Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2003, Qupperneq 30
30 SMÁAUGLÝSINGAR SSO 5000 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 2003
Mótorhjól
v'\
Suzuki GS 1150 E, árgerö 1985, ekinn
um 16.000 mílur, í toppstandi. Fæst fýrir
380 þús. Upplýsingar í síma 898 4288
eða 567 4288. Maggi.
Trelleborg mótorhjóladekk á frábæru
verði. Verðdæmi:
80/100 x 21 = 5500 kr.
110/90 x 19 = 7600 kr.
110/100 x 18 = 7000 kr.
Sölustaðir:
• Hjá Krissa, Skeifan 5, s. 553 5777.
•ArticTruks, Nýbílavegi, s. 570 5070.
• Katarbúðir, motul.is Akureyri, s. 461
5707,
•Moto, Netil, s. 586 2800.
Vélsleðar
v'\
Til sölu toppeintak Arctic Cat EXD
powders special, Opel ‘96. Ekinn 600
km. Verö 390 þús. Upplýsingar í síma
893 0326
Vörubílar
'\
K
Innréttuö Scania til sölu, mikið breyttur
og vel búinn bíll. Ath. öll skipti. Upplýsing-
ar í síma 699 1769 og 856 1980.
Sendibílar
'\
K
Renault Master, árg. ‘00, til sölu. Stuttur,
ek. 140 þús., hvítur, einn eigandi frá upp-
hafi. Selst á góöu verði. Upplýsingarí síma
864 1509.
Heimilistæki
'\
K
Barkalaus þurrkarl óskast. Óska eftir vel
með förnum barkalausum þurrkara. Uppl.
í s. 550-3373, 555-1973 eða 864-1973.
Húsgögn
l£l
Húsgögn frá MlRU Borðstofub + 6 stólar,
skenkur, glerskápur, bókaskápur, sófi frá
Sætum sófum og 15“ dekk. Tilboð. Óska
eftir 14“ nelgdum dekkjum.
Dulspeki og heilun
'\
K
yVirlleg leíSsögn
908 ^CHO
Ijanna
Andleg /e/ðsögn,miðlun, tarot, spilaspá,
draumaráðningar og huglækningar.
Er við frá hádegi til kl. 2.00 eftir miðnætti.
•£ Hanna, s. 908 6040._________________
Ástin - heilsan
yeningar
riMETOfii _
Laufey, spámlöill & hellarl.
Er við símann öll kvöld til kl. 24.
Fyrirbænir - miðlun - draumaráðningar.
Dýrahald
'\
K
Vantar þlg pössun fyrlr gæludýriö? Við er-
um tvær tólf ára stelpur sem búum á
Framnesv. í Rvík og höfum mikinn áhuga á
dýrum, sérstaklega hundum, og höfum
fína reynslu af þeim. Við viljum endilega
passa hunda yfir daginn, erum lausar frá
14.20-19.30. Hringið ef þiö hafiö áhuga.
Aldís, 561-3135, gsm 663-1514,
Sunna, 5624939, gsm 694-3647.
I SKOT lllffi
EXPRESS ELEY
I SPORTVÖRUGERÐIN | SKIPHOLT 5 562 8383
Fyrir veiðimenn
'I
K
www.sportvorugerdin.is
Opið í sumar mán.-fös. 9.00-18.00,
laugardaga 10.00-16.00.
www.sportvorugerdin.is
Opið í sumar mán.-fös. 9.00-18.00,
laugardaga 10.00-16.00.
Gæsaveiöiland. Til sölu veiöileyfi í gott
gæsaveiðiland í Ölfushreppi, aðeins 40
km akstur frá Reykjavík. Nánari fyrirspurn-
ir í síma 823 8509 eða anser@mi.is
Hestamennska
Til sölu hross á ýmsum aldrl og folöld, 12
litir, eitt með lit sem ég hef ekki séö áður,
sérstakur litur. Tilboð óskast, sími 451
2906. Reynir.
Spámiðlar
Englaljós - ný spálína.
Hvaö vllt þú vita um ástamálln, fjármálin
ogfleira? Gefgóð ráð.
Er viö öll kvöld frá kl. 20-24. S. 908
6027. Spámiðillinn (Sjáandinn).
Spásíminn 908-5666.
Spámiðlun, tarot, draumaráðningar, spil,
talnaspeki. Algjör trúnaöur og trúnaöarvin-
átta. 199,99 kr. mín.
Snyrting
'\
K
maðic
jL._
tan
Sc;iau> 'Cm. Sókxish r.iM. t.'V-i-nv
Brún án sólar meö MagicTan. Ert þú bú-
inn aö prófa? MagicTan-brúnkuklefinn úð-
ar sjálfbrúnkuefni yfir allan líkamann á inn-
an við mlnútu. MagicTan-brúnkuefniö vinn-
ur á náttúrulegan hátt með húðinni viö að
ná fram heilbrigöri, gullinni brúnku.
MagicTan er fyrir hvers kyns húð, jafnvel á
þeim sem eru viökvæmir fyrir sólinni,
brenna eða taka ekki lit. Brúnkustofan
MaglcTan, Nethyl 2, 110 Reykjavík.
Tímapantanir í síma 587 67 20.
www.magictan-lceland.com
Konur, losnið endanlega viö óæskilegan
hárvöxt meö Kaló. Fyrir andlit, fótleggi og
líkama. Skoöið Kaló-tilboðið. Póst-
kröfupantanir á www.fegrun.is og í síma
821 5888.
Smáauglýsingar J
550 5000 £
Þú auglýsir - ^
við birtum - ^
það ber árangur ^
V
Heilsa
gl
Brún án sólar meö MagicTan. Viltu fá fal-
legan lit á kroppinn án útfjólublárra
geisla? Nú geta allir notið þess að vera
brúnir og sællegir allan ársins hring.
MagicTan brúnkumeöferðin er einföld,
100% laus við UV-geisla og tekur minna
en 5 mínútur.MagicTan-sjálfbrúnkuefnið er
blandað með bronser, nærandi rakagjöf-
um og aloe til að húö þín verði silkimjúk og
fallega brún,
MagicTan-brúnkuklefinn er á Brúnkustof-
unni MagicTan, Nethyl 2,110 Reykjavík.
Tímapantanir í síma 587 67 20.
www.magictaiviceland.com
MEIRI ARANGUR!
Persónuleg ráógjöf - Hafðu samband
iermo “ **
ir matariistinnl
I ■■
Sjálfstæðir dreifingaraóiiar Herbalife
Sími: 551 2099 - www.lifsorka.is
BYLTINGARKENND NYJUNG! Kjartan létt-
ist um 2 kg á 9 dögum. Ingó léttist um 3
kg á 13 dögum. Rebekka léttist um 3,5 kg
á 11 dögum. Pantaðu strax í síma 551
2099.
NY, OFLUG VARA
- THERMO COWPLETE -
Frábœr árangur í
þyngdarstjornun!
Mhnkar matarlyst
Eykjr brennslu
Eykjr orkj
Vara scm sprcngdi
markaShn í USA!
HafSu sambond!
Sandþa S.845-Í950
Sandra, sími 845 6950.
FRI SYNISHORN OG HEILSUSKYRSLA.
Ertu ekki viss um hvaö hentar þér? Fáðu
frá okkur þessa mögnuðu skýrslu, sniðna
að þínum persónul. lífsstíl. Við setjum upp
rétta planiö fyrir þig. Hringdu eða sendu
SMS. Anna, s. 897 6074, Elín, s. 847
9178.
HERBAUFE
Á allar vörur á lager.
Hvaða vöru vantar þig.
Veiti góða þjónustu
og gott aöhald,
Sendi í póstkröfu,
Visa/Euro.
S. 845 4582 Jónína
www.heilsufrettir.is/jol
www.hellsufrettlr.is/jol
HERBAUFE. Vantar þig Herbalifevörur. All-
ar vörur á lager. Góð þjónusta. Lárus,
dreifingaraðili á vörum frá Herbalife.
www.heilsufrettir.is/larus bassi@is-
landia.is s: 898-2075 Geymið auglýsing-
una.
Herbalife nærlngarvörur, frábær lífsstíli
fyrir alla sem vilja betri heilsu, miklu meiri
orku ogeinfalda þyngdarstjórnun. Pantaðu
strax. S. 863 0118 & 422 7903. Grétar
og Erla.
Eg losaöi mlg vlð 20 kg fyrir jól í fyrra á 5
mán., svo fuku 2,5 kg eftir jól:) En þá var
Thermo complete ekki komið! Er röðin
komin að þér? Rebekka Sif, sími 566
7024.
Ferðaþjónusta
'\
K
Okeypis óvissuferö meö TRAVEL-2. Taktu
þátt í netleik ferðaskrifstofunnar TRAVEL-
2. Með því að fara inn á slóðina www.tra-
vel-2.is og taka þátt í þessum létta leik
áttu möguleika á aö upplifa eitthvaö sem
þú hefur aldrei upplifað áður. Leikurinn
stendur til 31. októtber, en byrjað er að
draga út vinningshafa!
ÆVINTYRA FERÐIR - Kjóastaöir II
Fjórhjólaferðir í Haukadalskóg
(örstutt frá Geysl).
Upplýsingar 892-0566 & 892-4810.
www.atvtours.is
Fyrir ferðamenn
'\
K
&ðS$L
Sjóferöir Fríöu, sími.565 7055. Ódýr
sjóstangaveiði fyrir hópa og einstaklinga.
Frábær skemmtun. Upplýsingar um bók-
anir og brottför gefur Eiríkur í síma 860
1866 og Guðmundur í síma 863 7330.
Atvinna í boði
'\
K
Góöar aukatekjur í líflegu umhverfi. Stórt
útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða til starfa hresst og jákvætt fólk í út-
hringingar. Mjög góö aukavinna, unnið er
um kvöld og helgar. Föst laun og bónusar.
18 ára aldurstakmark. Frekari upplýsingar
alla virka daga hjá Erlu í síma 695 0746 á
milli 12 og 19.
Öriagalínan óskar eftir
hæfileikaríkum einstaklingum til starfa hjá
línunni. Starfið felst í miðlun, talnasp.,
draumr., tarot, stjörnusp., rúnum og heil-
un. Uppl. veittar í síma 863 8055 eða
bjofk@avk.is
Djarfar símadömur óskast! Rauða Torgið
leitar samstarfs við djarfar konur vegna
erótískrar símaþjónustu. Nánari uppl. á
raudatorgid.is ogí síma 564-0909. kk/RT,
Djarfar upptökur óskast! Rauöa Torgiö vill
kaupa erótískar upptökur kvenna. Þvl
djarfari, því betri. Þú hljóðritar og færð all-
ar uppl. í síma 535-9969. kk/RT.
Hýsing - vöruhótel, Skútuvogi 9, óskar
eftir starfsfólki I almenn lagerstörf.
Vinnut. 8-17. Nánari uppl. veitir Júlíus
Kristjánsson á staðnum.
Byggingarvinna. Oskum eftir að ráöa fólk
I byggingarvinnu, smiöi og verkamenn. HR
verktakar ehf. Uppl. I s. 896 4616.
Vanir menn óskast á hjólbarðaverkstæðl.
Bæði til lengri og skemmri tíma. Uppl. I s.
8201070
Atvinna óskast
'\
K
37 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Er
með mjög góða reynslu I akstri og þjón-
ustu. Er með meirapróf, rútu- og lyftarapróf
ásamt því að hafa sótt mörg námskeið.
Allt kemur til greina. Uppl. I síma 565
3419 og 897 8919.
Duglegan 23 mann vantar atvinnu. Er
ýmsu vanur, stundvls og fiölhæfur. Uppl. í
síma 848 7277.
Fasteignir
'\
K
FASTEIGNASALA
Skeifunni 11
Andrés P. Rúnarsson lögg. Fasteignas.
Simi 533 4030 Fax 533 4031
eign@eign.is http://www.eign.is
Bræöraborgarstígur.
Mjög góö 4ra herbergja Ibúð I kjallara I
góðu fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi og 2
stofur, auðvelt að gera svefnherbergi úr
annarri stofu. Nýleg innrétting I eldhúsi.
Parket á stofum dúkur I herbergjum.
Snyrtileg sameign hús I góöu standi. Áhv.
húsbr. + Viðbl. 9 m. V. 11,8 m. 2048.
Flúðasel - töff íbúö.
Vorum að fá I einkasölu virkilega skemmti-
lega Ibúð á tveimur hæðum. Ibúðin hefur
verið innréttuð á mjög sérstakan hátt og
skiptist í 2 - 3 svefnherbergi góða stofu og
eldhús sem er opið á tvo vegu I stofu og
hol. íbúðin er björt og opin með feikna-
góðu útsýni. V. 11,9 m. 2305.
Grænakinn - Hf.
Vorum að fá I sölu góða studioíbúð á jarö-
hæð I þríbýlishúsi. Sérinngangur. Baðher-
bergi með sturtu, t.f. þvottavél. Ágæt inn-
rétting I eldhúsi. Stofa/herbergi með park-
eti. íbúðin er ósamþykkt. Hús I ágætu
standi. Áhv. 2 m. V. 5,7 m. 2261
Kjarrhólmi - Kóp.
í einkasölu 5 herbergja íbúð á 3. hæð
(efstu) 16 íbúða húsi. Agæt innrétting I eld-
húsi. 4 svefnherbregi með skápum I 3.
Stofa með parketi. Þvottaherbergi I íbúð.
Baðherbergi með sturtu. Stórarfllsalagðar
suðursvalir út frá hjónaherbergi. Hús I
góðu standi og snyrtileg sameign. Áhv.
húsbr.+viðbl. 10,4 m. V. 14,9 m. 2246.
Rauöarárstígur.
Vorum aö fá I sölu 3ja herbergja íbúð á
jarðhæð I litlu flölbýlishúsi. 2 svefnher-
bergi, góðir skápar I öðru. Sturta á baði,
flísar í hólf og gólf. Ágæt innrétting I eld-
húsi, dúkur á gólfi. Bílastæöi Skarphéðins-
götumegin. Áhv. 2 m. V. 8,5 m. 2316.
eign.ls sími 5334030
FASTEIGNASALA
Skeifunni 11
Andrés P. Rúnarsson lögg. Fasteignas.
Simi 533 4030 Fax 533 4031
eign@eign.is http://www.eicjn.is
Asparfell.
Vorum að fá I einkasölu mjög góða 2ja her-
bergja Ibúö á 2. hæð I lyftuhúsi. Svefnher-
bergi með góðum skápum. Ágæt innrétt-
ing I eidhúsi. Rúmgóð stofa með útgangi á
suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. Ahv.
5,6 m. V. 8,5 m. 2264
Asparfell - bílskúr, LAUS STRAX.
í einkasölu 4ra herbergja 111 ferm. íbúð á
7. hæð auk 25,5 ferm. bílskúr. Rúmgott
eldhús. 3 svefnherbergi með parketi. Bað-
herbergi með kari, fllsalagt I hólf og gólf.
Þvottahús á hæöinni. Áhv. Byggsj. 4,5 m.
ATH. gott verð.12,3 m. Möguleiki á að
kaupa bara íbúð á 11,1 m. 2123
Álakvísl - bílageymsla.
í sölu mjöggott raðhús á tveimur hæðum,
ásamt stæði I bílageymslu. Eldhús með
nýrri mahóníinnréttingu. Stofa með útgang
á timburverönd er snýr I suður. Möguleiki
á 3 svefnherbergjum með skápum I öllum.
Hús I góðu standi. V. 15,9 m. 2187
Ávallagata - laus strax.
Mjög góð 2-3ja herbergja 83 ferm. íbúð á
jarðhæð rneð sérinngangi. Eldri innrétting
I eldhúsi, parket á gólfi. Stórt svefnher-
bergi, möguleiki að breyta I tvö. Stofa með
parketi. Hús lltur vei út. Áhv. 5,6 m. V.
12,5 m. 2315.
Barmahlíö.
Vorum að fá I sölu mjög fallega 104 ferm.
sérhæð I 4-býlishúsi á þessum frábæra
stað I Hlíðunum. Eignin skiptist I forstofu-
herbergi, hol, baðherbergi með kari sem
er flísalagt I hólf og gólf, eldhús með fal-
legri uppgerðri innréttingu, flísar á gólfi,
stórt hjónaherbergi með góöum skápum,
stofu og boröstofu með útgang á suður-
svalir. Parket á gólfum I herbergjum, holi
og stofum. Vönduð eign. Áhv. 7,9 m. V.
14,9 m. 2293.
eign.is sími. 533-4030.
Viltu selja, leigja eða kaupa húsnæði?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvlk. S. 533 4200.
Geymsluhúsnæði
Vantar þig góða geymslu? Geymsla fýrir
tjaldvagna, fellihýsi, bíla o.fl. Vel einangr-
uð, steinsteipt hús, upphituð og loftræst.
Ásgeir Eiriksson ehf., Klettum.
Upplýsingar I síma 897 1731 og 486
5653.
GEYMSLA.IS
Er geymslan full? Er lagerhaldiö dýrt?
Geymsla.is býður fyrirtækjum og einstak-
lingum flölbreytta þjónustu I öllu sem viö-
kemur geymslu, pökkun og flutning-
um.www.geymsla.is, Bakkabraut 2, 200
Kópavogi, sími 568 3090.
BÚSLOÐAGEYMSLA.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og píanó-
flutningar. Gerum tilboö I flutninga hvert á
land sem er. S. 822 9500.
i|