Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2003, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2003, Síða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2003 DV Ræktun lýðs og lands LANDSMÓT LEI^TOGA SKOLINN A skíði norður Á skíöasvæöunum þrem á Eyjafjaröarsvæöinu, Akureyri, Dalvík og Ólafsfiröi, hafa menn á undanförnum árum tekiö höndum saman og boðiö upp á sameigin- legan skíöapassa á skíöasvæöin. Aöstæöur til skíöaiökunar hafa ekki veriö upp á þaö besta í vetur en Hlíðarfjall er þekkt fyrir aö bregöast ekki þegar á reynir og nú í vikunni hefur veriö haldiö landsmót á skíöum viö ágætar aöstæöur. Útlit er fyrir ágætt skíöafæri í Hiíöarfjatii um páskana en jafnan hefur veriö fjöl- menni á Akureyri um hverja páska. Á Akureyri er fjölbreytt aðstaða til íþróttaiðkunar og útivistar og má meöal annars nefna frábæra sundlaug, fjölbreyttar gönguleiöir, einn besta golfvöli landsins, margvíslega möguleika til veiði og margt, margt fleira. Norflur um páskana Eyjafjörður ber um margt sér- stakt svipmót. Hann er um- kringdur háum og svipmiklum fjöllum sem flest ná yfir 1.000 metra hæð og þar er því afar skjólsælt. Eitt af sérkennum norðurslóða eru hinar björtu sumarnætur. ÓumdeÚt er að veðursæld er óvíða meiri á ís- landi enda ber gróskumikill gróður og öflugt mannlíf því vitni. Sérstaðan felst ekki síst í því að byggöin er nokkuð þétt á íslenskan mælikvarða þannig að öll þjónusta er við höndina en ör- stutt er í kyrrð og ró óbyggðanna þar sem ekkert rýfur kyrrðina nema söngur fuglanna og niður lækjanna. í þessu má segja að helsti kostur Eyjafjaröar fyrir útivistarfólk liggi. Fyrsta flokks þjónusta og óþrjótandi möguleik- ar til afþreyingar en handan við homið eru afdalir og eyðibyggð- ir þar sem íslensk náttúra skart- ar sínu fegursta. Hvar sem við erum í Eyjafirði erum við í ná- lægð við íslenska menningu og sögu sem nær margar aldir aftir í tímann, allt til þess að fyrstu landnemamir settust að á ís- landi fyrir rúmum eflefu öldum. Skíðasvæði Akureyringa er í Hlíðarfjalli beint fyrir ofan bæ- inn og er að mörgu leyti einstakt í sinni röð. Það er lægst í um 500 m hæð yfir sjávarmáli og þar er því jafnan nægur snjór yfir vetr- armánuðina. Þá er hægt að finna góðar brekkur bæði á Dalvík og Ólafsfirði en það tekur ekki nema 30-40 mínútur að komast þangað. Á Grenivík gefst fólki kostur á að komast upp á fjöll með belta- bíl. Af toppi fjaflsins getur fólk svo rennt sér eða gengið niður, allt eftir eigin hentugleika. Þá er Eyjafjarðarsvæðiö mjög spenn- andi fyrir brettafólk. Þótt það hljómi e.t.v. undar- lega þá er það einkum of lítill snjór sem er að stríða skíðaunn- endum á íslandi. Eyjafjörður er hins vegar besti staðurinn á ís- landi til að stunda skíði og því kemur ekki á óvart að yfirvöld hafa útnefnt Akureyri Vetrarí- þróttamiðstöð íslands. Þar eru árlega haldin alþjóðleg skíðamót. Aðstaðan tfl skautaiðkunar er ein sú besta á landinu. Hægt er að komast á skauta innanhúss jafnt sem utan. Hokkíaðstaðan á landinu gerist ekki betri en á Akureyri. Olafsfjöröur - Mekka vélsleöamanna Um páskana verður haldiö alþjóölegt vélsleöamót í Ólafsfiröi sem kapp- arnir Birgir Guönason og Grétar Björnsson í Ólafsfirði þekkja vel til. Myndin er tekin á toppi Múlakollu meö Eyjafjörö í baksýn. Skíöamenn- ing er mikil á staönum og hefur bærinn aliö af sér marga af bestu skíöamönnum landsins, bæöi í alpa- greinum og ekki síst í norrænum greinum. Fjölmargar gönguleiöir liggja um fjölbreytta dali og fjöll í ná- grenni Ólafsfjaröar sem eru vinsæl- ar af útivistarfólki og göngumönn- um, hvort sem er aö vetri eöa sumri. Líf og fjör á Akureyri um páskana Fjölbreytt skemmtun og afþreying veröur í boöi á Akureyri og á Eyjafjaröar- svæöinu um páskana. Fjölmargar hljómsveitir leika fyrir dansi á skemmti- stööum á Akureyri og Stuömenn veröa í banastuöi á Ólafsfiröi eftir alþjóö- lega vélsleöamótiö. Á Akureyri bjóöa veitingastaöir upp á Ijúffengar kræsing- ar og menningarlífiö er í blóma. Þaö er jafnan mikiö fjör í Sjallanum á Akur- eyri um páskana. Sundlaugin á Dalvík Á Dalvík er ein fallegasta sundlaug landsins þar sem skíöamönnum og útivistar- fóiki finnst gott aö baöa sig og slaka á eftirgóöan dag í heillandi umhverfi Dal- víkurbyggöar. Nýlega hefur veriö tekin í notkun fullkomin líkamsræktarstöö viö sundiaug Dalvíkur og aö sögn Bjarna Gunnarssonar, íþrótta- og æskulýösfulltrúa, eru Dalvíkingar duglegir aö sækja sundlaugina og taka vel á því i ræktinni. Íþróttalífá Dalvík er fjölbreytt og innan Ungmennafélags Svarfdæla er meöal ann- ars blómlegt starfi skiöaíþróttinni, knattspyrnu, golfi, hestaíþróttum og þar hafa lengiö veriö í gangi skokkhópar og gönguhópar. * A skíðl norður Einn skíðapassi Akureyri, Dalvík og Olafsfjörð www.eyjaf jordur. is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.