Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2003, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2003, Page 29
FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 29 McLaren ógnar Ferrari Kólumbíski ökuþórinn Juan Pablo Montoya, sem ekur fyrir Williams-liðið í Formúlu 1 kappakstrinum, hefur trú á því að McLaren-liðið eigi eftir að ógna Ferrari-liðinu verulega á þessu ári. „McLaren var í vandræðum í fyrra en það verður annað upp á teningnum í ár. Ökumennimir eru reyndari og vélin í bílnum hefur virkað vel. Þetta verður ekki einokun eins og í fyrra.“ -ósk Berti Vogts og aðstoðarmaöur hans, Tommy Burns, voru ekki upp- litsdjarfir eftir tapleikinn gegn írum í síöasta mánuöi. Þá beiö liðið lægri hlut fyrir sterku irsku liði, 2-0, á Hampden Park og var Vogts ekki sáttur við frammistöðu sinna manna í leiknum. Hann sagði á blaðamannafundi, þegar hann tilkynnti hópinn í gær að leikmenn hans yröu að finna aftur andann og baráttuna sem liðið sýndi gegn íslendingum í Reykjavík ef það ætlaði sér að eiga möguleika þegar Skotar taka á móti íslendingum 29. mars næstkomandi í leik liðanna á Hampden Park í fimmta riðli und- ankeppni EM. Reuters KARLAR 11 ^ Undanúpslitin hefjast á Undanúrslit úrslitakeppninnar í Intersportdeildinni heijast laugar- daginn í Grindavík þegar Grindavík tekur á móti Tindastóli kl. 16. Á sunnudaginn sækja síðan Njarðvíkingar Keflvikinga heim og hefst sá leikur kl. 19.15. Liðin þurfa að vinna þrjá leiki i einvíginu til að komast í úrslitaleik- ina og eiga Grindavíkingar og Kefl- víkingar heimaleikjaréttinn. Undanúrslit úrslitakeppninnar verða síðan með eftirfarandi hætti í framhaldinu: Leikur 2: Tmdastóll-Grindavík þri. 25. mars kl. 19.15 Njarðvík-Keflavík .. mið. 26. mars kl. 19.15 Leikur 3: Grindavík-Tindastóll flm. 27. mars kl. 19.15 Keflavík-Njarðvík ... fós. 28. mars kl. 19.15 Ef með þarf: Leikur 4: Keflavík-Njarðvík .... sun. 30. mars kl. 16 Tindastóll-Grindavík . sun. 30. mars kl. 16 Leikur 5: Grindavík-Tindastóll .. þri. 1. apr. kl. 19.15 Keflavík-Njarðvík .... þri. 1. apr. kl. 19.15 -ósk Styttist í leik Skota og íslendinga í Glasgow: Vogts velup skoska hópinn - sex nýir leikmenn frá fyrri leiknum gegn íslandi Berti Vogts, landsliðsþjálfari Skota, hefur valið 18 manna hóp fyr- ir landsleikina gegn Skotum og Lit- háum í undankeppni EM. Sex nýir leikmenn eru í þessum hópi frá því í fyrri leik íslands og Skotlands á Laugardalsvelli 12. októ- ber síðastliðinn en aðeins einn nýliði er í hópnum, varnarmaðurinn Andy Webster frá Hearts. Vogts sagði, þegar hann tilkynnti hópinn, að fimm til sex leikmenn til viöbótar gætu bæst í hann um helg- ina. Don Huthison, sem leikur með West Ham, er kannski helsta viðbót- in við skoska liðið frá fyrri leiknum. Hutchison, sem var meiddur þá, hef- ur verið lykilmaður skoska liðsins undanfarin ár og var eini leikmaður liðsins sem gat borið höfuðið sæmi- lega hátt eftir tapið gegn írum í síð- asta mánuði. Aðrir nýir leikmenn eru framherji Wolves, Kenny Miller, en hann hefur skorað nítján mörk fyrir Úlfana í 1. deildinni í vetur, framherji Leicester, Paul Dickov, sem leikið hefur vel í vetur, nýliðinn Andy Webster, sem lék stórvel með framtíðarliði Skotlands gegn Tyrkj- um í síðasta mánuði, miðjumaðurinn Colin Cameron frá Wolves og mark- vörðurinn Neil Alexander frá Car- dfiff. íslendingar munu ekki sakna eins leikmanns Skota sem er ekki í hópn- um en þaö er bakvörðurinn Marucie Ross sem lagði upp seinna mark Skota í fyrri leiknum og átti margar baneitraðar fyrirgjafir. Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Neil Alexander (Car- diíf), Rob Douglas (Celtic) og Paul Gallacher (Dundee Utd). Varnarmenn: Gary Caldwell (Newcastle), Christian Dailly (West Ham), Steve Pressley (Hearts), Andý Webster (Hearts) og Lee Wilkie (Dundee). Miðjumenn: Colin Cameron (Wloves), Scott Gemmill (Everton), Paul Devlin (Birmingham), Barry Ferguson (Rangers), Paul Lambert (Celtic) og Gary Naysmith (Everton). Framherjar: Stephen Crawford (Dumfermline), Paul Dickov (Leicest- er), Don Hutchison (West Ham) og Kenny Miller (Wolves). Rainer Bonhof, þjálfari U 21 árs landsliðs Skota, hefur einnig valið sinn hóp og er hann skipaður eftir- töldum leikmönnum: Craig Gordon, Allan McGregor, Derek Soutar, Stpehen Crainey, Chris Doig, Andrew Dowie, Steven Hammell, John Kennedy, Peter Canero, Stuart Duff, Stephen Hughes, Brian Kerr, Rick Montgomery, Ian Murray, Dav- id Noble, Stephen Pearson, Michael Stewart, Gareth Williams, Kevin Kyle, Simon Lynch, James McFa- dden, Tom McManus, Shaun Malon- ey og Barry O’Connor. -ósk Þpíp „klassískir" í körfunni - Teitur Örlygsson, Guöjón Skúlason og Kristinn Friðriksson geröu gæfumuninn fyrir sín lið í undanúrslitum Intersportdeildarinnar Átta liða úrslitum IntersportdeUdarinnar lauk í fyrrakvöld og þá kom í ljós að Grindavík, Kefla- vík, Njarðvik og TindastóU tryggðu sér sæti í und- anúrslitunum. Hjá þremur síðamefhdu liðunum Teitur ÖPlygsson í liði Njapðvíkup Deildin í vetur 8 liöa úrslit Leikir 16 2 Mínútur í leik 33,0 36,0 Stig f leik 14,4 25,5 3ja stiga körfur 45 10 3ja stiga körfur í leik 2,8 5,0 3ja stiga skotnýting 33,8% 52,6% Fráköst í leik 4,8 5,0 Stoðsendingar í leik 4,8 4,5 munaði mUdu um að þrír gamlir reynsluboltar stigu upp og áttu stóran þátt í að sín lið kæmust áfram. Þetta eru þeir Teitur Örlygsson hjá Njarð- vík, Guðjón Skúlason, fyrirliði Keflavíkur, og Guðjón Skúlason í liði Keflavíkup Deildin í vetur 8 liöa úrslit Leikir 20 3 Mínútur í leik 18,9 22,3 Stig í leik 12,6 18,0 3ja stiga körfur 61 15 3ja stiga körfur í leik 3,1 5,0 3ja stiga skotnýting 40,9% 57,7% Fráköst í leik 1,3 1,0 Stoðsendingar I leik 2,2 3,3 Kristinn Friðriksson, spUandi þjálfari Tmdastóls. Hér fyrir neðan má sjá samanburð á tölfræði þeirra í deUdinni og svo í fyrstu umferð úrslita- keppninnar og þar sést þetta vel. -ÓÓJ Kpistinn Fpiðpiksson í liði Tindastóls Deildin í vetur 8 liða úrslit Leikir 22 3 Mfnútur í leik 24,0 31,7 Stig f leik 13,7 25,3 3ja stiga körfur 53 12 3ja stiga körfur í leik 2,4 4,0 3ja stiga skotnýting 31,7% 35,3% Fráköst f leik 3,4 3,3 Stoðsendingar f leik 2,2 3,3 KÖRFUBOLTÍ 7 /" ffl i a ,£ f ijm Úrslit í nótt: Orlando-Miami.............109-93 McGrady 36 (9 stoös.), Giricek 18, Garrity 18, Armstrong 10 - Butler 20. Grant 17, Stepania 12, Allen 12. Toronto-Atlanta............87-86 Carter 27, Lenard 13 - Terry 23, Abdur-Rahim 22, Robinson 18. Indiana-Boston............102-72 Artest 18, J. O’Neal 18 (12 frák.), R. MUler 13, Harrington 11 - Walker 18, Pierce 14, Battie 10. New Jersey-Milwaukee .. 85-104 Martin 28 (14 frák.), Kidd 17 (9 frák., 9 stoös.), Jefferson 14 (12 frák.) - Payton 23, Cassell 22, Redd 18, Mason 17 (10 frák.). New Orleans-New York .. 101-96 Mashbum 25 (9 frák., 8 stoðs.), Davis 23, Magloire 17 (8 frák.) - Houston 29, Eisley 15 (7 stoðs.), Harrington 15 Memphis-Cleveland .... 128-101 Gasol 28 (7 frák.), Williams 16 (16 stoðs.), Miller 16 - Boozer 27 (12 frák.), Miles 18, Jones 15 (8 frák.) Phoenix-Utah...............86-99 Marion 22, Stoudemire 17 (12 frák.), Johnson 16 - Malone 34 (8 frák.), Harpring 24, Ostertag 13 (14 frák.) Portland-Houston...........94-83 Anderson 21 (7 stoðs.), Randolph 14, WeUs 13, Stoudamíre 13 (8 stoðs.) - Francis 17, Taylor 14, Griffin 13 LA Clippers-Denver........91-78 Zhi Zhi 21, Odom 13, Jaric 13 - Howard 24 (8 frák.), White 10, WUliams 9 (9 stoðs.) Golden-State-Seattle......105-99 Jamison 28 (12 frák.), Richardson 25 (10 frák.), Sura 15 (8 frák., 9 stoðs.) - Barry 23 (9 frák.), Allen 23, Lewis 18.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.