Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Page 24
24
íslendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
9HESSIZSS9
85 ára________________________________
Þormóöur Jónsson,
Skálabrekku 19, Húsavik.
75 ára________________________________;
Brynhlldur J. Bjarnarson,
Klapparstíg 5a, Reykjavík.
Einar Valmundsson,
Suöurbyggö 10, Akureyri.
Heiöur Jóhannesdóttir,
Ægisgötu 8, Akureyri.
Hrafnkell Helgason,
Móaflöt 23, Garðabæ.
Þórdís Todda Guömundsdóttir,
Skaftahliö 13, Reykjavík.
70 ára________________________________
Ásbjörg Jónsdóttir,
Faxastíg 41, Vestmannaeyjum.
Hreiöar Jósteinsson,
Ketilsbraut 13, Húsavík.
60 ára________________________________
Ágústa Baldvinsdóttir,
Meistaravöllum 27, Reykjavík.
Jónas H. Guðjónsson,
Bifröst, Borgarnesi.
Lilja Ólafsdóttir,
Kleppsvegi 94, Reykjavík.
50 ára________________________________
Friöjóna Hiimarsdóttir,
Fannafold 183, Reykjavík.
Katrín Lilja Haraldsdóttir,
Hlíöarbergi, Höfn i Hornafirði.
Kristinn Sófus Pálmason,
Langholtsvegi 49, Reykjavík.
Sigríöur Þórhallsdóttir,
Uröarstekk 7, Reykjavík.
Siguröur Ari Elíasson,
Suöurholti 15, Hafnarfirði.
Valgeröur H. Valgeirsdóttir,
Stigahlíö 18, Reykjavik.
40 ára________________________________
Auöur Helga Skúladóttir,
Mýrarvegi 120, Akureyri.
Baldur Þór Sveinsson,
Noröurbraut 27b, Hafnarfirði.
Rnnur Loftsson,
Markholti 13, Mosfellsbæ.
Hákon Vlðar Sigmundsson,
Stórhölsvegi 7, Dalvík.
Hulda Einarsdóttlr,
Háaleiti 38, Keflavík.
Ingibjörg H. Baldursdóttir,
Smyrlahrauni 10, Hafnarfiröi.
Jóhanna Sigfúsdóttir,
Árnesi, Hvammstanga.
Katrín Ragna Rögnvaldsdóttir,
Grundarbraut 20, Ólafsvík.
Kolfinna Snæbjörg Magnúsdóttir,
Túngötu 19, Grindavík.
Kristjana S. Kristjánsdóttir,
Laufengi 92, Reykjavík.
Mekkín ísleifsdóttir,
Starmóa 11, Njarövík.
Ragnhelöur A. Haraldsdóttir,
Blikaási 38, Hafnarfiröi.
Slgríður Margrét Hlööversdóttir,
Miðvangi 1, Bakkafiröi.
Slgurður Þórisson,
Skólatúni 4, Bessastaöahreppi.
Andlát
Margrét Guöleifsdóttir andaöist á
Sjúkrahúsi Siglufjaröar mánud. 24.3.
Páll S. Árdal, prófessor emeritus, lést í
Kingston, Ontario, þriöjud. 25.3.
Þóröur Levi Björnsson, fyrrv.
bifreiöarstjóri, Rofabæ 27, Reykjavík,
lést á Landspítalanum laugard. 15.3.
Útförin hefur fariö fram í kyrrþey aö ósk
hins látna.
Hrund Kristjánsdóttir lést aðfaranótt
miövikud. 26.3.
:M1
Útför Margrétar Kr. Meldal veröur gerö
frá Háteigskirkju föstud. 28.3. kl.
13.30.
Hallbjörn Siguröur Björnsson frá Súg-
andafiröi, til heimilis í Austurbergi 12,
Reykjavík, verður jarösunginn frá Ás-
kirkju föstud. 28.3. kl. 15.00.
Útför Elínar Þorbjarnardóttur, Nesvegi
58, Reykjavík, fer fram frá Fossvogs-
kirkju föstud. 28.3. og hefst athöfnin kl
10.30.
Jóna Svanfríöur Ingibergsdóttir Svana.
Freyjugötu 45, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju 28.3. kl. 13.30.
Jakob Gunnar Pétursson kennari veröur
jarösunginn frá Stykkishólmskirkju laug-
ard. 29.3. kl. 14.00.
Jón Sæmundur Kristinsson frá Brautar-
hóli í Biskupstungum, Árvegi 8, Sel-
fossi, veröur jarðsunginn frá Skálholts-
kirkju laugard. 29.3. kl. 13.30. Jarðsett
verður á Torfastöðum.
Útför Guðbjargar Erlínar Guömundsdótt-
ur frá Fáskrúðsfirði, Þórufelli 16, Reykja-
vik, fer fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju
laugard. 29.3. kl. 14.00.
Útför Sigurbjargar Kristínar Elíasdóttur,
Norðurbrún 1, Reykjavík, fer fram frá
Dómkirkjunni í Reykjavík þriðjud. 1.4. kl.
10.30.
FÖSTUDAGUR 28. MARS 2003
x>v
Sjötug
Valgerður Jona Hoskuldsdottir
hjúkrunarkona í Garöabæ
Jóna Valgerður Höskuldsdóttir
hjúkrunarkona, Smáraflöt 18,
Garðabæ, er sjötug í dag.
Starfsferill
Jóna Valgerður fæddist á ísafirði
og ólst þar upp. Hún var í Bama- og
Gagnfræöaskóla ísafjarðar, lauk
gagnfræðaprófi frá Flensborgar-
skóla, útskrifaðist frá Hjúkrunar-
skóla Islands 1955, og lauk próíl sem
hjúkrunarkennari frá KHÍ.
Jóna Valgerður hóf störf við
hjúkrun við Odense Amts- og Bys
Sygehus í Óðinsvéum í Danmörku,
starfaði lausráðin við Landspítala,
Sólvang og Vífilsstaðaspítala
1964-75 og var í hálfu starfi sem
skólahjúkrunarkona í Garðabæ
1970-80. Hún kenndi jafnframt heil-
brigðisfræði viö Gagnfræðaskólann
í Garðabæ, við Kvennaskólann í
Reykjavík og sinnti lausum helgar-,
kvöld- og næturvöktum á Vífils-
staðaspítala.
Jóna Valgerður var fastráðin í
fullu starfi á lungnadeild Vífils-
staðspítala sem almennur hjúkrun-
arfræðingur, aðstoðardeildarstjóri
og deildarstjóri til 1993. Þá fór hún
á eftirlaun en vann við sérverkefni
tengd rannsóknum og meðferð
kæfisvefns 1996 er hún hvarf frá
hjúkrunarstörfum utan heimilis.
Jóna Valgerður kenndi meðfram
öðrum hjúkrunarstörfum á fjöl-
mörgum námskeiðum við Náms-
flokka Reykjavíkur og Hafnarfjarð-
ar aðfaranám sjúkraliða og i sam-
starfi Námsflokka Reykjavíkur og
Starfsstúlknafélagsins Sóknar
starfsfólki Sjúkrahúsa í aðhlynn-
ingu.
Jóna Valgerður rak umfangsmik-
ið heimili árin 1955-2002 en síðan fá-
brotnara húshald.
Jóna Valgerður var dagmamma
fimm barnabama 1965-2002 eftir
þörfum en stundar nú lítils háttar
leigurekstur og ræstingar að hluta.
Jóna Valgerður samdi og gaf út
bæklinginn Ég er að verða stór
mamma, um kynþroskabreytingar
stúikna. Hún þýddi og staðfærði
bókina Langar þig að léttast, eftir
Hjördis Björvell, útg. hjá Mál og
menningu, og samdi og þýddi fjöl-
breytt kennslu- og fræðsluefni tengt
bæði kennslu og fræðslu innan og
utan sjúkrastofnana. Þá flutti hún
fjölmarga fyrirlestra á ýmsum heil-
brigðisstofnunum og víðar, sat um
tíma í stjórn Hjúkrunarfélags ís-
lands, var forseti Soroptimistasam-
bands íslands 1968 og 1969.
Hún hefur verið búsett í Garða-
hreppi og síðan Garðabæ frá 1964.
Fjölskylda
Jóna Valgerður giftist 1.1. 1955
Gísla Hildibrandi Guðlaugssyni, f.
15.3. 1933, d. 10.6. 1997, tæknifræð-
ingi og framkvæmdastjóra eigin fyr-
irtækis. Hann var sonur Guðlaugs
Ásgeirssonar matsveins og Valgerð-
ar Hildibrandsdóttur húsmóður
sem bæði eru látin.
Böm Jónu Valgeröar og Gísla:
Höskuldur Hildibrandsson, f. 28.2.
1956, d. 14.11. 2000, vélvirki, búsettur
í Garðabæ, en kona hans var
Blanka Astrid Barrero og eignuðust
þau eitt bam en hann átti fyrir þrjú
börn og eitt bamabam; Valgerður
Hildibrandsdóttir, f. 9.8. 1957, fram-
kvæmdastjóri í Garðabæ, en maður
hennar var Sigurþór Hafsteinsson
tæknifræðingur en þau skildu og
eiga þau saman
þrjú böm en Val-
gerður býr nú
með Sigbirni
Jónssyni verk-
fræðingi og á
hann fyrir tvö
böm; Anna Hild-
ur Hildibrands-
dóttir, f. 8.12.
1962, umboðs-
maður og kynn-
ingarfulltrúi í
Lundúnum, en
maður hennar er
Gísli Þór Guð-
mundsson, graf-
iskur hönnuður,
og eiga þau tvær dætur; Þórlaug
Hildibrandsdóttir, f. 9.12.1967, nemi
á útstillingabraut Iönskólans í Hafn-
arfirði, en maður hennar er Sigurð-
ur Haukur Svavarsson rekstrar-
stjóri og eiga þau tvö börn en hann
á eina dóttur fyrir; Auður Rún
Hildibrandsdóttir, f. 7.6.1969, nemi í
grafiskri hönnun i Design Seminari-
et, Hejer í Danmörku, en maður
hennar er Andrew Timothy Fogarty
byggingaverkamaður og eiga þau
þrjú böm.
Hálfsystur Jónu Valgerðar, sam-
feðra: Amheiður Elín, f. 21.11. 1925,
d. 1992, húsmóðir i Kópavogi; Valdís
Hildur Valdemars, f. 17.12. 1930, d.
1964, húsmóðir í Reykjavík.
Albræður Jónu Valgerðar: Filip
Þór Höskuldssson, f. 10.9. 1931, skip-
stjóri í Garðabæ; Ámi Höskuldsson,
f. 30.3. 1934, gullsmiður í Reykjavík.
Hálfsystkini Jónu Valgerðar,
samfeðra: Davíð Amdal, f. 22.12.
1946, málarameistari í Kópavogi;
Anna, f. 26.9. 1948, hjúkrunarfræð-
ingur á Akureyri; Guðjón Halldór, f.
25.1.1950, málarameistari á ísafirði;
Gunnhildur Inga, f. 29.8. 1951,
sjúkraliði í Reykjavík; Auður Ama,
f. 4.9. 1956, sjúkraliði og launafull-
trúi hjá ísafjaröarbæ, búsett á ísa-
firði; Brynhildur Rebekka, f. 29.1.
1960, húsmóðir, Reykjavík.
Foreldrar Jónu Valgerðar voru
Höskuldur Árnason, f. á ísafirði,
gullsmiður á ísafirði, en auk þess í
Hafnarfirði, á Akureyri og í Dan-
mörku, og Anna Jónsdóttir, f. í
Höfðahverfi, starfaði lengi á Krist-
neshæli en bjó síðan á ísafirði.
Afmælisbamiö situr yfir sýningu
sinni, Bútað & tálgað, í Garðabergi,
Garðabæ, á opnunartíma. Engin
frekari veisluhöld verða á afmælis-
daginn. Beðist er undan afmælis-
gjöfum en langi einhvem að styðja
afmælisbamið til áhalda- og tækja-
kaupa handa Ellismellaskólanum í
Garðabæ er vel þegið að það sé lagt
inn á bankareikn. 0318-13-906002, kt.
280333-2989.
Kirstín Lára Sigurbjörnsdóttir
"■..Reykjavik
húsfrú i
Kirstín Lára Sigur-
bjömsdóttir húsfrú, Ási,
Sólvallagötu 23, Reykja-
vík, er níræð í dag.
Starfsferill
Lára fæddist í Ási á
Sólvöllum í Vesturbæn-
um í Reykjavík. Hún lauk
prófum frá Kvennaskól-
anum 1930, stundaði
handavinnunám hjá Heimilisiðnað-
arfélagi íslands 1932-33 og handa-
vinnukennaranám við Industri-
skolen í Haslev í Danmörku 1933-34.
Lára var handavinnukennari viö
Húsmæðraskólann á Hallormsstað
1934-35, hjá Heimilisiðnaðarfélagi
íslands 1935-37, við kvöldskóla
KFUM 1941-49 og við félagsstarf
eldri borgara í Reykjavík 1969-93.
Lára var hótelstjóri á Hótel Eddu
að Eiðum sumrin 1965-75 og farar-
stjóri í ferðum eldri borgara til sól-
arlanda á vegum Félagsmálastofn-
unar Reykjavíkurborgar 1977-84.
Lára sat í stjórn Kvenréttindafé-
lags íslands frá 1949, var ritari þess
1949-53, varaformaöur 1953-64, for-
maður félagsins 1964-71, sat aftur i
stjórn 1973-75 og er heiðursfélagi
KRFÍ frá 1983. Hún sat í
stjórn Menningar- og
minningarsjóðs kvenna
1952-55, gekkst að tilhlut-
an KRFÍ fyrir stofnun
Foreldraráðs Melaskólans
í Reykjavík, var formaöur
þess frá stofnun 1955-61,
stóö að stofnun Verndar,
1959, var ritari Verndar
1959-80, sat i stjómskip-
aðri nefnd um endurskoðun náms-
efnis á skyldunámsstigi 1953-54, sat
í stjóm sjálfstæðiskvennafélagsins
Hvatar 1954-61, í stjóm Bamavemd-
arfélags Reykjavíkur frá stofnun
1949 sem ritari og gjaldkeri 1951-86
og sat í stjóm Landssambandsins
gegn áfengisbölinu 1958-60.
Lára flutti á árum áður mörg út-
varpserindi, flest um daginn og veg-
inn, og sat í ritstjórn 19. júní, ársrits
KRFÍ, 1972-74.
Fjölskylda
Lára giftist 12.8. 1937 Ásgeiri
Ólafsson Einarssyni, f. 21.11.1906, d.
4.4.1998, héraðsdýralækni á Austur-
landi 1934-40 og í Gullbringu- og
Kjósarsýslu frá 1950 en síðustu
starfsárin heilbrigðisfulltrúi við
Heilbrigðiseftirlit rikisins. Foreldr-
ar hans vom Einar Ólafsson, f. í
Leirárgörðum í Leirársveit 8.1.1984,
d. 28.9. 1955, matsveinn og verka-
maður, og k.h., Þórstína Björg
Gunnarsdóttir, f. á Djúpavogi 15.8.
1882, d. 13.1. 1950, húsfreyja.
Böm Láru og Ásgeirs era Guðrún
Lára, f. 14.11. 1940, skólasafnskenn-
ari i Hagaskóla, búsett í Reykjavík,
gift Ágústi Sigurössyni, fyrrv. sókn-
arpresti á Prestsbakka í Hrútafirði,
en þau eiga tvö böm og sex bama-
böm; Einar Þorsteinn, f. 17.6.1942,
arkitekt og hönnuður, búsettur í
Berlín í Þýskalandi, kvæntur Manu-
elu Gudrunu Loeschmann og á Ein-
ar tvö böm af fyrsta hjónabandi og
tvö bamaböm; Sigrún Valgerður, f.
19.10. 1944, sérfræðingur í fjármála-
ráðuneytinu, búsett í Mosfeflsbæ,
gift Pétri Guðgeirssyni, héraðsdóm-
ari í Reykjavík, en þau eiga þrjú
böm og eitt bamabam; Þórdís, f.
16.11. 1948, kennari og djákni viö
grunnskólana í Mosfellsbæ og
djákni í Lágafellssókn, búsett í Mos-
fellsbæ, gift Hirti Ingólfssyni fram-
kvæmdastjóra og eiga þau þrjú börn
og Hjörtur á bam af fyrra hjóna-
bandi og eitt barnabarn; Áslaug
Kirstín, f. 13.2. 1952, kennari í Mos-
fellsbæ, búsett þar, gift Halldóri
Bjamasyni framkvæmdastjóra en
þau eiga þrjú börn og Halldór á þrjú
böm af fyrra hjónabandi og sjö
bamaböm.
Systkini Láru: Lárus, f. 22.5. 1903,
d. 5.8. 1974, cand. phil., skjala- og
minjavörður Reykjavíkurborgar,
búsettur í Reykjavík; Halldór Ást-
valdur, f. 30.1. 1905, d. 20.4. 1983,
verslunarmaður í Reykjavík; Krist-
ín Guðrún, f. 15.3. 1906, d. 15.11.
1908; Gísli Sigurbjöm, f. 29.10. 1907,
d. 7.1. 1994, forstjóri Elli- og hjúkr-
unarheimilisins Grundar í Reykja-
vík; Kristín Sigurbjörg, f. 17.10.
1909, d. 2.2. 1919; Friðrik Baldur, f.
14.7.1911, d. 15.6.1988, stórkaupmað-
ur í Reykjavík; Guðrún Valgerður,
f. 26.10. 1915, d. 20.8. 1938, húsfrú í
Reykjavík; Sigrún Kristín, f. 12.2.
1921, d. 20.8. 1938, menntaskólanemi
í Reykjavík; Gústaf, f. 10.8. 1924, d.
26.2. 1925.
Foreldrar Lám voru Sigurbjöm
Ástvaldur Gíslason, f. 1.1. 1876, d.
2.8. 1969, kennari, ritstjóri og
heimilisprestur á Elli- og hjúkrun-
arheimilinu Gmnd, og k.h., Guðrún
Lárasdóttir, f. 8.1. 1880, d. 20.8. 1938,
rithöfundur og alþm.
Lára tekur á móti gestum í Safn-
aðarheimili Frikirkjunnar í Reykja-
vík við Laufásveg, laugard. 29.3. kl.
15.00-18.00. Hún biður þá sem hefðu
viljað gleöja hana með gjöfum eða
blómum að láta andvirðið renna til
Kristniboðssambands íslands, á
banka 0117-26, reikn. 2818.
Attræöur
Svavap Kristinsson
úrsmiöur á Siglufiröi
Svavar Kristinsson úrsmiður,
Hvanneyrarbraut 50, Siglufirði, er
áttræður í dag.
Starfsferili
Svavar fæddist á Siglufirði og ólst
þar upp. Hann lærði úrsmíði hjá
Bjarna Jónssyni, úrsmið á Akur-
eyri, og lauk prófi frá Iðnskólanum
á Akureyri 1946.
Fyrsta árið starfaði
Svavar hjá lærifoður sin-
um og einnig á Siglufirði
þar sem hann hafði verk-
stæði, ásamt foður sínum
og bróður, en þeir voru
báðir gullsmiðir. Eftir það
var hann á Siglufirði þar
sem þeir ráku úra- og
gullsmíðaverkstæði,
ásamt verslun. Eftir frá-
fall þeirra var Svavar einn með
reksturinn til 1998. Svavar býr nú á
ellideild Heilbrigðisstofnunar Siglu-
fjarðar.
Fjölskylda
Systkini Svavars: Jón
Sveinsson Kristinsson, f.
31.12. 1924, d. 5.4. 1955,
gullsmiður á Siglufirði,
var kvæntur Guðmundu
Júlíusdóttur, f. 12.3. 1922,
d. 7.9. 1995, húsmóður en
börn þeirra eru Júlíus, f.
3.2. 1951, Jóhann, f. 1.6.
1952, Jónina Kristín, f.
12.11. 1955, en fyrir átti Guðmunda
Hafdísi, f. 13.3. 1942; Guðrún Krist-
insdóttir, f. 5.5. 1909, d. 8.12. 1992,
verkakona á Siglufirði.
Foreldrar Svavars voru Kristinn
Björnsson, f. 19.4. 1879, d. 6.12. 1952,
gull- og silfursmiður á Siglufirði, og
Ragnheiður Jóhanna Jónsdóttir, f.
17.12. 1884, d. 17.1. 1969, bústýra.
Ætt
Kristinn var sonur Bjöms Þor-
leifssonar, Jónssonar og Soffiu Sig-
urlaugar Grímsdóttur, Grímssonar.
Ragnheiður Jóhanna var dóttir
Jóns Sveinssonar, Jónssonar og
Guðrúnar Jóhannsdóttur, Sigfús-
sonar.