Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2003, Page 25
25
MIÐVIKUDAGUR 16. APRÍL 2003
DV
Tilvera
Spurning dagsins Hvað ætlarðu að gera yfir páskana? (Spurt í sólinni í göngugötunni á Akureyri í gær)
Ómar Öm Magnússon Sunna Svavarsdóttir tombólustúlka: Jóhanna María Gísladóttir Jökull Bjarnason frá Reykjavík: Árni Páll Jóhannsson, Hallur Bjarnason,
kennari: Ég er ad fara aö heimsækja frænku tombólustúlka: Ætla aö vera hérna verslunarstjórí Tals: 3 ára:
Algjör afslöppun, bara frí. mína í Ameríku. Heimsækja frænku mína I Reykjavík. á Akureyri. Bara sem minnst. Kaupa risapáskaegg.
Stjörnuspá
Vatnsberinn O0. ian -18. febr.):
. Seinkanir vaida því
^ að þú ert á eftir áætl-
un í dag og það kemur
sér illa. Tillitssemi
bóígar sig.
Happatölur þínar eru 8, 13 og 24.
Fiskarnír (19. febr.-20. mars):
Þú verðrn- að sætta þig
Ivið takmörk annarra
og mátt ekki gera of
miklar kröfur. Hafðu
þetta hugfast í dag.
Happatölur þínar eru 19, 26 og 48.
Hrúturinn (21, mars-19. apríll:
, Eitthvað nýtt vekur
(áhuga þinn snemma
dags og hefur truflandi
áhrif á vinnu þína það
sem eftir er dagsins.
Happatölur þínar eru 8, 9 og 33.
Nautið (20. apríl-20. maíl:
Viðskipti ganga vel í
. dag og þú átt auðvelt
með að semja vel.
Fjölskyldan er þér
ofarlega í huga, sérstaklega
samband þitt við ákveðna persónu.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
Þú verður að gæta
’þess að særa engan
með áætlunum þínum.
Þó að þú hafir mikið
að gerá verður þú að taka tillit
til fólksins f kringum þig.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiii:
Dagurinn verður
l rólegur og þú færð
f næði til að hugsa um
____ næstu daga. Hugaðu
áð peningamálum.
Happatölur þínar eru 2, 34 og 35.
Gildir fyrir fímmtudaginn 17. april
Tviburarmr (2
-Pí
Uónlð (23. iúií- 22. áeúst):
. Þér er fengin einhver
ábyrgð á hendur í dag.
Þú skalt vera
r ^ skipuiagður svo að
þú dragist ekki aftur úr.
Happatölur þínar eru 7, 16 og 41.
Mevian (23. áeúst-22. sept.v
Þó þú heyrir orðróm
um einhvern sem
y^þú þekkir ættirðu
^ r að taka honum
með fyrirvara.
Happatölur þínar eru 5, 19 og 23.
Vogln (23. sept-23. okt.l:
J Vertu þolinmóður
Oy við yngri kynslóðina
\f og leyfðu öðrum að
r f njóta sín. Kvöldið
verður liflegt og eitthvað kemur
þér á óvart.
Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.):
Þú þarft að vera mjög
skipulagður í dag til
>aö missa ekki tökin
á verkefnum þínum.
Það borgar sig ekki að taka
áhættu þessa dagana.
Bogmaðurinn (22, nóv.-2l. des.):
.Þú finnur fyrir áhuga
'hjá fólki í dag og
ættir að nýta þér
hann óspart. Vertu
óhræddur við að sýna tilfinningar
þínar í verki.
Steingeitin 122. des.-19. ian.l:
Ekki einbeita þér of
mikið að smáatriðum,
þú gætir misst sjónar
á aðalatriðunum.
Vinir þínir þurfa meiri athygii.
Happatölur þinar eru 1, 23 og 45.
Lárétt: 1 sáldra,
4 hlunnindi,
7 vansæmd, 8 kná,
10 gerlegt, 12 grátur,
13 háttvísi, 14 kæpa,
15 skagi, 16 tryllta,
18 Ijós, 21 ákafur,
22 fíngerð, 23 truflun.
Lóðrétt: 1 sjór,
2 blóm, 3 eignast,
4 óbeit, 5 málmur,
6 glöð, 9 duglegur,
11 brúkar, 16 skelfing,
17 merk, 19 væta,
20 hagnað.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjamason
ar sem allir hafa gott af að læra!
Menn eins og hann auöga skáklistina
umtalsvert og síðasti leikur hans i
þessari skák hefði orðið 28. -Hf8 og
lítið er eftir af liðsafla hvíts. Það er
ekki nóg að kunna mannganginn.
Hvítt: Sergei Zhigalko (2293).
Svart: Viktor Kupreichik (2490).
Pirc-vöm.
Meistaramót Hvíta-Rússlands
í Minsk (4), 03.03.2003.
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. h3
Bg7 5. RÍ3 0-0 6. Be3 c6 7. a4 b6 8.
Dd2 Bb7 9. Bd3 Ra6 10. Bh6 Rb4 11.
Bxg7 Kxg7 12. 0-0 He8 13. Bc4 e5 14.
dxe5 dxe5 15. De2 Rh5 16. g3 De7
17. Rdl a5 18. Re3 Rf6 19. c3 Ra6 20.
Rg4 Rc5 21. Rgxe5 Dc7 22. Rxf7
(Stöðumyndin) 22. -Hxe4 23. Dd2
Hxc4 24. R3e5 He4 25. Dh6+ Kg8 26.
Dg5 Hxe5 27. Dxf6 Hh5 28. Rg5 0-1
Enn af Viktor Kupreichik vini
mínum. Venjulega er hann óvæginn
við minni spámennina f skákinni og
eiginlega skömm að hann þurfi að
tefla við þá, nema þá helst fyrir að
kenna þeim refilsstigu skáklistarinn-
i
'We oz ‘ejá 61 ‘iæm Ll ‘u3o 91
‘jbjou n ‘Iinjo 6 ‘ipij 9 ‘onisnSnmi \ ‘iSBUioijSB g ‘soi z ‘iæs t :»aigori
•ijSBi ez ‘Wau ZZ ‘imsæ \z ‘EiÁj 81 ‘Buqo gt ‘sau st
‘Btin tt ‘pnij £t ‘§io zi ‘tuun ot ‘Msoi 8 ‘imgso l ‘ngti f ‘bhs t :tt?i?l
Fúia Bjúkkanum
hans Seans stollð
Kvikmyndaleikarinn Sean Penn
lenti heldur betur í leiðindavesensi
um daginn þegar hann brá sér inn
á veitingastaö að borða. Ekki fer
neinum sögum af matnum en þegar
leikarinn og villingurinn kom út,
pakksaddur að ætla má, var fíni
bíllinn hans horfinn, forláta Buick
árgerð 1987.
Penn hafði lagt bílnum fyrir ut-
an banka í nágrenni viö veitinga-
staðinn. Enginn varð var við neitt
grunsamiegt, að því best er vitað.
„Þetta var fallegur sólskinsdagur
og það var fullt af fólki á götun-
um,“ segir talsmaður lögreglunnar
í Berkeley þar sem Penn býr.
Penn og löggan gera sér vonir
um að eftirlitsmyndavélar við
bankann hafi fest þjófinn á filmu.
Myndasögur
' sc
Eittbros
getur dimmu
Ég hef ég stundum verið
með ólundarlegar umkvartanir
við fjölskylduna yfir sofanda-
hætti og álkulegri framkomu
unglinganna sem afgreiða á
kössum stórmarkaðanna.
„Það er bara með herkjum
að þetta ágæta fólk býður góð-
an daginn,” - segi ég stundum.
Eða „ég hélt bara þessi dreng-
ur ætlaði aldrei að hafa það af
að afgreiða mig”.
í fyrradag kom ég við í
Krónunni vestur á Hringbraut
til að kaupa brauð, álegg og
ávexti fyrir blessuð börnin sem
sátu heima í próflestri. Þegar
kom að því að tína upp úr
körfunni sá ég út undan mér að
óvenju rapparalegur unglingur
myndi afgreiða mig. Ósjálfrátt
hugsaði ég með mér að sumu af-
greiðslufólki veitti ekki af að fara í
smá tilsögn f því hvernig það eigi
að bera sig, brosa, bjóða góðan dag-
inn og vera svolítið lifandi.
Drengurinn muldraði „góðan
daginn” og tók svo til við að
reikna saman verðið. Þegar hann
hafði tekið saman upphæðina sem
mér bar að borga, ég hafði rétt
honum kortið mitt, hann rennt þvi
í gegn og ég kvittað, komu vomur
á drenginn. Einhverja millímetra
vantaði neðan á strimilinn sem
sýndi verðið á því sem ég hafði
verið að kaupa. Drengurinn fór að
afsaka þetta við mig, en mér datt í
hug, aldrei þessu vant að vera
svolítið huggulegur við
afgreiðsludrenginn: „Þetta gerir
ekkert til, vinur. Þetta er alltaf jafn
ódýrt hjá ykkur,” - sagði ég og
brosti. Drengurinn varð þá eitt
sólskinsbros, rétti mér miðann og
sagði: „Ég þakka þér kærlega
fyrir.” Við vorum báðir komnir í
sólskinsskap og ég hafði losnað við
svolitla fordóma.
Kjartan Gunnar
Kjartansson
blaöamaöur