Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 MENNING 15
Var Tyrkjaránið heilagt stríð?
KVIKMYNDIR: 28.sept.verður
sýnd í Sjónvarpinu heimilda-
kvikmyndin Atlantic Jihad eða
Heilagt stríð í norðurhöfum.
Þar er því haldið fram að
Tyrkjarániðá (slandi árið 1627
hafi verið heilagt stríð og sýnt
hve þræðir þess lágu víða.
Árásin áTvíturnana 11. sept-
ember 2001 var einföld miðað
við þetta! Atlantic Jihad er
framleidd af kvikmyndafélag-
inu Seylan og er alþjóðleg út-
gáfa af heimildakvikmyndinni
Tyrkjaránið eftir Þorstein
Helgason sem sýnd var í Sjón-
varpinu í maí 2002. Alþjóðaút-
gáfan er 52 mínútur og inni-
heldur mikið af nýju myndefni.
Hún hefur þegar verið sýnd í
sjónvarpi í Hollandi og írlandi
og verður dreift á heimsvísu.
Myndasagan - níunda listformið
NÁMSKEIÐ: Á námskeiði um
myndasögur sem hefst 22.
sept. hjá Endurmenntun verð-
ur lögð áhersla á sérstöðu
myndasögunnar sem listforms
og frásagnarforms. Myndasag-
an er kölluð níunda listformið
(kvikmyndin er það áttunda, á
eftir klassísku formunum sjö).
Ætlunin er að skoða sögu
myndasögunnar, einnig er far-
ið í myndlestur og greiningu
og myndmál og frásagnar-
tækni formsins skoðuð með
dæmum úr fjölmörgum
myndasögum frá ólíkum tím-
um og landsvæðum. Kennari
er Úlfhildur Dagsdóttir bók-
menntafræðingur. Skráning á
http://www.endurmennt-
un.hi.is/menning-flokk.asp?ID
=3h03
Og upp úr þessu fór ég oð bera oukno
vírðingu fýrtr mtmm *rinr>i $«« er
hofsjör of sðguM un fótk $e* ég þekki
•kki, mrö, hneyksli, frowhjóhöld,
heimildir m sora «ormkymtns, svo er
hún Uko «eiri aólcMúnneskja en 6g.
Fyrir aér «r hún Norrano hösið, utort
við horrano húsið.
Of felt fyrir mig
ÚTVARP: Kristín Einarsdóttir
þjóðfræðingur skoðar efni grín-
texta í íslenskum dægurlögum í
þætti á Rás 1 kl. 13.05 á föstu-
daginn. Feitar konur, litlir karlar,
sveitamenn og hræðsla við að
standa sig ekki í lífinu virðist
vera meginþema þessa skáld-
skapar - hvers vegna er hann
svona vinsæll?
TÓNUSTARGAGNRÝNI
JónasSen
Fagra veröld, hvar ert þú? var yfirskrift
sérstæðra tónleika sem haldnir voru í
Salnum í Kópavogi á sunnudagskvöldið.
Þar kom fram sönghópurinn Voces Wien
ásamt Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara
og voru flutt verk eftir Schubert, en einnig var
lesið upp úr bréfum nokkurra vina hans.
Fyrsta bréfið var frá Moritz von Schwind til
Franz von Schober þar sem hann talar um að
hann hafi nýlega frétt að Schúbert sé dáinn,
og voru hin bréfin nokkurs konar minningar-
greinar um tónskáldið. Til að skapa óform-
lega stemningu sátu söngvaramir við borð
allan tímann, líka þegar þeir voru að syngja,
eins og þeir væm vinir Schuberts að rifja upp
atvik úr lífi hans.
Yfirskrift tónleikanna var fengin úr upp-
hafsljóðlínu lagsins Guðir Grikklands sem
ekki heyrist oft. Að þessu leyti vom tónleik-
arnir áhugaverðir; maður fékk að hlýða á
sjaldheyrða tónlist eftir Schubert og var
megnið af verkunum fyrir eina, tvær, þrjár
eða fjórar raddir. Inn á milli lék Jónas nokkur
stutt einleiksverk á píanóið, sem að þessu
sinni var gamli Bösendorferinn. Það kom
ágædega út, Bösendorfer er „heimilislegra“
hljóðfæri en Steinway, tónninn er ekki eins
kraftmikill en mýkri og hlýlegri, og Jónas spil-
VOCES WIEN: Fluttu sjaldheyrð lög eftir Schubert með Jónasi Ingimundarsyni. DV-mynd Pjetur
aði sérlega fallega. Best var Ecossaisen,
danslag sem í túlkun Jónasar var þmngið un-
aðskenndri nostalgíu.
Ekki er hægt að gefa söngvurunum eins
góða einkunn, því þótt söngvararnir, sem
vom Qórir, hafi sungið af öryggi sem hópur,
syrti í álinn er sumir þeirra þurftu að standa á
eigin fótum. Gamla kempan Kurt Widmer
söng að vísu prýðilega, með mikla og breiða
rödd sem hljómaði vel í Salnum, en altrödd
Mariu Bayer var fremur sár og óþægileg
áheyrnar. Bernd Oliver Fröhlich tenór olli
einnig vonbrigðum; rödd hans var einkenni-
lega mjó og einstaka sinnum fölsk, og Renate
Burtscher sópran var sömuleiðis ekki góð.
Hún söng fallega í sjálfu sér en hefur ekki
mikla rödd og missti stundum fókusinn á
efstu tónunum. Þegar það gerðist hljómaði
söngurinn eins og mjálm og dró það mjög úr
áhrifamætti tónlistarinnar.
Óneitanlega var það Widmer sem hélt
söngnum uppi, og best var þegar hann
raulaði í lágum hljóðum lokalag Vetrarferð-
arinnar, Lírukassaleikarann, án undirleiks.
Það hefur maður ekki heyrt áður, en var við
hæfi eftir upplestur bréfs þar sem sagði frá
undarlegum lírukassaleikara er átti að hafa
hneppt hóp fólks í álög. Álögin fólust í því að
fólkið breyttist í litlar íígúrur inni í lírukassa,
en öðlaðist frelsi einn klukkutíma á sólar-
hring. Að sjálfsögðu hefur maður heyrt svona
sögur áður, en lágvært raulið í Widmer á eftir
var svo kynngimagnað að það fór um mann
engu að síður.
77/ að skapa óformlega stemn-
ingu sátu söngvararnir við
borð allan tímann, líka þegar
þeir voru að syngja, eins og
þeir væru vinir Schuberts að
rifja upp atvik úr lífi hans.
Eins og fyrr var greint frá var þetta spenn-
andi efnisskrá og nýstárlegt tónleikaform, og
vó það upp á móti misjöfnum söngnum.
Manni leiddist að minnsta kosti ekld. En
greinilegt var að áheyrendur voru ekki hrifnir
því dræmara lófatak í lok tónleika hefúr ekki
heyrst í langan tíma.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Miðnsala 568 8000
1897-1997
BORGARLEIKHUSIÐ
STÓRA SVIÐ
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid
Lindgren
Lau. 20/9, kl. 14 - UPPSELT
Su. 21/9, kl. 14 ~ UPPSELT
Lau. 27/9, kl. 14
Su. 28/9, kl. 14
Lau. 4/10, kl. 14
Su. 5/10, kl. 14 - UPPSELT
Lau. 11/10, kl. 14
Su. 12/10, kl, 14
ÖFUGU MEGIN UPP í e. Derek
Benfield
Lau. 20/9, kl. 20
Lau. 27/9, kl. 20
Lau. 4/10, kl. 20
PUNTILA OG MATTI e. Bertolt
Brecht
Fö. 19/9, kl. 20
Fi. 25/9, kl. 20
Fö. 3/10, kl. 20
Lau. 11/10, kl. 20
Su. 19/10, kl. 20
Su. 26/10, kl. 20
Ath.: Aðeins þessar sýningar
Sala áskriftarkorta og
afsláttarkorta stendur yfir.
Sex sýningar: Þrjár á Stóra
sviði, þrjár að eigin vali.
Kr. 9.900
Tíumiðakort: Notkun að eigin
vali.
Kr. 16.900
Komið á kortið: Fjórir miðar á
Nýja svið/Litla svið.
Kr. 6.400
VERTU MEÐ
f VETUR.
VcVOlU"
Ofugu .MKK,
Þau leika við hvum sinn fingur:
Eggert Þorleifsson
Bjöm Ingi Hilmarsson
Eilert A. Ingimundarson
Jóhanna Vigdfs Amardóttir
Sigrún Edda Bjömsdóttir
Leikstjóri: María Slgurðardóttir
megin
/i'tLirlliLll lieLlSÍLLlU i-l».trllÍlllarÍeLUÍÍ
eftir Derek Benfield
„Farsi seni svínvirkar"
SH Mbl.
Friðþjófur (Eggeit Þorleifsson) hefur
tekið að sér að gæta sveitahótels
systur sinnar á meðan hun bregður sér
í Munaðarnes. Hann ætlar að eiga
náðuga helgi - en það gengur illa
með 2 eiginkonur, 2 eiginmenn
= 4 viðhöld á litlu hóteli.