Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2003, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2003, Side 31
 ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2003 DVSPORT 31 Spá DV: 9. sæti Spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna: 9. sæti Lokastaða: 2. sæti TÖLFRÆÐI LIÐSINS Samtals: Stig 30 (2. sæti) Stig á heimavelli 16(4.) Stig á útivelli 14(2.) Gul spjöld 30 (2.) Rauð spjöld 1 (1.) Meðaleinkunn liðs 3,06(1.) Meðaleinkunn leikja 3,17(4.) Sókn: Mörk skoruð 36 (1.) Skot í leik 14,3(1.) Skot á mark (leik 7,2(1.) Skotnýting 14,0% (2.) Aukaspyrnur fengnar 14,9 (6.) Horn fengin 4,1 (10.) Rangstöður 3,2 (6.) Vörn: Mörk fengin á sig 24 (2.) Skot mótherja í leik 10,8 (3.) Skot móth. á mark í leik 4,6 (2.) Skotnýting mótherja 12,3% (7.) Aukaspyrnur gefnar 14,0 (2.) Horn gefin 5,3 (7.) Fiskaðar rangstöður 2,9 (6.) Markvarsla: Leikir haldið hreinu 5(2.) Varin skot í leik 2,9(10.) Hlutfallsmarkvarsla 68,4% (8.) BEST OGVERST Bestu mánuðir sumarsins Frammlstaða liðsins (stig): September 6 stig í 2 leikjum Frammistaða leikmanna (einkunn): September 3,64 í 2 leikjum Sóknarleikurinn (mörk skoruð): September 10 mörk í 2 I. (5,0) Vamarleikurinn (mörk á sig): September 0 mörk í 2 I. (0,0) Prúðmennska (gul-rauð spjöld): Ágúst 3-1 spjöld í 4 leikjum Stuðningurinn (áhorfendaaðsókn): September 1060 manns á leik Verstu mánuðir sumarsins Frammistaða liösins (stig): Júlí 7 stig í 5 leikjum Frammistaða leikmanna (einkunn): Júlí 2,75 í 5 leikjum Sóknarleikurinn (mörk skoruð): Ágúst 6 mörk í 4 leikjum (1,5) Varnarleikurinn (mörk á sig): Júlí 10 mörk í 5 I. (2,0) Prúðmennska (gul-rauð spjöld): Júlí 11-0 spjöld í 5 leikjum Stuðningurinn (áhorfendaaðsókn): Maí 670 manns á leik MÖRK SUMARSINS HJÁ FH-INGUM Þeir 3 bestu hjá liðinu í sumar TOMMY TRAUSTUR: TommyNielsen gerbreytti ásýnd FH-varnarinnar í sumar og með hann innanborðs vann FH-liðið 13 af 21 leik sumarsins og fékk aðeins á sig 25 mörk í þessum 21 leik. Nielsen hjálpaði Sverri Garðarssyni að stíga sln fyrstu spor í efstu deild og var oftast nær afar öruggur á vítapunktinum. Nielsen ber sig vel á velli og er mjög spilandi af miðverði að vera. Stórhættulegar skyndisóknir liðsins hófust því oft hjá honum. FUOTUR OG LEIKINN: Allan Borgvordt sýndi stjörnuleik I allt sumar og var lykilmaðurinn í hröðum og skemmtilegum sóknarleik liðsins. Borgvardt datt aðeins niður um miðbik sumars meðan hann vann sig út úr meiðslum en fyrir utan það var hann frábær í næstum því hverjum einasta leik. Allan skoraði alls átta mörk, kom að undirbúningi annarra tiu og var annar besti leikmaðurinn samkvæmt einkunnagjöf DV Sports. LEYSIR ALLAR STÖÐUR: ÁsgeirGunnar Ásgeirsson leysti mörg vandamál Ólafs þjálfara með fjölhæfni sinni og var auk þess betri en enginn þegar hann fann sinn stað á miðjunni í lok móts. Ásgeir missti af fjórum fyrstu leikjum liðsins en kom sterkur inn og átti stórleik í fyrsta leik. Ásgeir skoraði þrjú mörk, kom að undirbúningi annarra átta og fékk 4,00 í meðaleinkunn í síðustu sex leikjum liðsins þar sem hann blómstraöi á miðjunni. Nafh Mörk Leikir H/Ú Fhl/Shl. v/h/sk/vfti/a m/ut Allan Borgvardt 8 16 5/3 3/5 2/3/3/0/0 3/0 Jónas Grani Garðarsson 7 17 5/2 2/5 2/4/1/0/0 1/1 Guðmundur Sævarsson 5 14 3/2 1/4 0/5/0/0/0 1/1 Tommv Nielsen 4 17 3/1 2/2 0/0/0/4/0 0/0 Ásgeir Gunnar Ásgeirss. 3 13 1/2 1/2 2/1/0/0/0 1/1 Jón Þorqrímur Stefánss. 3 15 2/1 1/2 1/2/0/0/0 1/0 Hermann Albertsson 2 11 1/1 1/1 1/1/0/0/0 2/0 Atli Viðar Björnsson 2 18 1/1 1/1 1/1/0/0/0 0/0 Emil Hallfreðsson 1 8 1/0 0/1 1/0/0/0/0 0/0 Heimir Guðjónsson 1 16 1/0 0/1 0/1/0/0/0 0/0 Samtals 36 18 23/13 12/24 10/18/4/4/0 9/3 VÍTASPYRNUR í SUMAR Víti liðsins: Tommy Nielsen 5/4 Samtals: 4 af 5 (80% vftanýting) Fiskuð vfti Allan Borgvardt 2 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 1 Jónas Grani Garðarsson 1 Jón Þorgrímur Stefánsson 1 Víti dæmd á liðið: Daði Lárusson 1 varið af 3 Samtals: 2 af 3 (67% vítanýting) Gefln vfti Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 1 Sverrir Garðarsson 1 Tommy Nielsen 1 ÁBAKVIÐ MORKIN Stoðsendingar hjá liðinu: Jón Þorgrímur Stefánsson 7 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 4 Allan Borgvardt 2 Atli Viðar Björnsson 2 Emil Hallfreðsson 2 Hermann Albertsson 2 Baldur Bett 1 Freyr Bjarnason 1 Guðmundur Sævarsson 1 Jónas Grani Garðarsson 1 Sverrir Garðarsson 1 Tommy Nielsen 1 Fráköst frá skoti sem gefa mark: Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 1 Allan Borgvardt 1 Atli Viðar Björnsson 1 Guðmundur Sævarsson 1 Hermann Albertsson 1 Jónas Grani Garðarsson 1 Óvænt hjá F H FH-ingar komu mörgum á óvart með frábærri frammistöðu í sumar DV Sport setur punktinn yfir i- ið í umfjöllun sinni um Lands- bankadeild karla í sumar með því að gera upp frammistöðu hvers liðs í ítarlegri tölfræðiút- tekt. Hér má finna helstu töl- fræði hvers liðs og sjá hvaða leikmenn sköruðu fram úr í sumar. Aðrir í röðinni eru FH- ingar sem eru án nokkurs vafa spútniklið sumarsins. Það blés ekki byrlega fyrir FH- ingum á undirbúningstímabilinu. Liðið tapað fimm af fyrstu leikjum sínum í deildabikarnum og hafnaði að lokum í neðsta sæti síns riðils. Þetta slæma gengi hafði mikil áhrif á slæma spádóma fyrir mót þar sem liðinu var spáð falli. En tveir frábærir danskir leikmenn áttu eftir að koma vörninni (Tommy Nielsen) og sókninni (Ailan Borgvardt) í lag og þegar á reyndi var Ólafiir Jóhannesson og sérlegur aðstoðarmaður hans, Leifur Garðarsson, búnir að búa til eitt allra skemmtilegasta lið deildarinnar þetta tímabilið. FH-ingar voru meðal annars hæstir í meðaleinkunn DV-Sports og eins og sjá má hér á síðunni eru þeir ofarlega á mörgum stöðum í tölfræði sumarsins. FH-ingar hafa reyndar ekki lokið tímabilinu þvf þeir leika bikarúrslitaleik gegn ÍA á laugardaginn og geta þar unnið sinn fyrsta stóra titU í sögu félagsins. Hér á síðunni má finna alla mögulega tölfræði um frammi- stöðu FH í Landsbankadeild karla, allt frá hvaða menn spiluðu fyrir liðið, hverjir skoruðu og hvernig og hvprjir fengu spjöld. ooj.spon@dv.is MARKAHÆSTI MAÐUR LEIKMENN FH í SUMAR 1 ÞEIRRA TÍMI í SUMAR ■ SPJÖLDIN í SUMAR Nafn Lelkir (B+Vm) Markmenn Mörk Mfnútur Eink. Hæst/lægst Markatala eftir leikhlutum: Daði Lárusson 18(18+0) -24 1620 3,28 5/2 Fyrri hámeikur l.til 15. mtnúta 16. til 30. mínúta 12-101+2) 2-3 (-1) 4-4 (0) Varnarmenn Sverrir Garðarsson 16(15+1) 0 1380 3,19 4/2 31. til 45. mínúta 6-3 (+3) Tommy Nielsen 17(17+0) 4 1530 3,76 5/3 Magnús Ingi Einarsson 14(14+0) 0 1258 2,93 4/1 Seinni hálfleikur 24-14 (+10) Freyr Bjarnason 16(12+4) 0 1108 2,92 4/1 46. til 60. mínúta 7-2 (+5) Svavar Sigurðsson 2 (0+2) 0 13 - - 61. til 75. mínúta 11-5 (+6) Miðjumenn 75. til 90. mfnúta 6-7 (-1) Baldur Bett 18(16+2) 0 1449 3,00 4/2 HeimirGuðjónsson 16(16+0) 1 1397 3,25 5/2 marKataia ernr oorum leiKniutum: Guðmundur Sævarsson 14(9+5) 5 882 2,92 5/1 Fyrsti hálftíminn 6-7 (-1) Ásqeir Gunnar Ásqeirsson 13 (13+0) 3 1110 3,38 5/2 Vlðir Leifsson 9(5+4) 0 394 3,00 4/2 Síðasti hálftíminn 17-12 (+5) Emil Hallfreðsson 8(7+1) 1 252 2,86 4/2 Upphafskafli hálfleikja Lokakafli hálfleikja Fyrsti hálftími í seinni 9-5 (+4) 12-10 (+2) 18-7 (+11) Calum Þór Bett 1 (0+1) 0 14 - • - Heimir Snær Guðmundss. 1 (0+1) 0 1 Sóknarmenn AtliViöarBjörnsson 18(10+8) 2 916 2,25 4/1 Staða liðsins í töf Jónas Grani Garðarsson 17(11+6) 7 1000 2,57 5/1 Allan Borgvardt 16(16+0) 8 1430 3,75 6/3 Jón Þororímur Stefánsson 15 (15+0) 3 1279 2,93 5/1 1 N 7 W 1 K W:fl 7 Hermann Albertsson 11 (10+1) 2 752 2,36 4/1 Sigmundur Pétur Ástþórss. 4 (0+4) 0 35 2,50 3/2 5 6 4 7 6 2 3 Gul spjöld hjá liðinu: Heimir Guðjónsson 4 Sverrir Garðarsson 4 Tommy Nielsen 4 ÁsgeirGunnarÁsgeirsson 2 Freyr Bjarnason 2 Guðmundur Sævarsson 2 Hermann Albertsson 2 Magnús Ingi Einarsson 2 Allan Borgvardt 1 Atli Viðar Björnsson 1 Baldur Bett 1 Daði Lárusson 1 Jón Þorgrímur Stefánsson 1 Sigmundur Pétur Ástþórsson 1 Víöir Leifsson 1 Rauð spjöld hjá liðinu: Guðmundur Sævarsson 1 Alian Borgvardt 8 mörk Leikir 16 Mínútur milli marka 178,8 Leikir/mörk I maí 3/1 Leikir/mörk íjúní 2/1 Leikir/mörk íjúlí 5/4 Leikir/mörk (ágúst 4/0 Leikir/mörk í september 2/2 Hvar og hvenær komu mörkln Mörk á heimavelli 5 Mörk á útivelli 3 Mörk í fyrri hálfleik 3 Mörk (seinni hálfleik 5 Hvernig voru mörkin Vinstri/hægri/skalli 2/3/3 Víti/aukaspyrnur 0/0 Hvaðan komu mörkln Mörk úr markteig 3 Mörk utan teigs 0 Mörk úr föstum atriðum 1 Samantekt Árangur í fyrrl umferð 11 stig 8. sæti Árangur I seinni umferö 19 stig 2. sæti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.