Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2003, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2003, Page 30
30 DVSPORT ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2003 Svona vai r suma, já... i Spá DV: 1. sæti Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: 1. sæti Lokastaða: 1. sæti TÖLFRÆÐI LIÐSINS Samtals: Stig 33 (l.sæti) Stig á heimavelli 21 (2.) Stig á útivelli 12(4.) Gul spjöld 34 (6.) Rauð spjöld 4(9.) Meðaleinkunn liðs 2,75 (3.) Meðaleinkunn leikja 3,50 (2.) Sókn: Mörk skoruð 28 (4.) Skot f leik 12,4 (4.) Skot á mark (leik 6,2 (3.) Skotnýting 12,5% (7.) Aukaspyrnur fengnar 17,6(1.) Horn fengin 5,5 (3.) Rangstöður • 4,6(1.) Vörn: Mörkfengin á sig 27 (5.) Skot mótherja (leik 13,2 (8.) Skot móth. á mark í leik 6,4(10.) Skotnýting mótherja 11,3% (3.) Aukaspyrnur gefnar 17,6(10.) Horn gefin 4,8 (3.) Fiskaðar rangstöður 4,1 (2.) Markvarsla: Leikir haldið hreinu 3(6.) Varin skot í leik 4,2 (2.) Hlutfallsmarkvarsla 73,5% (3.) BEST OG VERST Bestu mánuðir sumarsins Frammistaða liðsins (stig); Júlí 13 stig (5 leikjum Frammistaöa leikmanna (einkunn): Ágúst 3,16 (3 leikjum Sóknarleikurinn (mörk skoruö): Ágúst 7 mörk í 3 leikjum (2,3) Varnarleikurinn (mörk á slg): Maí og ágúst 2 mörk (3 I. (0,7) Prúömennska (gul-rauö spjöld): Ágúst 3-0 spjöld í 3 leikjum Stuöningurinn (áhorfendaaðsókn): Maí 2281 manns á leik Verstu mánuðir sumarsins Frammistaða liösins (stig): Júní 3 stig í 4 leikjum Frammistaða leikmanna (einkunn): September 2,32 (3 leikjum Sóknarleikurinn (mörk skoruð): September 3 mörk (3 leikjum (1,0) Varnarleikurinn (mörk á sig): September 10 mörk í 3 I. (3,3) Prúömennska (gul-rauð spjöld); September 9-4 spjöld í 3 leikjum Stuðningurinn (áhorfendaaösókn): Júlí 1478 manns á leik MÖRK SUMARSINS HJÁ KR-INGUM Nafn Mörk Leikir H/Ú FhiyShl. v/h/sk/vftl/a m/ut ArnarGunnlaugsson 7 11 4/3 4/3 4/1/1/0/1 2/2 Veiqar Páll Gunnarsson 7 13 6/1 2/5 0/3/4/0/0 2/0 Slgurður R. Eyjólfsson 5 15 1/4 2/3 0/4/1/0/0 3/1 Garðar Jóhannsson 3 15 2/1 3/0 1/0/2/0/0 1/0 Sigurvin Ólafsson 2 10 0/2 0/2 0/1/1/0/0 0/1 Kristinn Hafliðason 2 18 2/0 1/1 1/1/0/0/0 0/1 Þórhallur Hlnriksson 1 9 1/0 0/1 0/0/1/0/0 1/0 Bjarki Gunnlaugsson 1 17 1/0 0/1 1/0/0/0/0 0/0 Samtals 28 18 17/11 12/16 7/10/10/0/1 9/5 Þeir 3 bestu hjá liðinu í sumar VEIGAMIKILL: Veigar Páll Gunnarsson var betri en enginn í þeim 13 leikjum sem hann spilaði fyrir KR í sumar. Veigar Páll skoraði í þeim sjö mörk og lagði upp önnur níu og átti meðal annars þátt í 12 mörkum KR-liðsins í röð þegar liðið lagði grunninn að (slandsmeistaratitlinum í júní og júlí. Enginn leikmaður átti fleiri stoðsendingar (8) í sumar og enginn leikmaður kom að fleiri sigurmörkum (5) en Veigar Páll skoraði þrjú þessara sigurmarka sjálfur. FASTUR FYRIR: Kristján Örn Sigurðsson fann sig vel á sínu fyrsta ári í KR-búningn- um og var algjör lykilmaður í KR-vörninni, fastur fyrir og vann jafnan öll návígi og alla skallabolta sem nálguðust vítateig liðsins. Frammistaða Kristjáns fór heldur ekki fram hjá landsliðsþjálfurunum sem völdu hann í hópinn fyrir leikinn gegn Þjóðverjum. Kristján kom frá KA þar sem hann var í lykilhlutverki 2002 en Akureyr- arliðið fékk á sig átta mörkum fleira í sum- ar og þar kemur fjarvera Kristjáns örugg- lega eitthvað við sögu. FYRSTTJR í 22 ÁR: Kristján Finnbogason, markvörður og fyrirliði KR, varð fyrsti markvörðurinn í 22 ár til að lyfta (slandsbikamum eða síðan Diðrik Ólafsson tók við honum fyrir hönd Víkinga haustið 1981. Hann varð jafnframt (slandsmeistari í sjötta sinn á ferlinum. Kristján fékk heldur betur nóg að gera í síðustu tveimur leikjum liðsins því í þeim varði hann 25 af 77 sem hann varði í KR-markinu í sumar en aðeins Gunnar Sigurðsson markvörður Framara varði fleiri skot en Kristján í sumar. T tillinn telur H/Ú=Heima/úti, FhUShl.= Fyrri hálfleik/Seinni hálfleik, v/h/Sk/v(ti/a = vinstri/hægri/skalli/víti/aukaspyrna m/ut= Úr markteig/Utan teigs VÍTASPYRNUR í SUMAR Víti liðsins: Fengu ekkert víti í sumar og hafa nú leikið 24 deildarleiki í röð án þess að fá dæmt til sín víti. Sfðasta víti sem KR fékk var á heimavelli gegn FH 1. ágúst 2002. Fiskuð vfti Ekkert Víti daemd á liöið: Kristján Finnbogason 0 varin af 2 1 víti fram hjá Samtals: 2 af 3 (67% vftanýting) Gefln víti Gunnar Einarsson 1 Bjarki Gunnlaugsson 1 Sverrir Bergsteinsson 1 Á BAKVIÐ MÖRKIN Stoðsendingar hjá liðinu: Veigar Páll Gunnarsson 8* Sigurvin Ólafsson 5 ArnarGunnlaugsson 4 Bjarki Gunnlaugsson 3 Þórhallur Hinriksson 2 Einar Þór Daníelsson 1 Jökull EKsabetarson 1 Kristján örn Sigurðsson 1 Siguröur Ragnar Eyjólfsson 1 Fráköst frá skoti sem gefa mark: Veigar Páll Gunnarsson 1 Veigar Páll lagði upp mörkin átta fyrir Sigurð Ragnar Eyjólfsson (3), Arnar Gunnlaugsson (2), Bjarka Gunnlaugsson, Garðar Jóhannsson og Sigurvin Ólafsson. LEIKMENN KR I SUMAR Nafh Leiklr (B+Vm) Markmenn Mörk Mfnútur Elnk. Hæst/lægst Krlstján Finnbogason 18(18+0) -27 1620 3,44 6/2 Varnarmenn Gunnar Einarsson 17(17+0) 0 1474 3,12 5/2 Kristján Örn Sigurðsson 16(16+0) 0 1440 3,44 5/1 Sigursteinn Gfslason 15(14+1) 0 1193 2,29 3/1 Jökull EKsabetarson 13(12+1) 0 1053 2,92 5/2 Sigþór Júlíusson 9(7+2) 0 718 2,56 4/1 Sverrir Bergsteinsson 4(3+1) 0 110 1,00 1/1 Danlel Ingi Daníelsson 1 (1+0) 0 90 2,00 2/2 Hilmar Björnsson Miðjumenn 1 d+0) 0 23 2,00 2/0 Kristinn Hafliðason 18(18+0) 2 1620 3,00 5/1 Bjarki Gunnlaugsson 17(15+2) 1 1198 2,38 4/1 Veigar Páll Gunnarsson 13(13+0) 7 1106 3,62 5/1 Sigurvin Ólafsson 10(10+0) 2 894 3,20 4/2 Þórhallur Hinriksson 9 (7+2) 1 662 1,75 3/1 Jón Skaftason 9 (4+5) 0 423 2,50 4/1 Sölvi Daviðsson 7(2+5) 0 205 2,33 4/1 Kristinn Magnússon Sóknarmenn 6 (3+3) 0 295 3,00 4/2 Siguröur Ragnar Eyjólfss. 15(9+6) 5 876 2,00 3/1 Garðar Jóhannsson 15(8+7) 3 810 2,50 4/1 Einar Þór Danielsson 13(8+5) 0 638 2,09 4/1 ArnarGunnlaugsson 11 (11+0) 7 939 2,91 6/1 Arnar Jón Sigurgeirsson 7(3+4) 3 266 1,80 2/1 Kjartan Henry Finnbogas. 2 (0+2) 0 48 2,00 3/1 en KR-liðið sýndi á sérýmsar hliðar í Landsbankadeildinni í sumar DV Sport setur punktinn yfir i- ið í umfjöllun sinni um Lands- bankadeild karla í sumar með því að gera upp frammistöðu hvers liðs í ítarlegri tölfræðiút- tekt. Hér má finna helstu töl- fræði hvers liðs og sjá hvaða leikmenn sköruðu fram úr í sumar. Fyrstir í röðinni eru fs- landsmeistarar KR-inga. KR-ingar unnu íslandsmeistara- titilinn f sumar og var þetta í 23. sinn frá upphafi og í fjórða sinn á fímm árum sem Vesturbæjarstór- veldið vinnur titilinn. KR-liðið lagði grunninn að sigri sínum með frábæru gengi frá byrj- un júlí allt þar til titillinn var í höfn í 16. umferð eftir 3-1 sigur á heima- mönnum í Grindavík fyrsta daginn í september. KR-liðið fór þá tap- laust í gegnum níu leiki í röð og náði í 23 af 27 stigum í boði. Stigin ÞEIRRATÍMI í SUMAR Markatala eftir leikhlutum: Fyrri hálflelkur 12-11 (+1) l.til 15.m(núta 3-6 (-3) 16. til 30. minúta 6-1 (+5) 31. til 45. mínúta 3-4 (-1) Seinni hálfleikur 16-16 (0) 46. til 60. mínúta 4-1 (+3) 61. til 75. mínúta 3-5 (-2) 75. til 90. mínúta 9-10 (-1) Markatala eftir öðrum leikhlutum: Fyrsti hálftíminn 9-7 (+2) Síðasti hálftíminn 12-15 (-3) Upphafskafli hálfleikja 7-7 (0) Lokakafli hálfleikja 12-14 (-2) Fyrsti hálftlmi (seinni 7-6 (+1) höfðu aðeins verið 3 í fjórum leikj- um þar á undan og litlir meistara- taktar voru á liðinu í 0-3 tapi fyrir KA á Akureyri eða í 1-2 tapi fyrir Grindavík á KR-vellinum. Það má segja að KR-liðið hafi því sýnt á sér ýmsar hliðar; lék til dæm- is frábærlega í 4-0 sigri á Fylk- i en skelfilega í 0-7 tapi í síðsta leiknum gegn ÍBV. Hinn skelfilegi endakafli skekkir tölfræðimynd liðsins í sumar mjög mikið. Sem dæmi um það má nefna að KR- ingar voru með 4. besta árangurinn í fyrri umferð og 3. besta í seinni umferð en samt bestir samanlagt. Þá er markatalan í mínus í fjórum af sex leikhlutum leiksins. Hér á síðunni má finna alla mögulega tölfræði um frammi- stöðu KR í Landsbankadeild karla, allt frá hvaða menn spiluðu fyrir liðið, hverjir skoruðu og hvernig og hverjir fengu spjöld. ooj.spon@dv.is SPJÖLDIN í SUMAR Gul spjöld hjá liðinu: Veigar Páll Gunnarsson 6 Þórhallur Hinriksson 5 Kristján Örn Sigurðsson 4 Sigursteinn Gíslason 3 Bjarkl Gunnlaugsson 2 Garðar Jóhannsson 2 Jökull Elfsabetarson 2 Sigurvin Ólafsson 2 Arnar Gunnlaugsson 1 Sigþór Júlísson 1 Sölvi Davíðsson 1 Rauð spjöld hjá liðinu: Garðar Jóhannsson 1 Kristján Örn Sigurðsson 1 Sverrir Bergsteinsson 1 Veigar Páll Gunnarsson 1 Arnar Gunnlaugsson 7 mörk Leikir 11 Mínútur milli marka 134,1 Leikir/mörk í maí 3/2 Leikir/mörk íjúní 2/0 Leikir/mörkíjúlí 2/0 Leikir/mörk í ágúst 1/3 Leikir/mörk í september 3/2 Hvar og hvenær komu mörkin Mörká heimavelli 4 Mörk á útivelli 3 Mörk í fyrri hálfleik 4 Mörk í seinni hálfleik 3 Hvernlg voru mörkin Vinstri/hægri/skalli 4/1/1 Víti/aukaspyrnur 0/1 Hvaöan komu mörkln Mörk úr markteig 2 Mörk utan teigs 2 Mörk úr föstum atriðum 1 Staða liðsins í töflunni eftir umferðunum 18 n E£ 13 m 15 EB 17 m 341314664422211111 Samantekt Árangur f fýrri umferð 14 stig 4. sæti Árangur f selnnl umferð 19 stig 3. sæti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.