Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2003, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2003, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST2003 FRÉTTIR 1 Margmiðlunardiskur um Þingvelli: Lögrétta í þrívídd Með því að nýta ólíka birtingarmiðla má skýra beturýmis atriði er varða sögu og náttúru Þingvalla Nýlega kom út margmiðlunar- diskurinn Upplifðu Þingvelli, sem hefur að geyma ítarlegt efni um sögu og náttúru Þing- valla. Á diskinum er sama efni og sjá má í fræðslumiðstöðinni á Þingvöllum. Það er margmiðlunaríyrirtækið Gagarín sem gefur út diskinn, en það hannaði einnig sýninguna í fræðslumiðstöðinni sem hefur vak- ið talsverða athygli frá því hún var sett upp. Þar er nýjustu margmiðl- unartækni beitt til að skyggnast aft- ur í aldir og undir yfirborð Þing- vallavatns og ítarlega fjallað um helstu sérkenni staðarins, hvort sem það varðar lífríki, jarðfræði eða sögu hans. Myndefnið er úr sjónvarpi og kvikmyndum, ljósmyndir, teikn- ingar og tölvuunnið efni. Með því að nýta ólíka birtingarmiðia má skýra betur ýmis atriði er varða sögu og náttúru Þingvalla. M.a. eru á diskinum þrívíddarmyndir af þirigbúðum, Lögréttu, jarðsögu Þingvallasvæðisins og flekahreyf- ingum. Diskurinn skiptist í fjölda kafla og þegar einn kafli hefur verið val- inn sést mynd og þulur les texta. Auk þ'ess er hægt að fá texta á skjá- inn sem auðveldar heymarskertum að skoða efnið. Þá er hægt að skoða kort af Þingvallasvæðinu, sjá stað- setningu tjaldsvæða, gönguleiða og aðrar gagnlegar upplýsingar. Á einum og sama diskinum er að finna efni á fjórum tungumálum - íslensku, ensku, þýsku og dönsku. kja@dv.is UPPUFÐU ÞINGVELU: A margmiðlunar- diskinum frá Gagarín má finna mikið magn upplýsinga um þjóðgarðinn á Þing- völlum. Húsbréf Innlausn húsbréfa Frá og með 15. ágúst 2003 hefst innlausn á útdregnum húsbréfum í eftirtöldum flokkum: 1. flokki 1. flokki 2. flokki 2. flokki 3. flokki 2. flokki 2. flokki 3. flokki 1989 1990 1990 1991 1992 1993 1994 1994 51. útdráttur 48. útdráttur 47. útdráttur 45. útdráttur 40. útdráttur 36. útdráttur 33. útdráttur 32. útdráttur Innlausnarverðið er að finna í Morgunblaðinu miðvikudaginn 13. ágúst. Innlausn húsbréfa fer fram hjá íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. íbúðalánasjóður I Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími 569 6900 | Fax 569 6800 Fjarnám með áherslu á starfstengt nám! í nýlegri stefnumótun IR segir: lönskólinn í Reykjavík skal bjóða fjarkennslu í hæsta gæðaflokki með sérstakri áherslu á starfstengt nám. Markmið: 1. Gera einingabært nám á framhaldsskólastigi og símenntunarnámskeið fyrir fólk á vinnumarkaði aðgengilegt með fjarkennslu. Sérstök áhersla er lögð á starfstengt nám i iðnaði, framleiðslu, tækni og hönnun. 2. Hafa skýr gæðaviðmið sem ná til framsetningar á kennsluefni, kennslu og skipulags fyrir fjarkennsluna í heild. 3. Leggja áherslu á persónulega þjónustu við hvern nemanda. 4. Iðnskólinn i Reykjavík verði eftirsóttur og traustur samstarfsaðili fyrirtækja, samtaka og annarra fræðslustofnana við að byggja upp sérsniðnar fræðslulausnir með fjarkennslu. 5. Vera leiðandi í þróun og umræðu um fjarkennslu á Islandi. Við erum vaxandi! Fylgist með á www.ir.is þar sem innritun stendur yfir til 15. ágúst. Skoðið áfangalýsingar á heimasíðu fjamámsins. Upplýslnga og margmiðlunarsvið n Grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina EPP102 Efnis- og pappírsfræði MHS103 Félagslegt og sögulegt samhengi grafiskra miðla IOS 104 Iðngreinafræði og starfskynning PLN 102 Prent-, ljósvaka- og netmiðlar LLF 102 Ljós- og litafræði MOF 103 Myndbygging og formfræði ROG 102 Rekstrartækni og gæðastjómun MTN 103 Markviss tölvunotkun MTG 103 Myndgreining, týpógrafia og grafísk hönnun MOM 103 Myndvinnsla og margmiðlun TEX 102 Texti og textameðferð VMM 103 Vefsíðugerð, myndvinnsla og myndbandagerð TÖL 103 Inngangur að forritun HLT 101 Hljóðtækni FJÖ 103 Inngangur að gölmiðlun T ækni teiknun j GRT 106 Grunnteikning TLT 102 Tækniteiknun lagnateikning TTÖ 104 Tækniteiknun tölvuteikning TKT 102 Tækniteiknun kortateikning TRT 103 Tækniteiknun raflagnateikning TVT 103 Tækniteiknun vélateikning TTE 102 Tækniteiknun tæki/efiii THT 103 Tækniteiknun húsateikning TMT 103 Tækniteiknun mannvirkjagerð TIT 103 Tækniteiknun innréttingateikning Tölvusvið ■ TÖL 132 Tölvugrunnur FOR 303 Hlutbundin forritun 2 TÆK 203 Uppbygging tölvunnar, uppfærslur og samsetning FKH 224 Forritun í Java FOR 103 Inngangur að forritun TÖL 102 Ritvinnsla og töflureiknir 1 TÆK 102 Inngangur að vélbúnaði TÖL 222 Ritvinnsla 2 GSF102 Gagnasafnsfræði 1 TÖL 212 Framhaldsáfangi í EXCEL GSF 202 Gagnasafnsfræði 2 ROG 102 Rekstrartækni og gæðastjómun HTM 102 Heimasíðugerð NET 112 Netfræði - Uppbygging netkerfa FSH 122 Vefhönnun, lita- og formfræði NET 102 Netstýrikerfi FSH 112 Myndvinnsla í Photoshop NET 203 Linux/Unix FOR 203 Hlutbundin forritun 1 Rafiðnasvið L: Grunndeild rafiðna Rafvirkjun RAF 103 Rafmagnsfræði RAF 304 Rafmagnsfræði MÆR 102 Mælingar í rafrnagnsfræði RER 101 Reglugerðir EFR 101 Efiiisfræði RER 201 Reglugerðir framhald RAT 102 Rafeindatækni RLT 102 Raflagnateikning STÝ 104 Segulliðastýringar STÝ 202 Loftstýringar Rafein da virkj un RAT222 Rafeindatækni RAF 333 Rafinagnsfræði LÝS 102 Lýsingartækni REF 233 Rafeindafræði RÖK113 Rökrásir 1 RÖK213 Rökrásir 2 Byggingasvið P Grunnnám tréiðna 1 FRV 103 Framkvæmdir og vinnuvemd EFG 103 Efnisfræði gmnnnáms Meistaraskóii r MMM 101 Markaðsfræði MAS 101 Stefnumótun fyrirtækja MÞV 101 Mótun og þróun viðskiptahugmyndar MVÞ 101 Vöruþróun ISL 202 MFF 101 MAG 102 Málnotkun 1 Fjármál fyrirtækja og lánastofnana Gæðastjómun IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólavörðuholti • 101 Reykjavík • Sími 522 6500 www.ir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.