Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2003, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2003, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 13.ÁGÚST2003 TILVERA 35 Sýnd kl. 6,8 og 10. B.i. 10. ára__________Sýnd kl.6,8 og 10.10 B.i. 16.ára ÁSTRlKUR OG KLEOPATRA MEÐ (SL.TALI: Sýnd kl. 6. HULK: Sýnd kl.8 og 10.30. GULLMOLAR HOLLYWOOD ENDiNG: Sýnd kl. lO.B.i. 12ára. RESPIRO: Sýnd kl.8. B.i. 12 ára. NÓI ALBINÓI: Sýnd kl. 6. Sýnd m. enskum texta. English subtitles. SAMBMO KRINGLAN ALFABAKKI s ■ , flSTRIKUIU* KLEOPATRA Hloii (jalvö^ku Gtuilvurjdr, A-.inku (><j SU'imikur eru msettir aftui til leiks i frabíerri mynd fyrir alla fjölskyldunii. Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Sýnd kl.5,8 og 10. B.i.10ára. Sýnd kl. 8 og 10.10. B,i. 16 ára. BASIC: Sýnd kl. 6 og 8 B.i. 16.ára. | ÁSTRfKUR OG KLEOPATRA MEÐ ÍSL.TALI: Sýnd kl. 5.50. WRONG TURN: Sýndkl.Sog 10. B.i.16. WHAT A GIRL WANTS: Sýnd kl. 4. 1 WHAT A GIRL WANTS: Sýnd kl.5.50 og 8. HULK: Sýnd kl.3.30,6 og 8.30. B.i. 12 ára. MATRIX RELOADED: Sýnd kl.10. B.1.12 ára. KRINGLAN tS 588 0800 ÁLFABAKKI tS 587 8900 FJÖLMIÐLAVAKTIN Ágúst Bogason agust@dv.is Verðugar 70 mínútur Merkilegt hvað Skjár einn getur haldið áfram að sýna sömu þættina aftur og aftur. Margar af þeim þáttaröðum sem nú eru sýndar á þessari annars ágætu stöð er verið að sýna í annað, ef ekki þriðja skiptið, og það er miður fyrir sjónvarpsfíida. Hins vegar ber að taka ofan fyrir því framtaki að endursýna nokkra vel valda þætti þegar hefðbundinni dagskrá er lok- ið á kvöldin, undir heitinu Nátthrafnar. Þá er einmitt rétti tíminn til þess að sýna þætti sem hafa áður verið á dagskrá stöðvarinnar en það er hreint og beint óþolandi þegar gamlar þáttaraðir rata inn í hefðbundNa dagskrá og eru sýndar á besta tíma. Von- andi skánar þetta með haustinu. Kvöldþættir eru áhugavert fyrirbæri. Ég fylgist öðru hvoru með tveimur slíkum en það er annars vegar Jay Leno á Skjá einum og hins vegar 70 mínútur á Popptíví. Það er ekki auðvelt að halda uppi þætti sem er á dagskrá oft í viku og yfirleitt verða slíkir þættir fljótt lúnir. Strák- arnir í 70 mínútum eru aftur á móti langt frá því að vera lúnir og eiga hrós skilið fyrir að geta dag eftir dag skemmt áhorfendum með uppátækj- um sínum. Ég hlakka bara til að sjá þá Sveppa og Auðun á nýjum vettvangi en þeir munu víst, ásamt fleiri grínistum, vera með leikinn sjónvarpsþátt f bígerð sem verður svo sýndur í vetur. 5TJÖRNUGJÖF DV Nói albínói Terminator 3 ★ ★★ HULK ★ ★★ Charlie's Angels: Full Throttle ★ ★ Jet Lag ★ ★ Matrix Reloaded ★ ★ Legally Blonde 2 ★i Lizzie McGuire Movie ★ iL Með Bruce hjálp KVIKMYNOAQAGNRYNI Hilmar Karlsson hkarl@dv.is l Bruce Almighty leikur Jim Carrey sjónvarpsfréttamanninn Bruce Nolan sem er ekki ánægður með líf sitt. Finnst vera gengið fram hjá sér í vinnunni, telur unn- ustu sína ekki sjá sig í réttu ljósi og finnst í raun allir á móti sér. Hann lítur þó ekki í eigin barm heldur kennir öðrum um ófarir sínar og kvartar við Guð þegar við engan annan er að sakast. Um þverbak keyrir þegar hann fréttir í beinni útsendingu að gengið hafi verið fram hjá honum við val á nýjum fréttaþul við sjónvarpsstöðina. Lætur hann alla samstarfsmenn sína fá það óþvegið í útsending- unni og er rekinn. Hvernig komið er fyrir honum er að sjálfsögðu ekki honum að kenna, að hans mati, heldur kennir hann Guði um allt saman. Bruce er nefnilega alveg sama um alla aðra; notar mátt sinn eingöngu í eigin þágu og gerir lítið úr bænum annarra. Það kemur að því að Guð fær nóg af vælinu f Nolan og birtist honum í líki Morgans Freemans og spyr hvort hann vilji ekki leysa sig af í viku meðan hann fer í frí. Þegar Nolan uppgötvar að ekki er verið að spila með hann og hon- um verður ljóst að hann þarf að- eins að hugsa til að hlutirnir gerist eiga óvinir hans ekki von á góðu. Bruce er nefnilega alveg sama um alla aðra; notar mátt sinn ein- göngu í eigin þágu og gerir lítið úr bænum annarra. Með Jim Carrey nánast í mynd allan tímann hefði Bruce Almighty átt að vera fyndnari en hún er. Gallinn er ekki aðeins sá að Carrey nær sér aldrei almennilega á strik og hefur oft verið fyndnari. Sagan er slík endaleysa að það verður að treysta á gamanhæfileika Carreys. Þar sem honum mistekst að bæta húmorinn sem fyrir er í Iausskrif- uðu handriti þá er litið eftir. Bruce Almighty er því best þeg- ar Carrey fær verðugan módeik. ÉG HEF KRAFTINN: Jim Carrey í hlutverki Bruce Nolans sem hefur náð sambandi við Guð. Til að mynda eru atriðin með Morgan Freeman það besta við kvikmyndina. Þar er húmorinn á lægri nótum heldur en þegar Carrey er einn og eru viðræður þeirra um Iífið og tilveruna skemmtilegar. Einnig má nefna atriðið þegar Carrey, með mætti Smárabíó/Regnboginn/Laugarásbíó Bruce Almighty ★★ Guðs, spillir fyrir þeim sem fékk fréttaþularstarfið. Það atriði er virkilega fyndið ekki síst vegna leiks Stevens Carrells í hlutverki fréttaþularins. Bruce Almighty er sem sagt köflótt grínmynd. Of mikið er gert úr sambandi hans og sambýliskonu hans Grace (Jennifer Aniston) sem hægir um of á myndinni, sérstak- lega miðað við hraðann í atriðum sem tengjast fréttamannsstarfmu. Myndin á sem sagt sína hæðir og lægðir og varla hægt að tala um hana sem góða heild. Inn á milli má sjá hvernig hægt hefði verið að út- færa sumt betur, sérstaklega það sem viðkemur eigingirni Bmce þeg- ar kemur að guðlegum mætti. Leik- stjórinn, Tom Shadyac, sem tvisvar áður hefir leikstýrt Carrey, treystir um of á stjörnuna sína sem stendur svo ekki fyrir sfnu. Leikstjóri: Tom Shadyac. Handrit Steve Kor- en, Mark O'Keefe og Steve Oedekerk. Kvlkmyndataka: Dean Semler. Tónllst John Debney. Aðalleikaran Jim Carrey, Morgan Freeman og Jennifer Aniston. Lífíð .eftit vinnu Seyðisfjörður: HSvard Svendsrud, harmóníkuleikari frá Noregi, leik- ur á tónleikum í Bláu kirkjunni í kvöld, kl. 20.30. Hávard er meðal færustu harmóníkuleikara Noregs og hefur unnið ýmsar keppnir þar í landi. Aðgangseyrir í Bláu kirkjuna er 1000 kr. á mann en frítt fyrir börn, 16 ára og yngri. Tónleikarnir eru liður I Norskum dögum sem hefjast í dag á Seyð- isfirði. Sigurjónssafn: Sumarsýningin í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar nefnist Andlitsmyndir og afstrak- sjónir. Þar eru 13 andlitsmyndir eftir Sigurjón frá ólíkum tímabil- um í list hans og jafnmörg af- straktverk. Sýningin er opin milli klukkan 14og 17 og kaffistofan er opin á safntíma. Laugarbakki: Sýning á teikning- um hins vinsæla teiknara, Hall- dórs Péturssonar, sem unnar eru upp úr Grettis sögu, er haldin á Hótel Eddu að Laugarbakka í Miðfirði. Um er að ræða myndir sem Halldórvann árið 1976Í tengslum við fyrirhugaða útgáfu á sögunni sem fallið varfrá. Teikningarnar, sem eru 14talsins, hafa því aldrei í heild sinni birst almenningi fyrr en nú. Sýning- unni lýkur þann 17. þ.m. Keflavflc Sýning er á nýjum olíu- verkum Sossu Björnsdóttur í Listasafni Reykjanesbæjar í Duus- húsum, Duusgötu 2, og er opin alla daga kl. 12.30-19.. Hún stendurtil 31. ágúst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.