholt 16, 0102, 33,4 fm íbúð á 1.
hæð í V-enda m.m. ásamt bflskúr í
mhl. 02, Reykjavflc, þingl. eig. Sigrún
Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur Sjó-
vá-Almennar tryggingar hf.,Tollstjóra-
embættið og Vátryggingafélag íslands
hf., mánudaginn 17. mars 2003, kl.
10.00.______________________________
Súluhólar 6, 0301, Reykjavík, þingl.
eig. Kristín Ásta Alfredsdóttir og
Högni Einarsson, gerðarbeiðandi
íbúðalánasjóður, mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 10.00.
Tryggvagata 4, 0102, Hamarshúsið,
íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig.
Vigdís Guðmundsdóttir, gerðarbeið-
endur Sparisjóður Reykjavíkur og ná-
grennis og Tollstjóraembættið, mánu-
daginn 17. mars 2003, kl. 10.00.
Tungusel 3, 0302, Reykjavík, þingl.
eig. Hrafnhildur G. Stefánsdóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 10.00.___________
Týsgata 6, 0201, Reykjavík, þingl. eig.
Sigurður Guðjón Sigurðsson og
Magnea J. Matthíasdóttir, gerðarbeið-
andi Tollstjóraembættið, mánudaginn
17. mars 2003, kl. 10.00.
Vesturgata 21, Reykjavík, þingl. eig.
Jón Hafnfjörð Ævarsson, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 17. mars 2003,
kl. 10.00.______________________
Vitastígur 10, Reykjavík, þingl. eig.
Hringbraut ehf., gerðarbeiðandi Toll-
stjóraembættið, mánudaginn 17. mars
2003, kl. 10.00.________________
Þingás 35, Reykjavík, þingl. eig. Heba
Hallsdóttir, gerðarbeiðendur Eim-
skipafélag íslands hf., Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Reykjavíkurhöfn og
Tollstjóraembættið, mánudaginn 17.
mars 2003, kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háö á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:________
Bauganes 13, Reykjavík, þingl. eig.
Kristinn Ingi Jónsson og Díana Sigurð-
ardóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána-
sjóður og íslandsbanki hf., mánudag-
inn 17. mars 2003, kl. 14.30.
Blönduhlíð 23, 0301, Reykjavík, þingl.
eig. Njörður Lárusson, gerðarbeiðend-
ur íbúðalánasjóður og Tollstjóraemb-
ættið, mánudaginn 17. mars 2003, kl.
15.30.__________________________
Egilsgata 24, Reykjavík, þingl. eig.
Guðmundur Tómasson, gerðarbeið-
endur fslandsbanki hf., útibú 527,
Landsbanki íslands hf., aðalstöðvar,
Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, Lífeyris-
sjóðurinn Lífiðn og Sveinn Guðmunds-
son, mánudaginn 17. mars 2003, kl.
15.00.______________________
Fálkagata 18a, Reykjavík, þingl. eig.
Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón
Thoroddsen, gerðarbeiðandi Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn
17. mars 2003, kl. 14.00,_______
Hraunbær 198,0101, Reykjavík, þingl.
eig. Eiríkur Daði Hrólfsson, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, mánudag-
inn 17. mars 2003, kl. 11.00.
Hringbraut 119, 0408, Reykjavík,
þingl. eig. Einar Vilhjálmur Emilsson,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn
17. mars 2003, kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
DV
pas
Erdogan býr sig undir valdatöku
Tayyip Erdogan,
leiðtogi tyrkneska
stjórnarflokksins,
vann að myndun
nýrrar stjórnar í
gær en óvíst er
hvort hann tekur
formlega við for-
sætisráðherraemb-
ættinu fyrr en á fóstudag. Talið
er að eitt fyrsta verk hans verði
að biðja þingið að taka aftur upp
beiðni stjórnvalda um dvöl
bandarískra hermanna í landinu
vegna stríðs við írak.
Krefst endurskoðunar
Hans Enoksen, formaður græn-
lensku heimastjómarinnar, fellur
ekki frá þeirri kröfu um að varn-
arsamningurinn við Bandaríkin
verði endurskoðaður frá grunni.
flnnaö eldflaugaskot í bígerð
Norður-Kóreumenn eru hugs-
anlega að undirbúa tilraun á
næstu dögum með meðaldræga
eldflaug sem myndi ná til flestra
héraða Japans, að sögn japansks
dagblaðs í morgun.
Storkurhm er kominn
Vorið er á næsta leiti i Dan-
mörku. Það merkja menn á því
að sést hefur til eins storks við
bæinn Marstrup.
Rokkurum ógnafl
Þrjú glæpagengi eru nú orðin
svo umsvifamikil í Danmörku að
þau eru farin að ógna veldi rokk-
aragengjanna Vítisengla og
Bandíta, að sögn lögreglunnar.
Skammaðir vegna Ocalans
Mannréttinda-
dómstóll Evrópu
úrskurðaði í gær
að réttarhöldin í
Tyrklandi yfir
Kúrdaforingjanum
Abdullah Öcalan
árið 1999 hefðu
verið ósanngjörn.
Úrskurðurinn þykir áfall fyrir
Tyrki sem dreymir um inngöngu
í Evrópusambandið.
Pia sektuð fyrir piparúða
Pia Kjærsgaard, formaður
Danska þjóöarflokksins, hefur
verið sektuð um 3000 krónur
danskar fyrir brot á vopnalögum.
Hún dró upp piparúðabrúsa þeg-
ar hún taldi sér vera ógnað.
Vladimír Pútín
Rússlandsforseti
sagði saksóknur-
um í landinu í
gær að hann tryði
ekki tölum þeirra
um árangur í bar-
áttunni gegn
glæpalýð landsins
og hvatti til þess að ráðist yrði af
hörku gegn þeim sem fremja al-
varlega glæpi.
Verkjalyf gegn aizheimer
Bandarískir vísindamenn segja
að algeng verkjalyf, eins og íbú-
prófen, kynnu að leysa upp útfell-
ingar í heila alzheimersjúklinga.
Fox í aðgerð vifl bakmeiðslum
Vicente Fox, forseti Mexíkós,
gekkst í gær undir aðgerð á baki
og verður á sjúkrahúsinu fram
undir helgi.