Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 TILVERA 59 KRINGLAN ALFABAKKI ★★★ kvikmyndir.is SAMBiO Lífið.eftir vinnu FJOLMIÐLAVAKTIN Vilmundur Hansen kip@dv.is Notum Netið Til að sporna við ólöglegri afritun tónlistar á Netinu hafa stóru útgáfu- fyrirtækin gripið til þess ráðs að bjóða viðskiptavinum sínum að kaupa ódýrt „download" af lögum eða plöt- um frá tónlistarmönnum á stnum snærum. Sala tónlistar á Netinu er til marks um nýja tíma f dreifingu og sýnir svo ekki verður um villst að neytendur geta þvingað seljendur vöru til að lækka verð og aðlaga söluaðferðir sínar nýjum háttum. „Download" tónlist er að vísu ólögleg - en hverjir setja lögin? Þrátt fyrir að ungt fólk „downloadi" mest af tónlist hafa risaeðlur á borð við Rolling Stones gert samning við fyrirtækið RealNetworks um að dreifa og rukka fyrir tónlist þeirra á Netinu. Tónlist Stones verður fáanleg á safrii sem nefnist Rhapsody en þar er að finna yflr þrjú hundruð og fimmtíu þúsund lög með miklum fjölda lista- manna og kostar um fimmtíu krónur að sækja stóran hluta laganna. Fyrir- tækið iTunes, sem hóf sölu á tónlist á Netinu í apríl síðastliðnum, hefur selt rúmlega tíu milljón lög þannig að eft- ir miklu er að sækjast. Fyrir skömmu lýsti Universal, einn stærsti útgefandi tónlistar í heimin- um, því yfir að fyrirtækið hygðist lækka verð á tónlist á geisladiskum um allt að tíu dollara. Áædanir Uni- versal sýna að sala á tónlist á Netinu leiðir til minni sölu á geisladiskum og þar af leiðandi lægra verðs. Hér á landi hefur verð á diskum verið allt of hátt frá upphafi og löngu tímabært að það lækki. Svo lengi sem neytendur kaupa vöru á því verði sem kaupmaðurinn setur upp stendur verðið í stað eða hækkar. Notum Net- ið. STJORNUGJOF DV All or Nothing ★ ★★★ The Magdalene Sisters ★ ★★★ Bloody Sunday ★ ★ ★ ★ Sweet Sixteen ★ ★★★ ’ Nói albínói ★ ★★★ 28DaysLater ★★★ Pirates of the Caribbean ★ ★★ Terminator 3 ★★★ The Live of David Gale ★ ★★ Sindbað sæfari ★★★ The Italian Job ★ ★ Basic ★ ★ Bruce AlmightLara Croft.... ★★ League ofExtraordinaryCentlemen ★★ Hollywood Homicide ★★ Legally Blonde 2 ★★ Daddy Day Care ★ Lara Croft.... ★ Freddy vs.Jason. ★ «0 Banderas, Johnny Depp Salma Hayok í mögnudu r Framhaldi af hinni goysivinsælu mynd Desperato. KRINGLAN TS 588 0800 ÁLFABAKKI tS 587 8900 THE MAGDALENE SISTERS: Sýnd kl.5.45 og 10.05. SKRIÐUKLAUSTUR: Alma J. Árna- dóttir hefur opnað sýningu á grafík- list í Gallerí Klaustri á Skriðuklaustri. Sýningin ber yfirskriftina Letur-verk og á henni eru um 40 myndir. Hún verður opin um helgar í september, laugardaga og sunnudaga, kl. 13- 18, á sama tíma og hús skáldsins. KRISTINN OG JÓNAS: Þeir Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimund- arson endurflytja opnunartónleika TlBRÁR í kvöld í Salnum í Kópavogi, vegna fjölda áskorana, enda var strax uppselt á þá tónleika og margir sem þurftu frá að hverfa. Á efnisskrá eru tveir glæsilegir söngvasveigar eftir Robert Schumann.Tónleikarnir hefjast kl. 20. GAUKURINN: Tónleikar verða á Gauki á Stöng í kvöld með hljóm- sveitinni E.E. Project. Á efnisskránni eru m.a. lög eftir: Police, David Bowie,The Cult, Stevie Wonder, Sting, Kansas, Chris Cornell, Peter Gabriel, Nik Kershaw, o.fl.Tónleik- arnir hefjast kl. 23.00. Miðaverð er 500 krónur. 'ERTU AÐ FARA, ELSKU VINUR?' nefnist fyrirlestur sem verður fluttur í dag á vegum Félagsvísindatorgs í Háskólanum á Akureyri, Þingvalla- stræti 23 (stofu 14). Þóroddur Bjarnason félagsfræðingurfjallar um framtíðarsýn íslenskra unglinga og viðhorf þeirra til heimahaganna, 1992-2003. KAFFI KARÓLÍNA: Rúna K. Tetzschner sýnir á Kaffi Karólínu, Kaupvangsstræti á Akureyri, 6. sept. til 3. okt. Á sýningunni má sjá úrval myndskreytinga frá tímabilinu 1999-2003 við skrautskrifuð Ijóð Rúnu og Þorgeirs Rúnars Kjartans- sonar (1955-1998). Myndirnar eru unnar í anda fornra handritaskreyt- inga en Ijóðin vísa á nútímann og fela verkin í sér sameiningu hins gamla og nýja. VÍDALÍN: 2 Good spila á Vídalín í kvöld, Ijúft í eyra. LISTASAFN ÍSLANDS: I Listasafni Is- lands er yfirgripsmikil yfirlitssýning á verkum hinnar merku listakonu Júlíönu Sveinsdóttur (1889-1966). IAMERICAN PIE 3: Sýnd kl. 6,8 og 10.15. SINBAD: Sýnd m. ísl.tali kl.4. TOMB RAIDER 2: Sýnd kl.8 og 10.15. STÓRM.GRÍSLA:Sýnd m. fsl.tali kl.4og 6. Hvað erísjónvarpinu íkvöld? Enterprise í Sjónvarpinu kl. 23.20: Ferð án enda í kvöld hefst önnur syrpa banda- ríska ævintýramyndafloldcsins um geimskipið Enterprise. Þessi sjón- varpssería gerist á 22. öldinni. Plánetusambandið er að verða til og hundrað ár í að Kirk kafteinn og áhöfn hans lendi í áevintýrum sín- um. Jonathan Archer kafteinn og samstarfsfólk hans í geimskipinu Enterprise leggja af stað í ferð þangað sem enginn hefur áður komið. Þeim er ætlað að leita að lífi og samfélögum á öðrum hnöttum og hætta sér lengra en áður hefur verið farið, en víða leynast hættur og undarlegar verur. I helstu hlut- verkum eru Scott Bakula, John Bill- ingsley, Jolene Blalock, Dom- inic Keating, Anthony Montgomery, Linda Park, Connor Trinn- eer og Vaughn Armstrong. Scott Ba- SKIPSTJÓRINN: Sem fyrr er það Scott Bakula sem leikur Jonathan Archer skipstjóra. kula, sem leikur Jonathan Archer, hóf nám í lögfræði en sneri við blaðinu á miðri leið og valdi leik- húsið. Eftir að námi lauk hélt hann til New York og fékk fljótt hlutverk í leikritum. Það sem kom honum áfram í sjónvarpi og kvikmyndum voru tvær auglýsingar sem hann lék í, önnur var fyrir Canada Dry og hin var kaffiauglýsing. Þótti hann standa sig það vel að hann fékk ýms gestahlutverk í þekktum sjónvarps- seríum. Hélt samt áfram í leikhús- um á Broadway og var tilnefndur til Tony-verðlaunanna fyrir leik í Phantom of the Opera. Stóra hlut- verkið í sjónvarpinu kom þegar hann var vafinn til að leika tíma- ferðalanginn í Quentum Leap. Ser- ían naut mikilla vinsælda og fékk Scott Golden Globe-verðlaunin og fjórar Emmy-tilnefningar. Eftir að seríunni lauk lék Bakula í kvik- myndum og sjónvarpsmyndum þar til hann tók að sér hlutverk Archers í Geimskipinu Enterprise. Bakula býr með leikkonunni Chel- sea Field og eiga þau tvo syni. Fyrir átti Bakula tvö börn með fyrri eig- inkonu sinni, Krista Neumann. . „r irV"* Sjáið sannleíkann rtr.ffJxr.yrcaT; n.rij Sýnd kl. 5.45,8,9.05 og 10.10. B.i. 16 ára. STÓRMYND GRÍSLA: Sýnd m/ ísl. tali kl. 5.30 og 7. AUST1N MINI: I tilefni frumsýningarinnar kom þessi Austin Mini æðandi á tveimur hjólum inn á Leicester-torgið og gladdi alla þá sem komu til að fylgjast með stjörnunum mæta á frumsýningu. STJARNA: CharlizeTheron varglæsileg þegar hún mætti á frumsýningu. Michael Caine lék aðalhlutverkið. Theron bætti við að það hefði verið eitt það skemmtilegasta við mynd- ina að læra að keyra Austin Mini á miklum hraða. Sýnd kl. 6,8og 10.10. Frumsýning með stæl The Italian Job, sem sýnd erhér á landi við góða aðsókn, var frum- sýnd í London í gær. Mikið var um dýrðir við hið glæsilega kvik- myndahús, Empire Leicester Square, í tilefni frumsýningarinnar. Áhættubflstjórar komu á Austin Mini og sýndu listir sínar og voru mörg glæsileg tilþrifm sem jafnvel drógu athyglina frá kvikmynda- stjörnunum sem skörtuðu sínu fín- asta, en þessir sögufrægu smábflar koma mikið við sögu í myndinni. Charlize Theron og Mark Wahl- berg mættu bæði á sýninguna og var þeim nokkuð sama þó athyglin væri meiri á bflasýninguna en þau. Wahlberg gerði að gamni sínu og sagði að það væri ekki verið að end- urgera kvikmyndina. Var hann að vísa til þess að myndin er gerð eftir þekktri kvikmynd frá 1970, þar sem PIRATES OFTHE...: Sýnd 5.30,8 og 10.30. ÁSTRÍKUR: Sýnd m.lsl.tali kl.4 Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. B.i. 16 ára. Sýnd i Luxus VIP kl. 5.45,8 og 10.15. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B.i. 12 ára. AN J0B ★ ★★ Roger Ebert ★★* BBC ★ ★★ L J\. Tiifles *★★★ kvikmyndir.is Fullkomið rán Svik Uppgjör mtilegasta ynd ársins oin. geilven Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. B.i. 10 ára. PIRATES OF THE CARIBBEAN: Sýnd kl.8.B.i. lOára. NÓI ALBfNÓI: Sýnd kl. 6. Enskur texti. Breskir Bíódagar \ tr*. v / ALL OR NOTHING: Sýnd kl. 10.05. ] SWEET SIXTEEN: Sýndkl.8. BLOODY SUNDAY: Sýndki.8. PLOTS WITH A VIEW: Sýnd kl.öog 10.30 <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.