Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Blaðsíða 24
24 TILVERA FÖSTUDAGUR 13.JÚNÍ2003
íslendingar
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Netfang: aettir@dv.is
Sími: 550 5826
Fertug:____________________________
Ingibjörg Guðmundsdóttir
framkvæmdastjóri
Stórafmæli
90 ára_____________________________
Nanna G. Dungal,
Hjallaseli 55, Reykjavík.
75 ára_____________________________
Gunnar Sigurgeirsson,
Túngötu 10, Grindavík.
Pétur Jóhannesson,
Skólavegi 44, Fáskrúösfirði.
Steinunn Loftsdóttir,
Hamraborg 32, Kópavogi.
70 ára_____________________________
Guðrún Oddsdóttir,
Espigerði 4, Reykjavík.
Jón Snædal Jónsson,
Strandgötu 5, Eskifirði. Hann er að
heiman í dag.
Páll Þorvaldsson,
Njálsgötu 27b, Reykjavík.
60 ára_____________________________
BJarney Einarsdóttlr,
Bugðutanga 23, Mosfellsbæ.
Gísli Ófeigsson,
Ásabraut 4, Grindavík.
Gyða Jónsdóttir Wells,
Sóleyjargötu 1, Akranesi.
Jón Baldvin Hólmar Jóhannesson,
Vallargötu 4, Súöavík.
Jón Ingi Baldursson,
Brautarási 1, Reykjavík.
Júníus Guðnason,
Austurgötu 7, Sandgeröi.
Sigurður Hermannsson,
Gerðakoti, Selfossi.
50 ára_____________________________
Árni KJartansson,
Lyngbrekku 13, Kópavogi.
Árni Pétursson,
Bugöulæk 7, Reykjavík.
Ásgerður Ingvadóttlr,
Kjarrholti 4, ísafiröi.
Elín Halldóra Hafdal,
Garðaflöt 1, Garðabæ.
Gunnar Þórðarson,
Dvergaborgum 8, Reykjavík.
Halldóra Guðrún Jónsdóttir,
Heiðarhvammi 2b, Keflavík.
Kristrún Jónsdóttir,
Skipholti 6, Ólafsvík.
Súsanna A. Hilmarsdóttlr,
Miðbrekku 1, Ólafsvík.
40 ára_____________________________
Anna Gunnlaug Jónsdóttir,
Gilsbakka 1, Reykholti.
Arnfinnur Bragason,
Bleiksárhlíð 14, Eskifirði.
Ágústa G. Sigurbjörnsdóttir,
Laufengi 15, Reykjavík.
Elín Hoe Hinriksdóttir,
Melási 12, Garðabæ.
Elín Ruth Reed,
Engihlíð 14, Reykjavík.
Elísabet Wendel Birgisdóttir,
Sandhólum, Akureyri.
Haildór Guðmundsson,
Miðey, Hvolsvelli.
Hildur Björg Hrólfsdóttir,
Eskihlíð 12a, Reykjavík.
Hjördís Björg Andrésdóttir,
Brúarási 8, Reykjavík.
Hjörtur Eiríksson,
Fjallalind 111, Kópavogi.
íris Mjöll Ólafsdóttir,
Hvammabraut 14, Hafnarfirði.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir,
Laufengi 154, Reykjavík.
Margrét Vera Knútsdóttir,
Múlavegi 7, Seyðisfirði.
Sigurður Ástvaldsson,
Grettisgötu 57b, Reykjavík.
Skúli Guðmundsson,
Birtingaholti 6, Flúðum.
Stefán Þorstelnsson,
Mosarima 34, Reykjavík.
Steinunn B. Valdimarsdóttir,
Álfhólsvegi 38, Kópavogi.
Sveinn Jónatansson,
Þingási 18, Reykjavík.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfar-
andi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Höfn 2, Leirár- og Melahreppi, þingl.
eig. Ásta Margrét Ey Arnardóttir,
gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og
Tal hf., miðvikudaginn 18. júní 2003
kl. 11.00,______________
SÝSLUMAÐURINN í BORGARNESI
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
framkvæmdastjóri Fasteigna Vest-
urbyggðar ehf., Mýrum 4, Patreks-
firði, er fertug í dag.
Starfsferill
Ingibjörg fæddist á Akranesi 13.6.
1963 og ólst þar upp. Eftir gagn-
fræðapróf í heimabyggð stundaði
hún nám í Fjölbrautaskóla Vestur-
lands á Akranesi og síðar við Fjöl-
brautaskóla Suðurnesja. Hún starf-
aði í Samvinnubankanum á Akra-
nesi, í Reykjavík og í Keflavík, auk
þess hefur hún unnið hjá Dúdda,
T.D.K. og Flugleiðum.
Ingibjörg bjó í Falun í Svíþjóð í
fjögur ár og þá stundaði hún nám
við Medborgaraskolan. Hún flutti
til Patreksfjarðar árið 1993 og hefur
búið þar síðan. Þar hefur hún unn-
ið bankastörf og hjá sýslumanns-
embættinu. Nú er hún fram-
kvæmdastjóri Fasteigna Vestur-
byggðar efh. Hún var varabæjar-
fulltrúi sjálfstæðismanna frá
1994-1998 og hefur átt sæti í
íþrótta- og æskulýðsnefnd, félags-
málanefnd og barnaverndarnefnd
Vesturbyggðar.
Fjölskylda
Ingibjörg gifti sig 30.8. 1986. Eig-
inmaður hennar er Jón B.G. Jóns-
son, yfirlæknir Heilbrigðisstofnun-
ar Patreksfjarðar, f. 8.2. 1960. For-
eldrar hans: Unnur G. Lárusdóttir,
húsmóðir, Sandgerði, f. 26.3. 1930,
og Jón Björgvin Sveinsson, sjómað-
ur, f. 10.2. 1923, d. 4.1. 1960,
(drukknaði með mb. Rafnkeli frá
Garði).
Börn þeirra Ingibjargar og Jóns
eru Ástríður Þórey Jónsdóttir, nemi
Menntaskólanum að Laugarvatni,
f. 19.12. 1985; Unnur Tara Jóns-
dóttir, nemi Patreksskóla, f. 18.5.
1989; Heiðrún Hödd Jónsdóttir,
nemi í Patreksskóla, f. 3.4. 1991;
Fyrir átti Ingibjörg soninn Óla Inga
Ólason, lögfræðinema við Háskól-
ann í Reykjavík, f. 6.3. 1981. Faðir
hans er Óli Páll Engilbertsson, bók-
bindari á Akranesi, f. 8.10. 1961.
Unnusta Óla Inga er Kristín Rós
Kjartansdóttir, f. 29.11. 1980, frá
Hjallanesi f Landsveit. Hún er að
útskrifast sem líffræðingur frá Há-
skóla íslands.
Systkini Ingibjargar: Emil Þór
Guðmundsson, byggingatækni-
fræðingur í Kópavogi, f. 28.4. 1956,
kvæntur Guðbjörgu Kristjánsdótt-
ur, flugfreyju og eiga þau fimm
börn; Sigríður Guðmundsdóttir,
innkaupastjóri hjá Sjúkrahúsi
Akraness, f. 19.4. 1958, sambýlis-
maður hennar er Gunnar Sigurðs-
son, framkvæmdastjóri Olís á Akra-
nesi, og á Sigríður þrjú börn; Þórey
G. Guðmundsdóttir, viðskiptafræð-
ingur hjá íslandsbanka - FBA, f. 3.1.
1969, gift Leifi Eiríkssyni stjórn-
málafræðingi og eiga þau þrjú
börn.
Foreldrar Ingibjargar eru Guð-
mundur Magnússon, bygginga-
meistari, f. 3.3. 1927, og Astríður
Þórey Þórðardóttir, húsmóðir, f.
8.3. 1929. Þau eru búsett á Akra-
nesi.
Ætt
Ástríður er dóttir Þórðar Þ. Þórð-
arsonar, framkvæmdastjóra á Akra-
nesi, og k.h. Sigríðar Guðmunds-
dóttur húsmóður, Akranesi.
Guðmundur er sonur Magnúsar
Ásbjörnssonar, bifvélavirkja,
Reykjavík, og Ingibjargar Guð-
mundsdóttur Larsen, húsmóður í
Kaupmannahöfii.
m
mmHR
AUGLÝSTU GÆLUDÝR, HESTA, GOLFKYLFUR,
MÁNUDAGUR / BYSSUR, MYNDAVÉLAR, SKÍÐI, TJÖLD, EÐA
HVAÐEINA SEM TENGIST TÓMSTUNDUM OG
ÚTIVIST FYRIR...
950 kr.
5505ooo smáauglýsingar
SÍMI550 5000 • RflFPÓSTOR: smaauglysíngar@du.is • www.smaauglysingar.is