Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2003, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2003, Side 20
20 SKOÐUN MÁNUDAGUR 2. JÚNÍ2003 Börn og barnafólk út í Reykjavíkurborg hefur ákveðið að loka eina gæsluvellinum í Vesturbænum - við Frostaskjól - um komandi helgi. Foreldrar hafa efnt til und- irskriftasöfnunar til að mótmæla þessari ákvörðun. Að líkindum áttu þeir síst von á því að rúmu ári eftir að Reykjavíkurlistinn tryggði sér meirihluta í þriðja sinn í Reykjavík, skyldi ákveðið að sækja að barnafjölskyldum með þessum hætti. Hverfaráð Vesturbæjar samþykkti fyrir viku tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins þar sem skorað er á leikskólaráð að endurskoða ákvörðun um lokun. Árni Þór Sigurðsson, for- seti borgarstjórnar, er jafnframt formaður hverfaráðsins. Á fundi borgarráðs í júní stóð forsetinn að ákvörðun, ásamt félögum sínum, um að loka gæsluvellinum. I liðinni viku tók hann hins vegar undir áskorun Hverfaráðs Vesturbæjar. í DV í gær segir Árni Þór svo: „Þetta mál tilheyrir leikskólaráði og það verður að meta hvort tilefni sé til að endurskoða ákvörðunina." Fremur fátækleg orð frá manni sem fyrir síð- ustu borgarstjórnarkosningar lagði áherslu á að „kosningarnar snúast ekki síst um traust og trú- verðugleika". Furðulegt verður ef ákvörðun um að loka eina gæsluvelli Vesturbæjar fær að standa - þvert á vilja íbúanna og hverfaráðsins, sem Reykjavík- urlistinn hefur verið svo hreykinn af. Þá hljóta borgarbúar, og ekki síst Vesturbæingar, að minnast skrifa Dags B. Eggertssonar, borgar- fulltrúa Reykjavíkurlistans. Daginn fyrir síðustu Svo mörg voru þau orð frá manni sem fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar lagði áhersiu á að „kosningarnar snúast ekki síst um traust og trúverðugleika". Furðulegt verður ef ákvörðun um að loka eina gæsluvelli Vesturbæjar fær að standa - þvert á vilja íbúanna og hverfa- ráðs, sem Reykjavíkurlistinn hefur verið svo hreykinn af. Þá hljóta borgarbúar, og ekki síst Vesturbæingar, að minnast skrifa Dags B. Eggertssonar, borgarfull- trúa Reykjavíkurlistans. borgarstjórnarkosningar skrifaði borgarfulltrú- inn núverandi: „Reykjavíkurlistinn hefur unnið markvisst að því á undanförnum árum að efla íbúalýðræði og greiða Reykvíkingum leið að kuldann stjórnkerfi borgarinnar. Næstu ár verða ekki síður mikilvæg í þessu efrii. Þrjú verkefni eru helst: þróun íbúalýðræðis með stofnun hverfa- ráða, lýðræðisverkefnið Greiðar götur og áhersla á mannréttindi... Með stefnu sinni um íbúalýðræði, þátttöku- stjórnmál og mannréttindi vill Reykjavíkurlist- inn leggja sitt af mörkum til hugmyndalegrar endurnýjunar í íslenskum stjórnmálum. Halda áfram að þróa stjórnkerfi borgarinnar frá því að vera gamaldags embættismannakerfi í að vera nútímalegt þjónustufyrirtæki og færa stjórn borgarinnar til þess horfs að borgarstjórn vinni að framfaramálum í Reykjavík sem samstarfs- aðili fólks, félagasamtaka og fýrirtækja." Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi borg- arstjóri, gaf barnafjölskyldum ákveðin loforð á kjördag í grein í Morgunblaðinu: „Við viljum gefa kost á ókeypis kennslu hálfan daginn fyrir 5 ára börn á leikskólum. Við ætlum að tryggja öllum börnum niðurgreidda dagvist og gefa öll- um börnum 18 mánaða og eldri kost á vist á borgarreknum leikskóla." Hvernig þetta loforð fyrrum borgarstjóra stenst tímans tönn verða borgarbúar að dæma um sjálfir en varla geta Vesturbæingar talið lok- un eina gæsluvallarins í borgarhlutanum vera í takt við gefin fyrirheit fýrrum borgarstjóra. En þá ber að hafa í huga að í sömu grein sagði borgarstjórinn fyrrverandi einnig: „I kosning- unum í dag býð ég mig fram til næstu fjögurra ára sem borgarstjóri Reykjavíkur. Það geri ég að vel athuguðu máli.“ gg ' ■ ■ ■ g£ Lausn þeirra er tálsýn Lausnin finnst í aðildarviðræðum uin vrrö* áfran* i hdwkin stofnana lisll. Hér «i kiárfrrga wnö «ð styrkja tiHt SSfðttdtíkja ti? aft SSjótfta Vcíð- um á tutitðbutvdnum Iiskisutfttum < Iö«*ö$m, AOildarsamnlngur Möltu Malta iK'iur haft rtokkra vérstöðu i Njávíinttvtrj't og þvf «rf áhugttven að skint.t aöibiarsiMntúitg MöUu á |>vf svlrti s«*rs5ítkltrga. Sneimtu á átiuuda dratugmun iýsti Ntalta ylií 25 mflna cfítahagsliHtsíhtu ett crfið. lega hcfur gtmgið að M hana viður- kcnndti á al{tjf>ftaYetfvangi. Undatt- larín 30 ár lu.*fur Malht Jk'i að tneuu stjórnnð vetðum innstt jxfirrar itlg- sögu. Möliubúum Hefur þö rcyrtst trrfltt a ft fá l'SH og túþjöfiattttm féiag - íð Ul »ð vitda lögsögurta ug crteftd fiskisktp Itafa aKtt tíð ' tuiuí.ið veíð- ur að cinhverju ieytt innan héfmar. Aðstatður ii Möitu ern asftí-<>ltkíu iK’im sem Jxrkkjast á f.vi.imH, tji að mynda að |>ví (eyti »ð á Möiiu er Kt- ifi uni st.iðhumln.i l'ískístofna. MeiriiiIutS stofna er J>vf sanu’igiu- leyur mtrð rtkjum r»g Norður* Afríku. f regíum liSH t?ru ríki aðeins t’inráfi um fiskveiðar innan lólí mflrta lögsöjíu. Utan liemtar et öheimilt afi mismuna sijómðnnum wftir ftjfiðetnl. Kt þurtli að ía;mja utn iögsfiguna miíli tólf <»«25 míhtr frá eyjunrti. í samningaYáVa.-Aun- um getði Malta |>á kröfu afi hakla 25 mflna tfigaögunni. N’iöursiaöan vttrð vú afi stjórn- völtl A Mfiliu munu efrtr scm áflttr stjfirna veíöum itman 25 mörta Iör- at»Kunnar. fiítmntngamnnn KSK föiiust & Jxrlta á grutHÍvcili Jx»s sjótiitmiiös afi afiiltfln verfil ekki tll aft tiraga úi vctftúarafitterftum inn- «m sA-æfiiílnsi. btótt tujfirnvfild á Mfiltu haldl stjiun á vt-iftum j l(>«- GREIN MÓTMÆLT: Framkvæmdastjóri Heimssýnar telur að sumir helstu stuðningsmenn ESB-aðildar fari með rangt mál og engu líkara sé en einhver hafi dáleitt þá. Pran* Fi»«hl»r. aafittl yflrinaOur sjávarútvegtntáU hjá Evrópu- tambandinu, hélt erindi i Hé- skótanum i Reykjavik sl. sunnu- dag. I»ar sagfil SjavattrlvegstniUasijót- ittn afi f httgsanlegum .ifiild.itvið r.itTum fsiands og Uí>H vasrt vel hugs.'Milegt ttð finna leifiir innau sjávardtvegssicfmi iíSB sem iryggi afi fvlendmgítt sltji efiir serit áfiur nter <rtrtir »ft vcifiuin i tvlensk ri flsk ■ vciftUfi«sft|>u. liann hcnii jnfnframt A itckiftt*t vt*m fciast f J>vf aft skipt- as< á vt-ifttheimildiim vífi onn ur I.SH-rt'kf surn gen tsicnskum tii- gcrftartnörtnum Wcifi afi veiða i hflfum EvTfipututmbatKÍsríkjanrut. Sjávarfitvcgur cr sannariega sá máittnokkur sem hefur valdifi mtfsmm deihtm f umræftunni Uffl hug»»nicgtt ttftiid tehtnds afi ÍLSti, Antistæfiingvtr afilldar haflt haldffi J>vf frarn aft íviartd gcfl altltei su’tt stg vtfl flskvcifiisnffnu samlxmdsins og að útiiukaft sé »ft fá vifiummdf samning um þattti málallokk þnr seni ný afttld.nrfkí vcrftl «ö ixka yllr tíbreytt.ti rcgiugerðir ESB, f ntáli I-'rans IHschler kom hins vcgar frant afi vtd ti* hægt itö sernjtt um sjilvur- tirvegsmál <**ns ng afira mttktflokktt, Uttlokitft vr aft fá etóhfidn im<i«n- J>ágn trá ttflri sj>ivttröivegssteflm I;5H en itutatt ixmnttr cru ýmsur lejfiir fit-tar til aft tryggja stjörn U- lendiiiKa á euftlindhmi. Sjáwarúty«gsxt«fna ESB FRAN5 FtSCMtfR • HASKÖtArtUM I REYKiAVÍX: SttgSr «fl sen^s w*« tj*vwrfitve<| «io* aflra rrv*t»«loíilis. átmarrá rfkja. Þegar hcfidarkvöti heflir vcrifi ákvefiinn er horuun skijti á míUi aftfldartfkjatma Hvcrt rfki fyrfr sig úiitluittr súuim kvóta eftlr cfgiu kctti en engar sarniærnd- ar reglur eru ttm kvfltaUthlutnti. heldur hvcrgl upp #ft iftgsflgu livr* fijTUttambiuidsríkja. A&stíeftur á í#- btrtdi eru J»ví «11 i aftrar cn ð megfn- lamll lATfipu ojí J>vf gæti verífi rött- hclanlcgl aft gcix flskfntfft ísfand* ttfi sérstftku st jörnsyslusviefit imtttn sjávardrvcyissrefmt fiStk légar auölindb oj* Jni iekur slcfrt- rtn, efifí málvins sainkvtemi, ekkl tUIft til «»ftsueóna á ískuufl. í htigs- anlegum ttÖUdarvifirtrfium Jwrf Jtvf aft skofta inefi hvaft hscttí unni er ttfi laga stefrntntt aft afistaeftutn tt U lítndf. í J>vf sambatuli ct unnt ni) Birgir Tjörvi Pétursson Aðild íslands að ESB hefði grundvallarbreytingar í för með sér fyrir íslenskan sjávar- útveg. Yfirráð yfir auðlindinni frá 12 mflum að 200 mflum færu í hendur ESB. Vald til að setja lög og reglur á sviði sjávarútvegsmála yrði fram- selt frá íslandi til ESB. Framsalið væri óafturkræft. ESB tæki ákvarð- anir um hversu mikið mætti veiða á íslandsmiðum. Þær yrðu teknar með svokölluðum skilyrtum meiri- hluta atkvæða. íslendingar hefðu með öðrum orðum ekki neitunar- vald á þessu sviði. ESB hefði vald til Eiríkur Bergmann Ein- arsson stjórnmálafræð- ingur heldur því rang- lega fram ígrein í DV í gær að Fischler hafi á fundinum nefntað hann útilokaði ekki hugmyndir um „sér- stakt stjórnsýslu- svæði". að setja reglur um hvaðeina það sem lyti að fiskveiðum utan 12 mflna lögsögu íslands og til að breyta þeim reglum að vild sinni. Margir hafa bent á þessi atriði í umræðu um Evrópumál. Á þessa leið var t.d. niðurstaða rannsóknar Stefáns Más Stefánssonar, prófess- ors við lagadeild Háskóla Islands, og Óttars Pálssonar héraðsdóms- lögmanns á fískveiðireglum ESB og stöðu íslands í ímynduðum aðild- arviðræðum. Þetta grundvallarat- riði er algjörlega ljóst og hefur verið það nokkuð lengi. Hvað sagði sjávarútvegs- stjóri ESB? Franz Fischler, æðsti yfirmaður sjávarútvegsmála hjá ESB,' gerði ís- lendingum ljósa afdráttarlausa af- stöðu sína í málinu á fundi í Há- skólanum í Reykjavík á sunnudag. íslendingar gætu ekki haldið full- um yfirráðum yfir auðlindinni og gengið í ESB. Þetta tvennt færi ekki saman. Fiskveiðar væru sameigin- legt viðfangsefni ESB ólíkt t.d. olíu- vinnslu og skógarhöggi og fslend- ingar yrðu að kyngja því. Hann gaf ekkert fyrir hugmyndir um að ís- landsmið yrðu eitthvað „sérstakt stjórnsýslusvæði" fslendinga innan ESB. Þetta kom mér á óvart því að stuðningsmenn aðildar hafa oftar en einu sinni haldið því fram í mín eyru að sjálfur Fischler hefði tekið vel í slíkar hugmyndir. Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur heldur því ranglega fram í grein í DV í gær að Fischler hafi á fundinum nefnt að hann útilokaði ekki hugmyndir um „sérstakt stjórnsýslusvæði". Eirikur lagði sig allan fram á fundinum við að fá Fischler til að gefa yfirlýsingu þess efnis. Yfirlýsinguna ffá Fischler fékk hann ekki. Þvert á móti fékk Eiríkur svarið: Ef þú gengur í félag verður þú að fylgja reglum félagsins. Annars færðu ekki að vera í félaginu. í leiðslu En sumir láta sér bara ekki segj- ast. Þeir eru búnir að skapa at- burðarás í huga sér og ef raunveru- leikinn er ekki í samræmi við hana er raunveruleikinn látinn víkja. Stundum fæ ég á tilfinninguna að búið sé að dáleiða þetta ágæta fólk. Ég held að það sé kominn tími til að einhver veki fólkið úr leiðslunni. ís- lendingar munu ekki gefa yfirráð yfir auðlindinni eftir. ESB mun samkvæmt Fischler ekki sætta sig við það. Hann sagði: „Það er ekki hægt að búa við þá tálsýn að allar auðlindir f íslensku 200 mflna lög- sögunni séu einkamál íslendinga og verði það um aldur og ævi.“ Hann var bjartsýnn á að samningar næðust ef íslendingar gæfu yfirráð- in yfir auðlindinni eftir. Og það dettur engum íslendingi, sem enn er með sjálfum sér, í hug. Þessir Svíar „Því mið- ur hafa Svfar verið afskap- lega skamm- sýnir í þess- um efnum, þannig að þessi um- maeli um- hverfisráð- herrans HH) koma nú engum á óvart." Halldór Ásgrímsson I Kastljós- inu ígærkvöld, um ummæli sænska umhverfisráðherrans um fyrirhugaðar hvalveiðar Islend- inga. Mjög fræg mynd „Myndarinnar er getið í öllum kvikmyndahandbókum." Úr frétt Sjónvarpsins I gærkvöld um að 60 ár eru liðin frá þvi að kvikmyndin „Casablanca "var frumsýnd. Tony Blair. Hann á varla tii orð „Vonandi fara Bretar að átta sig á, að Tony Blair er einhver ósvífnasti lygari og hraesnari, sem gegnt hefur embætti for- saetisráðherra þar í landi frá upp- hafi." Jónas Kristjánsson á vefsinum. Hlutdræg umfjöllun „Hvað Evrópusambandið varðar eru línurnar [...] skýrar. Öll ummæli verða túlkuð eftir því hvað hentar málstað hvers og eins. Við lesendur getum fylgst með áróðrinum og fagnað þvi með sjálfum okkur að hin hræði- lega ógnaröld „gömlu flokks- blaðanna" sé liðin undir lok." Ármann Jakobsson á Múrnum.is. Flokksmenn sjálfir „Ummæli Ingibjargar eru sér- staklega athyglisverð í því Ijósi að hún hefur sjálf orðið vara- þingmaður, forsætisráðherraefni og formaður Framtíðarnefndar Samfýlkingarinnar, án þess flokksmenn væru nokkru sinni spurðir um sína afstöðu." Vefritið Deiglan.com um þau ummæli Ingibjargar Sólrúnar í Fréttablaðinu að það sé ekki for- ysta flokksins sem ráðstafí emb- ættum innan hans heldurflokks- menn sjálfir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.