Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2003, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.2003, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚLÍ2003 DVSPORT 3 1 „Læknirinn bjargaði ferlinum" NBA-leikmenn skipta um félag KNATTSPYRNA: Ruud van Ni- stelrooy tileinkaði lækni sínum, Richard Steadman, markið sem hann skoraði gegn Club Amer- ica á sunnudag í æfingamótinu í Bandaríkjunum sem Manchester tekur þátt í. Hinn bandaríski Steadman var meðal áhorfenda á leiknum og sagði Nostelrooy að það hefði verið sérstakt að spila fyrir framan hann. „Ég get aldrei þakkað honum nægilega," sagði Hol- lendingurinn, en Steadman var sá sem framkvæmdi aðgerðina á hné Nistelrooys árið 2000 eftir að kappinn hafði slitið kross- bönd. „Það er honum að þakka að ég er að spila fyrir Manchest- er og hann vann ótrúlegt starf fyrir mig. Hann bjargaði mínum ferli," bætti Nistelrooy við. KÖRFUKNATTLEIKUR: Tveir leikmenn í NBA-deildinni skiptu um félag í gær. Elden Campbell gekk til liðs við Detroit Pistons og gerði tveggja ára samning, en Campbell var samningslaus eftir að hafa leikið með Seattle Supersonics og New Orleans Hornets á síðasta ári og skorað þá 6,1 stig að meðaltali í leik. Þá samdi leikstjórnandinn Darrel Armstrong við New Or- leans en rétt eins og Campbell var hann samningslaus. Arm- strong gerði tveggja ára samn- ing við liðið, en hann hefur leik- ið með Orlando Magic síðustu leiktíðir. Á sínum níu ára ferli í NBA hefur Armstrong skorað 11,7 stig og gefið 5,1 stoðsend- ingu að meðaltali í leik. I fangelsi KNATTSPYRNA: Dómstóll í Þýskalandi dæmdi í gær Þjóð- verjann Daniel Kohl í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir þátt sinn í líkamsárás á franska lögreglu- manninn Daniel Nivel, en hún átti sér stað eftir leik Þjóðverja og Júgóslava á HM í Frakka- landi árið 1998. Nivel var í dái í margar vikur og hlaut varanleg- an heilaskaða í árásinni. Bryant út KÖRFUBOLTI: VinceCarter hefur samþykkt að taka stöðu Kobe Bryant sem hefur dregið sig úr landsliðshópi Bandaríkj- anna fyrir úrtökumót fyrir Ólympíuleikana í Aþenu sem fer fram í lok ágúst. Hann meiddist nýlega á öxl og gekkst undir skurðaðgerð á hné. Hann mun þó vera með í Aþenu komist liðið í gegnum undankeppnina. „Borgvardt er í ððrum klassa" „Þetta var mjög ljúfur sigur hér í dag," sagði Sverrir Garðarsson, vamarmaður FH, í samtali við DV Sport eftir leikinn í gærkvöld. „Við byrjuðum ekkert hrikalega vel og fengum á okkur mark úr víti sem var að mínu mati aldrei vítaspyrna. En við erum seigir og hættum aldrei," sagði Sverrir en það var einmitt hann sem fékk á sig vítaspyrnuna sem Valur skor- aði úr. „Hann fór klárlega í höndina á mér en ég skil ekki hvernig ég átti að gera eitthvað við því,“ sagði Sverrir og átti við að um algjört óviljaverk hefði verið að ræða. „Nú er stefnan hjá okkur að halda okkur í efri hlutanum. Við emm komnir með 18 stig og stefnum á að halda áfram á sömu braut." Borgvardt frábær Eins og svo oft áður spiluðu leikmenn FH mun betur í síðari hálfleik og að þessu sinni komu öll mörk liðsins á síðari 45 mínút- unum. „Kallinn (Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH) var alveg brjálaður í hálfleik og var ekki ánægður með okkur. En hann átti alveg rétt á því. Maður þarf að fá spark í rass- inn ef maður ætlar að halda áfram á fullu og við sýndum mik- inn karakter enn og aftur. - Það getur heldur ekki verið slæmt að hafa mann eins og Borgvardt frammi? „Hann er bara frábær. Það sjá það allir að hann er í allt öðrum klassa en aðrir leikmenn á vellin- um. Þetta er alveg ótrúlegur leik- maður og f dag kláraði hann þetta fyrir okkur. Hann er mikill happafengur fyrir FH,“ sagði Sverrir um Danann snjalla. vignir@dvJs GOÐAR RÆÐUR OLAFS FH-ingar fá greinilega góðar hálf- leiksræður frá Ólafi Jóhannessyni þjálfara því að þeir eru mjög sterkir á fyrsta hálftima seinni hálfleiks. Á sama tíma og FH-ingar eru með sjö mörk í plús á þessum kafla í leikn- um hefur ekkert hinna liðanna náð að skora meira en marki fleira en mótherjarnir. Þess má geta að markatala FH-liðsins á öðrum mín- útum leiksins er 9-15, mótherjum þeirra í vil. Besta markahlutfall liðanna á 46. til 75. mín FH +7(11-4) Valur +1 (8-7) Grindavík +1 (7-6) ÍA +1 (6-5) IBV 0(7-7) KR 0(4-4) Fylkir -1 (2-3) KA -2 (4-6) Fram -3 (2-5) Þróttur -4(6-10) ooj.sport@dv.is URSLITAMORK A VAL Valsmenn fengu í gær á sig sigur- markífimmtasinn ísumar, þarafí þriðja sinn í síðustu fjórum leikjum. Valsmenn hafa tapað alls sex leikj- um með einu marki, þar af þeim þremur síðustu. Flest sigurmörk fengin á sig: Valur 5 KA 4 Fylkir 3 Fram 3 FH 2 Þróttur 1 KR 1 ÍBV 1 IA MMM (BV 1 Sigurmörk skoruð á Val í sumar: 2. júnl, Sören Hermansen, Þrótti (1-0) 16. júní, Veigar P. Gunnarsson, KR (2-1) 6. júll, Ingvar Ólason, Fram (2-1) 24. júlí, Ingi Sigurðsson, (BV (2-1) 28. júlf, Allan Borgvardt, FH (3-2) ooj.sport@dv.is „Erum bara í bull- andi fallbaráttu" Ég er auðvitað mjög ánægður með að hafa sigur í þessum svaka- Iega leik. Ég veit ekkert um hvort við höfum átt sigurinn skilinn en er einhvern tíma spurt að því? Það sem skiptir máli er að skora fleiri mörk,“ sagði Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH í leikslok. „Ég var verri í hálfleik f þessum leik en oft áður. Það liggur ósköp ljóst fyrir hvað það er sem við þurfum að gera en mér fannst við ekki vera að gera hlutina eins og við ætluðum að gera þá í fyrri hálfleik. Við vorum hræddir og þorðum ekki að halda boltanum en það breyttist í síðari hálfleik. - Hvert er markmiðið hjá FH úr því sem komið er? „Við settum okkur ákveðið tak- mark fyrir mót sem kemur f ljós hvað er þegar sumarið er búið," sagði Ólafur og glotti. „Það vom ekki margir sem höfðu trú á okkur fyrir mót, það var hraunað yfir okkur í fjölmiðlum og sagt að við gætum ekki neitt. Við höfum okkar takmark og ég skal láta ykkur vita hvað það er þegar mótinu er lok- ið,“ sagði Ólafur að lokum, hæsta- ánægður með að hafa afsannað flestar spár fyrir sumarið, þar sem FH-ingum var spáð löku gengi. Gáfum ódýr mörk „Þetta em mikil vonbrigði. Seinni hálfleikurinn var náttúrlega jafn en ég hélt þegar við vorum komnir í 2-1 að við myndum klára leikinn, en svona er þetta bara stundum," sagði Þorlákur Árnason, þjálfari Vals, eftir leikinn. „Þessi úrslit gera okkur auðvitað mjög erfitt fyrir og við emm ein- faldlega í bullandi fallbaráttu. Þetta verður bara mjög erfitt það sem eftir er. Við höfum verið að skora lítið en náum að skora tvö í dag og það á að nægja til að fara með sigur af hólmi. En í staðinn fáum við þrjú ódýr mörk á okkur, Þetta er bara eitthvað sem við þurfum að vinna í,“ sagði Þorlákur við DV Sport. vignir@dv.is K A K L A H LANDSBANKADEILD Staðan: Fylkir 11 6 2 3 16-9 20 KR 11 6 2 3 15-13 20 Grindavík 11 6 1 4 17-17 19 Þróttur 11 6 0 5 19-16 18 FH 12 5 3 4 20-19 18 IBV 11 5 1 5 18-16 16 KA 11 4 2 5 18-17 14 lA 11 3 5 3 14-13 14 Valur 12 4 0 8 16-22 12 Fram 11 2 2 7 14-25 8 Markahæstu leikmenn: BjörgólfurTakefusa, Þrótti 9 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV 9 SteinarTenden, KA 7 Allan Borgvardt, FH 6 Jóhann Hreiðarsson, Val 6 Sören Hermansen, Þrótti 6 Hreinn Hringsson, KA 5 Veigar Páll Gunnarsson, KR 5 Guðjón Heiðar Sveinsson, (A 4 Jónas Grani Garðarsson, FH 4 Slnisa Kekic, Grlndavik 4 Haukur Ingi Guðnason, Fylki 4 Kristján Brooks, Fram 4 V Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR 3 Tommy Nielsen, FH 3 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val 3 Björn Viðar Asbjörnsson, Fylki 3 Óli Stefán Flóventsson, Grindav. 3 Hálfdán Gíslason, Val 3 Næstu leikin Fylkir-lBV (A-KR íkvöld kl. 19.15 annað kvöld kl. 19.15 KA-Þróttur Fim. 31. júlí kl. 19.15 1 K N A T T S P V R N A ! l. DEILD KVENNA A-rlölll: HKA/íkingur-Þróttur/Haukar 2 0-1 Staðan: Breiðabl. 2 8 8 0 0 50-8 24 j§ RKV 9 6 i 2 35-20 19 Fjölnir 8 6 0 2 23-14 18 HK/Vík. 10 4 1 5 21-13 13 IR 9 3 0 6 27-25 9 Þrót/Hau 2 9 2 0 7 10-40 6 HSH 9 1 0 8 11-57 3 Markahæstu leikmenn: Bryndls Jóhannesdóttir, ÍR 14 Ágústa Jóna Fjeiðdal, Reyni S. 12 Vilfríður F. Sæþórsdóttir, Breiðabl. 11 Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir, Fjölni 7 Lára Hafliðadóttlr, HK 7 Ásthildur Margrét Hjaltadóttir, (R 7 Eyrún Oddsdóttir, Breiðabliki 2 6 Kristrún Lilja Daðadóttir, Breiðabl. 6 Hrefna M. Guðmundsd., Reyni S. 6 BOLTINN HANDSAMAÐUR: Sverrir Garðarsson, varnarmaður FH, og Daði Lárusson, markvörður FH, hafa hér allt á hreinu og náði Sverrir I þessu tilviki að skýla boltanum I hendur Daða áður en Thomas Maale náði til knattarins. DV-mynd Hari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.