Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.2003, Qupperneq 32
Sfc
*
%
( Zi.
ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2003
FRÉTTASKOTIÐ Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast
550 55 55 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 kr. Fullrar nafnleyndar er gaett.
x •* r Gengur í norðaustan 8-13 m/s, fyrst um landið norðvestanvert. Skúrir eða
Veðnð CS morgun yíða um lend, rignmg með köflum aijstantil en yfirleitt þurrt suðvestan
I léttir smám saman til. Hiti 2 til 8 stig.
"T?5 <=$
H-Laun
... ekki sætta þig við minnai
Veðriðídag
Veðrið kl. 6 í morgun
Sólarlag
í kvöld
Sólarupprás
á morgun
Rvík 19.27 Rvík 7.15
Ak. 18.54 Ak.6.42
Síðdegisflóð
Rvík 16.50
Ak. 21.23
Árdegisflóð
Rv(k 5.16
Ak.9.49
Akureyri
Reykjavík
Bolungarvík
Egilsstaðir
Stórhöfði
Kaupmannah.
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
London
Barcelona
NewYork
París
Winnipeg
hálfskýjað
skýjað
alskýjað
léttskýjað
skýjað
rigning
rigning
slydduél
léttskýjað
skýjað
alskýjað
heiðskírt
heiðskírt
•0
0
5
0
2
11
6
15
2
9
19
21
8
4
Sá besti vill
vera áfram
hjáFH
Tommy Nielsen, leik-
maðurFH, erleikmað-
ur ársins hjá DV-Sporti
Danski varnarmaðurinn
Tommy Nielsen, leikmaður
FH, er leikmaður ársins í
Landsbankadeildinni að mati
íþróttafréttamanna DV
Sports. Tommy hlaut- hæstu
meðaleinkunn leikmanna í
Landsbankadeildinni en
stutt var í næsta mann, fé-
laga hans og landa hjá FH,
Allan Borgvardt.
Tommy lætur verulega vel af
dvölinni á íslandi. Hann segist
hafa fundið löngunina til þess að
leika knattspymu á ný hér á landi
í sumar og vill gjarna leika með
FH næsta sumar.
„Ég hef fundið löngunina til
þess að leika knattspyrna hérna á
„Þetta kemur mér frekar á
óvart. Ég átti kannski von á því að
ég væri á meðal fimm efstu en ég
átti ekki von á því að vera efstur,"
sagði Tommy Nielsen í viðtali við
DV Sport í gær.
Tommy lék gríðarlega vel fyrir
FH-inga í sumar. Leiddi vörn liðs-
ins eins og hershöfðingi og svo
skoraði hann nokkur mörk úr
vítaspymum og aukaspyrnur
hans vom einnig stórhættulegar.
Góðu gengi FH-liðsins í sumar
er að stóm leyti þakkað honum og
Allan Borgvardt en það er óhætt
að segja að þeir hafi verið afgjör
himnasending fyrir Fimleikafé-
lagið.
,Ég heffundið löngun-
ina tilþess að leika
knattspyrna hérna á
íslandi í sumar."
íslandi í sumar. Ég tel mig þar af
leiðandi eiga nokkur góð ár eftir í
boltanum. Ég hef verið að ræða
við FH-inga upp á síðkastið og
verð í það minnsta eitt ár í viðbót
á íslandi. Við höfum ekki skrifað
undir neina samninga enn þá en
höfúm verið að ræða málin,"
sagði Nielsen. Hann segist vilja
vera áfram hjá FH og telur af FH-
ingar vilji halda sér áfram og því
hefúr hann ekki áhyggjur af þvf að
samkomulag náist ekki. henry@dv.is
ítarlegt viðtal viö TommyNiel-
sen eríDVSportiídagá bls. 28.
Svona var sumarið
hjá KR og FH
Allt um tölfræði efstu liða Landsbankadeildar karla þegar
DV-Sport birtir fyrsta hluta ítarlegrar úttektar á liðunum tíu
sem léku í deild hinna bestu á íslandi sumarið 2003. Bls: 30-31
DS
MO
JAKKAR
BUXUR
VÖÐLUR
HÚFUR
SPORTVORUGERÐIN HF.
SKIPHOLT 5, S. 562 8383
Smáauglýsingar
550 5000