Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2003, Page 32
FRETTASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um
frétt, hringdu þá f síma 550 5555. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað
í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið f hverri viku greiðast 7.000.
Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum
viö fréttaskotum allan sólarhringinn.
sefur 550 55 55
SIMIIXIIM
SEM
ALDREI
rjuíj kuf/i uð hu/idi 5Í/JU//J £Ji:6/5JÖ5uðu//j
/ju//j hsifi v-íriö //ji£jpyr//jr ÍJiyr/zji^JeyEj srr
hunduri/j/j /jú ^úrþjúður ú varJíjíiJyfJdhj.
FRETT BLS. 8
Vinningsbíllinn
Þessi glæsilegi Opel Corsa frá Bíl-
heimum, aö verömæti 1.390.000
krónur, veröur dreginn úr áskrifenda-
potti DV fimmtudaginn 3. apríl. Sjá
má bílinn á stalli viö DV-húsiö.
Áskrifendaleikur DV og Bílheima:
Heppinn áskrifandi
færnýjan
Ope! Corsa
Áskrifendur DV hafa aldeilis
tækifæri til að detta í lukkupottinn
næstu viku en spiunkunýr Opel
Corsa frá Bílheimum, að verðmæti
1.390.000 krónur, verður dreginn úr
áskriftarpotti DV á fimmtudag.
Heppinn áskrifandi mun hreppa
Opel Corsa eins og þann sem veriö
hefur til sýnis á stalli við DV-húsið
undanfarnar vikur.
Nýr Opel Corsa er af þriðju kyn-
slóð eins allra vinsælasta smábíls
heims. Fram til þessa hafa rúmlega
9 milljónir Opel Corsa selst í yfir
80 löndum. Nýr Opel Corsa hefur
stækkað talsvert frá því sem var
og fengið nýtt útlit. Bíllinn hefur
gott innanrými, sérstaklega er gott
pláss fyrir olnboga og axlir, en auk
þess hefur hann líka lengst nokk-
uð. Er hjólahafið í nýjum Opel
Corsa það mesta i bíl i þessum
stærðarfiokki. Það má því segja að
vel fari um mann í nýjum Opel
Corsa.
Bíllinn er með 1,2 1, 75 hestafla
vél. Hann er ríkulega búinn en í
bilnum er ABS-hemlakerfi, raf-
knúnar rúður og spegla, geislaspil-
ari með fjarstýringu í stýrinu, upp-
hitaðir speglar og fiarstýrðar sam-
læsingar með þjófavöm, svo eitt-
hvað sé nefnt.
Til að eiga möguleika á að vinna
þennan glæsilega bíl þarf viðkom-
andi að vera áskrifandi að DV.
Nafn heppins áskrifanda verður
dregið úr áskriftarpotti DV
fimmtudaginn 3. apríl.
Áskrift borgar sig. -hlh
Steingpímup
aftup í ÍBV
Steingrímur
Jóhannesson.
Steingrímur
Jóhannesson
skrifaði í gær
undir þriggja
ára samning við
ÍBV í Simadeild
karla í
knattspyrnu og
mun hann þvi
snúa aftur heim
til Eyja eftir
tveggja ára dvöl í
Árbænum. Fylkir og ÍBV hafa náð
samkomulagi um kaupverð sem
ekki er gefið upp. Steingrímur er
markahæsti leikmaður ÍBV frá
upphafi í efstu deild og hefur alls
gert 71 mark í efstu deild sem
gerir hann að 10. markahæsta
leikmanni sögunnar.
Steinrímur varð Islandsmeistari
með ÍBV 1997 og 1998 og
markahæsti leikmaður
úrvalsdeildarinnar 1998 og 1999 og
skoraði alls 37 mörk á síðustu
þremur árum sínum með liðinu
en fann sig ekki eins vel í Fylki
þar sem hann skoraði aðeins níu
mörk í 32 leikjum.
-ÓÓJ
Tveir fyrrum bókarar og skrifstofustjóri RSÍ vitna um óuppgefin laun:
Foraienn aMldarfélaga á svörtum greiBslum
Þrír fyrrum starfsmenn Rafiðnaðar-
sambandsins hafa vitnað fyrir rétti í
Héraðsdómi Reykjavíkur að launa-
greiðslur sem ekki voru taldar fram tU
skatts hafi viðgengist hjá RSÍ. Réttar-
höld í máli Endurmenntunar rafeinda-
virkja gegn Jóni Áma Rúnarssyni,
fyrrverandi skólastjóra Rafiðnaðar-
skólans, héldu áfram í gær, þar sem
m.a. var spurt um þessar launagreiðsl-
ur.
I fyrradag kom fyrrverandi bókari
RSÍ fyrir rétt og staðfesti að tíðkast
hefði að gefa ekki upp allar greiðslur
tU skatts. I gær kom annar íyrrverandi
bókari ásamt fyrrverandi skrifstofu-
stjóra fyrir réttinn og vitnuðu báðir að-
Uar um launagreiðslur sem ekki hefðu
verið gefnar upp.
Guðmundur Gunnarsson, formaður
Rafiönaöarsambandsins, ritaði um
málið á vefsíðu RSÍ í gær en hann hef-
ur ekki vUjað ræða við blaðamann um
þessar þungu ásakanir á forystu
sambandsins. Á vefsíðunni segir: „Það
hefur ætíð tíökast að endurgreiða
kostnað sem starfsmenn og félagsmenn
verða fyrir vegna starfs fyrir Rafiðnað-
arsambandið og aðUdarfélög.“
I gær var fyrrverandi bókari sér-
staklega spurður hvort ekki væri um
endurgreiddan kostnað að ræða og
svaraði bókarinn því neitandi og að
þetta hefðu verið launagreiðslur.
Fyrrverandi skrUstofustjóri starfaði
hjá RSl frá 1984 og varð þar skrifstofu-
stjóri 7 eða 8 árum seinna, lét af störf-
um hjá RSÍ í júní 2002. Hann staðfesti
við DV í morgun að umfjöUun DV um
greiðslur undir borðið hjá RSÍ væri
„ótrúlega nákvæm og rétt“.
„Þetta var greinUega svipað og þar
kemur fram. Það nam aUa vega að
minnsta kosti einum mánaðarlaunum
á ári.“
- Var ekki bara um að ræða endur-
greiddan kostnað ems og Guðmundur
heldur fram?
„Nei, guð minn ahnáttugur. Um
slíkt var þó að ræða líka, eins og t.d. á
fundum og fyrir vinnutap á virkum
dögum, bUapeninga, dagpeninga og
slíkt. Það var reyndar ekki gefið upp.
Hitt er, að það voru formenn aðUdarfé-
laga á reglubundnum greiðslum árum
saman, með einhverjar 40 tU 50 þúsund
krónur á mánuði svart. Og fastir
starfsmenn með þetta sem nemur aUa
vega rúmum mánaðarlaunum. Svo
„slumpa“ ef mikið álag var, þá var það
bara greitt svart. Ég get staðfest grein
DV i gær, hún er að öUu leyti kórrétt,"
sagði skrifstofustjórinn fyrrverandi.
-HKr.
Ertu ó leið til útlanda?
Afnemum 24,5% vsk.
viö kaup á gleraugum
gegn frnmvísun á farseðli
GieraiJ
588-9988 CSlTl
Kringlunni
>jcn
Sjálfvírk slökkvítæki
fYrir sjónvörp
Sími 517-2121
H. Blöndal ehf.
Audbrekku 2 * Kópavogi
Innflutningur og sala - www.hbiondal.com