Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2003, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2003, Page 22
22 fÓKVS MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 2003 Ifókus Umsjón: Höskuldur Daði Magnússon og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir. Netföng: fokus@fokus.is, hdm@fokus.is, sigrun@fokus.is Sími: 550 5894 ■ 550 5897 www.fokus.is 1K| Strákarnir í 200.000 naglbftum eru að fara að senda frá sér þriðju breiðskífu sína á næstu dögum. Platan nefnist Hjartagull og hefur hennar verið lengi beðið enda rúm þrjú ár síðan sfðasta plata kom út. Þeir Villi gítarleikari og söngvari, Kári bassaleikari og Benni trommari buðu til hlustunarpartfs ÍStúd- fó Sýrtandi á föstudaginn til að kynna gripinn. Þar mátti meðal annarra sjá þá Alex og Gylfa Blöndal úr Kimono, sjón- varpsmanninn Gfsta Martein Baldursson, blaðamennina Árna Matt, Arnar Eggert og Skarphéðin af Mogganum, pródúser- inn Jón Egil Bergþórsson, Jóhann Ágúst Jóhannsson og Inga frá Sánd, Þorvald Konráðsson tölvunarfræðinema og þá Sölva Blöndal úr Quarashi og Gauk Úlf- arsson myndbandagerðarmann og bassa- leikara. Á Pravda um sfðustu helgi voru KR-tví- burarnir Arnar 6 Bjarki Gunntaugssynir f essinu sfnu en einnig mátti sjá Hans úr Þrótti ásamt góðum hóp félaga, Magnús Ármann, DJ Dóra og Gunna á Vega- mótum, Jón Geir á Norðurljósum og Kidda Bigfoot. Ásta í Eskimó kíkti við með mann- inum sfnum Geira á Góðu fólki, Frikki Weisshappet héit Utan um stóran hóp klúbbaeigenda frá London, Gummi stálmús mætti svo með flottan hóp afmælisgesta en hann hélt upp á 32 ára afmælið sitt þetta kvöld. Logi á Djúsbarnum var á kantinum ásamt Hjalta, Harpa listagúrú var glæsileg að vanda, Simmi Idol-kynnir sást á spjallinu við Jóa sem ioksins er kominn úr útlegð frá Evrópu, Ásdís Rán fór fyrir einum sætasta vinkvennahóp bæjarins, Sverrir Rósenberg mætti ásamt sinni glæsilegu konu og Krissi og íris hjá lcelandic Beauty/Nagla- fegurð sem héldu upp á þriggja ára afmæli fyrirtækisins í góðra vina hópi. Á Hverfisbarnum var nóg af fólki um sfð ustu helgi. Þar sást meðal annars til Dóru Takefusa sjónvarpskonu, Björgóifs Takefusa markakóngs úr Þrótti, Arnars og Bjarka Gunnlaugssona úr KR, Freys Karls- sonar úr Fram og Gunnars úr Fylki, Áka vallarstjóra, Friðriks Weiss- happel smiðs og sjónvarpsmanns, Jóhanns Bachmanns trommara íra- fárs og fegurðardrottninganna Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur sem sigraði f vor og Hrafnhildar Hafsteinsdóttur sem sigraði 1995. oru hvar? e Það var mikið um dýrðir á Gauknum að vanda um síðustu hetgi. Buff- strákarnir Vithjálmur Goði, Pétur Jesú, Bergur og Einar voru mættir ásamt Dúndurfréttatrommaranum Óla Hólm og poppgoðin í Sóldögg og ísvörtum fötum voru ekki langt undan. Rótararnir Daði.Jóniog Orri voru að sjálfsögðu á staðnum enda missa þeir ekki úr heigi á Gauknum. Þá mátti Ifka sjá glitta f Heimi Eyvindarson, Magna Ásgeirsson og þá Stefán, Þóri og Sævar úr Á móti sól, Nonna og Árna úr Landi 6 sonum og sjálf- an Hreim órn Heimisson ásamt spúsu sinni. Jens Hansson saxófónleikari úr Sál inni var og mættur eins og írafársgengið Birgitta Haukdal, Vignir Snær Vigfússon og Siggi bassaleikari. Þeir Jói Presley og Gói létu sjá sig ásamt fríðu föruneyti úr Grease-sýningunni, örn Arnarson sund- kappi tók nokkrar pósur og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir ungfrú ísland mætti ásamt kærastanum, Hauki Inga Guðna- syni, fótboltamanni úr Fytki. Bjarki Gunnlaugsson Harold Burr fótboltamaður. söngvari í Rottugenginu. ice-SJifc: taut-c .hiuchíí ,ióe í- Hljómsveitin Bang Gang lék á stórtónleikum í Hafnarhúsinu síðastliðið laugardagskvöld. Barði Jóhannsson fékk liðsinni góðra gesta á sviðinu og óhætt er að segja að áhorfendur hafi skemmt sér vel. Blaðamenn frá fjölmiðlum á borð við Le Monde og Rolling Stone mættu og skrásettu atburðinn. Barði fékk góða hjálp frá söngkonum á borð við Phoebe Tolmer og Keren Ann Zeidel. Leikaraparið Bryndfs Asmundsdóttir og Atli Albertsson með Ester T. Casey á milli sfn. Damel Agust Haraldsson flaug gagngert til landsins til að syngja með Barða frænda sínum á tónleikunum. Kristinn Gunnar Blöndal og Hrafn Thoroddsen úr Ensími voru mættir. Hressandi Banq Ganq Barði Jóhannsson ræður ríkjum í Bang Gang enda eini fasti liðsmaður sveitarinnar. Tinna Gunnlaugs og Egill Olafs á tali við Inga R. Ingason. Frettafolkið Arni Snævarr, Brynja Þorgeirsdóttir og Ingólfur Bjarni Sigfússon Söngkonan Esther Talia Casey tok nokkur lö með Barða. Andrea Jons, Rosa Guðmunds, Páll Oskar og Bjargey Ólafsdóttir brostu breitt. Það vantaði ekki einbeitinguna hjá Barða og félögum enda átti að sanna sig fyrir gestum. íiííiiiiiliiiiniíiiiiulíilr^' . Hiíi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.