Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2003, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2003, Qupperneq 25
ÞRIÐJUDAGUR23. SEPTEMBER2003 TILVERA 25 Spuming dagsins: Finnst þér bíómiðaverðið ofhátt? Jóhannes Steinar Krístjánsson: Allt of hátt, betra að fara á videoleigu. Grfmur Danlelsson: Já, mér finnst það ætti að vera 500 kr. Jökull Sólberg Auðunsson: Allt of dýrt, vantar samkeppni. Stefán Þórarínsson: Já, 500-kall er fínt verð. Baldur Þórólfsson: Já, allt of dýrt, 500-600 kr. er fínt. Þórír Gunnarsson: Já, 500 kr. og ekki meira en það. Stjörnuspá Mnsbemn (20. jan.-l 8. febr.) Fyrri hluta dags býðst þér einstakt tækifæri í vinnunni við einhvers konarskipulagningar eða breytingar. Gildir fyrir miðvikudaginn 24. september LjÓnÍð (2J.júlí- 21 igilst) Eitthvað óvænt kemur upp á í byrjun dagsins og þú sérð fram á að það raski öllum degnum. Það er þó engin ástæða til að örvænta. ^ Fiskarnir (i9.febr.-20.man) Fjölskyldan skipar stóran sess hjá þér um þessar mundir og ef til vill verður eitthvað um að vera á næstunni hjá þínum nánustu. Meyjan 0. ágúst-22. septj Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst í dag. Það borgar sig því að þú gætir þurft á hjálp að halda síðar við að leysa þín verkefni. cyj Hrúturinn (21.mars-t9.apnv Sýndu vini þínum tillitssemi og hafðu gát á því sem þú segir. Ekki gefa ráð nema að þú sért viss í þinni sök. Kvöldið verður ánægjulegt. VogÍn (23. sept.-23. okt.) Ættingi sem þú hefur ekki séð lengi hefur samband við þig með einhverjum hætti. Breytingar verða á vinnustaðnum. Ö Nautið (20.april-20.ml) Þú ert dálítið utan við þig í dag og tekur ekki vel eftir því sem fer fram í kringum þig. Láttu krefjandi verkefni bíða þartil þú ert betur upplagður. 'Sporðdrekinn 124.ota.-2uM Dagurinn virðist líða hægt og þú átt erfitt með að einbeita þér að vinnu þinni fyrri hluta dagsins. Kvöldið lofar góðu varðandi félagslífið. n Tvíburarnir f27. mai-21.júní) Félagslífið hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarið en nú fer að lifna yfir því. Vinir þínir eru þér mikilvægir þessa dagana. Bogmaðurinn0.náv.-2/.*sj Þér verða á einhver smá- vægileg mistök í dag og átt erfitt með að sætta þig við þau. Þú jafnar þig fljótlega. Krabbinn0./ún/-22jú/)7 Þú hefur ef til vill gert þér ákveðna mynd af atburði sem þú þíður eftir. Þú ættir að hætta öllu slíku því annars verður þú fyrir vonbrigðum. £ Steingeitin0.fe-T9.janj Vertu á verði gagnvart keppinautum þínum á öllum sviðum. Þú leggur metnað þinn í ákveðið verk en ættir að huga að fleiri sviðum. Krossgáta Lárétt: 1 kona, 4 leynd, 7 óðara, 8 spjót, 10 nöldur, 12 loga, 13 dökk, 14falskur, 15 bónda, 16 æviskeið, 18 nísk, 21 fúlu, 22 þjóðsaga, 23 sýking. Lóðrétt: 1 atorku, 2 reyki, 3 erfiður, 4 snerils, 5 naut, 6 gremju, 9 karlmannsnafn, 11 stig, 16 hestur, 17 vökva, 19 viðkvæm, 20 virðing. Lausnneöstáiíðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Stigalisti FIDE, sem gildir frá 1. okt., er nýkominn út. Heimslistinn er enn svipaður en 11. efstu eru: 1. Garry Kasparov (2830), 2. Vladimir Kramnik (2777), 3. Viswanathan An- and (2766), 4. Evgeny Bareev (2739), 5. Alexei Shirov (2737), 6. Veselin Topalov (2735), 7. Alexander Grischuk (2732), 8. Michael Adams (2725), 9. Peter Svidler (2723), 10,- 11. Peter Leko og Judit Polgar (2722). Kaspi er enn langefstur og af 11 efstu eru 5 Rússar, 6 af 11 ef Shirov er tal- inn með, en hann er lettneskur Rússi sem teflir fyrir Spán. Af 100 efstu eru yfir 20 rússneskir og aðeins 1 íslend- ingur er meðal 100 efstu, Jóhann Hjartarson (2640). Lítum á hvernig Móri afgreiðir málin í einni vinn- ingsskák sinni ffá rússneska meist- aramótinu í ár: Hvítt: Evgení Inarkiev (2582) Svart: Alexander Morozevich (2679). Rússneska meistaramótið Krasnoyarsk (3), 05.09. 2003: 27. - Da7 28. D£2 c3 0-1. Lausn á krossgátu •jetu 03 'tune 61 '6o| l l 'sss 91 'ngej6 11 '11163 6 '6jn 9 'exn s 's6uejpueq y 'uujqtuajis £ 'jso 3 '6np t qj?jg9T •jjius 'u6os ZZ 'n6nuo iz 'ujneu 81 '!||9 91 'enq si 'jegyi 'ujuuip £i 'p|3 31 '66eu oi 'Jiaös'xejjs l 'n|nq f'sojp 1 qj^Jn Myndasögur Hrollur Eyfi Já, gott fólk. Hinn týnJi ætt- fiokkur Djúará-fólkeine er að leita að hinum etolna guði, Mútejú- pútsiú Við getum ekki gefiet pp, við verðum að haUa áfram að leita. f Raufarhöfn, | Djúpivogur, Vatn J Ieyeu6tröndl Við höfum leitað út um allt! Mútejú-pútejú, Mútejú-pútejú, Mútejú-pútejú,* Mútejú-pútejú, Mútejú-pútejú, Mútejú-pútejú, Mútejú-pútejú, Mútejú-pútejú W6' — &JEOÍYS JLixrnjxtu. Margeir Landsliðið og þjóðarsálin DAGFARI mm Sigurður Bogi Sævarsson sigbogi&dv.is Þegar landslið fslands í knatt- spyrnu eða handbolta heyja stór- leiki erlendis gerist það ósjaldan að hundruð stuðningsmanna lands- liðsins fylgja þeim eftir og hvetja til allra dáða. Þetta þykir til marks um sterkt bakland liðanna og jafnframt lýsir þetta ríkri þjóðemiskennd. Klisjan um að íslendingar séu eins og ein fjölskylda þegar mikið liggur við fær þar með bæði líf og inntak. Frábærir tónleikar Stuðmanna, sem haldnir voru í Kaupmanna- höfn um fyrri helgi, vekja spurning- ar um hvaða sess hljómsveitin skipi meðal landans. Þúsund fslendingar vom saman komnir í Kristalsalnum í Tívolí til að upplifa stemninguna, sem var ólýsanleg. Tónninn var sleginn strax þegar þjóðsöngurinn. Ó, guð vors lands, var leikinn. Ekki ólíkt því sem gerist 1 upphafi lands- leikja í íþróttum þegar leikmenn standa stífir og horfa til himins í öll- um heilagleikanum. Gestir salarins, meðal annars sá sem þetta skrifar, fylftust undir þessum hljóðfæraleik strax einhverri undarlegri stemn- ingu sem trauðla er hægt að lýsa. Fjarstæðukennt er að ætla að annarri hljómsveit íslenskri en Stuðmönnum hefði tekist eitthvað í líkingu við það sem gerðist suður við Eyrarsund. Að draga 600 íslend- inga gagngert utan á þessa skemmtun er afrek. Ekki síður segir það mikið um hve rík ítök sveitin á í þjóðinni hve margvíslegir gestirnir vom: stórforstjóri á strigaskóm, fisksali, húsasmiður, bændur, fjöl- miðlamógúlar, leikskólakennarar. Þarna var flóran öll saman komin, rétt eins og í stúkunni 1' Laugardaln- um þegar best lætur. Ekki er því ofsögum sagt að Stuð- menn séu landslið íslands, ekki bara í tónlist, þeirri kúnst að raða saman tólf tónum á mismunandi vegu, heldur líka að virkja þá strauma og kenndir sem búa í þjóð- arsálinni. Sem er ekki lítil kúnst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.