Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 30
Nótt 00 23 22 21 20 19 18 17 Dagur
58 mVHHA MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003
SmRRH V BÍÚ
HUGSAOU STORT
Mögnuð spennumynd i anda
The Miimijiy <m X-men með
Soan O
Geggjaðar taaknlbrellur og læti.
Mlssið ekki af þessari.
FjölskyIdumynd ársins
EÐDIE MURPHY
0
Barnapössun hefur
aldrei verið
svona fyndln.
Frábær skemmtun fyrlr
alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B.i. 12 ára
Sýnd í lúxussal kl. 6,8.30 og 11.
Sýnd m/lsl.tali kl. 4 og 6.
Sýnd m/ensku tali kl.4,6,8 og 10.
□□ Dolby JDDJ Thx
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is
REGnBOGinn
LAUGARÁSsr *r5S3 2075
BiO
SIMI S51 9000
CXPOSURE
iMRCTION
EPfKMIC
IVACUWIOf!
DEVÁSTA1I0N
MBL
★ ★★
HK DV
★ ★★
KVIKMYND1R.COM
Geggjaðar tæknibrellur og læti.
Missið ekki af þessari.
Sýndkl.5.30,8 og 10.30.B.L 12. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B.i. 16 ára.
PABBI PASSAR: Sýnd m/ísl tali kl.6.
TEMINATOR 3: Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
LEGALLY BLONDE: Sýnd kl. 6og 10.30.
SÍMI 553 2075
Sýndkl.8og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10.15
Sýnd kl. 6 M/ísl. tali sýnd kl- 6- Sýnd kl. 6,8 og 10.15.
Miðaverð400kr.M/fsl.tali
Miðvikudagur 17. september 2003
Sjónvarpið
21.35 Svona var það (11:25) (That 70's Show
VI). Bandarlsk gamanþáttaröð.
22.00 Tíufréttir.
22.25 Vísindi fyrir alla. Náttúrusýn og nýting
fallvatna.
22.35 Nikolaj og Julie (8:8) (Nikolaj og Julie).
Danskur myndaflokkur. Þegar Nikolaj og
Júlla hittast finna þau strax að þau eru
ætluð hvort öðru. Þau gifta sig og stofna
heimili en svo tekur amstur hversdagslífs-
insvið. e.
23.20 Geimskipið Enterprise (1:26) (StarTrek.
Enterprise II) Bandarlskur ævintýra-
myndaflokkur.
00.05 Vélhjólasport 2003 (8:8). Þáttur um
keppni vélhjólakappa sem fram fór fyrir
skömmu. Umsjón: Karl Gunnlaugsson.
00.25 Dagskrárlok.
Stöð 2
17.05 Leiðarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Disneystundin.
18.01 Otrabörnin (44:65).
18.23 Sígildarteiknimyndir (2:42).
18.30 Gengið (2:28).
18.54 Víkingalottó.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Bikarkeppnin í fótbolta. Bein útsending
frá leik KA og (AI undanúrslitum á Laug-
ardalsvelli.
O
Skjár 1
Sýn
12.00 Neighbours.
12.25 I fínu formi.
12.35 End Of the Affair.
14.10 American Idol (3:34) (e).
15.05 Smallville (3:23) (e).
16.00 Barnatími Stöðvar 2. Toyota World of
Wildlife, Hálendingurinn, Gutti gaur, Skúli
og Skafti, Kolli káti
17.40 Neighbours. Ein vinsælasta sápuóperan (
Ástralíu, Bretlandi og vfðar. Margir þekkja
íþúana við Ramseygötu (Erinsbæ en
fylgst hefur verið með llfi þeirra allt frá ár-
inu 1985.
18.05 Seinfeld The Cheever Letters.
18.30 fsland í dag. Málefni llðandi stundar
skoðuð frá ólíkum hliðum.
19.00 Fréttir Stöðvar 2.
19.30 ísland f dag. Málefni líðandi stundar
skoðuð frá óllkum hliðum.
20.00 Strong Medicine (17:22). Eiturefnaleki I
félagslegum íbúðum kemur af stað
ótímabæru breytingaskeiði hjá 25 ára
konu I blokkunum.
20.501 Saw You (4:4). Breskur myndaflokkur
um ástir og rómantík. Það getur verið
erfitt að vera ástfangin og því fá Grace og
Ben að kynnast. Þau eru kærustupar en
hætta saman eftir rifrildi.
21.40 The Guardian (3:23). Fallin-feðgarnir fást
við málefni hinna látnu á ólíkan hátt. Nick
reynir að ná samningi við eigenda lands-
svæðis sem notað er undir kirkjugarð og
fylkið hefur verið að reyna að komast yfir.
22.25 Six Feet Under (10:13) (e). Þrátt fyrir að
Keith og David hafi tekið saman aftur er
það deginum Ijósara að samband þeirra
þarfnast talsverðrar vinnu og ekki hjálpar
leyndarmálið sem Karla býryfir.
23.20 Six Feet Under (11:13) (e). Brenda og
Nate leita til Ara rabbína eftir aðstoð en
hann hvetur til meiri hreinskilni I sam-
bandi þeirra.
00.10 Dawson's Creek (6:24) (e). Dawson er
fórnarlamb Hrekkjuvökubragðs Todd og
Natasha og viðurkennir að hafa orðið af-
brýðisamur að sjá þau saman.
00.55 End Of the Affair.
02.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí.
FÓLKMEÐ SIRRÝ: Hún er loksins komin
aftur á skjáinn eftir langt sumarfrí.
18:30 Innlit/útlit. Þátturinn hefur nú göngu
slna S.árið I röð og ekkert lát er á vin-
sældum hans.Vala Matt hefur með aðstoð
valinkunnra fagurkera frætt (slenska sjón-
varpsáhorfendur um nýjustu strauma og
stefnur I hönnun og arkitektúr.
19:30 According to Jim (e).
20:00 Dateline. Dateline er márgverðlaunaður,
fréttaskýringaþáttur á dagskrá NBC sjón-
varpsstöðvarinnar I Bandarlkjunum.
Stjórnendur þáttarins eru allir mjög
þekktir og virtir fréttamenn eins og Tom
Brokaw, Stone Phillips og Maria Shriver.
21:00 Fólk- með Sirrý. Þátturinn hefur fest sig
I sessi sem einn vinsælasti vettvangur llf-
legrar umræðu um málefni líðandi stund-
ar, enda er Fólki ekkert mannlegt óvið-
komandi.
22.00 Law & Order. Bandarískir sakamálaþættir
með New York sem sögusvið.
22.50 Jay Leno. Jay Leno er ókrýndur konungur
spjallþáttanna. Leno leikur á als oddi I
túlkun sinni á heimsmálunum og engum
er hlíft.
23.40 Judging Amy (e). Hinir vinsælu þættir um
fjölskyldumáladómarann Amy Gray og
við fáum að njóta þess að sjá Amy, Max-
ine, Peter og Vincent kljást við marghátt-
uð vandamái I bæði starfi og leik.
18.00 Olíssport. Fjallað er um
helstu (þróttaviðburði heima
og erlendis.
18.30 Western World Soccer
Show.
19.00 Toyota-mótaröðin í golfi.
Gólfmót hér heima fyrir.
wH
Bíórásin
00 Holy Man.
00 Space Cowboys.
10 Drive Me Crazy. Rómantísk
gamanmynd. Aðalhlutverk:
Melissa Joan Hart, Adrian
Grenier, Stephen Collins, Greg
Kendall. Leikstjóri: John
Schultz. 1999. Leyfð öllum
aldurshópum.
18:00 Antz.Teiknimynd sem hefur
farið sigurför um heiminn.
Aðalhlutverk: Anne Bancroft,
Dan Aykroyd.Woody Allen.
Leikstjóri: Eric Darnell. 1998.
Leyfð öllum aldurshópum.
20.00 US PGA Tour 2003. Golfmót
í Bandaríkjunum
21.00 European PGATour 2003
Golfmót í Evrópu.
22.00 Football Week UK. Vikan f
enska boltanum.
22.30 Olíssport. Fjallað er um
helstu íþróttaviðburði heima
og erlendis.
23.00 HM 2002. Endursýning frá
viðureign Þýska-
lands-Paragvæ.
00.45 Dagskrárlok og skjáleikur.
20:00 Holy Man. Undarlegur
náungi sem virðist ganga á
guðs vegum malar gull fyrir
sjónvarpsframleiðendur.
Aðalhlutverk: Eddie Murphy,
Jeff Goldblum, Kelly Preston,
Robert Loggia. Leikstjórh
Stephen Herek. 1998. Leyfð
öllum aldurshópum.
22:00 Not AnotherTeen Movie.
Pottþétt gamanmynd um
unglinga. Aðalhlutverk:
Chyler Leigh, Chris Evans,
Jaimie Pressly. Leikstjóri: Joel
Gallen. 2001. Bönnuð
börnum.
00:00 The Watcher. Spennutryllir.
Aðalhlutverk: Keanu Reeves,
James Spader, Marisa Tomei.
Leikstjóri: Joe Charbanic.
2000.Stranglega bönnuð
börnum.
02:00 Deep Blue Sea.
04:00 Not AnotherTeen Movie.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind .12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05
Rásl Uppreisnarseggur íslenskra samti'mabókmennta. Þáttur um rithöfundinn Mikael Torfason. Umsjón: Sigríður Alberts-
dóttir. Lesarar: ngvar Sigurðsson og Mikael Torfason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Augu þín sáu mig. 14.30 Skýjað
meðköflum. 15.00Fréttir. 15.03Tónaljóð. Umsjón: UnaMargrétJónsdóttir. 15.53Dagbók. 16.00Fréttir. 16.10.Veður-
fregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlistardeildar. 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26
Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20
Syngjandi fingur. 21.00 Út um græna grundu. 21.55 Orð kvöldsins. Þóra Guðbjörg Kolbeinsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veð-
urfregnir. 22.15 fslenskir tónlistarmenn. 23.15 Saga blúsins. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.
Popp Tíví
12.00 PepsHlstinn. 16.00 Pikk
TV. 19.00 XY TV. 20.00 Gelm TV.
20.30 Lúkklð. 21.00 Buffy the
Vampire Slayer 22.03 70 mínútur.
23.10 Melri músík.
Omega
10.00 Joyce Meyer. 10.30 Life Today.
11.00 Um trúna og tilveruna. 11.30
Mariusystur. 12.00 Praise the Lord.
14.00 Joyce Meyer. 14.30 Ron
Philllps. 15.00 fsrael í dag (e). 16.00
Robert Schuller. 17.00 Kvöldljós (e). 18.00 Minns du
sángen. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Llfe Today. 19.30
T.D. Jakes. 20.00 Robert Schuller. 21.00 Ron Phillips.
21.30 Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburlnn. 22.30 Joyce
Meyer. 23.00 ísrael I dag. 00.00 Nætursjónvarp.
Bylgjan FM 98,9 Hljóðnemlnn FM 107 Létt FM 96,7 Undln FM 102,9 Rás 2 FM 90,1/99,9 Rás 1 FM 93,4 X-ið FM 97,7 FM 957 FM 95,7 Kiss FM 89,5 Útvarp Saga FM 94,3 Útvarp Hafnarfjörður FM 91,7