Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.2003, Side 32
32 riLVERA MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 2003
Stórafmæli
. íslendingar
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Netfang: aettir@dv.is
Sími: 550 5826
Níutíu og fimm áro
SteindórTónsson
bifvélovirki í Kópavogi
Steindór Jónsson bifvélavirki,
Kópavogsbraut la, Kópavogi, er
nfutíu og Fimm ára í dag.
Starfsferill
Steindór fæddist í Steinum undir
Austur-F.yjafjöllum, ólst þar upp til
tólf ára aldurs en flutti þá til Vest-
mannaeyja, ásamt móður sinni og
systkinum. Hann var í farskóla
undir Eyjafjöllum og í barnaskóla í
Eyjum.
Steindór tók bílpróf 1928 og síð-
an meirapróf, eignaðist vörubíl
1929 og var síðan bifreiðastjóri
með öðrum störfum. Hann hóf
ungur að gera við bifreiðar á verk-
stæði bróður síns í Eyjum. Þá var
hann lengi í símavinnu uppi á landi
á sumrin hjá öðrum bróður sínum
sem var símaverkstjóri.
Steindór flutti til Reykjavíkur
1940. Þar starfaði hann sem bif-
vélavirki þar til hann hætti í föstu
starfi, sjötugur að aidri.
Steindór hefur alla tíð lagt sig
eftir margvíslegum fróðleik sem
hann hefur sótt í bækur, dagblöð,
útvarp og sjónvarp. Hann á mikið
af bókum, er víðlesinn, hefur alla
tíð verið stálminnugur og er
orðlagður sagnaþulur.
Fjölskylda
Sambýliskona Steindórs var Þór-
unn Benediktsdóttir, f. 24.6. 1912,
d. 28.5. 1964, húsmóðir.
Börn Steindórs og Þórunnar eru
Grímur Marinó Steindórsson, f.
25.5. 1933, búsettur í Kópavogi;
Níutfu og fimm ára
Dóra Steindórsdóttir, f. 28.11.1934,
búsett í Reykjavík; Hrafn Stein-
dórsson, f. 8.1.1944, búsettur á Sel-
fossi.
Systkini Steindórs er öll látin.
Þau voru Einar Jónsson, f. 28.4.
1892, símaverkstjóri, lengst af í
Reykjavík; Steinunn Jónsdóttit, f.
21.9. 1893, dó í barnæsku; Berg-
þóra Jónsdóttir, f. 10.10. 1894, hús-
móðir f Vestmannaeyjum; Magnús
Jónsson, f. 16.2. 1897, útgerðar-
maður í Vestmannaeyjum; Sigur-
jón Jónsson, f. 5.3. 1898, starfrækti
bifreiðaverkstæði í Vetsmannaeyj-
um og langt árabil og stundaði síð-
an leigubílaakstur í Reykjavík;
Guðjón Jónsson, f. 15.12. 1899, út-
gerðarmaður í Vestmannaeyjum;
Guðni Jónsson, f. 3.1.1906, vélstjóri
og formaður í Vestmannaeyjum og
í Keflavík; Guðmundur Einar Jóns-
son, f. 16.12. 1912, símamaður,
lengst af búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Steindórs voru Jón Ein-
arsson, f. 28.7. 1867, d. 21.8. 1916,
bóndi í Steinum, og k.h., Jóhanna
Magnúsdóttir, f. 29.8. 1868, d. 1.1.
1957, húsfreyja.
Ætt
Jón var bróðir Sigurveigar,
ömmu Guðmundar verkfræðings
og Jóhannesar Einarssonar, for-
stjóra Cargolux. Jón var sonur Ein-
ars, b. f Steinum Jónssonar, og Sig-
urveigar Einarsdóttur, b. í Kerling-
ardal í Mýrdal, bróður Þorsteins,
langafa Steinunnar, langömmu Jó-
hönnu Sigurðardóttur alþm. Einar
Guðmunda Þorbergsdóttir
húsmóöir á ísofirði
María Guðmunda Þorbergsdóttir
húsmóðir, sem dvelur nú á Sjúkra-
húsinu á ísafirði, er níutíu og fimm
ára í dag.
Starfsferill
Guðmunda fæddist í Efri-Miðvík
í Aðalvík í Sléttuhreppi og ólst þar
upp. Hún hóf búskap með manni
sínum að Látrum í Aðalvík 1933 en
þau fluttu til ísafjarðar 1946 þar
sem hún hefur búið síðan. Lengst
af bjuggu þau hjónin að Sundstræti
31 á ísafirði en fluttu fyrir nokkrum
árum að Hlíf í íbúð aldraðra en eru
nú á öldrunardeild Sjúkrahúss fsa-
fjarðar.
Eftir að til ísafjarðar kom stund-
aði Guðmunda ýmis störf utan
heimilisins, m.a. hjá Kaupfélagi ís-
firðinga, Norðurtanganum hf.,
Andlát
Kristín Jónsdóttir, Breiðumörk 11,
Hveragerði, lést á Sjúkrahúsi Suð-
urlands föstud. 19.9.
! Jóna Þórunn Vigfúsdóttir frá
1 * Stóru-Hvalsá, síðar búsett á Sel-
fossi, lést föstud. 19.9.
Haraidur Bogason, fyrrv. bifreiða-
stjóri, dvalarheimilinu Hlíð, Akur-
eyri, lést sunnud. 14.9. Útförin hef-
ur farið fram í kyrrþey að ósk hins
látna.
, Ulja Bjamadóttir, áður til heimilis í
j Hjaltabakka 8, lést á Droplaugar-
stöðum, sunnud. 21.9.
Liri %o xsjía is: nucii
Sjúkrahúsi Isafjarðar og við Elli-
heimilið á ísafirði.
Guðmunda hefur tekið mikinn
þátt í félagsstörfum og er m.a. félagi
f kvennadeild SVFÍ auk þess sem
hún er heiðursfélagi í Kvenfélaginu
Hlíf.
Fjölskylda
Guðmunda giftist 26.12. 1933
Hermanni Snorra Jakobssyni, f.
25.11. 1901, d. 17.5. 1992, verka-
manni. Hann var sonur Jakobs
Snorrasonar, b. í Sæbóli í Aðalvík,
og Sigríðar Kristjánsdóttur hús-
freyju.
Börn Guðmundu og Hermanns
Snorra eru Snorri Edvin, f. 2.4.
1934, húsasmiður á Isafirði, kvænt-
ur Auði Hrafnsdóttur Hagalín og
eiga þau fimm börn; Jóhanna Ingi-
Kristln Gunnarsdóttir
hjúkrunarfræðingur, Eskihlíð 6a,
Reykjavík, lést þriðjud. 9.9. sl.
Útför hefur farið fram í kyrrþey að
ósk hinnar látnu.
Pétur Ingi Schweitz Ágústsson,
Deildarási 9, Reykjavík, lést á
heimili sínu, sunnud. 21.9.
Helga Baldvinsdóttir, Hægindi,
Reykholtsdal, andaðist á
Dvalarheimili aldraðra, Borgarnesi,
laugard. 20.9.
Gretar Blldsfells Grlmsson, Syðri-
Reykjum, lést á Landspítala
háskólasjúkrahúsi Fossvogi að
morgni föstud. 19.9.
var sonur Þorsteins, b. í Kerlingar-
dal Steingrímssonar, bróður Jóns
eldprests.
Móðir Jóns var Þórunn, systir
Guðrúnar, ömmu Guðjóns Samú-
elssonar, fyrrv. húsameistara ríkis-
ins. Bróðir Þórunnar var Ólafur,
langafi Georgs Ólafssonar, for-
stöðumanns Samkeppnisstofnun-
ar. Þórunn var dóttir Sveins, b. í
Skógum, ísleifssonar, b. í Skógum
Jónssonar, lrm. í Selkoti ísleifsson-
ar.
Jóhanna var systir Sigríðar, móð-
ur Magnúsar listmálara, Ástu mál-
ara og Ársæls, prentara og ritstjóra
Árnabarna. Jóhanna var dóttir
Magnúsar, b. á Arngeirsstöðum í
Fljótshlíð Þorvaldssonar, hrepp-
stjóra á Stóra-Klofa í Landsveit.
Móðir Magnúsar var Margrét Jóns-
dóttir, vinnukona á Leirubakka á
Landi.
Móðir Jóhönnu var Steinunn
Gísladóttir, b. í Miðkoti Sveinsson-
ar, og Steinunnar Þorleifsdóttur frá
Kirkjulæk.
Steindór verður að heiman á
afmælisdaginn.
björg, f. 23.12. 1935, húsmóðir í
Keflavík, gift Jónasi Guðmundssyni
og eiga þau fjögur börn; Helga
Birna, f. 27.2. 1937, þroskaþjálfi í
Kópavogi, ekkja eftir Trausta Sigur-
laugsson sem lést 1990 og eignuð-
ust þau eina dóttur; Trausti Jóel, f.
19.10. 1944, skrifstofumaður í
Reykjavík, kvæntur Sólveigu Ólafs-
dóttur og eiga þau einn son en áð-
ur var Trausti kvæntur Margréti
Óskarsdóttur og eiga þau eina dótt-
ur.
Hálfsystkin Guðmundu, sam-
feðra: Þórunn, María og Óli sem öll
eru látin.
Alsystkini Guðmundu: Sölvi,
Finnbjörn, Margrét Halldóra, Sig-
ríður Jóna, Þorbergur, Valdimar,
Petólína Oddný, Finnbogi Þórarinn
og Óli Pálmi Halldór sem sá eini á
lífi af systkinum Guðmundu.
Foreldrar Guðmundu voru Þor-
bergur Jónsson, f. 19.4.1858, d. 9.1.
1934, útvegsb. í Efri-Miðvík, og
seinni kona hans, Oddný Finn-
bogadóttir, f. 15.5. 1874, d. 14.9.
1938, húsfreyja.
Ætt
Þorbergur var sonur Jóns Björns-
sonar, b. í Aðalvík bak Látur, og
k.h., Silfá Jónsdóttur húsfreyju.
Oddný var dóttir Finnboga Árna-
sonar, b. í Efri-Miðvík, og k.h., Her-
borgar Kjartansdóttur húsfreyju.
Erna Erlendsdóttir, Dalbraut 20,
Reykjavík, andaðist á líknardeild
Landspítala Landakoti að kveldi
laugard. 20.9.
Sigurborg Hjartardóttir frá Gröf í
Þorskafirði, léstá Hrafnistu í
Reykjavík sunnud. 21.9.
Hörður Guðmundsson, fyrrv. aðal-
gjaldkeri Tryggingastofnunar ríkis-
ins, Fornhaga 11, Reykajvík, lést á
hjúkrunarheimilinu Grund að
kvöldi föstud. 19.9.
Kristján Stefánsson, fyrrv. yfirverk-
stjóri, til heimilis á dvalarheimlinu
Hlíð, áður Einholti 6c, Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsi Akur-
eyrar laugard. 20.9.
Jarðarfarir
Jóhanna Stefánsdóttir, Vallargötu
17, Keflavík, verður jarðsungin frá
Keflavíkurkirkju miðvikud. 24.9. kl.
14.00.
Brynhildur Baldvinsdóttir, síðast til
heimilis í Krummahólum 6, verður
jarðsungin frá Fríkirkjunni í
Reykjavík miðvikud. 24.9. kl. 15.00.
Jarðarför Þóris Laxdal Sigurðs-
sonar, fyrrv. námsstjóra og
teiknikennara, fer fram frá Áskirkju
föstud. 26.9. kl. 15.00.
Kristinn Jón Jónsson, Brautarholti
13, Isafirði, verður jarðsunginn frá
(safjarðarkirkju 27.9. kl. 14.00.
90ára
Magnús Jónsson,
Maríubakka 4, Reykjavík.
85 ára
Óli J. Blöndal,
Hávegi 65, Siglufirði.
80 ára
Benedikt Guðmundsson,
Framnesvegi 3, Reykjavík.
75 ára
Áslaug Valdemarsdóttir,
Höfðabraut 3, Akranesi.
Karl B. Valdimarsson,
Hófgerði 26, Kópavogi.
María Sigurjónsdóttir,
Furugrund 68, Kópavogi.
Sigurður Karlsson,
Bjálmholti, Hellu.
70 ára
Gísli Bjömsson,
Miðgarði 4, Egilsstöðum.
Ingvar Hallgrfmsson,
Kjarrmóa 24, Njarðvík.
Lára Benediktsdóttir,
Kleppsvegi 122, Reykjavík.
Sigrlður Sigurðardóttir,
Bræðratungu 14, Kópavogi.
Þórarinn BJörnsson,
Sandfellshaga 1, Kópaskeri.
60 ára
Anna Pálsdóttir,
Vesturbergi 46, Reykjavík.
Gfsli Þorsteinsson,
Ásgarði 57, Reykjavík.
Guðmundur Ingólfsson,
Laugarásvegi 58, Reykjavík.
Jónína Ólafsdóttir,
Grettisgötu 56a, Reykjavík.
Matthildur Óskarsdóttir,
Heiðarholti 8e, Keflavík.
Þorfinnur Júlíusson,
Smiðjuvegi 23, Kópavogi.
50 ára
Ámi Hlynur Magnússon,
Steinholti 3, Vopnafirði.
Elín Ebba Gunnarsdóttir,
Gnoðarvogi 62, Reykjavík.
Eyrún Steinunn Gunnarsdóttir,
Aðalstræti 12, Isafirði.
Guðný Margrét Ólafsdóttir,
Birkigrund 33, Kópavogi.
Jakoblna Ellsabet Thomsen,
Hlíðarvegi 19, Grundarfirði.
Jón Ingi Kristjánsson,
Nesbakka 16, Neskaupstað.
Jón Sigurður Pálsson,
Gullengi 3, Reykjavík.
Karl Þór Sigurðsson,
Frostaskjóli 101, Reykjavík.
Konráð Rúnar Friðfinnsson,
Engjahlíð 1, Hafnarfirði.
María Hrönn Halldórsdóttir,
Kolbeinsgötu 20, Vopnafirði.
Vigdís Einarsdóttir,
Kúrlandi 13, Reykjavík.
Ævar Buthmann,
Sunnubraut 12, Akranesi.
40 ára
Ari Fossdal,
Árholti, Akureyri.
Árni Arnórsson,
Fljótaseli 5, Reykjavík.
Baldvin Agnarsson,
Bakkasmára 5, Kópavogi.
Helga Gunnlaugsdóttir,
Heiðarlundi 13, Garðabæ.
Ingibjörg Eva Arnardóttir,
Spóarima 1, Selfossi.
Jóhanna Pálsdóttir,
Barðavogi 26, Reykjavík.
Karl Valdimar Brandsson,
Blikaási 25, Hafnarfirði.
Klara Ólöf Siguröardóttir,
Teigaseli 7, Reykjavík.
Lilja Hákonardóttir,
Vogalandi 12, Reykjavík.
Oddsteinn Glslason,
Hringbraut 41, Reykjavík.
Ruth Gylfadóttir,
Ægisbyggð 2, Ólafsfirði.
Sigríður Sigurðardóttir,
Brekkuseli 6, Reykjavík.
Sigurpáll D. Ásgeirsson,
Stekkjarholti 18, Húsavlk.
Steinvör V. Þorleifsdóttir,
Öldugötu 4, Hafnarfirði.
»ai' J 5
J 3 A|:
I
Uf
ÆffiBMmt* Æittn