Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.2003, Qupperneq 33
[
Hvernlg
etenst é
eaman-
burð vlð
tölvu?
Veistu það. Una.
Á hverju kvöWi
hleypur Eyvi heím
til að lelka eér r-
í tölvunnl... \
ðvarlð astti að
vera augljóst!
Ea keypti
kuluspill
•maÚ fijm-nV>ox^b^ÁO l
Spurning dagsins: Hvenær fórstu síöast í kirkju?
MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST2003 TILVERA 33
Gunnar Már Krfstjánsson:
Ég fór síðast í nóvember.
Alexander Krlstjánsson:
I nóvember.
Thelma Rós Krlstjánsdóttir. Ég fer
alltaf í sunnudagaskólann.
Rúnar Hjartarson:
Fyrir um 2 vikum.
Friðrik Þorsteinsson:
Það er mánuður síðan.
Ottó B. Hreinsson:
Man það ekki, mjög langt síðan.
Stjörnuspá
Gildir fýrir fimmtudaginn 14. ágúst
Myndasögur
VV Mnsberm (20. jan.-18.febr.)
w ---------------------------------------
Þú ert mjög heppinn um
þessar mundir og flest ætti að fara
eins og þú óskar þér. Þú færð
óvenjulega mikið hrós.
^ fiskmir (19. febr.-20.mars)
Dagurinn verður rólegur og
lífið gengur vel hjá þér. Öðrum geng-
ureftil vill ekkijafn vel. Reyndu að
vera ekki of gagnrýninn.
T Hrúturinn (!'2l.mrs-l9.apnl)
Einhver skiptir um skoðun
og það gæti valdið ringulreið. Ekki
vera of lausmáll, sumir eiga eftir að
tala of mikið þegar líður á kvöldið.
W Nautið (20. aprll-20. mal)
Þú átt ánægjulegt ferðalag í
vændum. Persóna sem þú hittir hefur
mjög ákveðnar skoðanir, þér til
mikillaránægju.
n T,íb“ram|,°, . maí-21.júni)
Þú ferð að hugleiða eitthvað
sem þú hefur lítið hugsað um. Þessar
hugleiðingar gætu orðið upphafið að
einhverju nýju og spennandi verkefni.
LjÓníð (23.júll-22. ágúst)
Þú mátt vera bjartsýnn í
sambandi við persónulega hagi þína.
Rædd verður velferð einhverrar
aldraðrar manneskju.
T15
Meyjan (23. ágúst-22. sept.)
Varaðu þig að sökkva ekki
sjálfum þér í sjálfsvorkunn og kenna
öðrum um það sem miður fer.
Happatölur þínar eru 9,27 og 47.
Q Vogin (23.sept.-23.
okt.)
Þú gætir átt von á því að
græða í dag. Passaðu þig að fá ekki
mikið fé lánað þó að þér bjóðist það.
Happatölur þínar eru 3, 35 og 40.
Sporðdrekinn (24.okt.-2t.nM
Ekki setja hugmyndir þínar
fram fyrr en þær eru fullmótaðar og
gættu þess að hrósa eigin hugviti
ekki um of.
/
Bogmaðurinn pzn*.-21.
Varaðu þig á fólki sem vill
stjórna þér og skipta sér af því sem
þú ert að gera. Finndu meiri tíma
fyrir sjálfan þig.
Hrollur
Andrés önd
4^5 Krabb'm (22.júni-22.jw
Mál sem tengist viðskiptum
gæti leyst í kvöld. Heimilislífið
gengur vel og þú ert ánægð með
lífið og tilveruna.
Steingeitinp2.fe-f9.ja/ij
Eðlisávísun þín bjargar þér
frá skömm í neyðarlegri aðstöðu og
þú sýnir á þér nýja hlið. Hvíldu þig
á meðan tími ertil.
Krossgáta
Margeir
Lárétt 1 rómur, 4 tjörn,
7 stríðin, 8 lofa,
10 kona, 12 sár,
13 skop, 14 blað,
15 gruni, 16 snjór,
18 klæðleysi, 21 þrái,
22 keröld, 23 sáðlönd.
Lóðrétt: 1 sterk,
2 skyggni, 3 loftkastalar,
4 sígarettur, 5 álpist,
6 gagnleg, 9 áform,
11 fúadrumb,
16 greina, 17 spýju,
19 tré, 20 spil.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik!
Hér leikur svartur sannkölluðum
snilldarleik og vinnur skákina. Ekki
ætla ég að fjölyrða hér um snilld
Capablanca, fyrrv. heimsmeistara,
heldur greina frá úrslitum í Boðs-
móti Taflfélags Reykjavíkur þar sem
Lausn á krossgátu
óvænt úrslit urðu. Hrannar B. Arn-
arsson og Kjartan Maack urðu jafnir
og efstir á afar jöfnu Boðsmóti TR
með 5,5 vinning. Hrannar varð
hærri á stigum og er því „Boðsmóts-
meistari TR 2003“. I 3.-4. sæti urðu
Guðmundur Kjartansson og Jón
Ámi Halldórsson með 5 vinninga og
í 5. sæti varð Dagur Arngrímsson
með 4,5 vinninga, en hann varð
jafnframt jafntefliskóngur mótsins;
gerði jafntefli í 5 síðustu skákunum!
Boðsmótið var að þessu sinni afar
skemmtilegt. Keppendaflóran var
blanda af þeim yngri og eldri.
Hvítt: Ossip Bemstein
Svart: José Raoul Capablanca
Alþjóðlegt skákmót
f Moskvu 1914.
1. -Db2! 0-1
Nei, hann var upp-
götva að hann notar
tvelmur númerum
stærra af buxum en
Snattog snúningar
DAGFARI
** jflf Sigurður Bogi Sævarsson
sU>>o0dv.is
■Bjl 0Z ‘>l!3 61 'niaezi 'efsgi
bjsnej 11 'unpae 6 'láu g 'jue g 'eöujipujA t? 'jejouinejp £ 'Jap z 'iupj i -4l?J09T
•ej>|e ££ 'jntue zz '!6ue| iz 'Ujsu 81 'Jæus gi
'uo st 'jne| yt 'iuju £t 'pun zi 'y!U ot 'ejæuj 8'ujua l 'ujBAt'pppj i
Flestir launþegar hafa samkvæmt
kjarasamningum þriggja daga veik-
indarétt í hverjum mánuði. Sömu-
leiðis er fólki veitt eðlilegt svigrúm
vegna veikinda barna með nokkrum
leyfisdögum árlega. Þá eiga flestir
sumarleyfi í svo sem fjórar til sex vik-
ur. Um þetta er breið samstaða í
þjóðfélaginu og hugmyndir um ann-
að næðu aldrei flugi. En getur veiið
að til fleiri þátta þurfi að horfa f
þessu sambandi? Þarf að víkka sjón-
deildarhringinn við gerð næstu
kjarasamninga?
Úr þessu daglega streði þekkjum
við hve púsluspilið milli vinnu og
einkalffs getur verið snúið. Fólk þarf
að skjótast úr vinnu til að fara með
bílinn í skoðun, ti! tannlæknis, skjót-
ast f bankann, vera við jarðarför og
svo framvegis. „Ég verð í klukku-
tíma," segjum við vinnufélögunum
og reynum að láta þau tímamörk
standast. Hvergi er hins vegar gert
opinberlega ráð fyrir að því að fólk
þurfi þessa með. Allt er þetta háð
góðvild atvinnurekenda - og að þeir
sýni hlutum skilning. Beri kíkinn að
blinda auganu, rétt eins og Nelson
flotaforingi gerði forðum.
Flestir reyna í störfum sínum að
standa við skyldur sínar. Fyrir vikið
er hræðilega leiðinlegt að þurfa æv-
inlega að bjarga málum íýrir horn.
Því er miklu hreinlegra að í næstu
kjarasamninga verði sett ákvæði til
að heimila fólki að skjótast frá eina til
tvær klukkustundir f viku til að sinna
þessum atriðum sem öllum mæta í
daglegu lífi. Ef verkalýðshreyfingin
næði þessu fram fengi hún plús hjá
fjölda fólks.
Og sjálfsagt kemur að þessu.
Þannig þykja réttindi um veikinda-
daga og sumarleyfi sjálfsögð mann-
réttindi í nútímanum en eitt sinn
voru þau fjarstæða. Flestir hlutir
þykja þannig þegar þeir eru nefndir í
fyrsta skipti. Þannig hefur hugmynd-
inni um rétt til að skjótast frá í snatt
og snúninga eina klukkustund á viku
ekki verið hreyft áður. En héðan í frá
fer dropinn að hola steininn.